Morgunblaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Ctgefandi: Fjelag í Reykjavík. Kitstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Símar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánutSi, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. Innlendar frjettir. n Löngu er það orðið þjóðkunnugt, '4ð þjóð vor á engan gleggri, víð- •'S.yvvivi og mentaðri fjárniálámann n Jón Þorláksson. Með hverju ári flei' því traust þjóðarinnar á iionuin Mixaridi. í fyrra vakti* fjárinála- íyrirlestur lians er liann hjelt ^köinhiu fyrir þing, almenna og ^rðuga athygli. Gerði hann þar sv0 ^lögglega upp búskap þjóðar- lnáar, að önnur eins skilagrein ^afði ekki sjest. Pyrir áramótin síð- nstn köm út fjármálarit haris ,,Lág- «engið“ ; er íærði mönnum heijn 'árminn mn það, að liann var ekki ?1áasta fær um að glöggva sig á i(1ikningum og tölum, heldur hefði ^ann og aflað sjer raimgóðrar, l||Jkkiiigar á hinum margþættu og ^l'iknu fjái'lmálaefnuan nútímans. ! Enginn andstæðingur lians dirf- ’ú að mótmada því sem hjer er sagt.1 ^inginn revnir það. því það er al-j ..... • ■ - - 1 (Eftir símtali við Sauðár- krók í gær.) Stórhríðin. — Tveir menn verða úti. Símabilanir eru ekki nærri allar komnar í lag síðan um helgina, ■enda var stórhríð á Norðurlandi í gær, þó veðurhæðin værí ekki önnur eins og á smmudaginn var. í fyrradag var hægt að dytta að símanum nokkuð, en dagurinnent- ist ekki. því bilanir voru svo víða. 1 gæv hafði Morgunblaðið tal af Sauðárkróki, og voru þessar frjettir helstr. í stórhríðinni á sunnudaginn \ urðu tveir menn úti, sem frjest hafði um til Sauðárkróiks. Annar fór frá Blönduósi áleiðis að Hnjúk um á Asum. 'Hjet hann Vermund- ur Guðmundsson. Var hann mað- Ur aldurhníginn og lasburða. Lík þans fanst daginn eftir skamt frá túngarði á Hujúkum. í Svarfaðardal varð unglings- piltur viti, eða dó af hrakningi í hríðinni. Var hann með lífsmarki er hann fanst, en raknaði ekki við. Um nafn hans var ekki frjett gær, eða nánari atvik. Greinargerö fjármálaráðherra fyrir fjárlagaræS- unni, sem birt er hjer á öSrum stað í blaðinu í dag. A urðu allmil mn. Tvær svo ti SIGLUFRÐI lar skemdir á brýggj- bryggjur eyðilögðust alveg, Asgeirs Pjetursson- Sörens. Goos. Af tekjulöggjöfinni falla lögin um 20% bráðabirgðaverðtoll af nokkrum aðfluttum vörutegund- um xrr gildi í lok þessa árs. pess- ar tekjur mega þó ekiki missast, og eru áætlaðar r fjárlagafrv. með 450 þús. kr., og er jafnframt lagt lagafrumvarp fyrir Alþingi' urn framlengingu á gildi verðtolls- laganna til 1. apríl 1926, þannig að næsta Alþingi geti þá tekið i ákvörðrm um frekari framleng- ingu, með brejdingum, ef svo svnist. Til þess að útkonra.n á lands- reikningi verði á sínum tíma eins góð, eða heldur betri en áætlun fjárlaganna, þurfa tekjurnar að vera gætilega áætlaðar. En þó er það ekki nóg. Gjöldin þurfa líka að vera gætilega ,þ .e. nægilega hátt, áætluð. Við sarnningu þessa frv. hefir verið reynt fyrst og fremst að áætla öll bundin gjöld rneð fullri uppbæð, en bundin kalla jeg þau gjöld, sem sam- kvæmt lögum, sanrningnm eða eðli málsins eru þannig ákvörðuð, að framikvæmdarvaldið getur ekki nreð ráðstöfunum símrm haft áhrif á þau til lækkrmar. Hinsvegar immgi svo kunnugt. og vérður. ^ki hrakiö. En svo blint er hið æ.sta flokks-* Jlgi sumra þleirra manna som nú vit5 opinlvermal íneð þjóð vorri ^ Þeir svífast einskis. Peir láta ?kk(u>t tækifæri ónotað tvl þess sð. rnanninum upp alskonar ill-j hvatir, Ijúga á hann vömtnum ogj s öhrmuiin — vitandi þó vil með '^lfum sjer, að reyndari og ghigg- ^jgnari nr'ann væri ekki að fá í *KSÍl ábyrgðanniklu stöðu. mann, Sei» sífelf ber hag þjóðarheildarinn- a* fyrir brjósti. ^leð framferði sími sýna and- ^■•'•ðingar J. Þorl. að þeiim gildir einu hvaða hæfileika niaðurinn (fir, fyrir þeim er hagur flokks Mlls (>1tt og alt. land, nema Á SAUÐÁRKROKI rak alla uppskipunarbáta á sem voru útj á höfninni; einn sem sölkk. Einn hatanna brotnaði í spón. Hinir löskuðust, þar á meðal einn mótorbátur. Alþing. í báðum deildum voru stjórnarfrv. til 1. umræðu. nokkur og var getur verið varhugavert að Inekka áætlanir um þau gjöld, senr ekki eru þannig bundin, þótt reynslan bendi til að hækkunar þurfi, því ‘ að ef langt. er farið í því efni, gæti það máske dregið- úr hvöt framkvæmdarvaldsins til sparsam- legrar meðferðar á landsfje. Slíkir liðir eru því ekki' alstaðar í frv. hæklkaðir eftir því, sem þeir áð- ur liafa reyrrst. I 1 sanrráði við hagstofustjóra hafa verið gerðar nokkrar hreyt- ingar á niðurröðun tekna og g.jalda, til gleggri sundurliðun- ar, og er helsta nýungin sú, að gjaldamegin er tekin upp ný 17. gr., og þar taliri öli gjöld til al- mennrar styrktarstarfsemi, sem áður hafa verið talin hingað og þangað innan um óskvld útgjöld Hvi Vr>,'t þ.jóðin hefir nýta forráða- þeim öllum vísað til nefnda. í neðri deild var fjárlngafrv. nr. a. til rrmræðu, og hjelt fjármálaráð- herra þá snjalla og' ágæta ræðu 1,111 fjárhag landsins. Ta.laði hann hefjr að halda að nrestn þeirrí greinaskiftingu í frv., sem venja undanfarinna. ára er búin að festa. vr nri- hvort hag liennar er borgið á aðra khikkustund, og var steins- hljóð á meðan ræðan var fhrtt. Er ræða ráðberrans prentuð á öðrum stað hjer í blaðinu. j aukatriði, sem þeir í of- h'l), °rðin. s,nu sinua ekki — nema á vf- u. stmftegttir Kyndari rotast. Khöfn, 9. febr. PB. o. Re/ge afsakar sig. ^j'mað frá Oslo, a.ð Berge af- U. *It' ’heð því a.ö hann hafi ekki ^andi ata ^óhþingið og þar af 'ííii o- • ^^benning fá vitneskj 'Jíii or • a^Tr*enning fá vitneskjv ^ÍklnsIla StuðnÍnRÍ,m fi' IIan', Vvst* , V0&na alarienns van- erf;AVi0,rikUnUm * fjarlia-s un,,m og tjarhags- W 'U'flðleika .vfirleitt. Andsta'ð- ftdr Be.rwo rjj XVJUlSL<eO- ílWi- V1Rt' avit« harðlega þessa C, ,UU\.0g ';kki það, að epge ko x- lst Paö> aö tiölrið áf 1 Vnnfmnur 1924, þegar PlI1!hð * T ‘r Peg^r AT'v'*08 að '‘■‘;illpa þankanmn ahð talið ákaflega flókið. Á sunnudaginn var sendi skip- stjórinn á Crullfossi svobljóðandi skeyti til Einrskipaf jelagsins frá_ Aberdeen: „Gullfoss koin hingað kl. II í morgun. Pjekk sjó yfir framskipið, sem tók kyndara, Einar Einarsson. og kastaði honum eftir þilfarinu. Pór strax inn til Peterhead til a:ð fá lækni. En maðurinn var dauður. þegar lælcnirinn konv í skipið.“ Einar Einarsson sál. átti heinva hjer í bœnum, á Hverfisgötu 101, var kvæntur maður, og átti 2 börn í ómegð. í skeytinu frá sikipstjóranunv var ennfremur spurst fyrir um það, Frumvarp það til fjárlaga fyr- ir árið 1926, sem hjer liggur fyr- ir, er suiðið mjög mikið eftir fjár- lógunum fyrir árið 1925, er af- greidd voru sevn lög frá síðasta Alþiugi. Heildarupphæðir fw. tekju- og gjaldamegin eru dálvtið hærri en í fjárlögmpvm 1925, gjöldin í frv. tæplega 8% oviljón, evv á fjárlögvmvun 1925 eru þau vúvnlega 8)4 vniljón. Hækkvvn gjaldanna nevnur 457 þús. kr. A- stæðurnar til hæk.kunarinnar eru tvær. Önnur sú, að þar sem heita má að allar fjárveitingar til verklegra framkvæmda, nevua ti! viðhalds, sjeu niðvvr feldar vvr fjárlögmvvvnv 1925, þá hefir ekki þótt. rjett að gera þetta vneð öllu í frumvarpinu fyr- ir 1926; eru þó enganveginn áætl- aðar venjulegar eða fullkonvnar franvkvæmdir, heldur minkaðar að i mun frá því sem áður var, 02 hvort líkið sikyldi flvt.jast heivn. Og, , , »• , ■, J J . verða þarf aftur, þegar fjarhag hafa vervð gerðar raðstafamr tvl þe.ss, að það komi nvleð Lagarfoss 18. eða 20. þ. m. urinn leyfir. Munu það vera um 288 þvis. kr. af hækkuninni, sem stafa af þessu. pær 170 þús. kr., sem þar eru framyfir, stafa eiu- göngu af leiðrjettingum á of iágri áætlun bundiuna eða lögmætra hða á fjárlögunum fyrir 1925, og evu stærstu upphæðirnar fravnlag til prestlaunasjóðs og lavm barna- kennara; þessa liði þurfti að hækka vvm 65 þvis. kr. hvov’n fyrir sig, til þess að áætlvmin nægi fyr- ir útgjöldunum eins og ætla má að þan verði 'eftir núgildandi lög- gjöf. Að öðru leyti eru svo í frv. smávægilegar hækkariir og lækk- aiiir móts við fjárlögin 1925, sevn jafnaist upp. Tekjur v frumvarpinu áætlaðar sem nvest jafnháar gjöldunum, tekjuafgangur einar 16 þvis. kr. Hinsvegar vona jeg að tekjuáætl- unin sje gætileg, svo vvnt verði í reyndinni að fá einhveru afgang ef engin óvæ.ut óhöpp koma fyrir og ef Alþingi fylgir sömu stefnu um takmörkun útgjaldanna, sevn svðasta þing tók npp og stjórnin hefir fylgt. pað er lvka mjög nauðsynlegt að fá þannig tekjvvaf- gang, þvv að í frumvarpinu er ekkert áætlað fyrir afborgunum á lau-saskuldunv, en þær verðum við þó að horga, og skal jeg svðar víkja að því. Lagaákvæðin um dýrtíðarupp- bót opinberra starfsmanna falla viv gildj í lok yfirstandandi árs, og hefði því nváske verið form- lega r.jett að taka enga dýrtíð- aruppbót í þetta frv. Stjórnin lítvvr mi svo á, að ekíki geti konvið til vnáta að uppbótin falli burtu uvn næstiv áramót, það sje óhjá- kvæmilegt að setja framhalds- ákvæði í einhverri rnynd mvv hana, og ef það verðvvr gert, þá mundi þetta. frv. gefa rnjög skakka mynd af útgjöldunum, ef upphót- inni væri slept úr því. Yarð því ofan á, að taka hana v frumVarpið og áætla 50% uppbót á launurn alt upp að 4500 kr. eftir sömu reglum sem nú gilda og er jafn- fravnt lagt ‘sjerstakt lagafrumvarp fyvir Alþingi uin framhald dýrtíð- aruppbótarinnar. --------x------- Loftis. Hann hefir veriS leystur út. Mömvvun er í fersku minni mál enska skipstjórans, Joíhn Williauv Loftis, senv nvesta unvtalið vakti í enskunv hlöðum, vegna vvnvmæla sevn hiifð vorvv eftir honum úr brjefi. sevn lvann hafði skrifað vvr hegning- arlvúsiim. Þau vvmmæli bav Loftis til baka hjfer í hlaðinu, en fáir inumv þó hafa lagt trvvnað á þaS. Nú lvefir Loftis verið leystvvr út úr kegningahúsinu. Síðastliðinn sunvmdag, 8. þ. vn. konv hingað Jón Oddsson, skipstjóri, og 1‘eysti Loftis vvt. Jón er anágvvr Loftis, er búsettur í Grivnsby á Engl’andi og skipstjóri á enskvvnv togara. Mönnunv þykir sjálfsagt fróðlegt að beyra, IvVað nvikið af sektinni Loftis var búinn a.ð afplána, 'þegar hann var leystvvr út. Hann byvjaði aS afplána þánn 12. jan. s.l., en vax leystur út 8. þ. m., og hafði þá ver- ið 27 daga að afplána.. Þessa 27 daga liafði hann afplánað 85 krón- vvr. Nú var Loftis dæmdur í máls- kostna.ð 52 kr., svo það vvrðu 19967 krónur, sem Jón Oddsson þurfti að greiða. Þessa upphæð greiddi Jón, og Loftis fór með honum áleiðis lieim til sín. Hefir mál þetta þá fengið góðarv endir, og vonandi ber Loftis íslend- ingvun og vslenskvvm stjórnarvöld- um betri söguna nú, en þá, sem höfð var eftir honvun í lenskvvm blöð- vim nýlega. -o- præp hon. Ijest á heinvili sínu á ísafÍTði í fyvradag, 77 ára að aldri. Æfi- atriða hans verður nánar getið lvjer í blaðinu innan skamms, af manni, sem kivnriugur var þeim látna. hjer v bænum, er orðið að almenna hneykslismáli. Pormaður Dýra- verndunarfj'elags íslands kærði til lögreglustjóra yfir illri meðferð þessara fugla, þegar veður versn- aði til muua í vetur, þar sem þeir væru hafðir í ha.ldi nótt og dag- undir beru lofti v opinni netgirð- ingn, og var farið fram á, að fuglvmum yrði þegar fargað, þavr sem þeir mundu ekki geta bjarg- að sjer, væri þeinv slept, — en eigandi látinn sæta ábyrgð fju-ivr illa nveðferð á þeim á liðnunv tív»a.. Lögreglustjóri sendi málið bæj- arfógeta, og dómur var kveðinn upp 28. f. nv. Eigandinn sekt- aður um 50 kr. Sagt er að málið 'eigi að fara til hæstarjettar. E!n Olafur heldur fuglunum og held- uv þá við sama aðbúnað og áður. Næst gerist það í málivvu, að einn bæjarfulltrnanna hreyfir þv£ á bæjarstjórnarfundi. Hann hafði það upp úr „krafsinu“, að annar lækningafróði nvaðurinn í bæjar-» stjórn, gaf yfirlýsingu um, í.ð nef Reykvíkinga væru að líkind- um ekki svo fín, að þau þylchi ekíki þá lykt, sem af fuglahaldi Ólafs leiddi, og Ólafur sjálfur taldi líklegt, að dónvur bæjarfó- geta yrði innan skams alm'ent tal- inn „hneykslisdónvur.“ Ekki vant- ar eimvrðina. Pessn næs tkevnur málið fyrir tiv untræðu á aðalfundi dýra- verndunarfjelagsms. Pundurinn srieri sjer enn til lögreglustjóra með beiðni um að hann bannaði þetta fuglahald nú þegar, til þess. að frelsa fuglana úr prísundinvii, sem þeir hafa verið haldnir í svö mánvvðutm skiftir. Sá var vitan- lega aðaltilgangurinn með kær- umvi, og sú var aðalkrafan i lienni. Hitt liggvvr dýraverndim- arfjelaginu í ljettu rúmi, hvort Ólafnr *er dæmdvvr í sekt eða ekki, eða hvort sektin er 10 krónur eða 50 kr. pví va.r hreyft á fundmunv, að efasamt kynni að vera, a.ð lög- reglustjóri hefði vald til að láta taka þessa ftvgla, til að firra þá. frekar; þjáningum. En sú skoðxm varð þó ofan á, að hann hlyti að hafa heimild til þess, og studd- ist hún við þá staðreynd, að þaf>* hefir iðulega komið fyrir, að lög- reglan hjer, hefir tekið skepmn af eigendum, svo sem halta og~ meidda hesta og látið lækna þá á kostnað eigenda, eða horaða hestja, sem hafa verið fitaðir á kostnaíW eigenda, og jafnvel látið fargía.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.