Morgunblaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ’ króna. Samkvstnit skýrslum ankanna 'hefir seðlaveltan í heild Verið á m,ánaðamótum: 3°. sept. 1924 9 ínilj. 979 þús. ; 81. okt. 1924 10 milj. 015 þ.'w. 30. nóv. 1924 8 milj. 984 þús. ^1- des. 1924 8 milj. 621 þús. 31; jan. 1925 8 milj. 295 þús. Hámarki náði seðlaveltan í nóv. soemma. komst upp í 10% milj. r"’ °g muu aldrei áður liafa orðið taikiþ nema haustin 1919 otr 1920. Pessi mikla aukninn seðlavelt- Onnar var auðvitað mjög varhuga ' °g ráðuneytinu vai* það að skylt var að neita allra *?*^a lil þess að sparna móti henni. " l®ðan fyrir seðlaþörf bankanna laustmánuðina var yfirleitt ávalt ,in °S hin sama, nefnílega kaup keirra á erlendum gjaldeyri. peir iala á liðna árinu kevpt erlendan pjaldeyri fyrir eitthvað 17 milj. _r* umfram það. er þeir seldu. ennan mismun urðu þeir að’ 0rí?a með ísl. krónum. Nokkuð* kteiddu þeir með skuldajöfnuði' seljendur; þar að auk; gátu ?eir notað afborganir, sem þeim ^ttldust frá öðrum hjerlendum ■sknldunautum. Bn þetta reyndist ■^kki nóg, seðlaaukningu þurfti til v 'ðbótar. — Six spnrning liggur n®rri, hvernig farið hefði, ef 7 eitað hefði verið um seðlana, og ^Vörið liggur í augum uppi. pá '’efðu þefr orgig a5 liætta að ^auPa þann eri. gjaldeyri sem ;auðst; verð hans hefði hríðfallið 1 bl11, meðan fram-boðið var mest, kffikkað síðan aftur. Ef neitað *efði verið að nokkru eða öllu l,rrt Þ*r 2% miljónir. sem heimil- aðar voru á einum mánuði. frá 3®* sept. til 31. okt.. einmitt þeg- *ar útflntningur c>g sala á aðalaf- lirðum Iandbúnaðarins var að 'yr*]\ þá hefði þar af leitt stór- 'ostlegt verðfall á einmitt þeim erlenda gjaldeyri, sem fjekst fyrir Pessar afurðir, og þar með óverð- skuldað stórkostlegt tap fvrir ^Ud'búnaðmn. llndir þessuin kringnmstípðum var5 ráðuneytið að telja sjer skylt. að heimila þá ^eðlaútgáfu, sem þurfti til þess að kankarnir gætu haldið erlenda Pjaldeynmiu" í því verði, sem Sengisnefudin skráði. Petta er í oðli sínu alveg hið Sauia sem að leyfa seðlabanka á ’enjulegum tímum að gefa út ^eðla til að kaup:; fyrir þa gull, Pað er jafnar *.ihð s.jálfsagt. hitt væri alveg óleyfilegt, að ^renta seðla til þess að lána þá 1,1' Slíkt leiðir beint út í verðfall Oeuinganna. Og þegar svona sbend nr á, að óvenju mikla seðla hefir & upft að láta úti vegna kaupa á gulli eða erl. gjaldeyri, þá er ' pkki nog ag kefht útlánin meðan s,ðlaveltan er að aukast; það ^eiður að hef^a þau þangað til 'V° Piikið er inn bomið af seðlun- í*lu aftur, að seðlaveltan þykir a*fileg, Rlík útlánahöft eru ekki anUað en brýn og óhjákvæmileg ^ðstöfim til þess að halda uppi kengiQllj ieða gildi peninganna. Jl^uk&niir, gjaldeyrisnefnd og ríkis- stjórn aðvara. Petta hefir bæði bönbunum, l’jaldeyrisnefndinni og stjóminni ^eríð Ijóst. Bankamir sendu út vdrun til skiftavina sinma um j. 1 ráðstöfununj^c.gg ráðu- sendi, eftir b ‘ ni gjald- rí'imeí'nd.arínnar, áskoranir í sömu átt til allra sparisjóða og sveitastjórna. Seðlaveltan hefir líka farið minkandi seinustu mán- uðina, en þó er hún ennþá svo mikil, mjeira >en þriðjungi hærri en í fvTra á sama tíma, að full ástæða er til að fara varlega. Jeg hefi viljað skýra nokkuð ítarlega frá þessu, bæði vegna þess, að málið er í s.jálfu sjer svo mikilsvert, og vegna þess að stjórnin hefir orðið fyrir dálitlu aðka-sti tit af því, að bún vildi ekki um mánaðamótin okt—nóv., þegar seðlaveltan var sem allra hæst. neyða Landsbankann til að býrja á lánveitingum, samikvæmt lögum frá 4. júní f. á., um stofn- Un Bítnaðarlánadeildar. pessi lánadeild tók svo til starfa jafn- nokkuð ber út af um afurðamagn eða afurðasölu. Yona má, að þessi jafnvægisröskun lagfærist meS tím- anum á þann hátt að tilkostnaður- inn lækki að krónntali, og lagi sig þar með eftir hinn hækkaða peninga gildi, en ógætileg aukning eða út íærsla á atvinnurekstrinum tefur fyrir lagfæringunni. Hin sjerstaka ástæðan, sem mi knýr til þess að fara gætilega, er óvissan um gildi peninganna eSa gengi þeirra á kom- andi árum. Ef gengi íslenskn krón- unnar beldur áfram að lurkka, þá má búast við, að röskunin á jafn- væginu nijlli tilkostnaðav og af rakstrar haldi áfram að endurtaka sig livað eftir annað, jafnvel þó lag- færingu verði náð mn stundarsakir. Aðvaranir bankanna, gengis- skjótt og inndrætti seðla var svo nefndarinnar og stjórnarinnar hafa langt komið, að rncð nobkru móti þótti forsvaranltegt að hvtetja til þe.ss að nokkur bankalán yrðu veitt. og það var elckj fvr en um síðustu mánaðamót. HORFURNAR. Þá læt jeg útrætt- um liðna árið að sirmi, og sný mjer að þeim við- fang.sefnum, sem fram undan eru. Skal jeg þá fyrst drepa lítið ertt a almennar borfur. Góðæri freistar til áræða. Það er almenn reynsla, að góð- a*ri freistar tnanna til ýmiskonar á- ræða og framkvæmda, jafnvel tii Ijettúðar og eyðslu. Sagan sýnir greiuilega, að 'góðæri í fjármálum, eða hækkandi hagsveifla, stendur aldrei nema örta ár í senn, og endar með fjárkreppu, sem verður því numast verið teknar nægilega til greiua. Einliver aukning á fiskiflöta landsmanna var sjálfsögð eftir svona veltiár, en aukningin á tog araflotanum sýnist vera ógætilega mibil, þó vona megi, að fram úr rætist. FJÁRHAGUR RÍKISSJÓÐS. Framtíðarstefnan. Þá skal jeg loks víkja nokkrum orðum að horfunum um fjárbag rík issjóðs, og um stefnu þá í fjármál- jum ríkisins, sem jeg tel, að vjer eig- j um að fvlgjg næstu árin. Að nokkru leyti er þessi stefna þegar ákvefiin af þjóðinni meö úrslitum síðustu kosninga, og af þessu Alþingi, sem fram gekk af þeim kosningum. — I fyrra, á fyrsta þinginu eftir kosn- j ingarnai’, var sú stefna tekin af- , .... . | dráttarlaust og ágreiningslaust milli i luirðari og skaðvænni fyrir atvinnu-| þin?flokkanna, að stöðva tekjnlnill- jlít'ið. sem menn bafa verið örari tiliaim> a8 sjá Um, að gjöld ríkissjóðs j áneðanna og ljettúðugri á upp- færu ekki fram úr tekjum. Jeg þyk- jgangsánmum. Þessu lögmáli lútum|ist vita< a8 engin hætta sje á að | v-b‘r eins °S aðrir. Á róleguxn tím- ^vikað verði frá þessari braut. En j11,11 virðist bækkun bagsveiilunuar. j spnrningin, sem úr þarf að leysa, er (cða goðæri í fjármálum, geta stað-, jH.,ssi_ )1Vað á að gera við skuldirnar, in yfir á 3 til 5 ár, en á umbrota-jfvrst Oo* fremst lausaskuldimar? . tímum vilja sveiflúrnar verða tíð- at'i og styttri. Er skemst á að minn- ast. að síðasti uppgangstíminn hjá oss stóö ekki nema rúmlega eitt ár. 1919, og á eftir ltom sú fjárkreppa og það hrun, sem vjer liöíum ekki yfirstigið til fulls enn þá. Vjer meg- um nú ekki við því, að sá upp- gangstími, sem byrjaði snemma á síðastliðnu ári, endi með neinu liruni. Framkvæmdamennirnir í landinu verða að bafa glöggar gæt- ur á því, að ráðast nvi ekki í ann- að eða meira en það, sem þeir geta af eigin efnvtm fleytt yfir næstvi fjárkreppuna, þegar hún kemur. Gtengishækkun raskar jafnvægi milli tilkosthaðar og afraksturs. Auk hinnar almenn vitneskju um það, að sjerhver uppgangstími end- ar með fjárkreppu, eru í þetta sinn tvær sjerstakar ástæður fyrir lvendi, sem g-era það knýjandi natiðsynlegt að viöhafa mestu gætni. Önnur er sú, að vegna nndangenginna breyt- inga á peningagildinu er jafnvægið milli tilkostnaðar og afrakstrar við atvinnuvegi landsmanna sem stend- ur alveg gengið vir skorðnm. Með öðram orðum, vegna undanfarinnar hækknnar á Lslensku krónunni hef- ir verðið á afnrðum landsmanna að krónutali lækkað hlutfallslega, en tilkostnaður innanlands við öflnn afurðanna stendur enn þá í því háa krónutali, sem samsvaraði lággeng- inu fyrri hluta árs 1924. Meðan þetta stendur svo, er tap á atvinnu- rekstrinum alveg ýfirvofandi, ef hvort að reyna að (borga þessar lausaskuldir á stuttum tíma, 3—4 árum, eða að bre.vta þeint í samn- ingsbundin afborgunarlán. Það væri ef til vill vmt að fá talsverðu af þeim breytt á 15 til 20 ára lán með (> VL til V/ vöxtnin. Jeg ræð ein- dregið til að fara bina leiðina, reyna að greiða þetta á fám ártvm, og jeg held, að það verði mögulegt, ef eng- in stórfeld óliöpp koma fyrir. En það kostar talsverða sjálfsafneitun, ví að verklegar framkvæmklir ríkis- sjóðs verða af skorntvm skamti á meðan. I mínunv angum mæla margar mikilvægar ástæðvvr með því að rejma að greiða lausaskuldirnar á stvvttvvm tíma. Fyrst sú, að meðan útgjöldin í 7. grein fjárlaganna, vextir og afborganir lána, gleypa y4 állra tekna ríkissjóðs þá verður bvort sem er ávalt nvjög erfitt að bafa nokkurn afgang til verldegra framkvæmda. Ef lausa skuldirnar væru festar ineð lántökn til lengri táVna, þá mundi bavtast við núverandi útgjöld 7. greinar af- borgun þeirra, 200 til 30Í) (>ús. kr. árlega, og greinin halda áfram að vera afskaplega þnngitr baggi um langt áraskeiö. Önnur ástæðan er sví, að mat’gt af þessum lausaskuld- um er í dönskum og íslenskvtnv krón- um, en báðar eru seín stendur ekki nema um % af gullvirði. Þær geta hækkað, onginn getur fortekið nema þaw komist upp í gullvcrð, en því meir sem þær hækka, því meira raun verulegt verðmæti þarf sknldunaut- vvrinn (ríkissjóður) að láta af hendi til greiðslu vaxta og höfvvðstóls. — Mjer finst sjálfsagt fyrir ríkissjóð inn, eins og fyrir aðra skuldunauta yfirleitt, að nota sjer lággengið, eft- ir því sem getan leyfir, til þt*ss að greiða skuldir sínar með raunveru- legum afföllvvm. Þriðja ástæðan er ATH U GIÐ fataefnin hjá mjer. Guðm. B. Vikar, klæðskeri. — Langaveg 5. Ódýr glervara. Verslunin .,pörf,“ Hverfisgötu 56, sími 1137, selur í nokkra d&ga, leir- og burstavörvtr með jóla- verðinu. Notið tækifæriðí Sœlgœtip allmkonar og Eplin, góðu ■elur obahsnusM Rikisskuldirnar í árslok 1923, 18 milj. kr. Lausaskuldir 4% milj. króna. í landsreiknmgnum fyrir 1923 iná sjá, að skuldir ríkissjóðs eru í lok þess árs taldar rúml. 18 milj. og 62 þús. kr. og eru þá danskar lcrón- vu* taldar án gengismunar og ster- lmgspund ekld með fulliim gengis- mun þeim, sem nú er. Síðan sá LR var saminn, hefi jeg þó funclið tvær skuldir, sem jeg vissi ekki vun áð ur, og veit ekki'til, að nokkurritíma hafi verið taldar í LR; önnur í dönskum kr., um 135 þús., tilhevr- andi Vífilsstaðahælinu, en bin í ís- lenskum krónum, smáskuld til jarð- eldasjóðs, tilheyrandi Eiðaeigninni, hvorttveggja samningsbundin lán Af alllri skuldaupphæðinni eru í LR um 4% miljón taldar lausa skuldir, en þar við ber að bæta einni af þeim upphæðum, sem tald- ar eru með fastaskuldum, en það var % milj. kr. ,til Landsbankans, sem upphaflega var samningsbund- in skuld, en er fallin í gjalddaga fyrir nökkrum árum, án þess að af- borganir hafi farið fram eða nýr samningur verið gerður, Lausa- skuldirnar voru því í reyndinni 4% milj. kr. Þar af má telja samkvæmt framanskráðu, að greiddar hafi verið á árinu 1924 upp undir % milj. kr., og ern þá fullar 4 milj. eftir. Lausaskuldirnar verður að greiða aem fyrst. aðstoð, sem unt er að láta peninga- stofnunum og þeim atvinnuvegum, er lánsfje nota, í tje á þeim erfiðu árum, sem búast má við, að nú sjeu framundan. Við skuldagreiðsluna, einknm innlendn skvvldanna, losnar fjármagnið, verður handbært til út- lána, atvinnvvvegunum til eflingar. Stefna stjómarinnar er að leitast viB, að greiða lausaskuldiraar á næstu þrem árum. Vjer skulum þá lingsa oss, að lausaskuldirnar yrðu greiddar á þrem árum, þær væru úr sögunni í árslok 1927. Þá er að athuga, hver breyting verður á samningsbundnu skuldunum á þessu támabili. Fvrsta áslenska ríkisskuldin, símalánið frá 1908, var borgað upp á síðasta ári. Á næstu þrom árum, eiga þessi lán að hverfa, af þeim sem Min eru í sú. að slík slculdagreiðsla er sú besta LR 1923: Uppbreö í árslok Árleg 1923. afborgun. Lán bjá dönskum bönknm 1912 ............... 133333 33333 Skipakaupalán í llandelsbanlcen ............ 825000 200000 íslandsbankalán frá 1918 ................... 500000 100000 Iteikningslega tilheyra síðustu irnar að fullu á þrem árum. greiðslurnar af tveim síðast nefndu Það er skoðnn stjórnarinnar, að lánunvun, samtals 125 þús. kr., ár- vjer eigum a.ð setja oss það ákveðna inu 1928, en falla báöar í gjalddaga mark, að borga lausaskuldirnar að 2. janúar, og verður þvv í reyndinni fvvllu á þessum þrem árum. Auðna að greiða þær af tekjum ársins 1927. ræður hvort það tekst að ná mark- inu, en hugur háttv.rtra þingmanna ræður hálfum sigri í slílcu máli, því má elcki gleyma. „Bdkið án ríkisskulda.“ ' Eitt af því fáa úr nútíðarstarf- semi íslendinga, sem verulega vakti athygli erlendra manna, var það, að vjer bjuggum skuldlaust. Vjer vor- um „ríkið án ríkisskulda“, og fyrir þetta öfunduðu útlendingarnir okk- ur og mildlsvirtu okkur, hvenær sem! á það var minst. Eftir styrjöld- ina miklu stynur nú öll Norðurálfan undir óbærilegri byrði ríkisskulda. og einnig oss hefir hrakið æði langt úr þeirri liollu stefnu, sem áður var haldim Þó eru ríkisskuldirnar ekki orðnar oss nálægt því önnur eins sligunarbyrði og flestum binum ríkjunum, þær eru ekki meiri en svo, að með öflugu átaki getum vjer hrist þær af oss. Fyrirmynda í starfsemi Þannig lækka. afborganir fastra lána samkv. 7. gr. á þessum tíinamótum mn Vs milj. kr. Jafnframt ber oss að greiða um % milj. kr. árlega í afborganir af öðrum fastaskuldum, og telst mjer svo til, að á árslok 1927 mvvni eftirstöðvar þeirra nema tæpum 10 milj. króna, og mest af því eru lán með lágum vöxtum/ svo að gjöldin í 7. grein, afborganir og vextir af lánum, ættu úr því ekki að verða liærri en hjer vun bil 1 milj. kr. árlega. eða um helmingnr þess, sem nú er. Þar sem vjer þá jafn- íramt værnm losnaðir við greiðsl- urnar af lausaskuldunnm, mundi ár- legur útgjaldaljett.ir nema fullum 2 milj. kr., sem verja má eftir því sem ástandið þá útheimtir, annaðhvort til lækkunar á sköttum, eða til ankn ingar á framkvæmdum, eða að nokkru til hvors fyrir sig. Er þessi greiðsla á lausaskuld- anna á þrem árum þá ekki of þung- vorri eigum vjer að leita oss þar bær? Það er hún ekki ef bærilega sem þær eru bestar, og á þessu efni árar. Ekki þarf annað en að halda tekjum og gjöldum í svipuðu horfi og síðastliðið, ár. Tekjuafgangur finnum vjer enga fyrirm\,nd betri en fjármálastjóm rors eigin lands eins og hún var fram að styrjöld- Nú er um tvent að velja. Annað- eins og var 1924 borgar lausaskuld- inni miklu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.