Morgunblaðið - 14.12.1924, Síða 6

Morgunblaðið - 14.12.1924, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞETTA ER AUGLYSinGin SEm VEKUR mESTA ATHYGLI í DAG Leggið ekki Morgunblaðiö frá yður án þess að lesa hana. Staðnæmist augnablik Pað er ekki nokkrum vafa undirorpið, að hjer hafið þjer tæki- færið til að ráðstafa peningum yðar á haghvæmastann hátt. •— Síðast í gær, komu miklar birgðir af allskonar Vefnaðarvörum, Leirvöru og Báséhöldum, alt keypt beint frá fyrsta flo'kks erlend- um verslunarhúsum, eftir smekk og þörfum bæjarbúa. Pær verða seldar SYO ÓDÝRT, AÐ SLÍKS ERU FÁ DÆMI NIJ Á TíMUM í Vefnaðarvörudeildina Ikomu meðal annars: Slifsi — Kjóla- silki, Crepe de Ohine — Hvítir Borðdúkar og mislitir — Mislit Klæ’i — Hanskar — Skyrtur — Náttkjólar — Að ógleymdum Kápi. tauuntun marg eftirspurðu. r— í G-lervörudeildina, — Gvltu Katlarnir — Súkkulaði- Kaffi- Matar- og pvottastell — Barna- bollar. Diskar og Hnífar — Hnífapör — Vatnsflöskur og Glös — Kol&körfur — Peningabuddur — Veski og Töskur. LJÓNIÐ .Vllir kannast við Edinborgar-ljónið frá í fyrra. — Nú er það komið aftur enn ægilegra útlits en áður. — Pyrir 1 íkrónu ioegið þjer fara í opið gin þess og taka einn jólapakka, sem inni- heldur meira en krónu virði, auk þess inniheldur fímti hver pakki 1 le ónu í peningum. Fimti hver kaupandi fær vöruna ókeypis. 5000 - fimm þúsund -Jólapakkar voru teknir upp úr gínandi gapi Edinborgar- Ijónsins í fyrra. 99 Allir, sem vetlingi valda, byrja jólainnkaupin á morgun í EDINBORG Fylgist með fólksstraumnum á Edinborgar jólasöluna. (( s Dagöók. I O. O. F. — H. 10612158. — K. •. ,JVLorgUBblaði8“ er 14 síður í dagí J>ví miður er ekki hægt að Kefta blaðið saman, e'ða læra það til kaup- enda rjett samanhrotið og eru þeir því beðnir að gæta þefss, að raða blöðnnum eftir biaðsíðutalinu. Eiga tvö aukablöðin, bls. 3—10 að vera Snðvesturlandi. innan í aðalblaðinu, en bls. 13—14 eru sjerstakar. nrlandi — 2 til 0 stig, á Suðurlandi 2—4 stig. Norðlæg átt á Norðurlandi, tnvyrilng á Suðurlandi. Eigning á ,,Hundrað bestu ljóð á ísleuska tungu.' ‘ Bók sú sem getið var um í Veðrið síðdegis í gaer: Hiti á Norð-1 blaðinu fyrir nokkru að væri í prent- pn, er nú komin ;út- Er það tilvalinj jidagjöf, því þarna eru sum bestu kva'ði rúmlega 30 skálda. Sjómannastofan: Samkoma í dag Jít- 31/,. Ánnann Eyjólfsson talar. t Karlakór K. E. U. M. syngur i Bárunni í kvöld í síðasta sinn, eiti- hvað hvað vera enn óselt af aðgöngu- miðum. w Skipafregnir: Oullfoss fór fráLeith: í gær á hádegi. — Lagarfoss fer vestur um miðja viku. — Esja fer í morgun til Leith. — Villemoes kom t:l London í gæx-, fer þaðan ub» ,nii'ðja næstu viku. — Goðafoss fÓT tfrá Djúpavogi í fyrrinótt, fullfermd- ur isJenskum afurðum, til dæmis: — /3472 tn. kjöt, 935 stk. rjúpur, 23424 ,gæruvöndla, 93 föt lýsi, 3840 pd. f'iskur, 185 bl. ull, 749 tn. síld, 24 bi, dúnn o. fl. Hrundar hallir heitir mynd, sem nú er sýnd í Gam.la Bíó. Aðalhlut- yerk eru leikin af Ramon Navarro og Aliee Terry, en myn di 11 er gerð undir stjórn Rex Ingram. Eru þessi nöfn trygging fvrir því, að hjer er nm Verulega góða mynd að ræða. Biðilserjur heitir framúrskara .di pkemtileg mynd, sem sýnd er í Nýja (Bíó. — Hafnarfjörður. Eyrirlesturinn í dag /er kl. 4^2 e. h. j’ í dag kL 2, flytur Matthías þórð- þraon þjóðminjavörður af hálfu Stú- jdentafræðslunnar fyrirlestur 1 Nýja jBíó um fornleifafundinn í íslendinga- bvgðinni á Grænilandi. pessi fundur icr einstakur í sinni röð og ætti eng- uin fremur en íslendingum að vera l’orvitni að sjá livað hann hefir leitt ú ljós. Vegna þess að sýndar ver&i 'skuggamyndir sem dýrt var að búa jíl og Stúdentafra'ðlsan hefir nú mist styrk sinn, verður að selja miðana ■á 1 krónu. Sjá auglýsingu hjer í blaðinu. Undarilegir eru krókavegir lýginn- ar í heilabúi Jónasar „samvinnn“- roanns. Vel vissu menn að hann væri gjarn á að gorta aí fylgi sinu. p<> kemur það óneitanlega undarloga fyr- sr að hann skuli finna óstöðvandi hvöt ;hjá sjer til þess að ljúga því upp, að ^hörð ritdeila“ ihafi verið milli Morg unblaðsins og götublaðsins Harðjaxls, bara til þcss að votta það, að ruglað- <iit þurfaiingur hjer í bænum sje hon- (nm ihlyntur. Jólapottanur. Nokkrir stúdentar úr iguðfræðisdeild háskólans hafa góðfús- lega orðið við tilmælum foringja [Ijajlpræðishersins til stúdenta iun tó annast í dag varðstöðu við jóla- pottana. Oss er kunnugt um, að stú- dentarnir hafa þó eigi með því tekið neina afstöðu til sjerskoðana Hjálp- ræðishorsin.s í trmnálum, heldur ^eggja þeir máli þessu lið sitt ein- göngu málsins vegna. Fyrir fáum ár um hefði mörgum þótt þetta ótrúlegt ; e:i tímarnir eru að, breytast og ber jþetta vott um aukinn þroska og víð- sýni og sterkan^ vilja til samvinnu í, líknarstarfi án tillits til_ mismunandi skilnings í sjerstökum trúar-atriðum. I Bæjarbúar munu vera Hjálpræðis- hernum þakklátir fyrir forgöngu í þessu líknarstarfi og þarf eigi að efa, ,að þeir minnist drengilega., nú eios ' og endranær, fátæklinga vinna, og láti þá njóta árgæskunnar og gefi (þeim bjartari og gleðilegri jól en iiokkru einni fyr. Málverkasýning Jóns Stefánssonar í Landisbankahúsinu er opin í síðasta sinn í dag. Ættu þeir, sem ekki bafa ,-enu komið á sýningu þessa, að nota ilagiim í dag og skoða myndir Jóns. Tilkynning. Sökum þess, að allur okk- ar jólavarniirgur er um borð í Lagarfossi og íslandinu og kemur ekki í land fyr en á morgun, verður ekki jóla- sýning í búðinni fyr en næsta sunnudag. Lesið Liverpool- blaðið, sem borið er um bæ- inn í dag og sendið okkur jólapöntunina á morgun. OLÍUOFNAR og OLÍUVJELAR KVEIKIR og fleira. Járnvörudeild Jes Zimsen. Mikið úrval af uii.skonar áteiknuðum og saum- Tiðum l’fiBum, Hflkum, Veggtjöld- um 0. fl. o. fl. lli'atugt til jólagjafa. HANNYKÐAVKRSLUNIN, I.augaveg 17. Silki í kjóla og svuutur, mjög ódýrt. Grankransar Thuja Blómaversl. „Sóley“ Bestu jólagjafir eru góðar bækur þær er beat að kaupa í Bókaverslun Þorsteins Gislasonar. Meðal farþega á ísJnndi .roru Sig- ■hvatur Bjajmason justisráð og Kle- pnenjs' .JónHson alþm., Ocomu þeir a£ 'þingi Oddaf'jelaga er þeir sátu í Kaup- (mannahöfn), Loftur Guðmundsson, r.ngii'ú Emilía Indriðadóttir, ungfrá Ouðrún Einarason, ungfrú Ma"grje£ Bertelsen, iforten Ottasen, og IrH Vestmanuaeyjum sjera í'riðrik Erið- rikfcson. (Frambald á 13. síðu.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.