Morgunblaðið - 14.12.1924, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.12.1924, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÞETTA ER AUOLYSinGin SEÍD VEKUR ÍTIESTA ATHYGLI í DAG Leggfd ekki Morgunblaðið ffrá yður án þess að lesa hana. Staönæmist augnablik j?að n- ekki nokkrum vafa nndirorpið, að hjer hafið þjer tæki- fa?rið. til að ráðstafá peninguia yðar á hagkvaemastann hátt. — Síðast í gær, komu miklar birgðir af allskonar Vefnaðarvörum, Leirvöru og Básáhöldum, alt keypt beint frá fyrsta flofcks erlend- um verslunafhúsum, eftir smekk og þörfum bæjarbúa. Pær verða seldar SVO ÓDÝRT, AB SLÍKS ERU FÁ DÆMI NÚ Á TÍMUM I Vefnaðaryörudeildina ikomu meðal annars: Slifsi silki, Orepe de Chine — Hvítir Borðdúkar og mislitir Kjóla- Mislit Xlæ.'i - • Hanskar - - Skyrtur - Náttkjólar - - Að ógleymdum Káp..tauunum marg eftirspurðu. — 1 Glervörudeildina, — Gyltu Katlnrnir — Súkkulaði- Kaffi- Matar- og pvottastell — Barna- bolla:-. Diskar og Hhífar — Hnífapör — Vatnsflöskur og Glós -— Kol&körrur — Peningabuddur — Veski og Töskur. LJONIÐ Állir kannast við Bdinborgar-ljónið frá í fyrra. — Nú er það komið aftur enn ægilegra útlits en áður. — Fyrir 1 krónu megið bjer fara í opifS gín þess og taka einn jólapakka, sem inni- beldur meira en krónu virði, auk þess inniheldur fimti hver pakki 1 k*ónu í peningum. Fimti hver kaupandi fær vöruna ókeypis. 5000 - fimm þúsund öólapakkar voru teknir upp úr gínandi gapi Edinborgar- Ijóosins í fyrra. Allir, sem vetíingi valda, byrja jólainnkaupin á morgun í EDINBORG Fylgist með fólksstraumnum á Edinborgar jólasöluna. jon, er nú komin„iút. Er það tilvalin rjólagjöf, því þarna eru .snni bestn kvæði rúmle«a 30 skálda. Sjómannastofan: Samkoma í áag ptl. 3y2. Ármann Eyjólfsson talar. Karlakór K. P. U. M. syngnr Bárunni í kvöld í síðasta sinn, eitt hvað hvað vera enn óselt af aðgöngn miðum. Tilkynning, Sökum þess, að allur okk- ar jóíavarningur er um borð í Lagarfossi og íslandinu og kémur ekki í land fyr en á morgun, verður ekki jóla- 11 sýning í búðinni fyr en næsta Skípafregnir: Ouiifoss fór fráLeiti! sunnudag. Lesið Liverpool- í gær á hádegi. — Lagarfoss fer bkðíð, sem borið er um bæ- vestur um íniðja viku. — Esia íer • „ i i •.* i i ,., T ., „.„ ^J_ Jnn í dag og sendið okkur i morgun til Leith. — Villemoes kom ,, ° ° tíl London í gær, fer þaðan raa JOJapOntunina a morgun. ,n;iðja næstu viku. — Goðafoss íót £rá Djúpavogi í fyrrinótt, fullfermd- ur íslenskum aíurðum, til dæmis: — /3472 tn. kjöt, 935 stk. rjúpur, 23424 gæruvöndla, 93 föt lýsi, 3840 pd. f'iskur, 185 bl. ull, 749 tn. síld, 24 bi. dúnn o. fl. Hrundar hallir heitir mynd, sem nú er sýnd í Gamla Bíó. Aðalhlut- jvexk eru leik.in af Ramon NavaTro og Aliee Terr>-, en myndin er gerð undir stjórn Rex Ingram. Eru þessi jiöfn tryg-g-ing fyrir því, að hjer er nm verulega góða mynd að ræða. Biðilserjur heitir fram/úrskara .di pkemtileg mynd, sem sýnd ©r í Nýja PBÍ6. — Hafnarfjörður. Fyrirlesturinn jer kl. 4ty2 e. h. dag Dagbók. I O. O. F. — H:. 10612158. — K. e ,JI«rítattblaíÍ8" er 14 síður í dagí^ JM miðnr er ekki hægt nð hefta blaðið snman, e'ða bera það tif kaup- enda rjett samanl)rotið og eru þeir þv< beðnir að gæta þess, að raða blöSnnum eftir Waðsíðutalinu. Eiga tvö aukablöðin, bls. 3—^10 að vera Siiðvesturlan-di. innan í aðafblaðinu, en bls. 13—14 eru sjerstakar. í dag kL 2, flytur Matthfað pórð- ^irson þjóðminjavörður af hálfu Stú- Kfantafræ&slunnar fyrirlestur í Nýja jBíó um fornleifafundinn í íslendinga- bygðinni á Grænlandi. pefesi fundur ^er einstakur í sinni röð og ætti eng- um fremur en íslendingum að vera forvitni a8 sjá hvað hann hefir leitt S l,fós. Vegna þess að sýndar veríJa skugg'amyndir sem dýrt var að búa ifíl og Stúdentafraiðlsan hefir nú mist styrk sinn, verður að selja miðana ¦á 1 krónu. Sjá auglýsiugu hjer í bla'ðinu. Undariegir eru krókavegir lýginn- ar í heilabúi Jónasar „samvinnTi"- manns. Vel vissu nienn að hann væri gjarn á aS gorta af fylgi sínu. p<> kemur það óneitanlega undarlega fyr- ir aS hann skuli finna óstöðvandi hvöt ihjá sjer til þess að Ijúga því upp; að v.,hörð ritdeila" hafi verið milli Morg- unblaðsins og götnblaðsins HarSjasls, bara til þess að votta það, að ruglað- niT þurfalingur hjer í bænum sje bon- J.'um hlyntur. Jólapottanúr. ííokkrir stúdentar ur ^SíræSfedeild háskólans hafa góðfús- lega orðið við tilmælum foringja ;Hjá5lpræðÍ8hersins til stúdenta ffln ;ió annast í dag varSstöðu við jóla- [pottana. Oss er kunnugt um, úa stó- dent-nrnir hafa þó eigi með því tekiS neina afstöSu til sjerskoðana Hjálp- ruðishersins í trúmálum, heldur ^ggja þeir máli þessu liS sitt ein- göngu málsins vegna. Fyrir fáum ár- nm hefSi mörgum þótt þetta ótrúlegt; e:i tímarnir eru aS, breytast og ber ,þttta. vott um ankinn þroska og yíð- sýni og sterkan^ vilja til samvinnu í líknarstarfi án tillits til_ mismunandi skilnings í sjerstökum trúar-atriðum. Bæjarbúar munii vera Hjálpræðis- hernum þakklátir í'yrir forgöngu í þessu líknarstarfi og þarf eigi að efa, ,aó þeir minnist drengilega, nú eins og endranær, fátæklinga írinna, og OLÍUOFNAR og OLÍUVJELAR KVEIKIR og fleira. * Járnvörudeild J e s Zimsen. Mikið úrvai af aliskonai' áteiknu5um og saum- Tiðum Púðum, Dúkum, Veggtjöld- am o. fl. o. fl. Hentugt til .jólag.>afa. HANNY^)AVEESLUN1N, I>augaveg 17. Silki í kjóla og avuntur, mjög ódýrt. ieii Grankransar Thuja Blóma¥ersL„Sóley" Bestu jólagjafir eru gódar bækur þær er best að kaupa í Bókaverslun Þnrsteins Gíslasonar. íieðal farþega á íslaiidi -voru Sig- 'hvKtur Bjarnasoa justisráS og Kle- láti þá njóta árgæskunnar og gefi ynem, Jónsson alþm., ('komu þeu: af ,þeim bjartari og gleSilegri jól «n 'jþingi Oddafjelaga er þeir sátuí Kaup- iiokkru sinni fyr. piannahöfn), Loftur Gu«mundssoii» nngfni Emilía Indriðadóttir, ungft'' MálTerkasýiiing Jóns Stefánssonar Ouðrún Rinarsson, ucgfrú Mavgrje* í Landsbankahúsinu er opin í siðasta Bertelsen, irorten Otíasen, og fr* ,Hundra2 bestu ljéí á íalftuajca sinn í dag. Ættu þeir, sem ekki bafa V^stinannaeyjum s.jera PriCrik Frið- ni'lnndi ~ 2 til 0 stig, á Suðurlandi 2—i stig. NorSlæg átt á NorSurlandi, bi*>ytileg á SuSvirlandi. Eigning á Itungu." Bók sú sem getið var um í Veonð síðdegis í g»r: Hiti á NorS- blaSinu fyrir nokkru að væri í prent- -tnn komið á sýningu þessa, að nota rikí,s<3i]. dagt&B í dag og skoða myndir Jóns. (Framhald 4 13. síðn.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.