Alþýðublaðið - 30.05.1958, Síða 8
Föstudagur 30. maí 1958.
Alþýíublaíi#
Leiðfe 'illra, sem œtl* «8
kaupa eSa selja
BIL
liggja til okkar
BílasaSan
Klapparstíg 37. Sími 19032
önnuiust allskonar vatns-
og hitalagnir.
HSfalagnír s.f.
Síoq'i-:. 33712 og 12399,
mmm%-
miEunin,
Vif<-.stlg 8 A.
Símj 16205.
Sp&rið auglýsingar og
hlasip. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnaSi.
KhUPUm
prjómtuskur og vað-
tnálstuskur
hæsta verði.
álafoss,
®;5,íí5!holtstræti 2.
SKiNFAXI h.f.
Klajíparstíg 30
Sím1 1-6484.
Tökum raflagnir og
breyiiejgar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geöú á öllum heimilis—
tískjum.
£á*t hjá Happdrætti DAS,
Vesturverí. símí 17757 —
VeiSariæraverzl. Verðanda,
aími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
7«rzl Fróða, Leifsgötu 4,
simi 12037 — Ólafi Jóhanns
syni, R.auðagerði 15, sími
S309§ — Nesbúð, Nesvegi 29
----GuSm. Andréssjmi gull
smið, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
■-IsSböss. slmJ
Áki Jakobsson
Og
Krfstján Eiríksson
hæstaréttar- og hérað®
dómslögmenn.
Málílutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samú&arkert
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny -ðaverzl
uninni í Bankastr. 8, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsms,
Grófin 1, Afgreidd í síma
14897. Heitið á'Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —•
uu
18-2-1!
Ötvarpf-
yiðgeriir
vi^tækjasalri
RMBÍÚ
Veltusundi 1,
Simi 19 800.
Nmaidiir hú ánsorr, hdí.
LÖGMANNSSKRÍFSTOFA
SkólavörSugtíg 38
c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f - Pósth. 621
Símú* 15416 og 15417 — _ Símnefni; dtí
Amerískir
sumarhattar
nýkomnir.
Garðastrætl 2.
Sími 14-578.
Kaffi
brernit og malað daglega.
Molasykur (pólskur)
Strásykur
(hvítur Cuba sy'kur)
Indriðabúð,
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
17. jsjní blöðrur
17. júiií húfur.
Úrval af
brjóstsykri.
Vitastíg 8 A.
Sími 16-205.
LAN D6 RÆÚSLU
5JÓÐUR
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kx. 30.00
Framhald af 5. síðn.
á verðlagi allrar innfluttrar
vöru og allra útfluttra afurða
og þjónustu.
i
Kosfir nýju rái-
siafanna
Kostir þairra ráðstafana, sem
gerðar eru tillögur unj í þe-gsu
frumvarpi, eru fyrst og fremst
tveir.
í fyrsta lagi: Itekstur og af-
koma atvinnuveganna er
tryggð, og þar með áframhald
andi full atvinna í iandinu.
Þetta er megintil-gangur frv.,
og gagnrýni á fry. heíur ekki
við rök að styðjast, neina þyí
aðeíns að sýnt sé fram á, að
frv. nái ekki þessum megintil-
, gangi: að tryggja resktur og
afkomu allra atvinnugreina í
landinu og þar með áframhald
fullrar atvinnu.
F.n annar meginkostur og
annar megintilgangur þessara
, ráðstafanna er að jafna að-
, stöðu einstakra atvinnugreina
í landinu, jafna þáaðstöðusem
einmitt var orðinn óeðlileg, ég
vil segja hættulega ójöfn. Að-
staða bátaútvegsins og land-
búnaðarins er í stórum drátt-
um óbreytt frá því, sem ver-
ið hefur, nema hvað nú er gert
ráði fyrir því við ákvörð-
un útflutningsbótanna, —
að fyrirtækjunum verði
kleift að afskrifa at-
vinnutæki sín miðað við end-
urnýjunarverð, en ekki hið
gamla kostnaðarverð. Sú breyí
ing, sem verður, er fyrst og
fremst á aðstöðu togaranna og
síldarútvegsins, auk þess sem
ýmsar atvinnugreinar, sem áð
ur höfðu engar bætur og ým-
ist börðust því í bökkum eða
voru dæmdar til dauða fyrr
eða síðar, fá nú bælur og þar
með ný lífsskilyrði, ný þroska
skilyrði. Þetta á fyrst og
fremst við ýmsar greinir inn-
lends iðnaðar, járniðnaðiriR og
fleiri -greinar iðnaðarins, sem
nú njóta engra bóía, íslenzk-
ar siglingar á sjó ng í iofti og
fleiri mikilvægar atvianugrein
ar, sem, ef til þessara ráðstaf-
ana heiði ek-ki verið gripið,
hefðu átt við að etja mikla
erfiðleika þegar á þessu ári,
hvaþ' bá þegar frá líði.
IVÍeginupphæð útflutnings-
bótanna er 80% af fobverði.
87% útflutningsins mun fá
þessar bæíur, þ. e. sömu bæt-
ur. Um það bil % hhitar út-
fluíningsins, þ. e. megin-
hluti ha.ns mun nú njóta
sömu útflutningsbóta eða 80
af hundraði, Um það bil 17%
útflutningsins mun njöta 50%
bóta, en aðeins 4 % 70%
bótanna. Af þesum tölum sést
greinilega, að meginliluti ut-
Ðutningsins mundi, ef þessar
ráðstafanir verða að lögum,
sitja við sama borð, b. e. báta-
útvegurinn, togararnii- og land
búnaðurinn.
Ef útflutnings- og yfirfærslu
bótum þeim, sem gert er ráð
fyrir í frv„ er jafnað á útflutn-
inginn og duldu tekjurnar, kern
ur í Ijós, að meðalbæturnar á
alla gjaldeyrisöflun’ina eru 55
%. Gjaldeyrisbankarnir greiða
því þeim, sem gjaldeyrisins
afla, að meðaltali 55% meira
en skráð gengi. Það er þetta
skráða gengi, að viðhættum 55
. sem gjaldeyririnn raunveru
lega köstar þjóðina, sem gjald-
eyrisöflunin kostar þj.óðina að
meðaltali. En munur'inn á þeim
Gylfa ...
ráðs.töfunum, sem hér er gert
ráð fyrir, og þyí að gengisbreyt
ing hefði verið framkvæmd, er
sá, að ef genginu hefði verið
breytt, þá hefðu allir, sem afla
gjajdeyris, fengið 55% bætur,
en nú eru bæturnar á megin-
hluta útflutningsins 80%, þær
eru 70% á nofckurn hluta hans,
50% á nokkurn hluta hans, þær
eru 55% á duldar tekiur, en
engar á n-ckkurn hluta gjald-
eyristeknanna, og. meðaitalió af
öllu þessu eru 55% útflutnings-
eða, yfirfærslubætur,
Þess vegna þajrf engan að
furða á því, að h'.ð almenna yf-
irfærslugjald við gjaláeyrissöl-
una sé 55%. Hið almenna yf-
iríærslugjald, sem heimt verð-
ur af þeim sem kaupa gjald-
eyri, er jafnhátt og meqaital
þeirra bóta, sem gjaldeyrisbank
arnir greiða þeim, sem afla
gjaldeyrísins.
Gjaldeyrir fyrir vissum vör-
urn er þó seldur undir þessu
verði, þ, e. með yfirfærslu-
gjaldi, sem er lægra en 55%,
eða aðeins 3Ó%. Með því er í
raun og veru verið að styikja
,þann innflutning eða þær
greiðslur, þ. e. náms- og sjúkra
kostnað, Það er í raun og veru
alveg rangt að tala um 30%
gjald á innflutning nauðsynja-
vörunnar eða náms- og sjúkra-
kostnað. Réttara samkvæmt
öllu eðli málsins er að benda
á það, að- gjaldeyrir fyrir þess-
um vörum og þessari þjónustu
er 25% ódýrari heldur en svar-
ar til hins almenna yfirfærslu-
gjalds, sem er jafnhátt þeim
bótum, sem útflutningurmn fær
að meðaltali.
Það, sem það kostar að hafa
gjaldið á nuðsynjavörurnar og
náms- og sjúkrakostnaðinn þess
um 25.% lægra heldur en svar-
ar t‘il með'altals útflutningsupp
bótanna, er greitt með því að
leggja sérstakt hágjald á vissar
vörur, sem um mörg undanfar-
in ár hefu verið talið r.étt að
láta bera slíkt gjald.
Það sem fyrst og fremst hef-
ur yerið talið til ókosta þess-
ara ráðstafana, er, að bær munu
óhjákvæ'niilega og óneitanlega
hafa í för með sér hækkun á
verðlagi í landinu.. Það hefur
verið áætlað, að verðlagshækk-
unin muni verða 14—16 stig og
að fram til 1. september n. k.
rnegi gera ráð fyr'ir hækkun á
framfærsluvásitölunni, sem
nemi 8—9 stigum. En það er
einmitt vegna þessara r vænt-
anlegu hækkunar á vísitölunn'i
næstu mánuði, sem í frv. er
ákvæði um bað, að alit kaup-
gjald skuli strax 1. júní n. k.
hækka um 5—7%, þ. e. hækka
strax um þá hlutíallstö'u, sem
.svarar nokkurn vegitín til þeirr
ar hækkunar á vísitölimni, sem
'gera má ráð fyrir, að verði kom
in fram 1. september. Er þetta
,gert til bess að koma í veg fyr-
ir, að á þessu tímabili verði
skerðing á raunverulegum kaup
mætti launafólks í lancUnu.
Hitt er rétt, að sá vandi bíður,
hvern'.g mæta eigi þeirri frek-
ari verðfaækkun, sem búast má
við á síðari ir.ánuðum ársins eða
frá september til ársloka.
En það er ómótmælanlegt,
enda hefur því e:kki veriö and-
mælt os það mil és undirstrika
sérstaklega, að á tímabilinu til
1. september . verðux’ ekki um
að ræða rýrnun á kaupmætti
launa launafólks í landinu.
AiielvsjR