Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 2
MORGIJHBLA»I® mm est Qamla Í3iö Á síðustu stunö. Pálð isóif&son. Afarspennandi kvikmynd i 6 þáttsm. Aðalhlutverkið leikur hinn fr»gi og góðkusni Aldini ennfremur Hedda Vernon Vioietta Napiererska. Sýningar kl. 6, 7i/2 og 9. Nokkun útnvals fataefni og frakkaefni nýkomin. Arni & Bjarn Málverkasýning Eyjóifs J. Eyfells opin siðasta sinn i dag. Hlutaveltu haida konur pjóðkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði, laugardaginn 25. okt. kl. 8 síðdegis í Góðtemplarahúsinu. Yænta þær almennrar að- stoðar safnaðarins. Gjöfum veitir móttöku formaður sókuarnefndar, Kristinn Vig- fússon, Strandgötu 35. Ágóðanum verður varið til kaupa á ljósakrónum í kirkjuna. Hlutaveltunefndin. fer til Vestmannaeyja og Víkur á morgun (mánuöaginn 20. okt). Vörur afhendist fyrir kl. 12 á morgun. Nic. Bjarnason. Hey og fóðurbætir. Þeir, sem þurfa að kaupa útlent hey eða fóður- bæti, ættu að leita tilboða hjá okkur áður en þeir festa kaup annarsstaðar. )' : Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317. Eftir síða.st kirkjuhljómleik Páls Isólfssonar munu þeir fáir eða eng’r, sem efast um, að hann er okkar besti og færasti listamaður á sviði tónanna, og sannur sómi fyrir fósturjörðina, hvar sem hann lætur til sín heyra. Hann ljek með frábærlegri snild, t. d. es-dur Pre- ludium og g-moll Fantas’u og. Fuga eftir Bach, og Andante | Miendelsohn's svo blítt óg við-: kvæmt, að ekki hefir hjer áður” heyrst jafn fagnr leikur. Tónverk- in eftir Max Reger voru og skín- andi vel leikin; en hafa vart snortið e'ns hjörtu áheyrendanna eins og hin ; Max Reger er duiur og órór, fullur af kenjum í „acc- ordum“ sínum og gefinn fyrir ^ijnk'snnilegar og ,!Kromatiskar“' ; ,,modulationir“, sem erfitt er að átta sig á, t, d. í.f-moll Passaeag- líu Regers. — J pað er ósl'tin ánægja að hlvða ! á leik Páls fsólfssonar og furða hvað hann gat fengið rit úr orgeli dómkirkjunnar; það er töluverð- ur gallagripur, org'elið, og ósam- boðið veglegustu kirkju landsir og þó enif ósamboðnara Páli, orgel- snillingnmn. Yæri elcki þarna hlutverk fvrir landsstjórnina, sem eiganda dóm- kirkjunnar, eða æðsta mann ísl. kiikjunnar, herra biskupinn, að' hefjast handa og béita sjer fyr'r3, að stofnaður yrði liið allra bráð- asta orgelsjóður fyrir dómkirkju landsins, til nauðsynlegra endur- ibóta á þessu hljóðfæri, sem núer l r -1 til, eða helst til kaupa á nýju og| góðu dómkirkjuorgeli. E'ns og nú er statt er skröltið í hljóðfærinu óþolandi, og fremur fyrir evru skrælingja lagað en fyrir siðaða borgara í höfuðstað hins íslenska ríkis. Ifefir áður oft verið fundið að þessu, en ekktert verið aðgjört; það þyíkir ekki þurfa að hafa svo mikið v'ð, þegar um músikina er að ræða, næjgilega gott við sálmaleiik. Páll fer nú utan til frekari fvdl- komnunar í orgellistinni; en leitt væri, ef engin bót væri komin, þegar hann að vonum hverfur aft- ur heim og lætur oikkur njóta list- ar s'nnar. Páll ísólfsson hefir með orgel- leik sínum og öðrum störfúm í þágu listarinnar veitt okkur marga ánægjustund. Heill og heið- ur fylgi honum á listabrautinni, og heill veri hann aftur heim, þeg- ar að því kemur. Á. Th. rói Höttur leikinn af Douglas Pairbanks. Stórfenglegur sjónleikur í 11 þáttum, leikinn eftir alþektri skáldsögu með sama nafni. — Engin kvikmynd heimsins hefir gengið jafn lengi á stærri >og smærri leikhúsum sem Hrói Höttur. petta er talin stærsta og d ý r a s t a mynd sem búin hefir verið til, ekkert >hef'r verið sparað til að gera hana sem best úr garði, enda kostaði hún eina miljón dollars. '03 U «+H 3 CO o3 =+H g NH C/3. 2 Vr-t «3 cö Ö CC cö JO Ph *g 'Cd 3 3 bc P :C c3 JiO bo ko | < bfj P bD ko < Sýnlngar kl. 6'/, og 9. . Barnasýning kl. 5l|2 II R Ó 1 H Ö T T U R . Vegna þess, hve myndin er löng, verður fekki 'hægt að sýna hana alla á barnasýn’ngu. Verða því 5 síðustu þættirnir sýndir, það er þar sem Hrói Höttur kemur fyrst til sögunnar, enda er það aðalkjami myndarinnar og mest gaman fyrir börn að sjá aðfarir hans. Thomas Tucker&Co. Slape Mills & St. John’s Works. Bridport, England. Tuckers hafa búið til fiskilínur og lóðatauma í meir en 250 ár og eru vörur þeirpa álitnar hinar bestu í Bretlandi. Tuckers fiskilínur og taumar er það besta í sinni grein, sem flutt er til íslands; þar fer saman afarvel aðgreindur hampur (best Italian hemp) og frá- bærilega góð vinna sem og þáttafjöldinn, sem gjörir línurnar sterkar og endingargóðar. — Tuckers lóðataumar eru handsnúnir og því allur frágangur mjög vandaður. Fyrirliggjandi hjá umboðs- manni verksmiðjunnar: ísaf oldarprentsmlCJa ley.lr alla prentun vel og itm- vl.kuaamlegra af hendl meh lærata verBl. — Haflr beatu aambOnd f all.konar papplr nn tll eru. — Hennar .fvazandj Kenrl er beatl mnllkvarBInn á blnar mlkln vln- aœldlr er hðn heflr unnlO ajer meS árelOanlelk I vlSaklftum og llpurrl og fljotrl afgrelS.lu. Panfn-, imbIbp •( preitBfBli- hora tfI Bfafl á .krff.tofBnaaf. — — —-------------ftlatl 4h.----------------- Haframjöl og fóðurbætir Odýrt i heildsölu. UlÍálkurfiElag Reykjauíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.