Morgunblaðið - 24.05.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.05.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 6 SÍÐUR, 12. árg., 167. tbl. Sunnudaginn 24. maí 1925. ísafoldarpientsmiðja h.f. *4MMMR9» Frá Klæðav. Alafoss fáið þið best og ódýr ust fataefni í sumarföt og ferðaföt. Komið og skoðið! Afgr. Alafoss Simi 404£i' Hafnacsfr. 17 Gamla Bíó tFilir hais. Efnisríkur og fallegur sjónleikur^ Jí 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur flflilfon Sills. Sýning kl. 6, V/t og 9. 0 n 0 i i Nýkomið: SIRIUS 10 B Nýja Bíó. | Jackie Coogan I gæfuleit. Sjónleikur í 6 þáttum, leikinn af hinum alþekta á- gæta •» SSsSá SUKKULAÐI, Konsum, Husholdning, og Ergó. — Verðið lækkað. — H. BENEDIKTSSON & Co. m 0ESti morgunmaturinn er . hafragrautur úr Öllum þeim, fjær og nær, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, húsfrú Jóhönnu T. Zoéga, vottum við hjer með okkar hjartanlegasta þakklæti. Dætur, tengdasynir og barnabörn. Jarðarför Katrínar sálugu systur okkar, fer fram frá dómkirk- junni þriðjudaginn 26. þessa mánaðar og hefst með húskveðju í Suðurgötu nr. 4, kl. 2 síðdegis. Reykjavík, 23. maí 1925. Sigríður Jóhannesdóttir. Ellert Jóhannesson. Jóh. Jóhannesson. pað tilkynnist vinum mínum og vandamönnum, að konan mín elskuieg, Sigríður Sigurðardóttir, verður jörðuð frá dómkirkjunni mánudaginn 25. maí. Jarðarförin hefst með húskveðju klukkan 1, á heimili hinnar látnu, Grjótagötu 9. J?að var ósk hinnar látnu að kransar væru ekki látnir á kistuna Guðjón S. Magnússon. Nykomiö: Fikihnífar með vöfðu skaffi, ný tegund mjög handhæg og afar bitgóðir. Einnig ágætir hausingarhnifar. Seldir i heildsölu og smásölu fypip lágt vepd i dárnvfirudeild Jes Zimsen Besíað augfýsa í Ttlorguabl. grjonunum. 0 Fást í flEStum matuöru- UErslunum. Gefins! Hver húsmóðir sem kaup- ir 1 kg. Irma Margarine, fær i kaupbætir mjög snoturt kaf f iilát Þar sem þetta stendur yf- ir takmarkaðan tíma er best að koma sem fyrst. I Simi 223. i MUNIÐ A. S. 1. Sími: 700. Hljómleikar á Skjaldhpeið í dag. kl. 3—41/2. 1. Offenbaeh — Tavau: Hoff- manns Erzáhlungen. 2. E. Sjágren: Fantasiestúcku. 3. Moskowsky: Serenate. 4. Puecini-Tavau: Madame But- terfly. 5. Bruch: Violin Konsert g-Moll. Vorspiel Adagio. 6. Wilheny: Ack Vármaland du sköna. 7. Mozart: Titus, Ouverture. 8. Bach: Gavotte. Ljábrýni og Brúnspónn nýkomið í JÁRNV ÖRUDEILD ]ES ZIMSEN. Jackei Coogan, sem aldrei hefir brugðist neinum af sínum áhorfend- um, með að veita þeim góða. skemtun, og hann hefir lof- að að gera það eins í mynd þessari, með því að sýna, hvernig drengir eiga að bjargast npp á eigin spítuv. Sýningar kl. 6, 714 og 9. Barnasýning kl. 6. Appelsínur og Epli fengum við með „Mercur,“ nokkrir kassar óseldir. t KristiðBsson s Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317. Nýkomiðs mikið úrval af fall- ^ egum kvenskófatnaði Skóvcpslun Austurstræti 3. = Nýkomnir mjög þægilegir fepdappim- usap, í blikkhulstri. O. Ellingsen. llllllll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.