Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.10.1924, Blaðsíða 3
M0RGUNBLAB1& MORGUNBLAUIÍí. fttofnandi: Vilh. Pinaen. fttgefandi: FJelag I Herkjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartanaaon, Valtýr Stef*n»«on. jf.tisiýBÍngastjöri: E. Hafberg. fjkrifstofa Austurstrœti 6. Pf«iar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bölthald nr. 60(! Auglýslngaskrifst. nr. 70d iKetanasImar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1230. E. Hafb. nr. 770. tfcakriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2.00 6 uánubl, mnanlanda ÍJæ. kr. B,E0. I 'iausasölu 10 aura eint.. isamvinnumálin yrðn dregin inn í flokkapólitíkina. pessir menn liafa sigrað í bili. Æðsta ráð sam- vinnumanna, fulltrúafundur, liefir samþykt að leggja fram ótak- markað fje t!l útgáfu pólitískra biaða. SamvínnumáSin. Fræöslufundir Jóns í Ystafelli. Laust eftir áramótin síðustu : tók Jón bóndi Sigurðsson í Ysta- : fellr sjer ferð á hendnr um Suður- land. Yar ferðin kostuð af Slátur- fjelagi Suðurlands og Sambandi íslenSkra samvinnuf jelaga, og honuni falið, að því er sagt. var, að halda fræðslufundi um sam- vinnumál. pað er gott eitt um það að segja, að góðum mönnum sje fal- ið að fræða almenning um sam- vinnumál. Slík fræðsla, ef rjett •er á haldið, verður ætíð hoilan ahnenningi en fræðsla sú, er póli- tísk blöð flytja. Síst væri vanþörf á því, að slík fræðsla væri látin í tje hjer á landi, því hvergi á jörðu mun almenningi hafa verið færð eins lituð fræðsla um þessi mál, eins og átt hefir sjer stað hjer, af sumum. Blöð þau hjer á landi, semmenn hafa nefnt „samvinnublöð“, þau eru pólitísk flokksblöð. peito verð- ur þess vegna ekki trúað fyrir því ■að flytja óhlutdræga fræðslu í þessu máli, fremur en öðrum. — Reynslán hafði líka sýnt þetta, og , ef menn viija alveg óhlutdrægt ciæma um afskifti þessara blaða af . «amvinnumálunum yfirleitt, mun •dómurinn áreiðanlega verða sá, að þau afskifti hafa eltki verið mál- staðnum til heilla. pað er ófrávíkjanleg skoðun bestu samvinnumanna um allan heim, að samvinnumálum sje best komið með þvi, að þeim sje haldið fyrir utan flokikapólitíkina. pess- ari skoðun fylgdu einnig okkar bestu samvinnumenn, og fylgja ■enn. En sú skoðun hefir orðíð að þoka nú. Nokkrir menn voru til, sem sáu sjálfum sjer hag í því að Aðeins 3 ár eru liðin síðan .Al- þingi veitti samvinnustarfseminni 'hjer á landi, mikilvæg rjettindi, með sjerstökum lögum. En þess uríi rjettindnm fylgdi jafnframt skyldur. Og auðvitað hlaut fyrsta og aðalskyldan að verða sii, að þessi starfsemi starfaði sjálfstætt fyrir utan pólit'ískan flokkadrátt. Alþingi hefir aldrei ætlast til þess, að þessi mál yrðu dregin inn í flokkapólitík'na. Og eins og samvinnumálin voru komin hjer á landi árið 1921, var það gáleys- islegt af Alþingi, að afgreiða sam- vinnulögin. En Alþingi hefir treyst því, að þeir menn, sem báru aðalábyrgðina á þessum málum, væru ekki með í þeim leik, ,sem virtist vera leikinn: að draga mál- in inn í flokkapólitíkina. En nú hefir reynslan sýnt annað, eins og framkoma síðasta aðalfundar Sambands íslenskra samvinnufje- laga sýnir. Grundvallarreglur þær, sem samvinnulÖgin frá 1921 byggjast á, ihafa sýnt sig að vera svo við- sjárverðar á ýmsan liátt, að Al- þingi getur með engu móti setið hjá lengur, síst þegar sjerstakur pólitískur flokkur á að fram- kvæma lögin. Samábyrgðarákvæð- ið eitt er viðsjárvert, og hefir þeg- ar komið í ljós, að það er stór- hættulegt. Alþingi hlýtur þess vegna þegar á næsta þingi að end- urskoða lög þessi, Yms önnur mikilsvarðandi f jár- hagsatriði eru einnig með' sam- vinnulögunum, fengin samvinnu- f jélögunum í liendur. Og þegár Al- þingi sjer, að hinir ráðandi menn innan samvinnufjelaganna, hafa tekið að sjer að styðja og styrkja ákveðinn, pólitískan flokk, og láta hann með því njóta þe'rra hlunninda, sem samvinnulögin láta i tje, getur það eklri lengur setið hjá 'Og horft á þegjandi. Erí. símfregmr Khöfn 18. okt. FB Verksmiðjum Zeppelins bjargað frá niðurrifi. j LofMripasmiðjum Zeppelins í Friedriehshafen verður ef til v!ll bjargað frá niðurrifi, enda þótt þær, samkvæmt friðarsamningun- um, ættu að hverfa úr sögunni. Astæðan til þess, að verks'miðj- unnm verður máske leyft að halda áfram er sú, að frakkneskt fjelag hef'r beðið skaðabótanefndina um leyfi til að mega láta smíða í Friedrichshafen risavaxin loftskip. sem notuð eiga að verða t.il sam- ! gangna, og' renni andvirði loft- sk'panna í skaðabótasjóðinn, Kosningarnar í Englandi. Kosningasamvinna stjórnarand- stæðinga í Bretlandi er orðin mjög viðtæk, A kauphöllinni í London virðast menn gera ráð 'fyr'r, að ibaldsmenn sigri. Bestu Höfuöfötin selur Og einmitt vegna þess, að sam-. vinnumálum vorum er stefnt út á þessa vi.llubraut fara menn eflaust | að skilja það, að það er ekki með ^ það fyr'r augum, að fræða al-j menning um samvinnumál, að' menn <eru sendir út um sveitir! landsms til þess að halda þar fundi. Og þá skilja menn eflaust einnig skýrslu iþá, sem samvinnu- skólastjórinn, Jónas frá Hriflu, gefur í síðasta tímariti samvinnu- fjelaganna, um ferð Jóns í Ysta- felli. Eflaust hefir skólastjórinn skráð skýrslu þessa eftir frásögn Jóns sjálfs. En mönnum verður, sem vænta rná, leit eftir fræðslu, í skýrslu þessari.Hún finst hvergi. Aftur á móti er þar nóg að hafa af persónulegum dylgjum og sví- virðingum um emstaka menn, sem hafa það eitt til saka unnið ,að vera pólitískir andstæðingar Tíma- ' íliunnar. Trá Danmörku Friðrik ltrónprins fór á mið- vikudaginn með e.s. Frederik VII1. í skemtiferðalag suður í Miðjarð- arhafslönd. Á miðvikudaginn lagði Staun- ing forsætisráðherra fyrir fólks- þingið frumvarp til bankalaga, sem í flestum gíeinum ier sam- hljóða frumvarpi Neergaard fyrv. forsætisráðherra; en þó hefir ver ið 'hert á sumum ákvæðum. pannig þarf, samkvæmt frumvarpi þessu, sjerleyfi, frá ráðuneytinu til þess að stofna nýja banka, og áætlað er að sjóður sje stofnaður til þess að hjálpa bönkum, sem íþröng eru staddir. Ennfremur eru ákvæði um ábyrgð stjórnenda og banka- stjóra, og um takmörkun um þátt- töku banka í fyrirtækjum og um stærð sjóðs. Bankaeftirlitsmáður- inn á framvegis að samþykkja til- lögu stjórnar um útborgun arðs af hlutafje, og í hverjum banka e’ga að vera. að minsta kosti tveir endurskoðendur, og skal atvinnu- málaráðuneytið skipa annan þeirra. Sparisjóðir og bánkar mega einir taka á móti innlánum frá óákveðnum og böeytil'egum að- ilum; en þau fyrihtæki, sem hafa haft slíkt með höndum undanfar- ið, fá þriggja ára frest til að skila af sjer. 18. okt. Henrik Hoffmeyer stiftsprófast- ur á Friðriksbergi andaðist fimtu- daghin 16. þ. m. eftir uppskurð við botnlangabólgu. Málmforði pjóðbankans danska var 14. þ. m. 51,4% en hafði vik- una áður verið 50,4%. ( Smjörverið var fimtudag 16. þ. m. kr. 615 — hver 100 kílógr. Nsrskar fiskilinar fa*á O* Pilssess it S§n. H5fum vié fyrirliggfaitdi: 3lbs. 60 fm. bikaðar 21 þættar 6 lbs. 60 fm. óbikaðar 3þ£>-----— óbikaðar 21 4---------— bikaðar 24 4 —--------óbikaðaj* 24 5 — — — óbikaðar Ongult. 18” og 20” 4i/2/4 ogVt Önglar 7 ex. ex. long. Önglar 8 ex. ex. long Önglar 9 ex. ex. long. í hússtjórnardeild Kvennaskólans geta 2 námsmeyjar komist að nú ’mgar. IJpplýsingar gefur Fofstöðukonan. Gengid Rvík í gær. Sterl. pd . .. 29.00 Danskar kr . .. 111.32 Norskar kr . .. 91.90 Sænskar kr . .. 172.00 Dollar . .. 6.47 Franskir frankar .. . . .. 34.18 Hvergi sEns ódýrl, eemjið þvi við okkur meðan kírgðirnar eru nagar. Veiöarfærav. Geysir. ReykJ vlk. Þessa dagana hleður skip í Englandi með aðeins 80 tonn af bestu Smlðakolum sem hægt er að kaupa þar í landi. Ennfremur nokkur hundruð tonn af þvegnum Yorkshire hnotkolum og aðeins 150 tonn af muldu koksi. Menn eru vinsamlega beðnir að senda pantanir í þessari viku. H.f. Kol & Salt. B ó k i n iinmgka fæst hjá Ax-inhirni Sveinbjarnarsyni og í Bókaverslun Isafoldar. . „Armann“ heldur aðalfund sinn, I Iðnó uppi, mánudag 20. pessa mánaðap kl. 8 siðdeyis. Tilboð öskast í að grafa fyrir húsgrunni. [Upplýsingar á Hverfiagðtu 84 hjá Sigupði Jónssyni. Vigfús Guðbrandsson . klœðakeri. Aðalstræti 8‘ Ávalt vel birgur af fata- og frakkaefnura þar á meöal Álafos*- og Qefjunardúkum. — Sími 470 og 1070. Simnefni »Vigfús«. m- ig Mllsir ávalt fyrirlijgjandi. ÍDOWS Fl. EinarssDn 5 Ftmk c Portvín Temphíra^und 3. » op vin hinna vendlAtu. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.