Morgunblaðið - 11.02.1925, Page 2

Morgunblaðið - 11.02.1925, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Leiiið mpplýsinga um verð á Fiskilínum áðui* en þjer festið kaup annars- staðar. Togararnir. þeir koma allir inn rneira og minna brotnir, Á sumum hafa yfirmenn staðið 15 t lina samfleytt á stjórnpalli. Oft hufa sjómemiirnir okkar kom ist í krappan dáns á hafinu, svó að Stunduan hefir vérið mjórra muna vant, að yfir lyki. En sjaldan munu Jaeir eins margir í einu og eins jafnt Itafa háð baráttu við stórsjó og storm eins og nú uin siðustu helgi á togurunum. Ef menn efuðust um Jtað, þyrfti ekki annað en sjá sjálf skipin — öll rneira og minna brotin, öll klökuð frá þilfari til siglutops, svo að út leit, þegar þau sigldu inn á höfnina í gærmorgim. aö þar fær. fremur hraðskreiður ísjaki norðan frá pól en togari. Það eitt, að sjá einn togara koma þannig inn í höfn^ gefur betri hugmynd en nokkuð annað um það, hvað gert liefir sjó- mennina okkar að einhverjum dug mestu, röskustu og þolmestu sjó- mönnum álfuimar. Togaramir komu meira og minna brotnir eins og áður var drepið á, og verða. hjer taldar upp helstu skemdirnar. N'jörður. Hann misti annan bátinn, loft- skeytastengurnar brotnuðu og 68 lifraföt tók út. Þar að auki er ýmis- legt annað brotið og eyðilagt á skipiuu. Mjög nærri lá að skipið misti einn manninn — skolaði hon- um út í einum bi’otsjónum, en bai’st inn aftxxr á alt öðrum stað á skip- inu. Um tíma stóðu þeir, sem á stjórnpalli voru, í mitti í sjó. og geta rnenn af því einxx ráðið, hvað á befir gengið. Þórólfur. Fremur lítið liafði orðið að á því skipi, loftskeytestengumar þó brotn að og bálamir laskast. Egill Skállagrímsson. Aftur á móti varð hann fyrir stórkostlegxx át'alli, {xi alt kæxnist af. 8jórinn rixstaði á honxxm allan liáta- pallinn og tók báða bátana. f ein- um brotsjónum komst sjór í vjela- rúmið, og svo mikilJ, að hann slökti undir kötlunum. og varð þá skipið eins og reiðilaust flak á ofviðrinu. I nærfelt sólarhring voru skipverj- ar að veltast þannig fram af ísa- fjarðardjúpi, meðan verið var að ausa úr vjelarúrninu og kynda upp aftur. Má nærxú geta hvernig verið hefir xxmhorfs á ganglaxLSix og stjóm- lausu skipi í því foráttuveðri sem var. Sjór kom og allmikill í vistar- veru skipshafnarinnar framan í skip inu. En að lokum tókst að komia Af öðrxxm togixrum er það að frjetta að Valpole sendi skeyti í fyrrakvöld, var þá fyrir sxinnan land, og haggaði ekki um neitt á honxim. Skallagrímur var og líka fyrir sunnan land á sama tíma og leið öllu vel á honum. TJm Snorra goða gekk sú fregn hjer í bænum í gær, að m'enn væru orðnir mjög hræddir um hann. En togarinn liggur í Englandi, og átti ekki að fara þaðan fyr en í fyrsta Jagi á morgun, og hefir ekkert skeyti komið um það, að það liafi breyst. Þó togararnir hafi beðið mikið tjón af þessu ofviðri bæði í skemd- ( um allskonar og á aflaspjöllum, þá. eru þó það miklar sárabætur, aíj •ekkert mannslíf ihefir týnst í öllum þessum hamfönim náttúruaflanna. Er það hin mesta mildi, því oft mun hafa verið skarnt milli lífs og dauða á sumum togurunum. Kuidinn er ominn. i Ufsalati á Laugaweg 49 tiibúin með vetrarkulöahúfur imi 1403. vjelinni í gang, óg vorxx þá mestu erfiðleikarnir úr vegi.’ Draupnir. Hann misti bátinn, og bátspall- inn að miklu leyti. Rúmum 30 lifr-j j arfötum vörpuðu skipverjar í sjó-j ' inn tii að la*gja hanix. Skipstjóri,; stýrimaður og bátsmaður stóðxx 15 kl.stundir samfleytt á stjórnpalli, og var aldrei liægt að skiftxi uin vakt ir á þeim tíma, þótti óðsmanns æði, að fara á m-illi liásetaklefa og stjóm- : palls. I stjómpalli stóðu þeir í mitti í sjó Jöngum stunduim. Það er nokk- uð tiJ marks um verðurhæðina, að fyrst eftir að Draupnir ætlaði til liafnar, lileypti hann, án þess að vjelin væri í gangi, undan veðrinu, og fxxlJyrðir <>inn af skipverjum við Morgxxnbl. að þá hafi skipið gengið xxm 6 mílur. En svo var stór- sjórinn mikill, að skipstjóri treysti skipinu ekki til að þola þá sjóa, sem. komxx á skxxt ]>ess, og snjeri því þess- vegna. upp 5. Asa. Hún kom mcð loftskeytastengur brotnar. Annað hafði elcki orðið að á lienni. Uafði 40 föt lifrar. Hilmir kom með brotið stýri, inisti báða bátanu, aft ursigluna og bátapall-. inn, og svo ýmislegt smávegis eyði- lagí. Jón forseti liafði mist bátinn, og ýmislegt fleita var Jaskað, þó ekki neitt stórvægi- h’gt. EkkErt strit flðEins lftil sucia Og athugið litina í mislitum dúkunum, hve dásamlega skærir og hreinir þeir eru, eítir litla suðu með þessu nýja óviðjafnanlega þvottaefni F L I K - F L A iK Gaman er að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greið- lega FLIK-FLAK leysir upp óhreinmdin, og á eftir munu menn sjá, að þræðirnir í dúknum haía ekki orðið tyrir neinum áhrifum. FLIK-FLAK er sem sje gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim ó- skaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgerðir. Þar á móti hlífir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þvottabretti nje að nota sterka blautasápu eða sóda. flðeins lítil suöa, og óhrEinindin leysast alueg upp!; fxfnvel viðkvæmostu litir þola ___ Fæst í heildsölu hjá FLIK-FLAK-þvottinn. Sjerhver mislitur sumarkjóll eða lituð mansjettskyrta kemur óskemd úr þvottinum. FLIK-FLAK er alveg óskaðlegt. Símar 890 & 949. Reykjavík. 1 á 11 M FLAK Frá pöllunum. Kyndugt var a'ð horfa á tiltæki Tímamanna, er Jón porláksson flutti fjármálaræðu síua í þinginu í neðri deild í gær. Framan af var Jónas að valkóka kiángum ráðherrastólana, með höndurnar í vösunum, og hálfsofandi andlitið lengdist og lengdist, eftir því, sem lengur leið á ræðuna. pegar fjármálaráðherra var kom- irxn kippkorn út í frásögnina um tekjuafganginn, hvíslaði Jónas ein- hverju að Tryggva og síðan að Ás- geiri og hvarf síðan á braut úr deild- inni. pá tók Klemens kipp úr sæti sínu og nálgaðist ræðumann. Hann hlustaði á ræðumann eins og auð- mjúkt fermingarbarn, og var svo að sjá í andlitinu, sem spurning sálar hans væri á þá leið, hvaðan úr ó- sköpunum ráðherrann hefði allan þenna fróðleik. Hann man þann dag, er hann stóð í sömu sporum og munidi ekki hve margar miljónir tekjuhalliun var, og sló um sig með orðum eins og „Inflation“, og þvíumlíku, sem hann á bágt með að skilja sjálfxxr. En í fari Tryggva var ekkert óvenjxx- legt. Harm ýmist sat og skældi sig í sæti sínn, eða rauk upp og ók sjer. Hann mun hafa lialdið sjer að síntx starfi, að tína sjer eitthvað saman til að snúa út úr og rangfæra. Hann skoðar það sem helsta hlutverk sitt, að taka alvörumál þjóðarinnar þann- ig til meðferðar. Og Iþví starfi helduj hann áfrarn, — meðan Sambaxxdið liorgar. og stjórnin. Allmikil snurða 'hefir hlaupið á þráðinn milli yfirhershöfðingjans yfir Danaher og jafnaðarmaxma- stjórnarinnar. Wolf hershöfðingi hafði látið þess getið í umburð- arbrjefi til hersinis, að hann væri óána'gður yt'ir því, að hætt væ1'1 við víðtækar heræfingar. hann jafnframt þá skoðun í ljósh að lierinn mundi eftir sem áðxrí hafa áhuga fýrir landvörniiJ]®' „þrátt fyrir raddir þær, se1° , heyrst liáfa um það að Döm110 va*ri hentngast að gefa upp a]lair varnir.' ‘ I íe rmál a r áðh er r anxxm, Rasi»°s sew, mislíkaði þessi afskifti herS höfðingja af deilumálum þjóð',r irmar. Kallaði hann Wolf a fund og skýrði honum fra að framvegis mætti ekki S-Ja ^ pólitískar sJettxir í skipununl n* yfirlýsingar hershöfðing.ia! skoðun seni hann kynni að 'n í stjórnmálmn þjóðarinnar. Heyrst hvfir að hershöf«ing>« telji sjer misboðið nieð þrssi hafi í hyggju að segja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.