Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ Aukablað Morgunbl. 19. okt. 1924. Höfum fyrirlíggjandi: Allar stserðir af Pappfrspokum. imv Allir litir, Allar tegundir, édýraatir I tfðruhúsinu. Klukkur og úr er best að kaupa hjá Sigurþór Jónssyni. Margar úrvalstegundir af Bellinartanui eru komnar til lilimiiLiiil Auaturstræti 6. Ný bók! 0RN ARNARSON: Illgresi. " Fæst hjá bóksölam. ;—~ LANDS0L Olið sem aliir iands- menn lofa ■ Fæst í flestum matvöruverslunum. Kvöldskóli minn bætir við sig nýrri deild, er byrjar 1. vetrardag. Framhalds- deildin fyrir eldri nemendur tek- ur þá einnig til starfa. Námsgrein- ar: íslenska, danska, enska, reikn- ingur ög bókfærsla. Kenslugjald 50 kr. fyrir veturinn. Hólmfríður Jónsdóttir, Bergstaðastíg 42. Viðtalstími 4—5 síðd. (Sími 1408). Norska blaðið „Morgenavisen' ‘ gerir það að umtalsefni fyrir nokkru, að það sje mjög eftir- tektarvert, að alt tal kommún- istanna um að standa saman og mynda órjúfandi fylkingu gegn andstæðingunum, sje alt saman runnið frá Bolsjevikunum í Rúss- landi. pað sjeu þeirra orð og þeirra lífsreglur, sem Bolsjevikar, t. d. í Noregi, lifi eftir í orði kveðnu. Strax og Moskva-bols- arnir kalli að austan og skipi til dæmis norsknm kommúnistum að standa saman, þá flaðri þeir hver upp nm annan, þó þeir hafi ætlað að tæta hvern annan sundur rjett áður. petta segir blaðið að sje aug- ljósast af því, að nýlega hafi sá fiokkur Bergenskommúnistanna, sem fylgi Scheflo að, málum, (þeim, sem settur var í varðhaldið í vor, fyrir æsingarnar í verkfalls. málinu), sent út ávarp til jafnað- armanna og fylgismanna. Tran- mæls, um, að „standa saman“ við næstu kosningar. Pað geri ekki svo mikið, þó menn hafi misjafn- ar skoðanir; samt skuli menn vimna saman. „Morgenavisen“ bætir því við, að það sje öllum augljóst, að ávarp þetta sje ekki tii orðið í Bergen og líklega hvergi í Noregi. Armar Bolsjevikka í Moskva sjeu langir, og aðferðir þeirra margar. pettá verður því undarlegra, þegar þess er minst, að allan tím- ann síðan verkfallinu lauk, hefir Scheflo-flokkurinn látið rigna yf- ii- Trammæl og flokk hans og alla jafnaðarmenn í Noregi hinum verstu ókvæðisorðum. Hann hefir nefnt. þá stjettasvikara, liðhlaup- ara, sníkjudýr og öðrum jafn vin- samlegum! nöfnum, og farið þeim orðum um þá, að litið hefir út fyrir, að honum væri það hið mesta kappsmál að gera þá alla ærulausa. En þrátt fyrir þetta alt, býður nú þessi flokkur ,st j ettasvikurunnm,1, ,liðhlaupur- unum' og ,sníkjudýrunum‘ til samvinnu við næstu kosningar, og leggur ríkt á við þá að „standa í fylkingu með sjer“. ■o í síðustn blöðum sem hingaið hafa borist frá Englandi, er mikið ritað nm öngþveiti kolanámanna þar í landi. Er sagt að í undarf- farin 50 ár hafi námureksturinn ekki. mætt því líkum erfiðleikum og nú. Hætt er að starfrækja sumar námurnar, svo mikið fjártjón hef- Elðurinn getur gert yður öreiga á svipstunðu. En gegn þeirri óhamingju getið þjer trygt vður á auðveiðan og óöýr- an hátt, meö því að vátryggja eigur yður hjá The Eagle Star & Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsmaður á íslanöi Garðar Gíslason Reykjavík. Mnnið eftir þossu ema innlenda fjelagi þegar r sjúvátryggld. Sími 542. Pósthólf 417 og 574. SímnefnÍG Ineuranoe. k I I....... Trolle & Rothe Rvik h.f. Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. ---------Stofnuð 1910.-------- Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátyggingarfjelögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vá- tryggendum i skaðabætur. J Látið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá | tryggingar, þá er yður áreiðaniega borgið .1 1 3r==iE=i Slmæri 24 versluinia 23 Poulsor^ 27 Foaaberg Kfapparstíg 2S Kveikingafin. BANN. Hjermeð er öllum stranglega bannað að skjóta fugla eða seli í landareign eða landhelgi Yatns- leysustrandarhrepps án leyfis. Hreppsniefndin. £r þiti rjett að svifta heimilið þeirri ánægju að eiga fallegt kaffistell, þegar hægt er að fá það fyrir jafn lítið og verslunin „pörf“, Hverfisgötu 56, selur þan fyrir? Lítið í gluggana! ir hlotist af rekstri þleirra. Og er það þó ekki gert fyrri en í síðustu lög, að hætta starfrækslu er útlit er fyrir, að úr rakni á næstunni, því mikil fyirhöfn er það og kostnaður, að hefja námugröft á ný, er rekstri námanna hefir ver- io hætt nm hríð. pá liafa. aðrir tekið það ráð, að draga mjög úr námugreftinum, stytta vinnutímann. Fá námumenn þar til dæmis ekki vinnu nema 3—4 daga vikunnar. En vikukanp- ið lækkar vitanlega að sama skapi, svo námumenn fá ekki nema sem svarar helmings kaupi, á við aðra verkamenn. Veldur þetta mjög til- finnanlegum vandræðum. pað eru frönsku og þó einkum þýsku kolanámurnar, sem eru svona skæðir keppinantar ensku námanna. í pýskalandi er kanp- gjald námnmanna lægra, vinnn- tíminn lengri en í Englandi, og pjóðverjar eru knúðir til þess, að leggja kapp á kolaframleiðsl- una npp í skaðabæturnar. Frakk- ar hafa og hert á kolaframleiðslu sinni, og geta þeir eins og pjóð- verjar selt /kol lægra verði en Englendingar. í vor sem leið urðu margir smeykir um, að verkfall mundi brjótast út í ensku námunum, og keyptu menn því kolabirgðir víðs- vegar, til þess að líða minni baga, l e: kolaútflntningur frá Englandi teptist. Dregur það nú úr eftir- spurn að sumir búa enn að þeim birgðum. Yfirleitt þótti ástand þetta svo ískyggilegt um síðustu mánaða- mót, að ráðgert var að námueig- endur og verkamannaforingjar yrðu kallaðir á ráðstefnu, til þess að koma fram. með álit sitt. Nú hefir það frjest hingað í skeytum, að jafnaðarmenn settu það á kosningastefnnskrá sína, að kolanámur yrðu þjóðnýttar. Er það líklega kosningabeita þegar svo stendur á, að námnmar geta eigi borið núv'erandi vinnulaun. Mennirnir sem mist hafa hálfa og alla atvinnu sína verða tilleiðan- legir til þess, að gefa því fylgi sitt, að hið mikla Bretaveldi sjái þeim fyrir daglegu brauði. En minkar framleiðslukostnað- urinn við slíka ráðstöfun? Eða er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.