Morgunblaðið - 11.02.1925, Síða 5

Morgunblaðið - 11.02.1925, Síða 5
&ukabl. Morgtmbl. 11. febr. 1925. MORGUNBLAÐIÐ Fjárlagaræöa Jóns Þorlákssonar í þinginu í gær. YFIRLIT YFIR TEKJUR OG GJÖLD RÍKISINS 1924. Jeg skal, eins og venja er, gefa yfirlit yfir tekur og gjöld breytingar. ríkissjóðs á nýliðna árinu, m'eð þeim fyrirvara, að innborgunum og útborgimum ársins er ekki lok- ið, og geta því enn orðið nokkrar T e k j u r Fjárl. gr- 2. gr- 1. FaBteignaskattur ......... 2. Tekju- og eignarBkattur... 3. Aakatekjur............... 4. Erfðafjárskattur ......... B. Vitagjald./.............. 6. Leyfisbrjefagjöld......... 7. Útflutuingsgjald......... 8. Víufangatollur .......... 9. Tóbakstollur ............ 10. Kaffi- og sykurtollur..... 11. Vörutollur ............... 12. Annað aðfl.gjald.......... 13. Gjald af konf. og brjs.gerð 14. Stimpilgjald ............. ] 5. Lestagjald .............. 16. Pósttekjur ............... 17. Simatekjur................ 18. Víneinkasala ............. 19. Tóbakseinkasala........... 20. Steinolíueinkasala ....... 21. Skólagjöld ............... 22. Bifreiðaskattur .......... 3. gr. 4. gr. 1. Eftirgjald jarðeigna . 2. Tekjur af kirkjum.... 3. Tekjur af silfurbergi. 1. Tekjur af bönkum........ 2. Tekjur af Ræktunarsjóði 3. Vextir af bankavaxtabrj. 4. Útdrcgið af þeim ....... 5. Arður af hlutabrjefum Eimsk. Isl.............. 6. Vextir af innstæðum..... 7. Greiðslur frá LandsvetBÍun 5. gr. 1. Óvissar tekjur........ 2. Endurgr. skyndilán . 3. Aðrar endurgreiðslur. G JÖLD árl. Vextir af skuldum..... Afborganir fastra iána .. Framlag til Landsbanka kr. kr. 215 000 228 500 000 000 800 000 300 000 400 000 45 000 39 40« 170 000 317 300 10 000 10 000 700 000 960 300 350 000 605 100 400 000 525 900 800 000 1 051 000 250 000 1 560 000 80 000 83 600 20 000 25 900 300 000 1 240 000 40 000 36 800 350 000 401 000 000 000 1 400 000 450 000 450 000 200 000 350 000 50 000 77 500 3 000 12 000 22 000 22 000 35 000 35 000 100 10 000 150 000 70 000 25 000 25 700 35 000 35 200 15 000 39 300 5 000 10 000 2 300 100 000 292 000 20 000 90 000 300 2 000 8 200 162 400 D Aætlun Reikn kr. kr. 883 546 1 240 563 060 159 966 350 100 000 100 000 kr. ki'ómvm. pá er gengisviðaukinn, Sjeu nú aðaluppbæðir tekna og 25% af öllum aðflutningsgjóid- gjalda bornar saman við lands um ,vitagjaldi og fleira, og virð- reikninginn fyrir 1923, k'emur það ist nema um 570 þús. kr., og er í ljós að tekjurnar 1924 eru seru þag þá hálf önnur miljón kr., sem næst alveg jafnar gjöldnnum eins stafar frá nýueíndri tekjuauka- J og þau voru 1923, rúmlega 11,1 löggjöf.Af öðrum tekjuliðum hafa milj. kr. Ef gjöldin hefðu orðið þessir farið mest fram úr áætlun: eins mikil 1924 og árinu áður, þá Símatekjur 400 þús. kr. Ut-J væri um engan tekjuafgang flutningsgjöld 260 þús. kr. Tó- rajða. En þau verða að því er bakseinkasala 150 þús. kr. *)Yín- sjeð verður rúmlega 9,6 milj. kr., vit.að er það hin mikla fram~ leiðsla. samfara hagstæðari versl- uri, en undanfarin ár, sem hefir gert þessa hækkun mögulega, e» aí hækkunin hefir gengið jafnt 10 596 300 35 000 eða 1% miljón lægri en gjöldin 1923, og það er tekjuafgangurinn. Hinsvegar samsvarar þessi tekju- afgangur líka sem dllra næst. þeirri upphæð, sem tekjuaukalög- gjöf síðasta Alþingis hefir aflað ríkissjóði á árinu 1925, þar sem gengisviðaukinn - og verðtollurinn hafa gefið samtals IV2 milj. kr. Án þessa tekjuauka væri ekki nm neinn afgang að ræða, þrátt fyr- ir lækkun útgjaldanna. 464 500 98 200 8. Borðfje H. H. konungsius 9. Alþingi og yfirskpSun ... 10. A. RáSuneytið, ríkisfjárh. 0. fl. B. Hagstofan ............... C. Utanrikismál og ........... 60 000 184 800 162 780 41 000 59 500 11 194 000 kr. 306 913 60 000 201 731 170 692 44 660 61 788 277 140 11. A. Dómgæsla og lögreglustjórn... 392 820 413 792 B. Ýmlsleg gjöld — 165 600 260 596 674 388 ia. Læknaskipun og heilbrigðlamál... 712 740 1033 785 13. 381 500 398 837 377 140 324 596 200 000 240 683 bandssíminn 1 031 340 916 000 E- Úitamái 111 820 159 264 2 039 380 14. Á. Andlega stiettln.. 285 006 324 440 B. Kenslumi] 950 000 1 029 500 1 353 940 15. Vísindi, bókm., listir 242 170 246 005 16. Verkleg fyrirtæki 651 300 480 344 17. Fyrirframgreiöslur 4 000 22 400 18. Eftirlaun og styrktarfje 183 452 180 000 1». Óviss gjöld 100 000 86 500 Genglsmunur i 93 000 179 500 22. Til Eimskipafj. ísl. 60 000 24. Greiðsluj eamkv. lögura m. m. 417 517 Samtals 8 340 674 9 523 097 Fyrlr ógreiddum gjöldum, ofanálag 170 903 Tekjur. Svo sem yfirlit þetta ber með sjer, hafa tekjurnar farið 3 milj. kr. fram úr áætlun fjárlaganna. Petta stafar að talsverðu leyti af tekjuauikalöggjöf síðasta Alþingis, aem gekk í gildi í byrjun annars ÁglskuC gjöld alls 9 694 000 á/rsfjórðungs 1924. Verðtollurinn e:c í yfirlitinu innifalinn í stimp- ilgjaldinu, nákvæm aðgreining á honum og gamla stimpilgjaldinu hefir ekkj fengist, en líklega nem- ur verðtollurinn um 830 þúsund fanga tollnr um 150 þús. kr.Auka- tekjur 100 þús. kr. Stimpilgjöld 100 þús. kr. *)Vitagjöld 80 þús. kr. Pósttekjur 50 þús. ikr. Undir áætlun hafa orðið: Tekju- og . eignarskattur 200 þiis. kr. Tekjur af bönkum 80 þús. krónur. Gjöldin. Gjöld þau, sem sundurliðuiiin i yfirlitinu telnr, hafa farið tæp- lega 1 miljón og 200 þús. fram úr áæflun fjárlaganna, og eru þar af 700 þús. kr. umframeyðslur á f jár- lagaliðum, en 480 þús. kr. eru greiðslur samkvæmt öðrum heim- ildum. En þar að auki þykir mjer þörf að áætla um 170 þús. kr. í ofanálag fyrir ógreiddum gjöldum, s'em ekiki kynni að vera gert ráð fyrir í sundurliðuninni. Af gjaldaliðum fjárlaganna ihafa þessir farið mest fram úr áætlun: 7. gr. Vextir af sikuldum 357 þús. kr. 11. gr. 'B. Ýmisleg gjöld um 95 þús. kr. 12. Læknaskipun og heilbrigðismál (þar í berkla- styrkur 255 þús. kr. umfram áætl- un, sem var 75 þús. kr.) 320 þús. kr. 14. B. Ktenslumál 80 þús. kr. 19. Óviss gjöld og gengismismnn- ur 80 þús. kr. Hjer við bætast svo þær greiðslur, sem alls ekki 'eru te!kn- ar upp í gjaldauppbæð fjárlag- anna: Til Eimskipafjelags 50 þús. kr. Greiðslur samkvæmt sjerstökum lögum: Vegna hafnargerðar í Vest- mannaeyjum 115 þús. kr. Flóa- áveitán 98 þiis. kr. Sektarfje landihelgissjóðs frá 1923 63 þús. kr. Húsagerð (Kleppsspítali) 30 þús. kr. Væntanleg fjáraukalög 41 þús. kr. Ýmislegt 71 þús. kr. Þessar umframgreiðslur nema samtals um 1 milj. 410 þús. kr. Undir áætlun hafa. orðið gjalda liðimir: Afborganir fastra lána 94 þiis. útflutta vörumagn, en í reyndinni ;kr. Landssíminn H5 þús. kr. höfum við fengið um 43 miljónir Verkleg fyrirtæki 170 þús. kr., — gullkróna. Verðhækkimin. á vörum en þó kunna einhver otalin út- okkar frá 1914 het’ir pá verið úr gjöld að Ibreyta þessu nokkuð. 100 upp í 133 eða svo; en hin al- menna verðhækkim á móti gulli Tekjuafgangur IV2 milj. kr. í heiminum var meiri en þetta, Kftir því 'Sem nú er unt að sjá. líklega fullum 10% meiri, og er virðist þá muni verða tekjuaf- það útflytjendum vorum til at gangur árið 1924, er nemur 1% miljón króna. Af þessum tekjuaf- gangi hefir nú þegar verið greit upp í lausaskuldir ríkissjóðs, þær er voru í árslok 1923, millj 600 og 700 þús. kr., en sá tekjuaf- gangur, sem þar 'er fram yfir, ætti þá á sínum tíma að íkoma fram sem aukning á sjóðseign ura áramót. Slík aukning var öldung- is nauðsynleg, þvi að sjóðurinn var orðinn svo lítill, að fyrri hluta ársins 1924 þurfti að taka talsverð skvndilán, sem svo voru borguð síðar á árinu. Vona jeg að komist verði hjá slíkum lán- tökum á þessu ári. rólega, án 'þess að gengið sveifl.-t aðist úpp og niður, er að mlnsí'a kosti að talsverðu leyti að þakka að starfi nefndar þeirrar, gengis- nefndarinnar, sem skipuð var á miðju árinu, samkvæmt ákvörðita laganna um gengisskráningu nsú gjáldevrisverslun frá 4. júní þ. á'l| Vegna þess, hve gengið var lágL allan fyrrihluta ársins, hefir meðl algengi peninga vorra yfir árið heild, ekki verið nema hjer um bil 53% af gullverði, og hefir meðalgengið ekki orðið svo lágt nokkurt undanfarið ár, hafði t. d. verið um 59% árið 1923. FJARMALIN AIMENT, ARIÐ SEM LEIÐ. pá sikal ,jeg minnast ofurlitið v afkomn liðna ársins, að því er tek m til fjármála og peningamála alment. Árið var veltiár, útfluttar vörur námu 80 milj .kr., og er það hærri upphæð en nokkru sinni fyr, bankarnir hafa losað sig lír 8 milj. kr. lausaskuldum 'erlendis, og safnað rúmlega annari eins inneign þar, auk þess sem aðrir landsmenn hafa vafalaust grynt, eitthvað á sínum erlendu skuldúm. Margt sfuðlaði að þessari hag- stæðu útkomu, góðviðri á aðal- vertíðinni, luigstæð veðrátta til fiskverkunar, mikil fiskiganga, fundur nýrra fiskimiða og dugn- aður landsmanna til að nota sjer þetta. Vörumagn og vöruverð. Mjer telst svo til, að útflutt vörumagn alls hafi orðið 62% meira að vöxtum 'en árið 1914, og að vörumagnið á mann hafi orðið 45% meira en 1914. Alment er talið að verðið á afurðum vorum hafi verið hátt, og að hagstæð verslun eigi talsverðan þátt í góðri aflkomu ársins, 'en þetta er misskilningur. Verðið á afurðum okkar hefir verið í lægra lagi, ef rjett er gefið upp til lögreglu stjóranna, Jeg hefi athugað að eftir verðlagi 1913—14 hefðu fengist um 32,3 milj .kr. fyrir hið *) Fyrir ntan gengisviðaukann. hugunar, að betur má, ef vel skal vera, þó miklu betur hafi tekist salan en næsta árið á undan. Að möiinum 'hefir fundist verðið hátt, stafar af sjónhverfingum >ág- gengisins. Gengið. Gengi íslensku krónunnar var í hyrjun ársins 53.8% af gull- verði. lækkaði síðan fyrstu mán- uði ársins og náði lágmarki 12. mars; var það þá 46.8% af guh- gildi. Síðan hækkaði g«ngið, stóð í maí og júní nálægt 50% af gull- verði, og hækkaði úr því jafat og þjett upp í 63.1% af gullverði S árslok. Hækkunin hjelt einnig á- fram eftir áramótin, og gengið er nú mn 65.4% af gullverði. Auð- SeSlaútgáfan. í sambandi við gengi penmg- anna þvkir mjer rjett að gera grein fyrir seðlavitgáfu hankanna á árinú og afskiftum stjórnar- innar af henni. í ársbyrjun vorn seðlar í umferð frá báðum bönk- unum tæpar 6 milj. kr., og 1. apr- íl var upphæðin komin niðnr í 51/4 milj. kr., hvorttveggja lægTa en verið hafði nokkru sinni á sama tíma árs síðan 1918. Hinn 1. júlí var veltan komin upp í 6.4 milj. lcr., og var þetta líka lægra en verið haíði á sama tíma átti íslandsbanki að draga inn 1 milj. kr. af seðlum sínum fyrir 31. okt., en 30. júní skrifaði banka stjórnin ráðaneytinu og benti á, að gjaldmiðilsþörfin mundi ekki leyfa þennan inndrátt, án þess að- aðrir seðla.r væru gefnir út í stað- inn, og að vegna hækkandi verðla „ s nvundj þurfa þar til viðbótar aðra miljón, og lagði til, að ríkisstjórn- in hlutaðist til um, að Landsbank- inn setti í umferð samtals 2 milj. króna, samkvæmt heimild í lögmn númer 7, frá 4. maí 1922. Um þetta var leitað álits stjórnar Lands- bankans, og taldi hún í svari sínu 12. júli eigi mögulegt að fram- kvæma lögmætan seðlainndrátt á» stórfeldrar röskunar á atvinnulífi þjóðarinnar, en leggur hins vegai mikla áherslu á, að seðlaútgáfan sje takmörlkuð svo freklega sei» unt er, og þess vegna haft aðhald sem m-est má verða. Eftir tillögu þessarar bankastjórnar var svo Landsbankánum, með brjefi 17. júlí, heimilað að setja. í umferð 1% milj. kr. í seðlum, en báðum bönkunum tilkjmt, að ráðimeytið legði „áherslu á það, að hvorugur bankinn noti aukningu sið'a- magnsins til aukinna xitlána S neinni m.vnd, og að stjórnir beggja bankanna geri alt sem i þeirra valdi stendur til þess að draga inn sem mest af umferða- seðhmum í haust, þegar gjaldmið- ilsþörfin væntanlega fer að minka. pessi aukning reyndist ónóg. Ýmist eftir beinnj beiðni Lands- bankans eða eftir meðmælum frá lionum, var honum með nömu skil- jú-ðnm heimilað að gefa út til * )ð~ bótav: 30. sept. 1 milj. kr. « 7. oikt. milj. kr. 31. okt. % milj. ki. Samtals var þá bihð að gera ráðstafanir til að setja í nmferð 3% milj. kr. nmfram þær 6 milj. er fslandsbanki mátti hafa úti eftir 31. okt., og gtanlu Lands- bankarseðlana % mjlj. kr., eða seðlaveltan var koHÓ» alt að 10Va

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.