Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 6
SKOKeUNlSEKBl* Biöjið um það besta Kopke-vinin eru ómenguð drúguvin. — Innfluftl beint frá Spáni. Efnalaug Reykjavikuv* Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Sínmefni: Efnalaug. Bremsar með nýtískn áhöldum og aðferSum allan óhreinan fatnat og dnka, úr hvaða efni sem er. Litar upplítnð föt, og breytir nm lit eftir ósknm. Eykur þægindi! Sparar fjei í DAG (sunnudag) er síðasta tækífærið til að sjá málverkasýningu lobaHsnusio hefir, eins og áður, á boðstólum alls- konar tóbaks- og sælgætisvörur. Þeir munu fáir í þess- Virslunín „KLÖPP ii er flutt á Laugaveg 18, þar sem áður var Hljóðfærahúsið. Höfum fengið mikið úrval af ódýrri ÁLNAVÖRU, ásamt mörgu fleira. Komið í KLÖPP, þegar þjer gerið innkaup yðar og sannfærist. með húsgögnum óskast strax- Nánari upplýsingar hjá ROSENBERG. * flkra- kartöflurnar eru komnar. Pantana sje vitjað á mánudag klukkan 11—12 fyrir hád. í geymsluhús Friðriks Magn- ússonar og Co. á Hafnarbakkanum. Veggfóður kaupa menn best og ódýrast hjá Sv. Jónssyni & Co. Kirkjustræti 8 B. aðaltilgangurinu sá, að láta ríkið bera allan hallann, láta ríkið borga brúsann, þegar reksturinn borgar sig ekki? Og „í hvað á að $auma“, ef öll framleiðsla er rek- íl’ áfram með því móti ? I Kákasus. G-oðafræðin gríska segir frá því, hvemig Promeþeus var bundinn á klett í Kákasus og þjáður af ill- fygli nokkru, en hafði þó til þakka unnið en ekki' þjáningar .Ýmsir hafa.notað þessa sögu, og hjer er 'enn svo gert, lítillega, sagt frá crðaskiftum við mann, sem kemur að heimsækja Promeþeus. Komumaður: Sæll! Hvernig líður þjer? Promeþeus svarar ekki. Komumaður: Fer ekki annars nógu vel um þig þama á klettin- um? pað er rólegt líf. Promeþeus svarar ekki. Komumaður (horfir á i'llfyglið) : Fallegur fugl þetta! Bn það nef! Promeþeus: pví hefir verið spáð, að fuglinn þessi muni bráð- lega verða drepinn. Komumður (án áhuga): Nú! Promeþeus: Jeg sje að þú hefir þarna góðan boga; langar þig ekki til að flýta fyrir því, að spáin rætist ? Komumaður: Jeg trúi ekki á spádóma! (Fer). (Síðustu orðum Promeþeus er hjer slept.) 15. okt. Helgi Pjeturss. i Bárunni opin frá kl. 10 árð. til 8 síðð. í sfyffingi. Hallbjörn kaim vel við nagdýrin. Hann lýsir einum samferðamanni sín- um þannig, að liann sje geðfeldasti maður, líkur saklausri mús. Eigi er furða þó Tíminn fari sífelt skakt með nútíðarmál, þegar annar ritstjórinn er allur með hugann aftur í Sturlungaöld, og hinn er á kafi í „komai^di árum.“ Dagbók. □ Edda 592410217 — 1. I. O. 0. F. — H. 10610208. X 63 + 4y2. Veðrið síðdegis í gær: Hiti 2—5 stig, Norðlæg átt á Norðvesturlandi, austlæg á Suðvesturlandi, kyrt á Aust- urlandi. Lítilsháttar úrkoma sumstað- ar á Suðurlandi, skýjað annarstaðar. Landsverslunarolían á Eyrarhakka. í greininni með þeirri yfirskrift í I.lað- inu í !gær, var prentvilla, er lesendur eru beðnir að athuga. Stóð í blaðinu, að olíuverðið befði verið fært niður í 3 aur. kg., en átti að vera „niður um 3 aur. o. s. frv.“ „Alþýðublaðinu“ verður svo mikið úr þessari prentvillu, að það kallar hann „hreinar álygar.“ pó svo hefði verið, sem ekki var eins og búið er að taka fram, þá hefði Alþbl. ekki þurft að blöskra það, því að svo oft flytur það þesskonar vöru sjálft. Listasafn Einars Jónssonar er opið í dag kl. 1—3. „Esja“ kom hingað í gærmorgun. jMeðal farþega voru: Viggó Björnsson hankaútbússtjóri, þórður Svteinsson kaupmaður og Sveinn Ólafsson al- þingismaður. I Skólamir. í Mentaskólanum sitja í vetur 245 nemendur; í Kennara- skólanum 47, 20 í þriðja bekk, 18 í öðrum og 9 í fyrsta; í Iðnskólanum ,90, í 4 bekk 13, þriðja 15, öðrum um bæ er ekki vita hvar Póshúsið er, en IODBHSiUISIC er áfast við Pósthúsið, og því einhver auðfundnasta búðin í öllum bænum. Það er nú orðið langt síðan, að Cigarettur hafa fengist á 65 til 70 aura pakkinn með 20 stykkjum. En af alveg sjerstökum ástæðum getur 'lóbakhúsiá’ boðið dálítið af Cigarettum með þessu verði. Þessar Cigarettur fást hvergi annarsstaðar í bæn- um. Því miður er ekki hægt að útvega þessar Cigarett- ur aftur með þessu verði; svo að ráðlegra er að nota sjer þetta boð strax. Allir, sem áður hafa verið við- skiftavinir Tóbakshússins, og aðrir, sem ekki hafa enn fengið tækifæri til að skifta við það, eru velkomnir. ALLIR RATA í Jörðin Mvrarhús II á Selfjarnesi (Pálsbær) fæsít til kaups og ábúðar. Á jörðinni er steinhús, portbygt, 17x11 áln. með kjallara undir. Heyhlaða og fjós (jámvarið) fyrir 2—3 kýr Ennfremur þvottahús, þurkhús og geymsluhús undir sama þaki. Vatnsleiðsla og frárensli. Frekari upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Sigurður Pjet- nrsson skipstjóri („Gullfoss") eða Gnðmundur ólafsson, Nýjabæ. Ofakol og Steamkol af besftu tegund, ávalt fyrirliggjanöi hjá H. P. DUUS. Málverkasýningar þeirra Freymóðs Jóhannssonar og Eyjólfs J. Eyfells eru opnar i síðasta sinn í dag. Hefir þeirra ekki verið getið hjer í blaðinu. Mætti þó sitthvað segja um Freymóð, 32 og fyrsta 29; í Stýrimannaskól- þv- jjann }ief'ir allmikla og djarfa við- ,anum 27, 2 af þeim nýir, t Stjörnufjelagið. Fundur í' dag kl. 3%. Guðspekifjelagar velkomnir. Hrói höttur. Eftirtekt skal vafein á því, að Hrói höttur verður sýndur ; á barnasýningu kl. 5% í dag. Fimm síðustu þættirnir aðeins sýndir, en yþeir eru sjálfstæð heljd úr allri mynd- inni, nefnilega nm æfintýralíf Hróa í skóginum, íþróttir hans og fjelaga hans o. s. frv. Er þessi kafli vel fall- in til barnasýningar. Aðrar sýningar í .dag eru kl. 6% og 9. M.b. Skaftfellingur fer til Vest- mannaeyja og Víkur á morgun. íslenskur botnvörpungur sektaður. í gærmorgun kom ,Island Falk‘ hing- að inn með togarann „Otur,“ er hann hafði tekið og álitið vera að veiðum í landhelgi. Var togarinn á leiðinni til Englands, en ætlaði að bæta við afla sinn. Var mál hans rannsakað í gær, og hann dæmdur í 4000 króna sekt„ fyrir að hafa veiðarfæri ekki á rjettum stað. Annað stærra brot sannaðist ekki. y ■ / f ' V ’ j Próf voru enn haldin í vínsmyglnn- armálinu í gær, en ekkert nýtt kom fram. , » leitni til þess að notfæra sjer með- fæcjþ'an fögnuð sinn yfir litum nátt- úrunnar. En hann vantar mjög til- finnanlega þann listaþroska og kunn- ' áttu sem þarf til þess að fást við þau viðfangsefni er hann velur sjer. Eyjólf þrautþekkja Evíkingar, og hafa margir ánægju af að sjá myndir hans á heimilum sínum. Er það eigi ætluu vor að spilla þeirri ánægju. Eju á mælikvarða málaralistar eru myndir hans vafasamar. Um sýningu Tryggva Magnússonar í Ungmenna- fjelagshúsinu verður skrifað hjer í blaðinu. En að' þessu sinni skal bæj- arbúum aðeins ráðið til að nota sunnu- daginn til að sjá bana, því þar er j mjög f jölhæfur lisí amaður sem | Trýggvi er og sýning hans hin skemti- {legasta. Málverkasafnið í Alþingishúsinu er opið í dag kl. 1—3. ,Kabarettinn‘ hefir ,íslenskt kvöld' í kvöld. Frú þórdís Runólfsdóttir, Lauga- veg 15 á 70 ára afmæli á morgun. Islenskan nótnabækur. íslenskt söngvasafn, I. hefti, ðb 8,00, ib. 10,00. íslenskt söngvasafn, H. hefti, 6b 6,00, ib. 8,00. í þessum beftum eru 300 sönglög, sem allir eiga að kunna. Sveinbjörnsson: 20 íslensk þjóð- lög; ób. 5,50. par eru lögin, sem Signe Liljeqnist söng hjer. Alþýðusönglög Sigfúsar Einars- sonar, 3 ágæt hefti, hvert á 1,75. Af Alþýðulögunum eru aðeins fá eintök óseld.. . SÍDfð f, Leifup Sigurðsson endursk. P6sth.str.2. Kl. 10—1. Er jafnan reiðubúinn til *8 semja um endurskoðun og bók- hald. — 1. fl. íslensk vinna. Munið A. S. I. Simi 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.