Morgunblaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ £ | iugl. dagbók I MWÉ Tilkynning&r. | Vörubílastöð íslands, Hafnarstræti 35, (inngangur um norðurdyr húss- ins). Síxni 970. Virnta. Tek að mjer að skrifa stefnur, kærur, gera samninga o. fl. Heima 10—12 og 6—8. Ct. G-uðmundsson, Bergstaðastíg 1. «HB Viiskifti. wa/Mi Morgan Brothers vim Portvín (double diamond) Sherry, Madeira, ero viðnrkend best. Handskorna neftóbakiB úr Tóbaks húsiuu er viðurkent fyrir hvað fínt og gott það er. Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími Jeg er ekki lögfræðingur, og dettur ekki í hug að „d'eila vi5 dómarann.“ En það virðist mjer auðsætt, að brestj lagaheiniild til þess að hreyfa við þessum fugl um. þá þarf að útvega hana. Eitt af því, sem bannað er í dýraverndunarlögum voruin er það. að ofþjaka hrossum m'ð brúkun. Maður er kærður fyrir það. Hfinn vill ekk) sæta sekt. heldur skýtnr máli sínn til dóms. og heldur áfram að þrælka hesf- inn. Eftir svo sem mánaðartíma fellur fógetadómurinn. Maðurinn dæmdur í sekt. Hann skýtur máii sínu til bæstarjettar, og heldur áfram að þrælka hestinn. Hæsti- rjettur staðfestir dómiim efti, nokkra mánuði, og maðurinn get- iit’ haldið áfram að þrælka hest inn allan þann tíma, já, og á- fram auðvitað, því að dómurinn hljóðaði bara upp á sekt; skepnu- níðingurinn borgar sektina, en hefir óskert umráð yfir hestinum. Ya'ri nokkurt vit í þessu? Ekki er þetta dýravemdun, og iekki er það eftir anda dýravernd- 141. Hyasinthur kr. 1,25. Ámtmannsstíg 5. Olíugasvjelamar geta verið misjafn- -ir, 'ti Graetz-vjelarnar, sem jeg sel, nvíkja engan. Hannes "Jónsson, Lauga- veg 28. Toppasykur. fínn eins og sá í gamla •daga, nýkominn, með Hannesarverði. Hveitið með lága verðinu á förum. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Gúð taða til sölu með sanngjörnu verði Semjið víð Bjarna Jónsson, Bræðraborgarstíg 15. unarlaganna. petta mundi þýða það, að þrátt fyrir dýraverndunarlögin gæti liver sem vildi kvalið dýrin eftir vild. af fikti eða í ábataskyni, með því að borga nokkurt sekt- arfje; 'Og sá, sem ekkert sektar- fje getur greitt, gæti þó í lengstu lög gort það ókeypis og án óþæg- inda, í öllu falli þangað til hanu færi að afplána sektirnar með fangelsisvist, — ef bann gerði það þá nokkurntíma. Jón pórarinsson, p.t. form. Dýraverndunarfjelags • íslands. skepnum, sem að domi annara hefir ekkj verið ta'lið lífsauðið. H.T" r ej- nú elkki uni að villast, að meðt'erð fuglaeigandans á þeim *r all-alvarlegt brot á dýravernd- unarlögunum. Fógetadómurinn er fuil „'innun þess. 1 öllu falli er það álit bæjarfógetans, að slík meðiVrð fuglanna varði við lög. ,svo og skoðun þeiima manna, sem ibann hefir leitað álits hjá, undir r,annsókn málsins. Spurning getur ekki verið urn annað en það, hvort þessir marg- þjáðu vesalings fuglar þurfa að bíða hæstarjettardóms, hvort þeir þurfa 'enu, ofan á það, sem komið er, aö lifa þrjá vætrarmánuði í fangelsinu, eða þangað til hæsta- rjettardómur fellur, eða þangað til dauðinn leggur líknarhönd sína yfír þá. ------o----- Gengið. * Revkjavík í gær. Sterl. pd................ 27.30 Danskar ikr..............101.4-9 Norskar kr................ 87.38 Sænskar kr................154.26 Dollar..................... 5.73 Franskir frankar.......... 31.00 ---o-- Dagbók, Fermingarböm fríkirkjunnar. Af sjerstökum ástæðum biður fríkirkju- presturinn alla fermingardrengi sína að koma í kirkjuna á fimtudags kvöld kl. 6, en ekki kl. 5 á fimtudag og föstudag. Björkhaug, sem lá hjer í sunnudags veðrinu og laskaðist þá við uppfvll- inguna, hafði verið lagt út á ytri liöfn á mánudaginn. En í gærmorgun í norðanstorminum rak það hjer upp undir fjörn, og mundi hafa rekið á grunn, ef „pórólfur“ hefði ekki ver- ið fenginn til að draga það út at'tur. pegar skipið kom hingað vai það ofurlítið lekt, og laskaðist. enufrem- ur við uppfyllinguna, og mun það fara í þurkví hjer, og verða bilanírn-- ar skoðaðar og endurbættar, ef unt er. Kviksögur hafa gengið hjer um það, að bátur úr Háfnarfirði, Elín, mundi bafa farist í sunnudagsveðr- iriu. En það er algerlega tilhæfulaust. Lá bún inni í Hafnarfirði,í gær. Háskólafræðsla. Ágúst H. Bjarna- smi í dag kl. 6—7. Ræða fjármálaráðherra, J. p. sem birt er lijer í blaðinu í dag, er prent- nð eftir liandriti liaris. Sjómanna-almanakið. — Utgefandi Sjómanna-almanaksins biður þess getið, í tilefni a£ ummælum nm það r Vísi í gær, að útgáfa Sjómanna-alma- naksins komi ekki í ueinn bága við einkarjett Háskólans til þess að gefa út almanök, þar sem hjer er alls ekki um eiginlegt almanak að ræða, heldur einungis leiðarvísi eða hand- bók fyrir sjómenn. Áheit á Strandakirkju: Frá Jóni kr. 5.00, p. S. kr. 10.00. Sent frá Hafnarfirði: frá Konu kr. 5.00, M. K og p. F. kr. 20.00. Kvikmyndahúsin. Á báðum kvik- myndunum eru nú sýndar ágætar myndir, og styðjast báðar við -sögu- lega viðbnrði. Báðar kvikmvndirnar hafa fengið mikið Iof, þar sem þier hafa verið sýndar. Xýja Bíó. par er sýnd kvikmyndin „Lasse Mánsson frá Skáni“. Kvik- mynd þessi er gerð með hliðsjón a£ sögusögnum frá þeim tíma, er Danir og Svíar áttu í stríði, og hinir síðar- nefndu stefndu her sínum yfir ísi- lögð sundin. Er það einn af viðburð- um Norðurlandasögunnar, sem mjög hefir hrifið hugi manna. Kvikmynd iþessi er vel gerð og veitir góða hug- mynd um lífið í Danmörku á þessum tíma. Hún er vel leikin af dönskum úrvalsleiknrum. Efnið er ástarsaga (ianskrar stúlku og dansks manns frá Skáni, er var í Svíaher. Skánn var, eins og kunnugt er, danskt land fyr á tímum. Gamla Bíó. par er sýnd kvikmynd, sem byggist á skáldsögu eftir Mary -'ohnston, „To have and to hold“. Skáldsaga þessi styöst við sannsögu- lega viðburði frá þeim tímum, er rík- : ið Virginia var að byggjast. Segir frá því í sögunni, er sendur var : skipsfarmur af kvenfólki frá Eng- Alalfandur Fiskifjelags íslands v-erður haldinn í Kaupþingssalnum í Einiskipafj'elagshúsinu, laug- ardaginn 14. fdbrúar, og hefst kl. 1 eftir liádegi. Dagskrá: 1 Forseti gjörir grein fyrir starfi fjelagsins á liðnu ári. 2. Kosning fjögra fulltrúa til næsta Fiskiþings. Kosning fjögra fulltrúa til vara. 3. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. Kosning tveggja endurskoðunármanna til vara. 4. Björgunarmálið. 5. Símalína að Reykjanesi. 6. Fiskiveiðalögin frá 19. jíiní 1922. 7. Landhelgisgæsla. 8. Vitamál. !) Aflaskýrslur. 10. Slvsatrygging sjómanna. 11. Onnur mál, sem fvrir kunna að koma. Skuldlausir fjelagsmenn geta vitjað aðgöngumiða á skrif stofu Fiskifjelagsins. Stjórnin. Simi 1498. Straulökk 3 litir, Gólflökk 2 teg., Gólfbón, pr. »/s . dóa. 2,50, ágætiB tegund >Málarinn«. Firirlisilaiií!: Molasykupy Kandissykup, Hafpamjöl, Hpisgpjón. 81111U N ofnsverta er best. Falleg sv&rt aem kob Gljáir skinandí sem «óH Sparar tíiTia og þar með pen- inga, ekkert ryk, engin ó" hreininöi ef siikolin cr notað. Fæst alstaðar. í heilðsölu hjá. Andr. J. Bertelsen. Simi 834. BgíeM Snilt. Lækjartorg 2. Sími 1177 lundi handa ensku landnemunum vestra og því æfintýraferðalagi öllu. Ber þar margt við, sem sjerkenni- legt er, og lýsir vel lífinu á þessum dögum; en aðalefni myndarinnar er ástarsaga aðalskonu, er strýkur frá Englandi á kvennaskipinu; er saga hennar öll áhrifamikil og óvenjuleg. Pappirspokar | allar stærðir. Ódýrast í bænuffl Herluf Clausen. Simi 38. S i m af9* * 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klappnrstíg 29, Á rússneska kvöldi Lista-Kabaretts- ins í kvöld, verður m. a. spilað eftir Tsehaikowsky, Symphonia pathetigue II. fjórhent, eftir Glazunow Gavotte, fyrir kvartett, og Borodiu í klaustr- iriu, trio fvrir orgel, píanó og fiðlu. Aðstoð vei'ður hin besta,'þar sem er Fiskbursta' frú Valorg Einarsson, Markús K1"*’ jánsson, Húbner, Th. ÁrnasoH Kjartan Jóhannesson o. fl. HEIÐABRÚÐURIN. — -Jeg fæ ekki sjeð, að trú hennar komi þessu máli við, sngði Béla. — .Jeg er heldur ekki að tala um trú hennar, sagði Elsa, og var nú orðin ákveðin, það veistu sjálfur, þó voðalegt sje að hugsa til þess, að Gyðingar skyldu krossfesta frels ara vorn. — pað er nú langt síðan það yar gert, sagði Béla með sínu gamla hæðnisglotti, og víst er um það, að ekki kross- fesfi Klara Goldstein hann. > — Nei, það veit jeg vel. pess vegna sagði jeg, að trúin kæmi þessu ekkeit við. En það veistu sjálfur, að Ungverjar eru CJngverjar og Gyðingar eru Gyðingar- þvi verður ekki haggað. Béls ypti öxlum og gat engu svarað þossari ómótmælan- lcgu sti'ieynd. En hann var ekki í þeim hng, að láta íminni pokann. — pú getur sagt, hvað þú vilt, Elsa, en Klara er vin- kona rrín, og jeg' víl að henni sje boðið á hátíðina, og síðan á dansleikinn. Sje það ekki gert, kem jeg þangað ekki sjálfur. — petta ætti að vera nógu greinilegt, sagði hann harka- legá, þegar Elsa svaraði (þessari ógnun ekki neinu orði. — Já, þetta er fullkomlega greinilegt, svaraði hún að lokum rólega. — Auðvitað verður Klöru boðið, sagði nú Irma, því hún vildi ekki styggja Béla meira en nauðsynlegt var. Jeg skal sjá um, að henni verði boðið, Béla, svo óþarfi er fyrir þig að fara hjeðan í fússi þess vegna. Sestu nú aftur. Komdu með stólinn hans pabba þíns hjerna að borðinu, Elsa mín. pú færð þjer matarbita hjerna með okkur, Béla. Maður gæti haldið, að þið væruð gift fyrir löngu, svo mikið nauðið þið og naggið. En Béla var illur og önugur, og afþakkaði matinn. — Jeg þoli ekki að sjá ólundarleg anidlit í kringum mig, sagði hann ergilega. Jeg ætla að fara þangað, sem jeg get sjeð glaðleg bros og fengið nóga skemtun. En jeg verð að segja þjer, Irma, að jeg dáist ekki að uppeldinu á dóttur þinni. Skylda konunnar er ekki aðeins Iþað, að sýna manni 1 - sínum hlýðni, heldur líka vingjarnlegt andlit. En þv1 ' jeg bráðlega koma í lag. Svo kvaddi hann EIsu, og re-’ að sína henni blíðu, kinkaði kolli til Irmu, og fór. — Hann er í raun og veru besti maður, sagði spekingslega, og þú verður að reyna að geðjast houusb mín. Hann er óumræðilega ánægður með þig, og þjer hvílíkt ljómandi hús þú færð, og alla þessa - ^ öll svínin, og vagn með fjórum hestum fyrir. P11 hu g&' uxa 5H huB' Ji-a0 sí^ fa,lla á knje og þakka guði fyrir lán þitt. pað eru ungar stúlkur hjer, sem vildu gefa nokkur ár af til þess að vera í Iþínum sporum. —- Jeg er líka mjög þakklát fyrir gæfu m‘lia' Elsa glaðlega, og skaut stól föður síns hranstlega Svo las liún stutta borðbæn og settist síðan að m!l VIII. kafli. Óvæntir endurfundir. erillð pegar Irma hafði borðað, gekk hun út í V um að ráðgast um undirbúniuginn undir bátíðí ^ eftir. Kabus gamli var nú sofnaður á fleti sínu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.