Alþýðublaðið - 30.05.1958, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 30.05.1958, Qupperneq 7
Föstudagur 30. maí 1958. 7 Faereyska sjómannalieimilið við Skúlagötu. Ljósm. Alþbl. O.ÓI. NÝJAR VEIRUR. | Hormónarnir eru unnir úr Bandarískir læknar hafa héiladingli ctauðra manna, e:p fundið tvær nýjar tegundir af síðan eru þair hreinsaðir, þar veirum, ,sem ætlað er að séu valdar að fjölda af kvillum í öndunarfærum fullorðinna. S'ennilegt er að eftir þessa upp- götvun geti sérfræðingar fund- ið bóluefhi gegn beim. Þessar tvær veirur eru svip- til þei - verða að gráu dufti. f>á gat dr. Henneman þess, að þessir 1 hormónar gætu einnie; flýtt fyrir bruna á fitu í líkaro anum, og hann er einnig þeirj - j ar skoðunar, að þeir myndn geta dregið úr offitu og fitu- aðar inflúensuveirum, en þó hrörnun. en það er fiturnynduji hafa þær sérkenni, sem að-, í slagæðunum, sem ■ veldur greina þær. Þessi uppgötv- un er enn ein sönnun þess, að það sem áður var yfir- leitt nefnt venjulegt kvef, er í rauninni margskonar sjúkdóm ar. Það voru læknar við Nation- hjartaslagi. SJONTÆKI TlL AÐ RANN- SAKA ALHEIMINN. Hárnákvæmt áhald, sem nota á til þess að rannsaka upp byggingu alheimsins, hefui' SÍÐASTI hópur færeysku sjómannanna, sem voru ó vetr- arverííðinni hér, heldur heim íil Færeyja með næstu ferð Gullfoss á laugardaginn kemur, en hér voru samtals um níu humlruó Færeyingar þegar flest var. Sanikvæmt upplýsing mm hjá Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna, munu 540 færeyskir sjómenn hafa verið á bótaflotanum, yfir 300 á íoeurum og nokkrir unnu í landi. Frá Vestmannaeyjum ré- ru nær 300 Færeyingar og í Olafsvík einni voru hundrað Færeyingar eða um það bil. Tekjur Færeyinganna af vetrarvertíðinni eru mjög há- ar og þegar hlut þeirra hefur verið. skipt fyrir danska pen- ínga, komast þeir að raun um þáð, að hluíu.r þeirra ó vetrar- vertíðinni nemur meiru en árs launum heima í Færeyjum og eru á við árslaun tekjuhæstu embæ11Lsmanna þar í iandi. Algengt er að hlutur meðal háta á vertíðiniii lier bafi ver- ið 25-30 þúsunii íslenzkar krón ur, en 10 þúsund danskar krón- ®r þykja góð árslaun i Fær- eyjum. Koma íslandsfaiarnir nú með fullar hendur f jár heim til Færeyja og þurfa ekki að vinna meira það sem eftir er ársiiú;! Fátækir sjóm.anu erju ahí í einti orðnir tekjuhæstu ei mí a k lin ga r nir. Fréttamaður blaðsins rabb- aði í gær við nokkra Færaying- anna, sem bíða skipsferðarinn- ar hsim og láta þeir mjög vel af verunni hér, en eru hins vegar óánægðir með þau á- kvæði í nýju efnahagsráðstöf- tunum að’ hé’r eftir þurfa þeir að greiða yfirfærslugjald af tekjum sínum. Þó sleppa þeir heirn með óskertar þær tekjur, sem þeir hafa aflað sér hér á landi til þessa, eða út maimán- uð, en þessar ráðstafanir draga úr áhuga þeirra fyrir því að koma hingað á næstu vetrar- vertíð, eftir bví sem þeir segja. Margir Færevinganna, sem nú e-u að fara heim, hafa verið á togurum og Færeyingarnir, sem eru á togurum þeim, sem koma. inn þessa dagana fara yfirleitt í land og nota ferðina með Gullfossi heim. Á Þorkeli Már.a, sem nýkominn er af Grænlandsmiðum, voru 22 Fær eyingar, á Brimnesi 28, á Jóni •Þorlákssyni voru níu, og tveir Hafnarfjarðartogararnir, sem komu inn síðustu daga, settu Færeyinga í land. Þó eru hér efti- á togurunum ýmsir ungir cg ógiftir menn, sem ætla sér að verða hér eitthvað áfram. Þeir þurfa ekki að senda laun- in sín jafnóðum til eiginkonu og barna, heldur eyða þeim að mestu hér og sleppa því við yfirfærslugjaldið. VISTLEGT SJÓMANNA- HEIMILI. Afstaða færeysku sjómanna hér á landj batnaði verulega v:ð stólum kaffi og mjólk, og iðu- lega hafa færeyskir sjómenn sofið á gólfinu. ..Við fáum lán- aðar dýnur hjá Rauða krossin- um og þá er ágætt að sofa á gólfinu. Þa - sváfu fyrir nokkru 16 menn í einu.“ LOKAÐ í SUMAR. Umsjónarmenn hússins eru | tveir, Petersen og Henrv And- reasen. en hann er farinn heim ! til Færeyja og ætlunin e?; að i loka heimilinu 9. júní, enda : verða mjög fáir Færevingar hér í surnar, Múller Petersen hefur verið hér á landi þrjá vetur, fyrst bjó hann í húsi al Instutitute of Allergy | verið fundið upp af vísinda- and Infectious Diseas í, mönnum við rannsóknarstofn- Maryland, sem fundu þessar (un MassachusettstækniháskóJ- nýju veirur við sjúkdómsgr.ein- ans* Með þessu áhaldi verður ingu á ungu fólki, sem haldið hæ& að rannsaka nánar hinax var af kvillum í öndunarfær- ómælanlega smáu myndi- at- ómá og sameinda og samsetn- ingu fjarlægra stjarna. Dr. George R. Harrison, pro- fessor við sama háskóla, gal þess, að eftir 10 ára rannsóknii' hefði vísindaniönnum við rann- 0 — NÝTT EFNI LEYSIR UPP BLÓÐTAPPA. I tilkynningu frá bandarísk- um vísindamönnum segir, að ,, „ ... blóðtappa, sem eru fólki lífsJsoknarstofnumna heppnazt að hættulegir, megi leysa upp ör-íbua . ^ °tru ega nakJæTma n<",uaa hví snraát. myndskurðarvel, sem gæti skor ið út hér um bil 7,500 Imur á hvern þumlung af sjóngleri ugglega með því að gefa spraut ur af kemísku efni, sem ný- lega hefur verið fundið upp. Það hefur verið notað til þess að levsa upp blóðtappa, sem mvndazt höfðu í • blóðæðum í fótleggjum 35 sjúklinga, og hefur það borið tilætlaðan ár- angur. Nú hyggjast læknar nota það til þess að leysa upp blóð- tappa í æðum, sem flytja blóð til hjartans, en slíkar blóðæða- stíflur valda venjulega hjarta- sjúkdómum. Þetta kemíska efni fyrir- 'innst reglulega í blóði manna og nautgripa, og er það nefnt Plasmin RPMI 10. Það eyðír ilóðtöppum, sem eru minna >n fifnm daga gamlir. Ef lengri dmi er liðinn frá myndun leirra, kemur það að litlum :ða engum notum. — 0 — IORMÓNÁR ÚR DÁNU . •'ÓLKI AUKA VÖXT. til þess að mvnda ljósbrots- mælikvarða í litsjá. Vél þessi er sögð gera stærst n og nákvæmustu ljósbrotsmæl- ingar. sem nokkurn tíma hafá verið búnar til. Nákvæmni véí arinnar byggist á því, að npl- aðar eru rafeindir til á'ð stjórna henni við skurðinn. — 0 — FRÉTTABLAÐ FYRIR BLINDA. Það er ekki eins óhugsancþ og það virðist vera að gefa ut „fréttablað fyrir blinda“. Hjá sambandí baildarískra blindra- félaga, sem aðsetur hefur í Sap. Francisco. hefur nú verið funcl- in upp ódýr aðferð til þess a,o ,.prenta“ fréttablað og pistla sambandsir.s í stóru upplagj Áður hafði sambandið r.otað isvonefnda Braillestafi, sem eru Læknayfirvöld í Bandaríkj- |vél.’itaðir hver í sínu lagi á séx mum hafa tilkvnnt, að hor- lstakan ^'kkan pfppir' ,En bað 1 ;ndist sambandmu i,]arhags-; aónar, sem teknir eru úr heila ! ’auöra manna, hafi kornið af tað vexti hjá nokkrum dverg- lega ofviða að senda öllum me'ð limum sínum. sem eru 1000 ao 'öxnum börnum. 13 ára, gömul j töln, fiuttablöð með því að Úr aðalsal ájómannaheimU isins. Umsjónarmenn. hússins, Peter- sen og Andreasn, standa lsngst til vinstri. Við borðið sitja þrír fasreyskir sjómenn. (Ljósm. Ó. Gíslason). tilkomu hins nýja og vistlega sjómannaheimilis við Skúla- götu. Þar sitja þeir inni í frí- ^stundum sínum, þangað kemur póstu ’inn og þar skrifa þeir bréf heim. Fréttamaður blaðs- ins ræddi í gær við annan um- jsjónarmann hússins, Muller Æetersen a3 nafni. Sagði hann svo frá að hann hefði eitt sinn í vor farið með 160 sendibréf í póst í einu lagi og höfðu bau verið skrifuð þar í einni viku. 95 GESTIR Á DAG. Mikil gestakoma hefur ver- ið í sjómannaheimilinu frá opn un þess 18. apríl. Komu þang- að eitt sinn 95 sjómenn á dag og um tíma voru þar 70 til 80 gestir- daglega. Þar ér á boð- Hjálpræðishersins og síðan í ís- lenzka sjómannaheimilinu í Reykjavík. Hann segir að fær- eysku sjómennirnir séu mjög ánægðir með hið nýja sjómanna heimili, það er samastaður þeirra hér, og þangað koma færevsku blöðin og þar, er kom inn vísir að bókasafni. í húsinu er einn stór salur, auk þess eru tvö minni herbergi, sem sjó- menn geta setið í við bréfa- skriftir og lestur. Hvern sunnu dag frá því heimilið var opnað hafa verið þar samkomur og einnig síundum á kvöldin beg- ar margir eru í húsinu. Færeyska- sjómannatrúboðið sé- um rekstur heimilisins, en mörg félagssamtök í Færeyjum, danska ríkið, LÍÚ. og fleiri túlka, sem var ekki hærri en sex ára gamalt barn, stækkaði um nærri því 2,54 cm. á sex vikum, en á því tímabili hafði hún daglega tekið inn aðeins 0028 grömm af þessum hormón um. Plún hafði hætt að vaxa, þegar æxli skaddaði heilading- ulinn, sem gefur frá sér vaxt- ar- og þroskahormóna. Dr. Philip H. Henneman, er starfar við almenningssjúkra- húsið í Massachusetts og lækna skóla Harvardháskóla, skýrði frá því, að læknar hefðu nú til meðferðar tvo unglinga á sama aldri, sem svipað er á- statt fyrir, og hefði árangur orðið góður. lögðu fram fé til byggingarinn- ar. þar inni er allt hreint cg smekklegt, málverk á veggjum og blóm á borðum. Meðfylgj- andi myndir sýna sjómanna heimilið að utan og innan. nota þessa aðferð við prenturj þess og dreifingu. Nú sendir sambandið öllura meðKmum sínum reglulegá tvö eða fleiri sex blaðsíðna fréttablöð á mánuði. Yið þessa ný.ju aðferð ern notuð Kodapak-pappír, sem frainleiddur er hjá Eastman Kodak, og sama sellúlósuplast- efnið og notað er til hlífðai’ passamyndum og ljósmyndxim, sem menn bera á sér eða hafá í veskjum. Notuð er vél, þar sem plastefnið er hitað og síð- an dregið inn í þykkt pappírs- mót með loftþynningu. Þegar það kólnar, kemur síðan út ná- kvæmt afrit af frumritinu, sem ritað með Braillestöfum. — 0 — KAFBÁTUR FER YFIR ATLANTSHAFIÐ Á SJÖ DÖGUM, Kjarnknúði kafbáturina „Skate“ fór fvrir nokkru ffá Framhald á 9. síffa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.