Morgunblaðið - 26.04.1925, Blaðsíða 6
6
.. v..
MORGUNBLAÐIÐ
Uppboð.
Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni þriðju-
daginn 28. apríl og hefst klukkan 10 fyrir hádegi. —
Verða þar seldir innanstokksmunir og bækur tilheyr-
andi dánarbúi dr. Helga Jónssonar. Dagstofusett, pluss-
klætt, borð, rúmstæði, spilaborð úr mahogni, skrifborð
og margt fleira; sængurfatnaður, íverufatnaður. Enn-
fremur bækur svo sem: Ferðabækur Eggerts ólafssonar
og Bjarna Pálssonar, Ólafíusar, Þorvaldar Thorodd-
sen. íslensk sagnablöð 1818—1826, Lýsing íslands, Þor-
valdar Thoroddsen, Skírnir 1896—1922, Biskupasögur,
Almanak Þjóðvinafjelagsins frá 1896. íslendingasögur
complett. íslenskar gátur, þulur OfT skemtanir. Safn til
sögu íslands 1—5. Tímarit Bókmentafjelagsins alt, Eim-
reiðin 30 árgangar. — Fjöldi annara merkisbóka, út-
lendra og innlendra.
Flestar eru bækurnar í góðu standi.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. apríl 1925.
Jóh. Jóhannesson.
Ðann.
011 umferd um Arnarhólstún er
stranglega bönnuð frá 25. þ. m. Þar til búið
er að slá og hirða það.
Sílðarsöltun
Undirritaður vill taka að sjer söltun á 3/5000 tunn-
um af síld á Ingólfsfirði í sumar.
Geir Thorsteinsson.
Magasín du Nord
Bftirtaldar vörur eru
hvergi ódýrari í borg-
inni: Handklæðadregill
frá kr. 1.25, tvisttau f ”á
kr. 1.45, gardínur, mik-
íð úrval.
Slitfataefni
tvíbreytt, sjerlega go.;,
á 4 kr. pr. m., molskinn
fjórir litir, Obeviot í
drengjaföt, best í borg-
inni hjá okkur.
VÖRUHÚSIÐ
,Aftur rennur lýgi, þá
sönnu mætiru.
Niðurl.
II.
Guðbrandur í Hallgeirseyjarhjá-
leigu segir í áðurnefndri grein:
„Til framkvæmda lögunum i. -
e. jarðræktarlögunum) þurfti
mikið fje, en mennirnir með J-
in og hagldirnar (þ. e. íhalds-
mennirnir), veittu sem nemur 100
kr. á hrepp til framkvæmda )ög-
unum. Hugsið ykkur höfðings
skapinn! Ellegar hið stóra stokk,
sem hinn þjakaði landbúnaður
blýtur að taka, þegar hundrað kr.
seðillinn kemur í sveitina ykkar“.
pað er nú rjett að ath. þessa
klausu lítillega.
Fyrstu fjárlögin, sem samin
eru, eftir að. jarðræktarlögin
ganga í gildi, voru samin af Kle-
mens Jónssyni fjármálaráðherra
Framsóknarflolkksins. Pað var
fjárlagafrumvarpið fyrir árið ’25.
Hvað ætlar hann í pefndu frur-'V.
ti! framkvæmdar jarðræktarlög-
unum ? pví er fljótsvarað: Eklri
einn einasta eyrir.
pað var fjárveitinganefnd Nd.
— og í henni sátu 4 íhaldsmer.n
af 7 nefndarmönnum, sem tók
upp 35 þús. kr. fjárveitingu til
framkvæmda 2. kafla jarðræktar
laganna. Sá kafli er um túnrækt,
garðrækt og safnhúsagerð. Og það
var framsögumaður fjárlaganna,
ílialdcmaðurinn Þórarinn á Hjalta
bakka, sem best barðist fyrir þ /ií,
að þessi styrkur til landúnaðarins
fengi að standa.
En framsóknarmaðurinn 1,1 ■-
mens Jónsson, 2. þm. Rangæinga.
maðurinn, sem Guðbrandur barð-
ist fyrir að koma á þing síðast,
mótmælti þessari fjárveitingu .—
eins og fleirum í þágu bændanna,
og síðar niun sýnt verða, — og
greiddi atkv. móti henni.
Klemens segir um þetta í þi ig-
læðu:
„Jeg sje þó ekki ástæðu ti! að
veita þarna fje til aukinna ivdm-
kvæmda, frekar en víða aanars-
sraðar, og leyfi mjer að benda á,
■:ð þetta er í rauninni ekki ann-
að en aukinn styrkur til Búnað-
aifjelagsins og landbúnaðarins.
En þar verður að spara e;ns og
á i'ðruin sviðum. Jeg ger ekki
betiu’ sjeð, en að þessai fram-
kvæmdir verði f.ð þola sömu bið
sem aðrar, og mu1? jeg þvi greiða
•ulrvæði gegn þessari brtt “ 'þ.
e. þessum 35 þú‘. kr. til framkv.
jarðræktarlaganna). (Alþt. 1924,
B, bls. 259).
Af framansögðu er það aug-
ljóst, að Guðbrandi i Hallgeirs-
eyjarhjáleigu væri sæmra að setja
ofan í við sinn eigin flokksbróð-
ur og þingmann, fyrir framkomu
lians gagnvart nefndum lögum,
heldur en að „senda tóninn“ með
dyigjum til íhaldsmanna; því
jarðræktarlögin, „þessi stórfelda
rjettarbót til handa bændum“ er
fjrst og fremst.þeim að þakka,
eins og sannað hefir verið hjer að
framan.
pá segir Guðbrandur, að ekki
hafi verið veitt nema „sem svarar
hundrað krónum á hrepp til fram
kvæmda lögunum“.
Eftirþví ættu hreppariiir í land-
inu að vera 350. 1 landafræði
Karls Finnbogasonar frá 1920 eru
lirepparnir á landinu taldir 209,
að meðtöldum kaupstöðunum, sem
þá voru 5, en nú eru 7.
Hjer er því sýnilegt, að Guðbr.
er jafnvel að sjer í landafræði og
reikningi, eða að hann visvitandi
hallar rjettu máli nm nærri helm-
ing, og koma þar fram ávextirnir
af þessari nýju „sveitamenningu",
sem „stóriðjuhöldurinn' ‘ er altat'
að tönglast á. Hún er ekkert
glæsileg þessi nýja, „alhliða
sveitamenning", sem hann og
vikadrengir hans láta berast út
um sveitir landsins með hve'.i
póstferð.
Og hjer hefir eitt sýnishornið
verið dregið í dagsljósið. Fyr var
á það drepið, að Klemens Jóns-
son, þingmaður Rangæinga. sem
Guðbrandur sótti fastast að koma
á þing í Rangárvallasýslu við síð-
ustu kosningar, hefði ekki v.'f.ð
neitt sjerlega hlyntur bændunum,
þó hann sje kosinn af bændunum,
pað lítur út fyrir, að hann liafi
verið búinn að gleyma, þvií, þegar
á þing kom. Sýnt hefir verið,
hvernig hann tók í fjárveitingu
til framkvæmdar jarðræktarlög-
unum. Hann talar á móti hækkun
á styrk til Búnaðarfjelags íslands.
Alþt. ’24, B, bls. 258).
Hann talar einnig á móti fjár-
veitingu til fjárkláðalækninga —
(Alþ.tíð. ’24, B. bls. 259—260).
Og sömuleiðis er hann algjör-
lega á móti því, að bændur fái að
hafa leiðbeinanda um húsagerð
hjá sjer, eins og að undanfrrnu
(Alþtíð. ’24, B, bls. 261—262).
pað er rjett, að bændurnir í
Rangárvallasýslu, sem glæptust á
að ltjósa Klemens, fái að vita
þetta.
Og þeir mega gjarnan fá að
vita meira, sem sjerstaíklega
snertir þá sjálfa.
Eins og kunnugt er, hefir nokk-
ur undanfarin ár, verið veittur
stjTrkur úr ríkissjóði til bifreið i-
ferða austur. í fyrra, þegar Kle-
mens semur fjárlagafrumvarpið
fyrir 1925 — þá nýkosinn 2. þm.
Rangæinga — gleymir hann að
taka þennan styrk upp í frv. Síð-
an er það fjárveitinganefnd Nd.,
sem tekur styrkinn upp, með 1000
kr., í stað 2000 áður.
pegar til efri deildar kom, er
styrkurinn hækkaður npp í 2000
kr. fyrir atfylgi 1. þm. Rangæ-
inga, sjera Eggerts Pálssonar. en
þegar frv. kemur aftur til Nd.,
var Klemens þess ekki megnugur
að halda í þessa upphæð. hekinr
er hann þar lækkaður ofan í 1000
kr., og svo ef hann í gildandi
fjárlögum. pað, að styrknrinn er
nú helmingi begri en áður, má
tvímælalaust því urn kenna, að
Kleinens feldi hann í burtn í
fjárlagafrv. Het’ði hann sett hann
þar með 2000 kr., eins og áður,
liefði bann sennilega fengið að
standa óhreifður.
pá má líka minnast á Holtaveg-
inn, sem vafalaust er áhugarru.t
Rangæinga, og hver þingmaður-
inn þeirra reyudist þar drýgri.
Klemens vill veita 75.000 kr. ttl
viðhalds og umbóta „flutninga- ]
brautum". Átti iHoltavegurinn að
fá einhvern part af þeim. En sr. |
Eggert vill fá 25.000 kr. meira,
eingöngu til Holtavegarins, ogj
liann hafði þetta frant, með ör-
uggri aðstoð f jármálaráðherra ^
íhaldsmanna, Jóns porlákssonar,
og annara íhaldsmanna. En Fram-
sóknarmennirnir sumir hverjir, t.
d. ^Guðm. Ólafsson, (sem þó var
í f járveitinganefnd efri deildar,!
sem hafði samþykt þessa hækk-!
un), lagðist á móti henni í Ed. '
Og Tímaritstjórinn mun hafa
greitt atkv. á móti henni, eins og
í þakklætisskyni til Rangæinga
fyrir að kjósa tengdapabba! Nú
Iiefir lófinn á Klemens þingmanni
Guðbrandar í Hallgeirsevjarhjá-
leigu, verið sýndur bændunum.
og getur Guðbrandur nú prófað
hvað þeim finst hann mjúkur. i
Að síðustu þetta til Guðbrand-
ar. Nær væri yður, að forða Rang-
æingum frá „hjeraðsplágunni" og
„Miltis Brandinum," en „þynna
í þynnra" rógburð og ósannindi
,stóriðjuhöldsins‘ og auka á þann
hátt „sveitamenninguna." •
Hreinn Hreinsson.
Bestu kaup
á Kristalssápu eru að
kaupa Hreins Kristals-
sápu, hún inniheldur
meira af hreinni sápu
en nokkur önnur sápa.
Fæst í lausri vigt, 2V2
kg. og 5 kg. dósum.
Ungur maður,
(16—19 ára) getur fengið
stöðu, sem afgreiðslumaður
í einni af stærstu sjerversl-
un bæjarins. Umsóknir með
meðmælum sendist A. S. I.,
merkt: „lipur.“
Fyr irligg jandi 1
Trawl-garn,
Bindi-garn.
m HnaiCi
Slml 720.
Matarstellin
murg eftirspurðu eru nú komin
í Versl. „pörf,“ Hverfisgötu 56,
sími 1.137 og Qrosta þau frá kr.
45,00. Ef þjer eigið ekki þegar
Matarstell á heimili yðar, þú
kaupið það nú þegar í „pörf,“
því hvergi fást þau betri, og enn
siiður ódýrari.
SUMARGJÖF
til próf. Haraldar Níelssonar.
{ Biðjið alárei um áteúkkulaði
{ Biðjið um
( TOBLER.
^millllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIHIH
S i m ari
24 verslunin,
23 Poulsen,
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
SAUMUfR.
Á sumardaginn fyrsta var sr.
Haraldi Níelssyni færð gjöf frá
„nokkrum safnaðarkomim.“ Var
það dýrindis-hægindastóll með
fótaskemli í skrifstofu bans, og
fylgdi stór og fagur koddi aulc-
reitis frá einni þeirra (frú Ragn-
heiði Bjarnadóttur). pær frú
Guðrún Jónsdóttir (Erlingson),
frú Ragnheiður Bjarnadóttir, frú
Geirþrúður Zoega og frii María
ísaksdóttir (Ólafsson) afhenti
gjöfina fyrir hönd „safnaðar-
kvennanna.“ Með gjöfinni fylgdu
þessi erindi skrautrituð, er ort
mun liafa Ólína Andrjesdóttir:
Til próf. sr. Haraldar Níelssonar.
Á sumardaginn fyrsta 1925,
frá noltkrum safnaðarkonum.
Við órfkum að sumarið signi
þinn liag
og sólin vermi þig hvern þess dag.
Fuglarnir syngi þjer sigur-brag
— og semji þjer þakkarljóðin.
um alt sem þú færðir og færir
í lag
— og fyrir þinn himneska óðinn.
Við vermum Vor lijörtu við anda
þíns eld,
að eilífum morgni þú gerir kveld.
Þú breiðir ekki á þig friðar-feld,
nje forðast að vaka og stríða.
Til þess voru líf þitt og sál
þín seld:
— með sannleikans vottum
að líða.
Ólympísku leikirnir 1928.
.Sú ákvörðun var tekin í fyrra,
að Ólympisku leikina skyldi halda í
Hollandi 1928, en það var tilskilið
að ríkissjóður styrkti leikana og
bæri tekjuhallann, ef nokkur yt‘ði.
Stjórnin var fús til þessa, en þú'gið
neitaði. Nú hefir verið ákveðið að
stofna til happadrættis til þess að
standa straum af væntanlegum
kostnaði við leikina.