Morgunblaðið - 26.04.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.04.1925, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ 5KINN IIVITT Bíðið ekki meS að kaupa ( »SKINN-HVITT«, þvi betra þvotfaefni fæst ekki! — Sími 834. Andr. J. Bertelsen. Ekki eru nein skaðleg efn í SKINN-HVITT, það er sannað eftir margra ára reynslu Reyna að þvo með SKINN- HVITT. — Þjer munuð verða hissa, hvað þvott- urinn verður hreinn og hvítur og með góðum ilm. Þwo upp úr SKINN-HVITT sparar vinnu, tíma og peninga. Reynið og þjer munuð sannfærast. Með því að sjóða tauið í SKINN-HVITT er fullnægjanði sótt- hreinsun fengin. SKINN-HVITT er sápukorn með öllum nauð- synlegum hreinsunarefnum tíí allskonar þvotta. Margra ára reynsla er meðmælin. Sími 834. Andr. J. Bertelsen. Ódýr raftaki. Til næstu mánaðamóta seljum við skaftpotta fyrir rafhitun, •eir flautukatla o. fl. með alt að 50% afslætti. Verðið á rafmagninu lækkar um mánaðamótin. H.f. Hiti & Ljós. E f n a I a u eykjavikur Laugavegi 32 B. — Simi 1300. — Sinmefni: Efnalaug. Hremsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatna? og dúka, úr hvaða efni sém er. Litar rpplitnð föt, og breytir um lit eftir óaknm. Eykur þægindi! Sparar ÍJsl Uunið eftir þessu eina innlenda fjeíagi þegar þ]er sjóvátryggid. Simi 542. / Pósthólf 417 og 574. Simnefnii Insurance. líigfús Guðbrandsson klæð.keri. Aðalstræti 8' Ávalt byrgur af fata- og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Nærfatnaður og rúmfatn- aður slitnar sennilega álíka mikið á þvotta- brettunum eins og í not- kuninni. — Persil sparar þvottabrettin. Pað, sem þvegið er úr Persil, end- ist því mun lengur en elia. Hafið þjer athugað, hvers virði það er fyrir hreinlæti og heilbrígði, að fá þvottinn sótthreinsaðan í hvert skifti, sem þvegið er? Persil sótthreinsar þvottinn. Barna- og sjúkraþvottur er því ekki þvoandi úr öðru en Persil. í raun og veru er ekþert þvoandi úr öðr.u en Persil, þegar þess er gætt, hve mikill vinnu- og peningasparnaður það er. Persil fæst alstaðar. Verðið lækkað. Varist eftirlíkingar! Fækkun embætta í Austurríki. Austurríki lenti í afarmiklum ’járhagsvandræðum eftir ófriðinn, :ins og kunnugt er, en hefir nú :jett mikið við á síðari árum. Við 'riðarsamningana minkaði flatar- nál landsins um meira en helming. | fið það varð aragrúi embætta í endinu alóþarfur. — Orðugt reyndist, að svifta fjölda embættis- manna stöðum sínum. Til þess að rjetta við fjárhag ríkissjóðs var það nauðsynlegt. 15000 embættis- og stárfsmönnum var sagt upp um síð- ustu mánaðamót. Alls er þá búið að svifta 1(10,000 opinb. embættis- og starfsmenn atvinnu sinni B o v r i I. Hvað Bovril er í raun og veru. Bovril er framleitt úr fyrsta flokks nautakjöti. pað er besta næringarmeðal, sem hingað til hefir, á vísindalegan hátt, verið búið til, sem nautakjöts-safi. pað er ekki kjötsafi eingöngu, heldur og vísindaleg samblöndun úr hinum örfandi og nærandi efnasamböndum nautakjötsins, og hefir í sjer fólgin þau verulegu efni, sem nálega alveg vantar i venjuleg kjötseyði. Hvernig Bovril er framleitt: Við tilbuning Bovril-kjötsafans eru „Protein“-efnin, úr nýju 1. flokks nautakjöti, eftir að hafa verið undirbúin ineð sjerstökum ha:tti, þannig, að eggjahvítuefnið hleypur ekki, — blandað saman við besta kjötsafa. Bovril er þar- afleiðandi óviðjafnanlegt næring- armeðál, sem og öflugt, hressandi og örfandi meðal, sem dreifist fljótt um taugakerfið, án þess að reyna neitt verulega á meltingar- færin. Vísindaleg' vottorð. Með sjerstakri rannsókn, sem gerð hefir verið af mikilsmetnum lífeðlisfræðingum við líffræða- stofnuu breska ríkisins, var nær- ingargildi Bovrils, — bæði fyrir menn og skepnur, — reynt á margan hátt. Við þessar tilraunir kom það í ljós, að Bovril hefir inni að halda, e'kki aðeins mikið næring- argildi, heldur hefir það í sjer fólgna sjerstaka eiginleika til þesw að flýta fyrir meltingu ann- arar fæðu, sem neytt er samtímis. Hinir raunverulegu, nærandi og styrkjandi kraftar í Bovril-kjöt- safanum reyndust við þessar til- raunir að vera um 10 til 20 sinn- um meiri en sá fæðuskamtiw, sem neytt var. Bovril er notadrjúgt. Ilin eina verulega sönnun fyrir gildi hverrar fæðutegundar er næring sú, sem hún hefir í sjer fólgna. Sumar fæðutegundir eru, að* því er sýnist, notadrjúgar, af því að þær eru ódýrar, en verðið út af fyrir sig er algjörlega vill- andi (gjörsamlega). Hinn verulegi sparnaður er • í því fó'Iginn, að kaupa fæðuna með tilliti til þess næringargildis, sem hún hefir í sjer fólgið fyrir lík- amann. Prá þessu sjónarmiði er Bovril ein af liinum gagnlegustu og bestu fæðutegundum, sem til eru í heiminum. Tns. Ófriðar-njósnararnir. Eins og kunugt er, hafðist ara- grúi njósnara víð í Höfn á stríðs- árunum. Margar sögur hafa síðan heyrst um brögð þeirra, og ævin- týri. Foringi leynilögreglunnar ensku hefir nýlega sagt frá því, hvernig Bretar gátu handsamað þýskan njósnara, sem var talinn skæðastur allra Þjóðverja' í þeim efnum. A pósthúsinu í Kaupmanna- höfn hafði póstþjónn eiun af xii-j gá, set.t brjef, sem átti að fara til Þýskalands, í enska póstinn. Er Linoleum-gólföúkar. jMiklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum.] Jónatan Þorsteinsson á I m I 8 6 4. póstskoðunin enska fjekk betta brjef til yfirlestrar, þótti bera vel í veiði, því að þar sagði þessi þýski n.jósnari frá því, að bánn væri { förum til Englands, til þess að leita ýmissa upplýsinga fyrir yfirher- stjórn Þjóðverja, en í Englandi; ljetist hann vera sendimaður danskr ar verslunar, er seldi götuljóslier. Nú var ekki annað fyrir hendi fyr- ir ensku lögregluna en bregða v>ð, og leita uppi þá menn, sem versluðu með j)á vöru. Maðurinn fanst í Dublin, og var tafarlaust bengdur. Hr. próf. Ólafur Lárusson. Jeg þakka yður fyrir að þ.jer viljið glöggva skoðanir manna á rjettarstöðu Grænlands með grein yðar í Lögrjettu 22. þ. m. Við erum samdóma um að „Grænland varð nýlenda vor með íslensku landnámi.“ „A móti því finnast engin rök í neinum sögu- bgum'nje skjallegum gögnum“ er næsta setning hjámjer, en þjer Iieimfærið hana upp á annað. Skoðun m'ín er í stuttu máli þessi. Nýlenda er í tengslum við þeimaland sitt, þangað til hún segir sig ur lögum við það, hvað lans og óljós sem þau tengsli eru. petta er ríkjandi skoðun í Eng- landi. Englendingar hafa lang- rnesta reynslu í þessu efni af öll- um þjóðum. Er því mikið komið undir hvernig þeir líta á málið. fslendingar segja sig úr lögum við Noreg þegar þeir breyta norskum lögum, setja nýja lög- gjöf og gera samninga við Nor- egskonung um rjett íslendinga í Noregi o. fl„ eins og útlent ríki. Aft.ur á móti flytja íslendingar lög sín með sjer til Grænlands og nýlendan þar semur ekki við Nor- egskonung um rjett grænlenskra íslendinga í Noregi. Ætli binir grænlensku Tslendingar hafi ekki haft sama rjett í Noregi og fe- lendingar sjálfir? Um það vita menn ekki» en merkir Norðmenn telja það líklegt. Grænlenska ný- lendan segir sig ekki iir lögurn við ísland. Hún gengur ekki und- ir Noregskonung sama árið og þorri fslendinga, en það gð'a heldur ekki Austfirðingar. T engsl- in eru svo laus, að slíkt er eðl:- legt á þrettándu öld. Noregskonungar líta á Norð- menn á Færeyjum, Hjaltlandi og Orkneyjum sem óhlýðna þegna. peir kúga þá til að greiða skatt, en við íslendinga á íslandi, og á Grænlandi, semja þeir. Alit fræðimanna í Danmörku, Noregi og á Englandi verður að athugast. Málið verður að búa undir sem best og ræða áður en Fyrirliggjandi: Hessian, Binditwinni, Saumgarn, Segldúkur. ♦ n.l3la{55DnS5chram Sími 1493. Stór og smá Hús til sölu, með lausum íbúðum 14. maí. Jónas H. Jónsson. Kostamjólkin (Cloister Brand) Er holl og næringarmikil. Nýkomið: Gardínutau I frá 1.50 pr. meter. Gardínur j tilbúnar frá 12 65 fagið. Egill 3acah5En. I MUNIÐ A. S. í. Sími: 700. völlur er haslaður, en á hounm verðið þjer einn af forvígismönn- um vorum. Yðar einlægur, Jón Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.