Morgunblaðið - 14.12.1924, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.12.1924, Blaðsíða 7
H n r n tt\t ri \ k\ t n 7 yppdf*áttus* Guðjóns Samúelssonai* af Skólavónðuhæðinni. „Háborg is’enskrar menningar11. Stórfeldasta og áhrifamesta hlutwerk islenskrar húsagerðar, er biður úrlausnar. SPIL margar tegundir. íslensk og útlead fást í NÝLENDUVÖRUDEILI) IJES ZISEN. í hinni snjöllu ræðu, er próf. \gfist H. Bjömason flutti af .\1-; þingishúsKvölumim á stúdentáhá- tíðinni á dögunnm, mintist haun; • á, að svo væri nú ráð fyrir gert, 1 »8 sem flestar af opinberum tiygg- ingnm þessa bæjar, er bygðar yrðu i framtíðinni, svo sem dómkinkja, | háskóli, stúdentagarður, listasöfn og vísinda- o. fl., yrðu reistar á Skólavörðuholtinu. Á háholtinu yi-ði gert, torg eitt mikið, og dóm- kirkjan reist á því miðjn, en öðr- ím hyggingum þessum yrði skip- ■dð alt umhverfis það. Áður en Morghl. rieddi þetta idál, þotti i'.ö'tl, að leita umsagn- •ar Guðjóns Samúlssonar húsa- meistara, og birtist hjer viðtal við harm, þar sem hauu gerir grein fyrir því helsta, sem hann hefir Um tillögur sínar að segja. þó Morgbl. flytji umsögn Guðjóns athuga.semdalaust er það eigi 'vegna þess, að blaðið sje sammála honum í þessu afarþýðingarmikla fi'amtíðarmáli bæjarins og þjóðar- hmar yfirleift. \ Viðtal við Guðjón Samúlesson. í raun og veru er þessi upp- dráttur minn að Skólavörðutorg- iQu, ekki annað en hluti af frnm- 'örpum þeim, sem við eruai að v,nna að í sikipulagsnefndinni,, segir Guðjón. Fáir gera sjer í 'imgarlund, hve mikilva'gt verk það 'r’ Sem við vinnum í nefnd þeirri, en það er ef til vill eitthvert þVðingarmesta framtíðarmál, sem vumið er að hjer á landi. Við er- Uni í henni þrír: Guðm. Hannes- son, Geir Zoega og jeg, og höfum En svo þegar við fórurn að við þegar fullgert skipulagsupp- vinna að skipulagi bæjarins í drætti af nokkrum bæjum. !tirfndinni. kom þetta upp á ten- Fyrir Iteykjayík sjerstaklega | ingnum. eiga þeir sæti í nefndinni, auk Matthías pórðar- okkar, þriggja, son og borgarstjóri. Aðeins lítill hluti af framtíðar- skipnlagi Rvíkur er fullgerður Svo or ráð fyrir gert, að torg þetta á Skólavörðuhæðinni sje rjetthyrndur ferhyrningur, 150 ni. á hlið. Á miðju torginu sje reisfc dómkirkja landsins; .standi hún frá okkar hendi. En þareð að því 4 slalli; sem cr 1 meter á hæð yfir dregur, að hugsa þurfi fyrir vænt-1aðaiflöt torgsins. — Hún sje anlegum opinberum byggingum, eins og uppdrátturinn sýnir, er reisa þarf, «*n sífclt þrengist,. j grískum krossstíl, þannig, að með lóðir undir þær, þótti rjett a]],ar hliðar hennar sjeu eins, og að taka þetta fyrir nú þegar. Eins ^jjj clyr hverri hlið beint and og menn vita, er þess vonandi ekki langt að bíða, að hyrnmgarsteinn- inn verði lagðúr utidir Stúdenta- garðinn. Er langt. síðan það kom til orða, ao gera aðaltorg ba*.jarins á Skóla- vörðuhæðinni? Mjer er það ekki kunnugt, segir Guðjón, hver fyrstur á þá hug- mynd, en hún liggur í ranninni rnjög beint við, því Skólavörðu- hæðin er langhæsti staður bæjar- ins, 39 m. yfir sjávarmál — Landakotshæðin dkki nema 22 m. á hæð. Árið 1916 kom til orða, að farið yrði að hugsa fyrir (byggingu handa þjóðminjá-, náttúrugripa- og málverkasafninu, og bað Einar Arnórsson mig nm, að gera upp- drátt að húsi fyrir þessi söfn. Var þá helst talað um, að það yrði bygt á Skólavörðuhæðinni. Upp- drátt þann gerði jeg, og datt mjer þá í hug, að vel væri við eigandi, að reisa kirkju þama líka, og gerði. jeg uppdrátt að henni um leið. Mynd af uppdrættinum er í síðasta hefti Óf&is. spænis götmn þeim, sem að torg- invt liggja; Skólavörðustígnum og áframhaldi hans hinumégin, syo og nýrri götn, sem lögð verðnr niður að Laufásvegi. Kirkja þessi taki 800 manns. ■Hvelfing kirkjunnar yrði tvö- föld, þannig, að innri hvelfingin yrði lægri. í bilinu milli innri hvelfingarinnar og hinnar ytri yrði komið fyrir stjörnuathuganatækj- um.— Síðan farið var að gefa út almanakið hjer, er nauðsyn á, að hafa .stjörnuturn. pá gæti og kom- ið ‘til mála að koma víðboðsstöð hjer fvrir. En í hvaða stíl eru hinar bygg- ingarnar aðallega? þíer <?ru allar í ,,renaissance“- stíl, nema hús Einars Jónssonar; það er eins og það er, og því verð- ur ekki breytt. Við torgið austanvert blasa sinn hvoru megin við 'framhald Skóla- vörðustígsins, háskólinn og Stú- dentagarðurinn. Um þá er annars ekkcrt sjerstakt að segja. pá er safnahíisið sunnan við torgið.par er þess að gæta, að eng- ir gluggar eru á efri hæðinni er að torginu snýr. Kn þíir er hugsað, að málvei'kasafnið verði, á efri hæð, og því verði þar aðeins þakglugg- ar, e.ins og best fer á myndasöfn- um. En á þaim hátt kemnr mi-kill samfeldur veg'gflötnr á húsið, sem hægt er að nota til þess, að setja st.órfelda mynd á, er tákni ein- hvern sögulegan athurð. Yrði það annaðhvort grópmynd eða fresko- málverk. l’estanvert við torgið er ætlast til, að hafa vegleg íbúðarhús, og til þess að loka torginu betur og láta umgerð þess falla betur sam an, þá eru sett bogagöng yfir Skólavörðustíginn, eins og upp- drátturinn sýnir. f norðvesturhorninn er Listvina- fjelagshúsið, norðanvert við torg ið samkomuhús, annaðhvort leik- hús, eða þó heldur fundahús, og i'jett undan norðausturhorni torgs- ins verður hinn nýi barnaskóli. Austurstræti 1. Selur hims ágætu E’irslirp l sem eru heppilegasta jólagjöfin fyrir alla. í dag kl. 2 talar Matthías Þórðarson þjóðminjavörður um ekki hið Er Guðjón hafði þetta mælt, þökkuðum vjer frásögn hans, er var lengri í þetta sinn, um IBngstórfeldasta framtíðar- frumvarp til manhvirkja, seml nokkur íslendingur nokkru sinnil hefir hugsað sjer að hafa með| höndum. pví hjer er ekki einastaj farið með hin dýrustu verk að[ krónutali sem nútíma íslendingj dreymir um, heldur og verk, seml beinlínis og óbeinlínis á að efla, þroska og nióta hugarfar komandij kynslóða, — ,.háborg íslenskrar í menningar.“ Fornleifafundinn á Græn- landi. Margar skuggamyndir. Miðar á 1 krónu víð innganginw Ifrá kl. L30. Iiiiamsliii Nirirlelar liii bi.fii^ nú f\ 1 ii jólin mjöo- gott úrval aí dömu- og unglingahöttum. Ennfremur úrval af hönskum og harnavetlingum; einnig hina marg- eftirspurðu, góðu sokka, 0lr allskonar kjólapunt. Barnahattar á 3 kr. stykkið. Litid i glugganal ý HAFEATÓÐtTR MJÖL (HafrakKð.) U er ódýrara enhey, Hljómleikar ð Skjaidbreið í dag kl. 3—41/j. — Efni: 1. Ouverture zur Oper: „Figaros Hoehzeit“ .. .. Mozart. 2. Unvollendete Symphonie h-moll..........Schubert. I. Satz Allegro moderato. II. — Andante con moto. 3. Melodie..........................Rubinstein. 4. Reverie, Yiolin-Solo....... ........Vieuxtemps. 5. Wiener Blut, Walzer.....................Stranss. er smekkleg og vöndoO Regnhlif fri Mii Elnirssiai > Cl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.