Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 4
...* O RG-UWBLAfltf# íEk au*iýaingar í. MorganblaSiS, fr»*dist til A. S. í. (Auglýsingaskrif- friWfu falands), AastarstrjBti 17. Dansskóli Sig. Guðmundssonar; sef- ing í kvöld í UngmennafjelagsMsinu. Vmaa._____________ Góð stúlka óskast strax. Upplýs-! ingar hjá Margrjeti Leví, Vestur- götu 22. í Yíöskifti. Mt fataofai i miklu árv&ii. Tilbfii» ií*á nýgaumuö írá ks. 00,08. Föt «f~ Ipraidd mjög fljótt, Andrjos Andrje#- é»*, Langavag S, aíaii 1*8. iíSorgan Brothers vin'i Portvía (doubl* ditmond). Shorry, M*d«ira, eni Ti6wk«nd bwrt. BÍrssnar Ijereftatnsknr kanpir ísa- ''tdarprentgmiðja hcsta verfii. Hörblúndurnar marg eftirspurðu komnar af'tur, einnig margar nýjar tegundir. puríður Sigurjón3,dóttir, Skólavörustíg 14. Leiga. ínrai Sölubúð ásamt samliggjan(di skrif- stofuherbergi til leigu nú þegar. A. | | S. I. vísar á. te HúsaæBl i Stor stofa til leigu. Upplýsingar á skrifstogil Mjólkurfjelags Reykjavík- ' ur, sími 517. Tapað. — Fundií. HH Peningar töpuðust í gær úr Hafnar- stræti inn á Hverfisgötu. Skilvís finn- andi vinsamlega beðinn að skila þeim á Lindargötu 32, niðri, gegn góðum j fundarlaunum. Til sölu efniviður úr íslensku birki. Skógræktarstjórinn, sími 426. BLÓMLAUKAR og alskonar kransaefni fæst á Amt- mannsstíg 5. Spaðsaltað kjöt frá Hvammstanga, mjög ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Taurullur 65 kr. Bollapör 50 aura. Diskar 50 aura. Aluminiumpottar með tækifærisverði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Ef yður vantar veggfóðrara, þá hringið i síma nr. 1107. Kensla. Hnefaleik byrja jeg að kenna 27. þ. m. Væntanlegir nemenídur tali við mig fyrir þann tíma. Wilbelm Jak- obsson, Hverfisgötu 42. Nemendur í teiknisfeóla Ríkarðs Jónssonar komi saman á efsta lofti r Landsbankanum nýja á mánudaginn 20. október klukkan 6% e. h. Tek börn og unglinga til kenslu; stúlkur teknar í kvöldtíma. Sigríður Magnúsdóttir frá Gilsiiakka. Hólavelli við Suðurgötu. v Isafold er b”aBa best! verSur II Hlutavelta Fríkirkjunnar I! mm 9 mm (til ágóða fyrir kórbygginguna og viðgerð kirkjunnar) í Iðnó í ðag. Húsið verður opnað kl. 5 e. m. (Hlje frá 7—8). Þar eð búist er við þrengslum við innganginn, verður byrjað að selja aðgöngumiða hlutaveltunnar kl. 2. Dráttur 50 aura. Inngangur .50 aura. Ef hepnin er meö geta merm átt kost á að eignast, fyrir eina 50 aura, marga góða og nytsama muni — einnig margt til fæðis og klæðis — með því að sækja hlutaveltu þessa. Hljóðf æ r a s v e i t, er saman stendur af æfðustu hljómleikamönnum þessa bæjar, skemtir. Einnig verða sungnar gamanvísur. Fríkirkjumenn! Og aðrir góðir vinir okkar! Hjálpið þið til með hluttöku ykkar. HVER OG EINN MUN H^FA GLEÐI AF ÞEIM DRÆTTI, ER HANN DREGUR. Förum því öll í Iðnó i dag! Hlutaveltunefndin. Mefii jarlsfrUaríiBar. Eftir GMrgi« Sheldon. ,,pá verð jeg að segja manninu«t mín- um jarlinum Durward, að þjer nsitið að gefa mjer þær uppiýsingar, er hann æskir eftir1 ‘. „pað getið þjer sagt. manninum yðar, jarlinum Durward, og þjer getið og bætt því við, að jeg neiti því, að hanu hafi rjett til þess að krefjast nokkurra upplýsinga af mj'er11, sagði madama Lei- cester og stóð nú upp. ,,pá verð jeg að tilkynna yður, ‘ að hann neyðist til þess að koma í veg fyrir, að verði af þessu hjónabandsáfosmi“. „Jleg fullvissa yður um, lafði Dmrward, að hann getur það ekki. Giftingin fer fram að þremur mánuðum liðnum, f'rá deginum í gær talið“. „Durward jarl krefst frekari upplýs- inga áður en hjónavígslan fer fram“. „Krefst, er orð, s<em maðnr yðar ætti ekki að nota, þegar um mig er að ræða“. pað var.eins og madama Leicester yxi að vallarsýn, er hún horfða á lafði Dur- ward. „En þjer getið sagt honum, að —“. „Hvað?“ -— spurði jarlsfrúin óþolin- móðlega. „Að það sje meiri heiður knýttur við nafn mitt og barna minna, en hann geti nokkurn tíma vonast eft'r að falli honum og hans börnum í skaut“. Madame Leicest'er mælti þessi orð i ná- köldum, ákveðnum rómi: Lafði Durward rann 'kalt vatn milli skinns og hörunds. „Við hvað eigið þjer? Hver emð þjer, að þjer vogið að hera fram slíkar dylgj- ur V ‘ „Jeg á við það, sem jeg sagði. Og hæði þjer og maður yðar munu síðar fá úd?g gögn í hendur til þess að sannfær- ast um, að það, .sem jeg hefi mælt, er sat-t. Jeg leyfi mjer að kveðja yður, lafði Durward". Lafði Durward hj'elt heim í þungu skapi og be:g meiri yfir lokaorðum ma- dömu Leicester en hún vildi sjálf við kannast. \ 16. kapítuli. Nafnlausi miðinn. Vrika leið, og jarlshjónin ólu þungar áhyggjur um Oaroline. Hún virtist ekki lengur hafa áhyggjur fyrir neinu, -— hún ‘hvorki las eða séfði sig, ók nm eða gekk, heldnr sat hún þögul og hreyfing- arlaus inni og sótti á hana megnt þung- lyndi, sem hún átti efeki nóg þrek t’I að varpa af sjer. Svo — alt í einu varð e:ns og hún gei'- breyttist á einni stund. pað var engu líkara en að hún hefði fundið nýtt á- hugaefni, og hún varð nú hressileg í framkomu, þó hún væri gerólík því, sem hún áður var. Hún fór að stunda nám sitt af mesta kappi aftur og fjölskyldu sinni til mik- illar undrunar krafðist hún þess a.ð fá að hálda áfram við nám í sfeóla madömu Leieester. ! fyrstu neitaði jarl'nn harðlega að verða við ósk »hennar, en hún sótti mál sitt svo fast, að hann varð undan að láta. Sagði hún, að aðalatriðið væri, að hún gengi í góðan skóla. Atti hún loks langt tal um þetta við föður s'nn, og urðu úrslitin þau, að þann ' dag hóf hún nám sitt að nýju hjá ma- dömu Leicester. Fyrstu dagana sá hún Nínu vart, því síðan brúðkaupsdagurinn var ákveðinn, hafði hún alveg dregið sig í hlje frá skólanum. Bjó hún sig nú undir hjónabandið, og stundaði sauma og annað af kappi. Morgun e:nu rakst hún þó á Caroline, er þá var áð ganga inn í kenslustofuna. Hún heilsaði henni alúðlega, eins og ekk- ert hefði í skorist, og ljet hana ekki sjá þe.ss nein merki, að hún ætlaði að erfa við hana, hve harðlega og ósanngjarn- lega Caroíine hafði mælt við hana Og Caroline svaraði henui alúðlega, þó hún virtist ekki taka eftir því, að Mna rjetti henni hönd sína. Um leið og Miss Leieester ætlaði að fara að ganga upp stigann, kallaði Caroliue til hennar. „Miss Leicester“, sagði hún, eldranð í kinnum, „mig laugar til að biðja yður- afsökunar á þeim orðum, er jeg mælti um kvöldið - hjá lafði. Bathurst. Jeg var- í mikilli hugaræsingu og- mjer væri kært,. et' þjer gætuð gleymt þeim“. Nína ætlaði varla að trua sínum eigin ejTiim. Hún leyndi þó undrun sinni og mælti hlýlega: „O, Caro, þau festust rnjer ekki £ minni. Mjer þykir-svo væ»t um, að viði getum orð'ð vinir aftur“. „Nína beygði sig niður, og áður en Caroline vissi ’hafði hún kyst hana Ijetti- lega á ennið. „pi)kk‘“ sagði hún, en undarlegur- glampi kom í aug'u hennar og hún roðn- að: enn meir, er Nína «ýndi henhi þetta vináttumerki. „Jeg verð ekki í kenslustofunni fram- Vegis, en mjer þætti vænt um, ef þú litir upp til mín, er þú hef:r tíma“. „Má jeg koma V ‘ „Vissulega Caro, hvenær sem er. En nú verð jeg að fara, því Mlle Maritan híður mín uppi“. öekk Nína svo upp, enn ljettari í fund en hún áður var. En va'rt var hún úr augsýn, er haturs- og hefndarlöngun kom á svip Caroline. Hún krepti lmefá hægri handar, og gat efeki stilt sig um að. steyta hann í þá átt, sem Nína hvarf í. „pað skal verða þjer dýrt spaug að kæfa allar vonir mínar“, hvíslaði hún,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.