Morgunblaðið - 26.04.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.04.1925, Blaðsíða 2
2 ^ORGUNBLAÐIÐ SlfenrmiHi SuperfosfaP er komið. Þeir 8em hafa pantað eru vinsamlega beðnir að vitja þess strax. Fyris* Kanolds dönsku rjómakaramellur, sem búnar eru til úr ómenguðum rjómabfisafurðum, óskum við eft- ir fyrsta flokks Einkasala fyrír ísland. öott, þekt verslunarhús, sem sjálft getur tekið að sjer söluna, er beðið að skrifa beint og gefa upplýsingar til Kanolðs Flöðekaramellefabrik, Söborg, ved Köbenhavn, Danmark. Fyrirliggjandi: Hveiti: Gold-Medal. International. Snowdrop. Titanic. Matador. Hrísgr jón. \ Haframjöl. Sagogrjón. f Kaffi. ;*/ Melfs. Strausykur. Sími 8. 3 línur. iiMtbnh. máluerkasúnmgu Gísla Jónssonar, ættu allir að sjá. par eru seld með sjerstöku tæki- færisverði mörg eiguleg málverk svo sem: Útsýni yfir pingvöll og Þingvallavatn, úr Skagafirði og Hörgárdal, Hjalteyri við Eyja- fjörð, úr Vatnsdal í Húnavatns- sýslu, prestssetrið á pingvöllum, landslag af Siglnfirði með „Ev- anger“ verksmiðjunni, Bessastað- dr og margt fleira. Komið! Skoðið! Kaupið ! Ykk- ur mun ekki yðra þess. Sýningin er opin alla daga til 30 þessa mánaðar, frá klukkan 10—-12 og 2—7, á Laugaveg 42. uppi. í heildaölu hjá E. KnstjánssQn * Co. Simi 1317. KJÖTTOLLSMÁLIÐ Tilboð „Tímans“. Gerðist nú fátt í málinu. En í júní 1923 var allur tollur í Xoregi enn hækkaður um 13%%. F'járhagsörðuigileikar voru örsök þessarar nýju hækkunar. „Tíminn“ 1923: „Við bjóðum þeim ívilnanir." Eftir þessa tollhækkun kemur nýr hvellur frá hinum svo köll- uðu foringjum bænda, hjer heima. Tr. p. skrifar þá eina af þessum alkunnu flausturslegu greinum, þar sem ekkert er að finna nema stóryrði og slagorð, en herfilega illa haldið á málstað oklkar. f „Tímanum“ 4 ágúst 1923, segir m. a.: „Ekki hefir staðið á því, af íslendinga hálfu, að bjóða Norð- mönnum eitthvað í staðinn, fyrir ívilnun á kjöttollinum." (Letur- breyting hjer). Ennfremur segir Tr. p. í sömu grein: „Við bjóðiun þeim, upp á íviln- anir á móti í atvinnurekstri þeirra." (Leturbr. ,Tímans.‘) Boð Tr. p. símuð út. pessi rausnarlegu boð bænda- fulltrúans íslenska voru að sjálf- sögðu símuð út til rjettra hlutað- eigenda (Skýrslan bls. 18—19). Norðmenn taka þeim fegins hendi. Norska blaðið „Norges Handels- og Sjöfartstidende“ þakkar fyrir boðin 9. ágúst og segir m. a.: „Af upplýsingum þeim, sem fyr-, ir liggja þykir mega ráða, að ís- land sje fyrir sitt leyti fúst á að veita fiskimönnum vorum íviln- anir.“ (Leturbr. hjer.) Sveinn Björnsson tekur það fram (bls. 19), að fulltrúi ís- lensku stjórnarinnar hafi als eng- an ádrátt gefið nordku stjórninni um slíkar ívilnanir. En fulltrúi bændanna bjer heima, og málgagn annars stærsta stjórnmálaflokks- ins á íslandi segir engu að síður: „Við bjóðum þeim ívilnanir." — Misjafnlega var haldið á málstað vorum þá, sem oftar. Og erfið hefir verið afstaða Sv. Bj., þegar þannig var haldið á málstað okk- ai hjer heima. • Bölfdúkar. Margar gerðir ný- ^ komnar. Gæðin viður- ^ kend. Verðið lægst. ® M Mna i U. 1DD/150 nothæf föt undir lifur, ósk- ast keypt. Sími 385. „Samband íslenskra samvinnu- fjelaga." í norska blaðinu „Tidens Tegn“ birtist grein 29. ágúst 1923, sem fjallar um kjöttollsmálið.Er grein þessi einkar merkileg, og varpar skýru ljósi yfir þá liræðilegu villi- götu, sem kjöttollsmálið var kom- ið út á, undir leiðsögu „leiðtog- anna“ hjer heima. par segir m. a. (shr. skýrsla bls. 19—20) : „-----Á aðalfundi „Sambands íslenskra samvinnufjelaga,“ sem •haldinn var nýlega, var málið til uniræðu. I sambandi þessu eru samtals 37 samvinnufjelög, dreifð um alt Island með mörgum þús- undum meðlima. pessi stofnun, sem er mjög voldug á íslenskan mælikvarða mæld, hefir smám- saman tekið að sjer verslun með og ræður yfir útflutningi á mest- um hluta íslenskra landbúnaðar- afurða. Hún hefir því einnig mik- il pólitísk völd, með því, að þeir, sem samvimmhreyfingunni fylgja liafa myndað sjerstakan flokk, sem er næst öflugasti flokkurinn á þingi. Á flokknum er ágætt skipulag, og hann gengur nú til kosninga, og hefir mest líkindi til að bera sigur úr býtum. Ályktun þá, sem samþykt var að afloknum umræðum um kjöttollsmálið á að- alfundi fjelaganna, má því skoða sem vott um, hvað flokkurinn muni gera í málinu, ef hann kemst tii valda. Ályktunin hljóðar svo: Aðalfundurinn ályktar að skora á stjórnina að gæta eindregið kröfu íslenskra bænda með því, að ná sem bestum kjörum um tollun á íslensku kjöti í Noregi. Pundurinn er því samþykkur að Noregur fái uppbót fyrir það t. d. með því að afnumin sjeu þau ákvæði 1 fisltiveiðalöggjöf vorri sem þjóð vorri er minst tjón að, bann gegn sölu og söítun síldar í landi, ef það mætti leiða til far- sællar lausnar í tollmálinu.“ Fá orð þurfa að fylgja með þess- um ummælum norska blaðsins. — pau eru skýr. En sorglegast af öllu er það, að geta ekki mótmælt um- mælunum. En það er ekki hægt, því þau eru sönn. Alþingiskosningarnar 1923. Alþingiskosningarnar*stóðu fyr- j»• dvrum baustið 1923. Hörð bar- átta var háð í kosningunum. En fáir munu hafa gert sjer í hug- arlund í þeirri baráttu, að það varðaði líf eða dauða annars aðal- atvinnuvegar þjóðarinnar, hvorir gengun með sigur af hólminum. pó var það í rauninni svo. Hefði Framsókn sigrað, var útlendum þjóðum fenginn aðgangur að dýr- mætustu rjettindum þjóðarinnar. Það var beðið eftir kosningaúr- slitunum, því „leiðtogarnir" hjer lieima hrópuðu: „Við bjóðum þeim ívilnanir.“ Sjávarútvegurinn íslenski var á alvarlegri hættu staddur sumarið 1923. Framsóknarráðherrann (Kl. *J.) var með skjalið fræga í vas- anum — yfirlýsinguna frá þing- mönnum Framsóknar um afsal á rjettindum fiskiveiðalaganna yfir t hendur erlendra þjóða. Málgagn Framsóknar hrópar í sífellu: Við bjóðum ívilnanir! Við bjóðum ívilnanir! Skiljanlegt er það, að Norð- menn væru tregir til þess, að slaka til á kjöttollinum. peim voru boðnar ívilnanir af öðrum stærsta stjórnmálaflokki . íslands, og þeir hefðu verið húnir að fá ’ þær ívilnanir fyrir löngu, ef Framsókn hefði ein farið með völdin í landinu. Framsókn hafði ekki nægileg völd í landinu til þess að geta af- salað rjettindunum, en þeir von- uðu að þeir mundu verða nægi- lega sterkir eftir kosningarnar svo að þeir gætu skrifað undir aísalið. En sú von þeirra brást. peir biðu ósigur í kosningun- um, og sjávarútvegi landsmanna var þarmeð bjargað frá yfirvof- andi hættu. ALÞINGI. Efri deild í fyrradag. Þar stóð fundur aðeins fáar mín- útur. Prestmatah saínþ. umræðulaust og afgreidd sem lög frá Alþingi og Landsreikningi !!>2H og fjárauka- lögum fgrir 1923 vísað umræðu- laust til 2. umr. og fjárhagsnefndar. « Neðri deild í fyrradag. Þar var enn slegið í brýnu um tdcjuskattinn og eignarskattinn, en mjög voru þær umr. á sömu lund og áður og verða því ekki raktar. Tóku umr. mestan hluta fyrri fund- artímans, en frv. komst þó út úr deildinni að lokum. Laun embœttismanna. Um það mál urðu mjög litlar umr. og var frv. með litlum breytingum afgr. til Ed. JAfegrissjóður embœttismanna og e-kkna þeirra samþ. umræðulaust til 3. umr. Sundnám unglinga. Shihh scm engar umr. urðu um málið og var því vísað til 3. umr. Framlenging á gengisskrámng og gjaldeyrisverslun, for umræðulítið til 2. umr. og fjárhagsnefndar. Þá hófust umr. um rœktunarsjóð- inn; en varð ekki lokið og málið tekið af dagskra. Einnig var tekið af dagskrá Frv. um breijting ó lögum um ntflutn- ingsgjald. Neðri deild í gær. Þar tók Rœktunarsjóður íslands upp allan fundartímann. Lágu margar hrtt. fyrir sem oflangt verður hjer upp að telja og snerust umr. um þær. En heldur þótti þunn- skipað á þingbekkjum með köflum, því Landsbankinn í Ed. lokkaði. Að lokum voru flestar brtt. samþ. og frv. þannig breytt afgr. til Ed. Breyting á, lögum um útflutv- mgsgjald fór umræðulaust til Ed., Nýkomið: Rúgmjöl. Hálfsigtimjöl. Hveiti, 6 tegundir. Gerhveiti. Hrísgrjón. Iiaframjöl, í sekkjum. 7— í pökkum. Sagógrjón. Kartöflumjöl. Viktoríu-Baunir. Hestahafrar. Hænsnabygg, enskt og danskt. Kraftfóður fyrir kýr. Fóðurmjöl, „Melasse". Kartöflur, danskar, vald- a,r. Laukur. Högginn Melís, smámolar; harðir. Strausykur. Flórsykur. Kandíssykur. „Sun-Maid“-Rúsínur, í lausri vigt, ---- í smápökkum ---- í stórum pk ---- Bakararús- ínur. Kúrennur. Sveskjur, steinalausar, — með steinum. Gráfíkjur, lausar og í pk. Döðlur, lausar og í pk. Epli, þurkuð. Ferskjur, þurkaðar. Aprikóspr, þurk. Perur, þurk. B1 Ávextir, þurk. Bláber, þurk. Möndlur, sætar. Kaffibætir, „Kvörnin* ‘. Súkkulaði. Kókó, „Korffs“, í pk. og dósum. Liptons Te, nr. 1, 2 og 3, í pökkum. — í lausri vigt. — Tomato Ketchup. — Mixed Piekles. Kjötsoyja. Makaroni, franskt. Dósamjólk, „Ama“, ágæt tegund. Sítrónolíu-kapsel. „Saloon“-Kex. Sítrónur. Bakarafeiti. pvottasódi. pvottablámi. Fægilögur, „Brasso“. Fernisolía. Tvisttau. Ljereft. Kadettatau. WBKWKS og tvær umr. ákveðnar uni fiH- V'< 1 til þál. um viðbótgrbygging Ktcppshcelið og byggingu luu1 ■ spítata. Öll hin málin, fjögur tók af dagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.