Morgunblaðið - 24.05.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1925, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ sm ijúiimiiiiniíimiimmiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimmiiimmii] Auglýsingadagbók. =J Tilkynningar. Ólafur Grímsson fisksali, liefir símanúmer 1610 llllllllillllllllllllllllilllllllllllHllllllillililiilillllllllllllllllllllill Heiða-brúðurin afiri útgáfu jafn- skjótt og henn-1 er lokiö hjer I blaSinu. Askriftarverö aCeins 4 krðnur. Tekið við áskriftum á afgr. Hlbl. iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii Bæjarfógetaskrifstofurnar verða lokaðar þriðjudaginn 26. maí. Viðskifti. \ Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Orlik- og Masta-reykjarpípur eru heimskunnar og viðurkendar fyrir gæði. Fást í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Munið eftir þjóðfrægu legu- bekkjunum úr Húsgagnaverslun- inni Áfrarn, Laugaveg 18. Sími 919. — B. S. A. mótorhjól til sölu. TJpplýsingar í síma 125. Andlitsmyndir teiknaðar. A. S. í. vísar á. . Tilboð óskast í hiisið nr. 57 við Hverfisgötu til niðurrifs. TJpplýs- ingar veitir, og við tilboðum tek- ur Þorleifur Andrjesson pípu- verksmiðjustjóri. Sími 902. Frá Steindóril í dag: Til Vífilsstaða: kl. IIV2 og 2%. Frá Vífilsstöðum: kl. IV2 og 4. Til Hafnarfjarðar á hver- jum klukkutíma frá 10 árd. til 11 síðd. Hotið nú nýju bifreiðarnar þessu sambandi má geta þess, að á sextugs afmæli Ólafs hjeldu •Skagfirðingar honum fjölment heiðurssamsæti á Sauðárkróki og færðu honum heiðursgjöf. — Sá inaður, sem færði lieiðursgestinum þakkir hjeraðsbúa við það tæki- færi, segir meðal annars: að margra orða sje ek)ki þörf, verkin sjálf tali skýrast fyrir því, hver merkisberi þjóðfjelagsins hann sje. Síðast en ekki síst mundi fjöldi hjeraðsbúa hans minnast með þakklæti hinna mörgu hollu ráða, er þeir hefðu sótt til hans og spaklegrar úrlausnar í ýmsum vandamálum.“ pegar Pjetur heit- inn Jónsson varð ráðherra, tók 'Ólafur við formensku Sambands íslenskra samvinnufjelaga. En auk þess, sem hjer hefir verið talið, fal landsstjórnin hon- um einnig ýms trúnaðarstörf; þannig var hann umboðsmaður Eeynistaðaklaustursjarða í mörg ár, og margoft settur sýslumaður í Skagafjarðarsýslu; dæmdi hann jþá að m. k. einn dóm, sem sjald- gæft er að ólöglærðir menn geri; dómnum var ekki áfrýjaS. Rúms- ins vegna er ekk,i unt að greina öll trúnaðarstörf, sem Ólafi voru falin, en geta má þess, að hið síðasta þeirra vann hann í hinni svo kölluðu sparnaðarnefnd á síð- astliðnum vetri; lagði hann á sig mikið starf í nefndinni og þó lítt orðinn til þess fær lieilsunnar vegna. Að því er snertir þingstörf Ólafs verður og að fara fljótt yfir sögu, þó skal þess getið, að hann var um skeið varaforseti sameinaðs þings og mörg síðustu þingár sín forseti neðri deildar. 1 reikningslaganefndinni gömlu sat hann ár eftir ár, enda hafði þingið naumast völ á gleggri manni til þeirra hluta. Ef nefna skyldi eitthvert af hinum mörgu nytsemdarmálum, er hann ýmist var frumkvöðull að, eða ljeði fylgi sitt á Alþingi, lægi ekki fjarri að nefna stofnun Ræktunarsjóð ís- lands, sem hann var frumkvöðull og flutningsmaður að og leiddi til sigurs. Stofnun þess sjóðs virðT ist vel fallin til þess að geyma minning hans í heiðri hjá bænda- stjett þessa lands, Eins og fyr er sagt, var Ólafur 84 ár á ÁlfgeirsvÖllum; bjó hann þar sómabúi með hjálp sinnar á- gætu konu. En árið 1920 í fardög- um hætti hann búskap, seldi jörð og bú og fluttist hingað til Reýkjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Gerði.st hann þá þegar að- stoðarmaður í fjármálaráðuneyt- inu, og hjelt þeirri stöðu til dauðadags. Starf hans var hjer nálega eingöngu endurskoðun reikninga og var auðsætt að hann gekli ekki sem óvaningur að því verki. Hjer ávann hann sjer brátt virðingu samverkamanna sinna og traust yfirboðaranna fyrir frá- bæra iðjusemi og glöggskygni; er ekki ofmælt að hann vann bæði mikið og vel, en eigi virtist hon- um geðfelt að því væri á loft-i haldið. Yfirleitt virtist meginregla hans sú, að vera en ekki sýnast. Börn Ólafs og konu hans, sem lifir mann sinn, eru þessi á lífi: porsteinn, prestur á Akranesi; fngibjörg, gift Birni pórðarsyni, hæstarjettarritara, Kristín, Jó- hanna og Sigríður ógiftar, og Eggert á Álafossi. S. Öll umferð uni liin umgirtu svæði af Geirs- túni, er öllum hjer með strang- lega bönnuð. Hestar eða aðrir gripir, sem þar kunna að finnast, munu vei*ða teknir og tafarlaust afhentir lögreglunni. Patent mjDlkurbrú5air. Ódýrastir og í mestu úr- vali í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Nvkomið Hveiti 6 tegundír Sími 144. I Pappirspokar læg8t verð. Heriuf ClauKen. Siml 39. DAGRÓK I.O.O.F.—H— 1075258. Sjómannastofan: Guðsþjónusta í dag Ikl. 6. Allir velkomnir. Guðm. landlæknir Björnson var meðal farþega á íslandi í gær- kvöldi til Vestmannaeyja og dvel- ur þar þangað til Botnia kemur næst. Meðan landlæknir er fjar- verandi, mun hjeraðslæknir skrifa heilbrigðisfrjettir hjer í blaðið. Er indi landlæknis til Vestmanna- eyja mnn vera það, að skera úr ágreiningi, sem orðið hefir um það, hvar hinn nýi spítali í Vest- mannaeyjum eigi að standa, og ennfremur að líta eft.ir ýmsum öðrum heilbrigðishögum bæjarins. Sigurður Sigurðsson ráðunaut- ur er nýkominn austan úr Álfta- veri. Segir hann ágæta afkomu manna alstaðar eystra og jörð mikið farna að gróa, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. Farþegar með íslandi hjeðan til útlanda í gærkvöldi voru m. a.: Jón Gunnarsscn samáb.stj. og frú hans, Friðrik Jónsson kaupm. og frú hans, V. Paulsen og frú hans, Árni Jóhannsson bankaritari og frú hans, Óskar Halldórsson út gerðarmaðiir og frú hans, og all- margir erlendir menn. 74 trjesmiðum hefir nú bæjar stjórnin veitt viðurkenningu til að standa fyrir smíði liúsa hjer í bænum, og 31 múrsmið til að sjá um alt, er að múrsmíði lýtur. Af veiðum konm '1 gær: Gylfi 'með 80 föt, Snorri goði með 103 og Otur með 85. Gylfi hafði feng ið afla sinn vestur á Hala. Eru nú fleiri togarar farnir þangað, og munu þeir allir leita þangað úr þessn. Beitiland bæjarins. — Ákveðið hefir verið að haga notkun beiti- lands bæjarins í sumar þannig, að Fossvogur, neðan Hafnarfjarðai'- vegar sje ætlaður fyrir ökumana hesta; Fossvogur, austan ræktaða landsins og insta í girðingunni í Sogamýri fyrir kýr, og vestasta girðingin í Sogamýri fyrir ferða- mannahesta. Hagatollur hefir ver- ið ákveðinn sá sami og; áður. Veiðirjetturinn í Elliðaánum. pesgi tilboð hafa borist í veiði- rjettinn í Elliðaánum: Frá Helga Skúlasvni og Ólafi Jónssyni kr. 5555,00, auk vöktunar; R. Kjart- anssyíii 130 sterlp., og er varsla innifalin í þeirri upphæð; Kristni Sveinssyni, J. B. Pjetnrssyni og Guðm. Breiðfjörð 'kr. 5750,00, — auk vörslu, og Lúðvíg Lárussyni kr. 6000,00. Hefir rafmagnsstjórn in samþykt að leigja hinum síð- astnefnda árnar fyrir kr. 601)0,00, og sjái Iiann að auki um vörslu. Árabátar, sem hjeðan hafa ró- ið undanfarna daga, hafa aflað sæmilega, mest stútnng. A. & M. Smith, Limitedf Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Saltfiskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. Sílöarkaup. Tilboð óskast í allan síldarafla, í sumar, af gufti' skipinu „Eljan.“ Skipið er 84 smálestir og’ hraði 8 mílur' Tilboð sendist Hf. Eljan, Norðfirði. SILUNGANET Nýkomin af öllum stærðum í Veiöarfæraverslunina „Geysir". Veggfóður 100 tegundir af mjög smekk- legu veggfóðri, nýkomið. Málarinn. Ódýr leirvara Matar-, kaffi- og þvottastdl bollapör, margar tegundir. DishaI djúpir og grunnir, ávaxtasteU)' vatnsglös og karöflur, glerþvott*' bretti og fleira. ÓvenjusmekkFS' ar vörur og hvergi ódýrari. Versh unin „pörf,“ Hverfisgötu 56, s ároi 1137. Festið ekki kaup á vörum, fyr en þjer hafið bt Enskar húfur, inn í „t»Bpf“. 1 hálsbindi, axlabönd og sokk- ar í fjölbreyttu úrvali. Guðm. B. Vikar. Nýkomin Kostam Jólki n Slmlllir nokkrir óseldír ennþá. ✓ Púðar í strástóla fást einnig. orr- v r.r«| ynmmi (Cloister Brand) Tekið á móti pöntunum síma 481. fiEilduErslun Baröars Bíslasunar. Kk ■ Smissneskar ■ broderingar, ótal tegundir, nýkomnar í V e r z I u n 1 Wargar lohnaon. i 111 llllilll Overland fólksflutninga* bifreió til sölu með tækifærisvei’ðí' Upplýsingar í síma 481- Slnii^ 24 verslnöi® 23 Ponl*011’ 27 Fossberg. Klapparstíg 29.. málning,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.