Morgunblaðið - 10.03.1925, Síða 3

Morgunblaðið - 10.03.1925, Síða 3
MORGU N BLAÐ1B 3 litla þjóðin nkkar fengiS einu- íinni enn; Ihún 'lief'r fengið marga slíka btóðtöku áður. Samt li'fir hún enn með sæmileg- tim lífsþrótti, fyrir Guðs náð. ,,Hingað til hefir Drottinn hjálp- að“. Svo mun enn verða. Enginn láir ástvinum hinna 'úrukknaðu bræðra vorra sorg þeirra 'og söknuð eftir ástvini -sina; öll íslenska þjóðin vottar J>eim einmitt samúð sína og syrgir ijnéð þeim. En sámt <?r*vonandi, að r éittthváð sje enn eftir í æðum okk- ar allra af blóðdropmn ísl. hréysti- konunnar, sem sagði: „Ekki skal : gráta Björn bönda, heldnr safna það er sá íslenski kjarkur -og kraíftur, sem felst bak við þessi ■orð, sem með Guðs hjálp hefir fleytt okkur jdir mannskaðatíma- - bilin, og komið jafnan fótum und- i- okkur aftur, þegar við höfum ætlað að heykjast í Imjáliðunum undir einhverjum þungum áföll- um.“ „Ausa verður, þó á gefi,“ er .gamalt þjóðar spakmæli. pað er gleði og huggunarefni, jafnt ástvinum hinna hörfnu bræðra vorra, sem öllum öðrum, að gerð hefir verið svo rækileg .'.jrangskör að því, aö leita þeirra, og þá um leið til að veita þeim' Ihjálp, ef þeir hefðu ver'ð ofan-( ■'sjávar og hjálparþurfa. Allir þeir, sem að því hafa unnið, eiga al- þjóðar þökk skylda. Einknm ber mss íslendinguto, ab þakka yfir- manni Fyllu hjálpfýsi hans og góðfýsi' við oss í þessum raunum, ' og allri skipshöfn varðskipsins, æðri ' seni lægri, fyrir þá miklu álúð, sem þeir allir hafa sýnt í leitinni. hvað • eftir armað. Með leit.unum hefir alt. veriö Rp' t, sem í rnanna valdi stóð. — Fyrir hintr verður Drottinn aS ráða. „England vonar, aJS hver maðnr geri skyldu sfkia“. Með þessum orðum brýndi lord Nelson liðsmenn sína, áður en hann lagði út í síðustu orustuna. „Hann fjell, en hjelt velli1'. í hinni ægilegu orustu v:ð höf- ' uðskepnurnaj' 7. og 8. febrúar, stóðu íslendingar og Englending- ar hver við annars blið. < Hið mikla England og hið litia ísland vænta þoss einlægt af son-, uin sínum, (hvar sem þeir fara um • úthöfin, að þeir ætíð og alstaðar geri skyldu sína, að þeir fallþ cins ng hetjur, ef það verður hlutsbifti þeirra, að hníga í valinn. Enginn þarf að efa, að þessir fullhugar, sem hnigu í veðrinu mikla, hatfi gert skyldu sína ril- hins ýtrastá og að þeir ha.fi fallið eins og hugprúðar hetjur, hver: ' nndir merk'. sinnar þjóðar, hver á sínum stað í fylkingu, hver sinni þjóð til sæmdar. Rlessuð sje minning þeirra! — Heiður fylgi nöfnum þeirra! En — muna ber oss það, að minningu fullhuganna og lireysti- tnannanna heiðrum vjer, sem ?ftir lifum, best með því, að taka dauða þeirra og burtför með kjarb og karlmensku. „Eitt sinn skal hver deyja“, sögðu feður vorir. Dauð- inn er vitasknld, sem öllum ber . að gjalda, einn í dag og annar á morgun. Og því m:nni ógn á oss af dauðanum að standa, sem vjer «rum kristnir menn, trúum á þann guð, og vitum oss jafnau bæði á sjó og landi í hönduin þess guðs, sem „iheyrir stormsins hörpuslátt, Togaraleitin. Ofanritáður uppdráttur sýnir svæði það, sem togaraleitin náði yfir. Sporöskjulínan út af Vest- fjörðtun sýnir legu Halamiðsins, þar sem togararnir voru, þegar óveðrið skall á. Litli krossinn nokkru sunnar (neðar á uppdrætt- inum) sýnir stáðinn, þar sem tog. arinn „Egill SkaIIagrímsson“ var staddur er mjesta óveðrinu slotaði. Vrjel hans komst í ólag eins og menn muna, Rak hann þessa leið af miðinu á nálega sólarhring. ,,Egil“ rak lengst af togurunum ei voru þar vestra. Örin sem teiknuð er á uppdráttinn sýnir aðalv ndstöðuna, eins og húnhgelst dagana frá því mannskaðavéðrið skall á (7. febrúar) og þangað til togararnir 20 lögðu út í leit- ina (15. febr.). Tígullagaði flöt- uriun sunnar (neðar á uppdrætt- inunx), sýnir svræðið sem togara- flotinn fór yfir. Eftir því, livert „Egil Skalla- grímsson“ rak í mesta ofviðrinu, og eftir vindstöðu og veðurhæð dagana þar á eftir, var þa(5 reikn. að út., hve langt. stjórnlaust skip hefði rekið stytst og hve langt hugsanlegt væri að það hefði get- að rekið lengst undan vindinum. Utkoman á þeim reikningi var sú, að skip ,sem verið hefðu á Hala- miði, og' bflað hefðn þar í of- viðrinu, gætu helst verið á þessu ifmarkaða svæði þama suður und an. Togararnir voru 20, er tóku þátt í leitinni, og 16 hjeldu þe:r úi allí< leitina, hinir nrðu að hverfa 'heirn fyrri, vegna kóla- leysis. Le tin á þessu svæði var ákaflega nákvæm. Bilið milli skipanna var einar 3—4 mílur. Gat þeim ekki yfirsjest neitt som ofansjávar var meðan bjart var. Veð ur var hið besta allan tímann og tunglskin á nóttunni. Leitinni var haldið ófrám að nóttu til, en þá far- ið liægar yfir. Var oft svo stilt og á uóttunni að menn sán ekki emasta ljósin af næstu tog- urum lieldur einnig skipin sjálf. — Okunnugum kann að finnast, að slík leit væri ekki eins örugg, að næturlagi e:ns og\áð degi til. En reyndir sjómenn líta svo á, að svo sje ekki. Togararnir fóru svo hægt meðan dimt var, að ef farið hefði verið framlhjá rekandi skipi méð íifandi mönnum, hefðu þeir haft nægilegt ráðrúm til að gera vart við sig, t. d. með þvl, að kynda bál, er þeir sáu ljós togaranna. nálgast. Um alt 'liitt svæðið, sem afmark- að er á hafinu milli Islands og Grænlands, liefir „Fylla“ leitað, og skip þau, sem henni hafa fylgt. Leit'n hefir þó vitanlega ekki v(, rið gerð á næstu slóðum við lrnd, þar sem siglingaleið er og almenn nmferð. Leið „Fylln“ í fyrstu leitar- ferðinni lá beint vestur af Reykja1 nesi, þar íii hún kom í stéfn- una frá Halamiði, um staðiun, söml merktur er með krossi á upp- drættinum. Var síðan haldið móti vindáttinni, sem var, til Vest- fjarða, og leitáð þar, eins og meira muna. Síðasti þáttur leitarinnar er Barfod kapteinn, foringiim á „Fyllu“ stjórnaði, var mikið umsvifameiri. pá sigldi „Fylla“ toeð tvo togara á livora hönd, fyrst hjer vestur í haf, hjelt síð- an alt norður að hafísröndinni og alla leið anstur fyrir Horn, eins og uppdrátturinn sýnir að leitar- svæðið nær. Var síðan haldið vest- ur á bóginn og leitað vestan við fyrra leitarsvæðið, eins og upp- drátturinn sýnir. Bil milli síkipa var þar talsv. meira en var á milli tcgaranna er þeir leituðu flestir, sem heyrir barnsins andardrátt, sem heyr-r sínum himni frá hvert hjartaslag vort jörðu á“. Ofar ölluini jarðneskum ofsa- veðrum, ofar öllum háreistum öld. um og brotsjóum , ' ofar öllura vetrarbyljum °g öllu niðamyrkri heimskautanáttanna, ríkir hann, j sem er Guð yí"u- öllu, blessaður um allar aldir; hans erum vjer allir, hvort sem vj«r lifum eð<a vjer cleyjum. Hvort sem vjer lokum augun- um og sofnum í hinum vota og kalda faðmi úthafs-öldunnar, eða vjer hnígum örendir úti 4 e'n- hverri jökulhreiðunni undir ber- um himni, eða vjer sofnuto hinsta blundinum he’ma í rúminu okk- ar, umkringdir seinustu augna- biikin af ástvinum1 og nánum vandamönnum, þá vakir Guðs auga yfir okkur öllum; „sem börn verðum vjer allir bomú heim, á blessuðum englahöndnm“. pví skal taka dauðanum með kristilegu hugrekki, bæði dauða sjálfra vor og annara manna. Fyrir sorginnj herum vjer einlægt að sjálfsögðn' heilaga lotningu; liún er afle:ðing og ávöxtur kær- leikans, göfugustu tilfinningarinn- ar, sem t l er í mannsihjartanu; en, vjer syrgjum aldrei eins og þeir, sem enga von liafa. Vjer trúiim allir á líf í dauðan- um, þótt eitthvað snfávegis beri á milli í ýmsuin skoðunum; það getur skeð, að það liggi veraldar- ryk ofan á þessari trú um tíma hjá sumum; en, hvað um það, — þessi neisti liggur falinn í hrjósti allra manna. Að síðasta skilnaði er sem hver horfTin vinur ávarpi oss og segi: „Jeg mun sjá ykkur aftur; þá munu hjörtu ykkar fagna, og enginn taka fögnuðinn frá ykk- ur‘ ‘. Öll íslenska þjóðin sameinarvið þetta alvarlega og sorglega tæki- færi bænir sínar og hiður í einum anda, í e'nni von og einni trú, Guð huggunarinnar og föður miskunsemdanna, að veita guð- léga huggun, miskunn og meina- hót öllum syrgjandi ástvinnm hinna horfnu bræ'ðra, hverrar þjóðar sem þeir eru. „Gefi Drott'nn dauðum ró, hinum líkn, sem lifa“. En hina horifnn og heimförnu bræður kveðnr öll þjóðin með hin- um sömu orðum, sem bræður þeirra voru kvaddir, sem fyrir 19 árum fjellu á hinum sama víg- velli: „Drottinn minn góði, hugga hvern, sem tárast, hjartnanna strengi bærðu. elsku faðir, hátt yfir gröf, er svíðiir bölið sárast, sólbjarminn sMn, — svo verum allir glaðir; dauöinn er sá, sem döpur augun grætir, Drottinn er sá, sem friðar alt og kætir. Farið þjer beilir heim til ljóssins sala! Hjartkærar þakkir fyrir liðna daga! Bæði frá strönd og djúpi 'hafsins dala, Dánarljóð glymja á hörpustrengj- nm Braga. Astin er djúp — við grafreit grætur hlærinn, grátperlur fellir jafnvel kaldur særinn. Clafur Ólafsson fríkirkjnprestnr. II (mw r í sama veðri og grandaði togur- unnm tveimur, fórst vjelbáturinn „Sólveig“. Var hann genður út hjeðan úr Reykjaviík, af Óskari Ralldórssyni, en var suður í Sand- gerði áður en veðrið skall á, og fór þaðan í byrjun ofsaveðursins, og strandaði á Stafnessíkerjum. Sex menn fórust á þessum hát, og voru það': Bjöm H. Guðmundsson, form., fsafirði, ókvongaður. Kristján Albertsson, stýrimaður, ísafirði, 32 ára, kvongaður. Lárus Sveinsson, vjelamaður, Freyjugötu 27, 33 ára, ógiftur. Guðmundur Helgason, Patreks- firði, 29 ára, ógftnr. Friðjón Hjartarson, Hellissandi, 20 ára, ógiftur. Guðmnndur Jónsson, Bergþóru- götu 11, ógiftur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.