Morgunblaðið - 22.04.1925, Side 7

Morgunblaðið - 22.04.1925, Side 7
MOLGL NBLAÐIÐ 7 iiASKOS" yörumerkið er trygg- ’nS fyrir góðri vöru. I heildaölu hjá: J- Bertelsen Simi 834. Fægilogur gerir k o p a r og 1 á t ú n skínandi fagurt. Skúriduft í dósum og pökk- um hreinsar alls- konar búsáhöld á- gætlega. Skúrisápa er ágæt til hreinsun- ar óhreinna handa. Ágæt fyrir ejómenn og til heimilisnotk- unar. Aluminiums fægiduft er það besta fyrir öll aiuminium8 áhöld, sem verða mjög fögur. Bonevoks „HsBBS * gerir gólfdúkana gljá- andi og endingargóða. í heildsölu hjá: iÉf. ]. MM Sími 834 Þegar reynt Hreins Stanga- sápu — þá iátið það ekki hjá- hða þegar þjer þvoið næst, hÚQ hefir ialla sömu kosti og foestu erlendar stangasápur, Dg er auk þess íslensk. Fyrirliggjandi: Hessian, Binditvinni, Saumgarn, Segldúkur. R.QlafssonSSchram Sími 1493. Matapstellin ^arg eftirspurðu eru nú komin 1 ^Tex-sl. ,J?örf,“ Iíverfisgötu 56, Sil«i 1137 og Ikosta þau frá kr. ^>00. Ef þjier eigig ekki þegar iatarstell á heimili yðar, þá auPið það nú þegar í „Jtörf,“ V| hvergi fást þau betri, og enn ^iÖur ódýrari. Hefir það komið til orða, að Sam'lagið rjeði einn sjerstakan lækni fyrir sjxiklinga sína? Fyrir nokikrum ártxm fór Sam- lagið þess á leit við íslenskan lækni, sem dvaldi þá erlendis, að hann tæki að sjer lækningar fyrir ait Samlagið, en ekkert varð af því, enda tel jeg það algerlega ókleyft fyrir 1, 2 eða jafnvel 3 lækna, að taka að sjer allar lækn- ingar fyrir Samlagið, nema kák verði úr, enda er sú skoðun al- staðar að ryðja sjer til rúms, að hafa frjálst læknaval og er Læknaf jel. R-vlíknr ailgei’lega á þeirri skoðun, mun það og hent- ugast sjúklingunum eftir þeirri reynslu, sem fengist hefir annar- staðar, að þeir sjeu ekki bundnir við 1 eða 2 lækna, heldur fái að leita til þess læknis, er þeir lielst óska og berá best traust til, og virðist það sanngjarnt, þarsem nieðlimir Sjxxkrasamlagsins greiða ekki all-litla xxpphæð árlega, til þess að ti-yggja sjer læknishjálp. pess má og geta að læknakostn- aðxxr og meðala hlýtur að verða xnun lxærri lxjer á landi, en í öðr- um löndurn, því læknar hjer verða að hafa allan veg og vanda. af sjúMingunum í heimahúsum, en í öðrum löndxxnx, sendir samlags- læknirinn sjxxklingana á spítala, þar senx hann hefir engin frekari áfskifti af þeim og sjúkrahúsin v ita samlögunum stórar ívilnan- ir á öllum kostnaði, og öll meðul eru töluvert dýrari hjer en í öðr- unx löndum. Leiðrjetting. í ,,Morgunblaðinu“ 18. þ. mán. er þess m. a. getið 5 frjettum af bæjarstjórnarfundi, sem haldinn var 16. þ. m., að 125 meðlimir Sjúkrasanxlags Reykjavíkur hafi eytt nálega 15000 kr. fyrir með- öl árið sem leið. petta er vitan- lega mesti misskilningur, frá hverju sem hann stafar, og til þess að sýna, að svo sje, skal jeg leyfa mjer fyrir hönd S. R. að birta skýrslu þá, senx stjórn- arráðinu var send nm síðustu áramót Hvað þetta atriði um- ræðanna í nefndum bæjarstjórn- arfundi snertir, vona jeg að skýrslan taki af allan vafa og misskilning. Pappírspokar lægst^verð. Horluf Clauaen. Slmi 39. ®eðliuiir fá nokkurn hluta af 1Ri kostnaði endurgreidann af ^anxlaginu. Auk þessa eru töluverðar um- ’mix' um meiðsli og nokkur °stuaður við handlæknisað- Ve,'ðir — sem gerðar hafa á lækningastofum lækna og ^eiuiaihúsum með'lima og enu- eeiixur umbúðakostnaðui’ um Jyiuuiháttar aðgerðir, sem ekki ná þ glllarlkstaxta og læknirinn fær 1 ekkert fyrir, en fær endur ?r<,iddan umbxxðakostnaðinn hjá >Ssa,11iaginxi. ÍG’að er að segja um það, sem var á bæjarstjórnarfundin- fjv SMinlagsmenn gætu farið a einum lækni til annars? ^að er ]lrejnn misskilningur, getur ekki komið fyrir, Vekxxa þess ag pver samlagsmað- r hefir lækni, sem hann velx’r ^ey til eins árs í senn og getnr Vl ekki farið til annars læknis, Skvrsla um veikindi um 1924. Karlar Konnr Samtals Börn samlagsmanna . . Alls Tala sjúkra1) 43 65 108 17 125 Tala veikindadaga í hcim«- húsum2) 1028 322 1350 1350 1 sjúkra- húsum3) 670 2910 3580 1124 4704 Alls 1698 3232 4930 1124 6054 Uem a hans eigin læknir bendi 0)111111 á það. Að Öðrum Ikosti 1n' bann sjálfur að greiða, verð kosíi Unclantekning frá ^°skiaðinn. ^e^su er þð( þegar samlagsmaðxxr 1 og næi’ ekki í sinn fasta ej, Jli' kljög oft kemur það fyrir, sáinlagsmaður veikist að næt- aíli’ að hann híðúr til næsta ef unt er, til þess að ná x i 11 ^asta lækni, enda segja hæði ‘ uar 0g lyfjabúðir, að nætur- Ú.la 1) pótt samlagsmaður hafi ver- ið veikur oft á ári, telst hann einungis einu sinni. Börn sam- lagsmanna skulu því aðeins talin að þau liafi dvalið í sjúlkrahúsi eða heilsuhæli. 2) Hjer skulu aðeins taldir þeir dagar, er sam'lagsmaður hefir fengið dagpeninga. 3) Hjer skal talinn allur sá tími er samlagsmaður hefir dval- ið í sjúkrahúsi, heilsuhælinu eða geðveikraspítalanum, á kostnað sanxlagsins' ‘. Auk þessa er vitanlega fjöldi samlagsmanna, karlar, konur og börn, sem liggja heima um lengri eða skemri tíma, og njóta lækn- ishjálpar og meðala, án þess að samlagið eða gjaldkeri þess viti neitt um það; en í samlaginu 'eru nál. 3000 manns, sem hafa rjett til nxeðala og annara hlunninda, er samlagið veitir meðlimum siínum. Tillaga hr. G. •Claessens læknis, á nefndum bæjarstjórnarfundi, ger- ir ráð fyrir því, að fjárhagsnefnd hæjarins leiti upplýsinga xxm mál- ið í heild sinni hjá stjórn S. R. Vitanilega verða þær upplýsingar gefnar, svo sem kostur er á, en á meðan fjárhagsnefnd og stjóru S. R., hafa eigi ta'lað saman, mun ■stjórn S. R. leiða hjá sjer að ræða það opinherlega, frekar en gert er með þessari leiðrjettingu. Reykjavík, 20. apríl ’25. F. h. stjórnar S. R. Jón Pálsson, p. t. form. Listaverk eftir Thorvaldsen nýlega fundið í París. úset nir sjeu mun færri, síðan lll'kel<xiir tók til starfa. pað hefir vakið mikla eftir- tekt i Uanmörku, að listdómar-' inn Bi’nst Goldsmidt, hefir ný- lega fundið listaverk eitt í París, sem hann álítur að sje eftir Thor- valdsen. Höggmynd þessi, ,er af Ganymedes og erninum. Er mynd- in hálfur annar meter á bæð, og. hin fegnrsta. Um 50 ár hafði þessi ] nxynd staðið í trjágarði hjá „pri-' vat“-húsi, og var mjög fallið á hana. Bn Goldsmidt hafði ein- eiiihvernveginii konxist á snoðir um, hvaða mynd þetta væri. Sá hann sjer leik á borði, er mynd- in var sett á skran-uppboð fyr- ir nokkru, og fj'ökk hana fyrir lítið verð. Kunnugir telja, að myndin hafi verið gerð í Róm kringum 1805, og hafi hixn flust tii Parísarborgar sfcömmn síðar. Bng'inn hefir vitað þar deili á lienni í siðustu 50 ár. FORMÁLI. (MorgunM. gat þess fyrir stuttu, að von væri á „Handbók fvrir ísl. sjómenn11, eftir Sveinbj. Egilson. pað mun vera rnikil þörf H slíkx’i bók, og'hefir Mbl. spurt höf. um efni hennar, en hann vís- aði til formálans fyrir henni. Og vegna þess, að hann segir skýrt til unx það, hvað fyrir höf. vakir, birtist hann hjer í heilu lagi). Jeg befi lengi fundið til þess, Hve örðugt er að útskýra fyrir sjómönnum, jafnvel hið almenn- asta, sökuxxx þess, að engin bók er til um efni það, er sjóvinnu má kalla og- vísa xná til. Undanfarna vetur hefi jeg hald ið fyrirlestra á Stýrimannaskólan- um, um hið verklega á skipum, siglingar unx höfin o. s. frv. Eitt- hvert gagn kann að vera að þessu — en þareð jeg, eins og nxenn segja, lief fundið lykt af sjó, er það mjer ljóst, að siglingar og meðferð á skipum lærist ekki í stofum inni, þótt mjer hafi skil- ist á sxxmum, að svo mætti þó verða. Pyrii’lestra.r þessir hefðu getað komið að miklu meiri not- um, hefði verið ráð til þess, að aðaluppeldisstöð íslenskra sjó- manna, ætti sýnishorn (Model) af skipi, t. d. kútter, með öllum reiða og seglum. pótt slíkt, kostaði 5—600 krónur, þá er gagn það, sem af slíku sýnishorni gæti leitt, ónxetanlegt, væri það rjett skýrt fyrir nemendum. Hinn 14. febrtxar s. 1. var jeg kosinn í nefnd á aðalfundi Fiski- fjelags Islands. Nefnd sú á að gera tillögur um ráð, til að af- stýra hinum rnikla mannamissi, sem árlega verður hjer meðal sjó- rnanna landsins, og leggja þær fyrir næsta Fiskiþing. Jeg hefi aldrei trúað á nefndir, er sjálfur ónýtur þar; en svo mi'kið skil jeg, að liið fyrsta stig til að forð- ast slysin á sjónum, er, að þeir, sem sjó stnnda, knnni að fara með skip eða bát. Sjómenn vorir hafa aldrei haft prentaðan leiðar- vísir til að.fara eftir, hafi þeir viljað glöggva sig á eirihverju, og hafa þar staðið ver að vígi en stjettarbræður þeirra í öðrum löndunx, og hafa í saunleika ver- ið þar illa staddir. pegar jeg var skipaður í nefndina, hyrjaði jeg á handbók þeirri, senx lijer k:n- ur fvrir almenningssjónir og náði því að vera búinn með þá vinnu, er jeg var boðaður á hinn fyrsta fund nefndarinnar, og lagði jeg þar fram yfirlit handbókarimiar, senx minn skerf nefndarstavfsins og björgunarmálsins. Mörgum er uppsigað við sjó- mannamál það, sem hjer er haft; en þareð það er ætlað sjómönn- xin einum. þá vildi jeg bnra ýms orð undir þá menn, sem jeg treysti best að leiðrjetta, væri rangt skýrt frá. Sunnudaginn 15. mars komu þessir menn saman: Skipstjórarn- ir Finnxu’ Finnsson, Geir Sigurðs- soix, Jón Árnason frá Heimaskaga, Ellert Schram, Kristinn Magnús- Fyrirliggjandli Trawl-garn, Bindi-garn. Ilfl Mrssti i ti Siml 720. Kostamjólki n (Cloister Brand) Er holl og næringarmikil. son, skipamiðlari Guðmundnr Kristjánsson og Sveinbjörn Egil- scn. Þarf vart að lýsa því bjer, að sumir þessara manua hafa ver- ið skipstjórar í 20—30 ár, og all- ir lengi. Yar á fundi þeim, sem þessir menn hjeldu, farið yfir kaflann um kúttera, og nöfn viö- urkend, sem þau, er höfS eru þegar sagt er til verka á skipnm hjer. pessum mönnum þakka jsg fyrir þær bendingar, sem þeir gáfu mjer, og þakka þeim einnig fyrir, á hve hátt stig þeir komn sjómensku hjer, meðan þeir stjórnuðu skipum, og margir nienn taka undir þar og þakka góðum kennurum. Jeg hefi haft hliðsjón af ýms- um erlendum bókum við xam- drátt þessarar litlu handbókar, en fæstar þeirra ern við hæfi hjer, því skip þau, sem flestar þeirra eiga við, eru ekki í eigu íslend- iixga; en þó hafa þær allar þann grxradvöll, sem siglingar hvar- vetna byggjast á. pað er alment álitið, að t;p'- maður þurfi 3 ár til að verða full- numa háseti. Eitthvað er til í þessu; eu þó er sjómannsstaðan ólik öðrnm iðnaðargreinum í því, að þegar sjónxaður finnur, að hann er fær til að gjöra verk fullnuma háseta, þá getur hann ráðið sig sem slikan, þótt mikið vanti á 3 ár, en hafi liann ætlað sig meiri nxaun en raun vex’ður á og kann ekki það, sem hann þyggur laun fyrir, þá má bann þakka sínum sæla. sleppi hann með, að dregið- sje af kaupi hans og skömm þá, er því fvlgir, en undir f jelögunum í hásetaklefanum er það komið, hvernig dagleg Híðan þess ei*, sem svikist hefir þannig í þeirra hóp. Einn tilgangur handhókarinnar er sá, að benda mönnum á, að það

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.