Morgunblaðið - 14.12.1924, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.12.1924, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ 13 Athugið i Stórkostleg verálækkun til jóla á öllum matvörum, nylenduvörum, þurkuíum ávöxtum, hreinlætisvörum og sykri. Ný EPLI með Lagaríossi; mjög gó'ð tegund. — Verðið afarlágt. Hringiö I síma 228. og biðjið um það, sem þjer þarímst ® Jéiaboktóiiar c»g r::|élamafifBe i..-- og vörurnar verða sendar yður tafarlaust. !^la28- Uersl Uaðnes si"i 228- JJlíir þurfa að ííta í gíuggana a Hverfisgötu 50 og sjá jólasveininn, sem kemur út. úr bænum sínum kl. 4 í dag og byrjar að sýna jólagjafirnar. Ryk- ng rEgnkápurnav niargeftirspurðu eru komnar, bæði ein- og tvíhneptar, bláat og í . Úeiri litum, mjög ódýrar eftir gæðum, (Dagbók. Framh. frá 6. síðu.) Bæir og hey brenna. Úr Svarfaðat- dal. var skrifað nýle'ga, að þar hefðu orðið þrír brunar með stuttu milli- bili nú fyrir skömmu. A Hreiðarstöð- um brann allur frambærinn, og varo engu bjargað nema einni kommóðn og nokkru af sparifötum heimilis- fólks. pá brann og í Litlakoti, gam- all bær, sem fólk var flutt úr, og í annan nýreistaji; en í g'amla bænum varí geymt mest öll búsióð bóndans og allur vetra.rforði; og er því tjónið alitilfinnanlegt af þessum bruna. Loks braim á bænum Ingvörum heilt hey upp; til ösku. Er svo sagt, að1 mikill hluti útheys sje ónýtur þar í sveitinni vegha óþurkanna í sumar. Upplesturinn í dag.Eins og frá hef- ii verið 'sagt, í blöðunum, ætlar H. K. Laxness að lesa upp í dag í Nýja Bíó kl. 4, úr skáldsögu, er hann hefir ú í smíðum. Dómur manna um þenn- an unga, frumlega og þróttmikla rit- höfund hafa verið á ýmsa lund. En nú er tækifæri fyrir menn að kynn- ast 'honum að nokkru. Hjer í blaðinu i dag er grein eftir hann, sem er að flestu leyti nýstárleg, og á annan \eg skrifuð en títt er. Sjest á henni, rð Halldór er ekki myrkur í máli. Senniíegast er um eitthvert svipað ei'ni að ræða í sögu þeirri, er hann 1 es nú upp úr í dag. I Krans á kistu Guðmundar heit. Magnússonar próf., sendi m. a. Læknadeild Kaupmannahafnarháskóla. Hefir þessa ekki verið getið í blöð- unum. m EB s Hlæðaverslun H. Anðersen S Sön. Aðalstræti 16. G.s 9 Island Suar til E. Ih. (Samanber grein á 8. síðu.) I I fer til útlanða þriðjuðaginn 16. þ, m. kh 4 ©. h. Farþegar sæki farseðla á mántidag. o Tekia á mófi vörum tii ki. S siðd. á mánudag. C. Zimsen. TILBOÐ ^skast ssm 700 tn. af sandli^ 900 af mnlil og 200 wagna af grjöti. Þelt* er wiija siintia þess&if ^andi tllbnð Ouémuncli Jéits&ywi s^ainsmið í Múla fyrip liádegi ^aestkom^ndi þpiðjudág. Af því það er alkunnugt, að jeg hef altaf selt skófatnað mikið ódýrara en aðrir, læt jeg nægja að tilgreina eftirfarandi jólaverð: Barna og unglinga skór og stígvjel frá kr. 1.50—15.00. Kvenskór og stígvjel frá kr. 7.50—25.00. Karlmannastígvjel kr. 17.00. Stliersln Hís Sliiiismir. Laugaveg 17, bífstykkjahúQin Kvensokkar, úr ull, bómull, ísgarni, silki. Barnasokkar úr ulí og silki. Kvenboli og buxur, mjög ódýrt. Svuntur, livítar og mislitar, mjög fallegar. Vasaklútar, afarmikið úrval. Silkihárborðar, Matrósakragar, Blúndukragar. Bróderingar, bréiðar, mjög fallegar á telpukjóla. Vandaðar vörur. Odýrar vörur. • v ' »- • tífstykkjahúQin, Flusturstræti 4. ‘ 3ólaþuattinn er best að þvo úr hinu góða þvottaefni „KIT KAT“ og ekta KRYSTALSÁPU, sem kostar aðeins 55 au. pr. V2 kg. Jeg vona, að þetta æðiskast, sem hr. E. Th. hefir nýskeð feng- ið, fari ekki versnandi, þó jeg nú tilkynni honum, að það er svo langt frá, að bull hans og ímynd- u'ð starfsemi hans í þágu hljóm- listar íslenskrar, hafi nokkurn snefil af ákrifum 4 dóma mína um frammistöðu og kunnáttu slíkra liumpána sem hans og annara af líku reki. Jeg get með ánægju tekið þátt í þeim hlátri, sem sneypuherferð ihans á hendur mjer vekur nú, jafnframt og jeg með hlátri minnist annara sneypu- ferða, í sama tilgangi, frá öðrum, ekki alls fyrir löngu. pað ér und- arleg ástríða hjá sumum lista- mannssílum að hella sjer yfir listdómarana með hrigslyrðum og stórum orðum, þegar eigin van- máttnr og vankunnátta verður þeim ljós í fyrsta sinni. Emil litli hefir ekki alls fyrir löngn sjeð aðra gjöra þetta, og 'hefir nú gjörst sá apaköttur, að leika það eftir þeim. Hann skad vita það, að á meðan jeg hef lxstdómarastörf með höndum fyrir Morgunblaðið, verður frammistaða hans eða ann- ara vegin og metin eftir verðleik- um í hvert skifti, og þar tii hvorki leitað ráða hans nje ann,- ara snillinga! Má lyann svo vekja hvern þann draug upp, sem hon- um sýnist, hvort heldur fihskan. .frónskan eða suðrænan; jeg er ekki myrkfælinn, og get borið það með jafnaðargeði, þó dómar mínir hafi ekki farið í sömu átt og annara.Mig furðar ekki, þó þjer, hr. E. Th., viljið kyssa á vönd j Sigfúsar Einarssonar, því við jhann eruð þjer smeykur. Hann er j organisti, og því nokkurskonar I fagmaður í yðar augum, En guðJ SápuhúsiQ. Austurstræti 17. Sími 155. 5ápub’úQin. Laugaveg 40. Sími 131. Uqdí5 eftir þessu eina invfilenda fjelagi þegsr þjer sjóvátryggið. Simi 542. Fósfthólf 417 og 574. Simnefni: Insurance. Olgerðin Egill Skallagrímsson biður sína heiðruðn viðskiftavini að senda jólapantanir sínar sem allra fyrst. — Hringið i.síma 390. fræðingur og ljósmyndari eru fyrir yður nokkurskonar xiæðri verur; látum svo vera; það veltur ekki svo mikið á skoðunum yðar! Nú er þetta æfintýri yðar á enda, og þjer verðið framvegis, á meðan jeg er við líði, að spúa galli yðar í dálkum einhvers annars blaðs, til ánægju og skemt- unar öðrum lesendum. Gestrisni Morgunblaðsins hafið þjer nú not- ið gqðs af meir en góðu hófi gegn- ir og yður er hjer með helt út þaðan. Ef þjer frá öðrum stað sendið mjer nýja kveðju, sem nolkkurt vit er í, mun svar mitt verða á annan veg, sje hún á annað borð svaraverð. Á. Th.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.