Alþýðublaðið - 30.05.1958, Side 11
Föstudagur 30. maí 1958.
AlþýSublaSjS
íi
í DAG er föstudagurinn 30.
maí 1958.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
atlan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á saro.a
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Vesturbæj-
ar apóteki, sími22290. Lyfjabúð
in Iðunn., Reykjavíkur apótek,
Laugavegs apótek og Ingólfs
apótek fylgja öll lokunartíma
söiubúða. Garðs apótek og Holts
apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
kl. 7 daglega nema á laugardög-
um til kl. 4. Holts apiótek og
Garðs apótek eru opin á sunnu
dögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—2.1.
Næturlæknir er Ólafur Ein-
arsson.
Köpavogs apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—-16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
FLUGFERÐIE
F-ugfélag ís!an,ds.
Millilandafltig: Millilandaflug
vélin Hrimifaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag.
Væntanlegur af.tur til Reykja-
yíkur kl. 22:45 í kvö-ld. Milli-
landaflugvélin Guilfaxj fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Horna-
íjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þingeyrar. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (3 ferðir), Blönduóss, Eg'ils-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands, Vestmannaevja (2
ferðir) og Þórshafnar,
Lofíleiðir.
Saga kom frá New York kl.
8.15 í morgun. Far til Hamborg
ar, Kaiipmannahafnar og Gauta
borgar kl. 9.45. H.ckla er vænt-
anleg kl. 19 í dag frá Glasgow
og Stafangri. Fer til New Yörk
. kl. 20.30.
S K I P A F R E T T 1 R
Ríkisskip.
Hékla fer frá Reykjavík á
morgun vestur um land til Ak-
ureyrar. Esja er á Austfjörðum
á norðurleið. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gær til Þórsliafnar
og Austfjarða. Skjaldbreið er á
Húnaflóahöfnum á leið til Ak-
ureyrar. Þyrill er í Reykjavík.
Skaftfellinguf fer frá Reykjavík
í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Sauðár-
króki 28. þ. m. áleiðis til Man-
tyluoto. Arnarfell átti að fara
frá Rauma 28. þ. m. áleiðis til
Fáskrúðsfjarðar. Jökulfell Iosar
lEIGUBÍlAR
EííreiSastoS Stemðórs
Súai 1-15-80
Bifrciðastcið Reykjavíkiw
Sími 1-17-20
SEMDIBilAR
Senílibíls.siöðíJi Þröséuae
Símí 2-21-75
og lestar á Austfjarðahöfnum.
Dísarfell fór frá Reykjavík 28.
þ. m. áleiðis til Hamborgar og
Mantyluoto. Litlafell e rí olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell fer frá Hólmavík í dag á-
leiðis til Kefiavíkur. Hamrafell
fór frá Reykjavík 27. þ. m. á-
leiðis til Batum. Heron lestar
sement í Gdynia. Vindicat lest-
ar timbur í Sörnes.
Eimskip.
DettifO'Ss fór frá Akureyri í
gær til Gautaborgar, Lysekil og
Leningrad. Fjallfoss fór frá Ha-
rnina i gær til Austurlaiidsins.
Göðái'oss fcr frá New York 22/5
væntanlegur til Reykjavíkur
í kvöld. Gullfoss kom til Reykja
víkur í gær frá Kaupmannahöfn
og Leith. Lagarfoss fór frá Gdy-
nia í gær til Kaupmannahafnar
og Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Reykjavík í morgun til Kefla
víkur, Akraness og Vestmanna-
eyja“>og þaðan til Rotterdam,
yVntwerpen, Hamborga rog Hull.
Tröilaíoss fór frá New York
27/5 til Cuba. Tungufoss fór frá
Bremen í gær til Hamborgar.
Drangajökull fer frá Hull í dag
til Reykjavíkur.
—o—
Fermingarbörn
séra Jakobs Jónssonar frá í
vor eru vinsamlega beðin að
mæta í kvöld kl. 8.30 í Hall-
grimskirkju. Rætt verður um
þátttöku í kristilegu æskulýðs-
m'öti, Séra Jakob Jónsson.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgurn, er opið alla
daga kl. 1.30-—3.30 síðd.
G u ffí ræð ikandí data r
flytja próíprédikanir sínar
opinberlega í kapellu háskólans
í dag. Kl. 2 síðdegis prédika þeir
Oddur Thorarensen og Jón
Bjarman, en kl. 5 síðd. þeir
Hjalti Guðmundsson og Sigur-
vin Elíasson. Öllum er heimilt
að hlýða á.
J. SHagBiÉs BfarnasGBii
Nr. mz
RIKUR H4NSS0N
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
s
s
s
s
s
(Texas r.ders) S
S
Gallabuxur, barna (
S
Barnaföt
verð frá kr. 27,80
Barnasportbolir, þýzkir ^
verð fr!á kr. 13,80
Sokkabuxur, barna, S
verð frá kr. 35,35 )
Sokkabuxur kvenna, beigeS
verð fr'á kr. 49,65 S
-.................-j
son 4 Co. (
Austurstræti 1. ^
S
hann dáinn. — Þeir deyja allir.
Og svo hefur hann gleymt að
skilja eftir sig erfðaskrá. Aih!
ég skal laga það allt saman
íyrir minn kæra, unga vin“.
„Aíhum!“ sagði herra Sand-
ford, ,,það er rétt, hann skildi
ekki eftir sig neina erfðaskrá“.
„AIi!“ sagði herra Sprat, „ég
átti kollgátuna. Og minn góði,
ungi vinur verður að fá það,
sem á teknisku máli kallast:
„Letters of adminstration11.
Eg skal annast það allt sam-
an fyrir hann. En — err —
hvað eru eignir stórar?“ og
rödd hans varð eins og hljóm
ur í málmi.
„Ahum!“ sagði herra Sand-
ford, „það eru eitt hundrað ekr
ur af landi norðaustur á Moose
landshá!sum“.
„Ali!! sagði herra Sprat, og
rödd hans varð sérlega mjúk.
„Þar um slóðir er gull í jörðu,
og hundrað ekrur af landi, á
því svæði, ættu að vera, — segj
uim — err — fimm þúsund
dollara virði. Snotur upphæð,
— mikið snotur upphæð fyrir
mi'nn lijartkæra ,unga vin. Ah!
ég skal koma þessu öllu í lag
fyrr hann“.
,„Ahum!“ sagði herra Sa'nd-
ford, „hvað kostar að fá þessi
„Letters of administration?“
„Ah!“ sagði herra Sprat og
dró langan seim og skotraði
augunum til hliðar. „Það
mundi kosta herra Sandford
minn góður. það mundi kosta
í allt, í gegnum mig, — segj-
um hérumbil — err — err.
— Er minn kæri, ungi vi'nur
nokkuð skyldur þér, herra
Sandford?“
„Ahum!“ sagði herra Sand-
ford, „hann eir undir minni um
sjá“.
„Ah!“ ságði herra Sprat, ,,ég
skil, ■—• ég skil það mikið vel.
Það gjörir stóran mismun,
herra Sandford minn góður, að
iminn kæri, ungi vinur er und
ir þinni umsiá, því að ég vil
vinna verkið eins billega og
framast er unnt af því þú átt
hlut að máli“.
„Ahum!“ sagði herra Sand-
fard, IJ;;ég er þér þajkkjlátuT1,
Mjög svo“.
„Err — Villi!!“ kallaði herra
Sprat með þrumuraust og leit
til veiklulega drengsins í
horninu. „Réttu mér hann
Blackstone, — bókina, sem
liggur á borðinu hjá þér. Err,
—■ vertu ekki hræddur, bókin
bítúr ekki“.
,,Já, þakka þér fyrir“, sagði
drengurinn og kipptist við og
var undrunarlega fljótur að
færa húsbónda smum bókina.
„Himinn og jörð!“ hrópaði
herra Sprat um leið og hann
hrifsaði bókina af drengmim.
„Þeir fúna af þér fingurnir, ef
þú þværð þér ekki um hendurn
ar, drengur. Farðu inn í komp
una og þvoðu þér strax“.
„Já, þakka þér fyrir“, sagði
aumingja drengurinn, og það
var eins og hann langaði til að
hVerfa ofan urn gólfið. „Já,
þakka þér fyrir“, sagði aum-
inginn. Kaup hans hefur að lík
indum verið tuttugu og fimm
cent á dag. I.Þakka þér fyrir.
— Fáðu þér sæti. — Gjörðu
svo vel“.
„Snáfaðu og þvoðu þér“,
sagði herra Sprat með ógur-
legri rödd, ,,en —• err — brúk
aðu eikki sápuna mína samt“.
„Já, þalcka þér fyrir“, sagði
vesalings veikkalegi drengur-
mn. Kirtlaveikin og tæringin
og herra Sprat voru öll í fé-
lagi að sjúga úr honum blóð
og merg. Já, þakka þér fyrir“,
sagði aumingimi. Hann átti ef
til vill engan að, nema herra
Sprat. „Þak'ka þér fyrir, fáðu
þér sæti, gjörðu svo vel“. O.g
í þessum þremur stuttu setn-
ingum lá öll málafærsla hans,
bæði í sókn og í vörn.
„Ah!“ sagði herra Sprat, þeg
ar drengurinn var farirni
„vertu svo góður, herra Sand
ford minn, að bíða eitt augna
blik á meðan ég lít í hana Black
stone“.
„Ahum!“ sagði herra Sand
ford, „með ánægju. — Mjög
svo“.
„Ah!“ sagði herra Sprat og
setti frá sér bókina, hvað hét
afi míns kæra, unga vinar?“
„Egil-1 íÞoþsteinjjson",. sagði
ég.
,,Ahi“ sagði herra Sprat og
tók blað og penna, „það er út-
lent“.
,,Ahum!“ sagði herra Sand-
ford, „hann var íslenzkur. ■—
Mjög svo“.
,,Ah! —• íslenzkur!" sagði
herra Sprat og varð mjög' und
irhyggj ulegur. „Svo að minn
hjartkæri, ungi vmur er líka
íslenzkur í, — err — err —
móðurættina-að minnsta kosti“.
,,Ahum!“ sagði herra Sand-
ford, „hann er íslenzkur í báð
ar ættir og er fæddur á Is-
landi“.
„Ah!“ sagði herra Sprat og
lét hökuna síga ofan á bring
una, svo myndarlega
hann „Ah“. „Svo að hann ér
ekki fæddur í hinu brezlca
veldi. Auðvitað er hann ekkí
fæddur þar, og því þarf ég'
að útvega honum borgarabréí
á sínum ffaia. Ah! ég skál
koma lagi á þetta allt saman
minn þjarjtkæra, un^a
vin. En hvemig — err — ©r
nafn afa hans stafað “
,,Ahum!“ sagði herra Sand-
ford nohkuð alvarleg.ur, „við
skulum ekki hirða uim að s'krifa
það' niður fyrr en við vituoqi,
livort okkur semur að því leyti;
er borgunina snertir fyrir fýr
irhöfn þína“. ,
„Ah!“ sagði herra Sprat. óg'
rödd hans var eins og hljómi|r
í hvellandi bjöliu, „okkur sein
ur herra Sandford minn góð-
ur. Auðvitað semur okkur.
Við látum ekki fáeina dollara
vera okkur að ágreiningsefxii.
Ah! Við skuíiím fyrst taka rjð
ur á pappírinn öll þau smáajt-
riði, sem að málinu lúta. Eftir
það er æfinlega hægt að taía
um borgunina“.
„Ahum!“ sagði herra Sand-
ford, „nei, herra Spxat, það ér
l bezt að sigla fyrir öll annesí í
j tíma og sjá strax, hvort okkur
semur, ,hvað útgjaldaliðinn
snertir“.
„Ali! herra Sandford minn.
góður“, sagði herra Sprat ög
það var dúr-tónn í rödd haiis.
„Upphæðin verður mjög lítil,
— sama sem ekki neitt, af þýí
þú átt, — err----af því þú íjtt
hlut að máli“. «
,.Ahum!“ sagði herra Sanji-
ford og brún hans seig ofúr-
lítið. „Nefndu upphæðina alla
saman. herra Sprat".
„Ah!‘ ‘sagði lierra Sprat m|ið
bassarödd, ,,af því þú ert ýið
málið riðiain, herra Sandford
minn góður, þá verður ujSp-
hæðin ekki stærri en segjum —
err — err — err — svo sem
sjötíu og fimm dollarar, sdm
er — err ■— —sama sem ekki
neitt, og minnst af því fer í .j—
err — minn eigin vasa“. j
„Ahum!“ sagði herra Sahd
ford og ræskti sig ofurlítjð,
,„upphæðin er að mínui áilti:
nokkuð há. Miög svo“.
„Ah, vinur minn góðurf'.
sagði herra Sprat í moll-tón,
„upphæðin er því næst ertgín,
því verkið er — err — “• !
,.Ahum!“ sagði hsrra Sarjd-
ford, „það má vel vera, en ég
ætla að bera þetta mál upp við
einhvern annau lögfræðing og
vita, hvaða upphæð hann kajœ
FILIPPUS
OG GAMLI
TURNINN.
Já, furðulegir hlutir voru að
gerast fyrir utan turninn. Mik-
íl mistursský þyrluðust um og
svo, ógreinilega í fyrstu, reis
par upp stór kastali. Smátt og legur og ögrandi. Kastalasíkíð
smátt varð hann greinilegri og var fullt af köldu og tæru vatni
að lokum stóð hann þar sterk- ,'og éinkennilega klæddir her-
menn gengu fram og aftux á
virkisveggjunum og auga
þeirra skimuðu eftir óvinum
þar í nágrenninu. __ j