Morgunblaðið - 24.05.1925, Blaðsíða 3
MORC UNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ.
Btóínandi: Vllh. Pinsen.
Ötgefandi: Fjelag 1 Reykjavlk.
Sltstjörar: Jön Kjartansson,
Valtýr Stef&nsson.
A-Uglýsingastjört: E. Hafberg.
Skrifstefa Áusturstræti 8.
Sítnar: nr. 498 og’ 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Helœaslmar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áekriftagjald lnnanbæjar og 1 né.-
grenni kr. 2,00 á. mánuCi,
innanlands fjær kr. 2,60.
f lausasðlu 10 aura eint.
Tl!
Lknrnmt PuK UHUiNf
fiusmæöur
pVÍ NOTIÐ p.TER BÁPUDUFT
OG ALGENGAR SÁPUR, SEM
SEEMMA BÆÐI HENDUR
OG FÖT.
Listasýningin danska.
(Tilk. írá senclih. Dana).
Rvjk, 23. maí. FB.
Nú liefir verið byrjað á að
“skipa út í J.slands Falk‘ listaverk-
tnn þeim, sem sýnd verða hjer í
-keykjavík trá „Den frie Udstil-
ting'14.
Málarinn Erilc Struckmann
■Segir frá því i viðtali, að alt hafi
verið gert til þess að sencla hing-
^að eingöngii hin ágætustu lista-
Verk. Næsfum allir, sem vana-
lega senda listaverk sín á „Den
Srie UdstiUing“, eiga eitthvað í
^afni því, sem sent er til íslands,
^tmaðlivoi-t mótaðar myndir eða.
öiálverk. Alls verða send um 200
bstaverk,
Struckmann, sem kemur hing-
'•að með listáverkin, segir í við-
talhm, að hann hafi notið mikill-
;ar góðvildar og skilnings af hálfu
Tslendinga, og kveðst vera sann-
ífcrður um, að mikið gott muni
leiða, og að þessi sýning verði
■Ud þess, að Danir og íslendingar
'skiftist á Tistaverkum.
IsTands. Falk fer af stað á
Uistnd a gsmorgnn.
NOTIÐ HELDUR SUNLIGHTSAPU SEM EKKI
SPILLIR FÍNUSTU DÚKUM NÉ VEIKASTA HÖRUNDI
pví kaupið þjer ljelegar sáputegundir sem
að lokum munu verða yður tugum króna
dýrari í skemdu líni og fatnaði. :: :: ::
pað er ekki sparnaður. Sannur sparnaður er fólginn í því
að nota hreina og ómengaða sápu.
SUNLIGHT-SAPAN er hrein og ósvikin.
Notið hana eingöngu og varðveitið fatnað yðar og húslín.
Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, Sírai 300,
BOVRIL
r
■)
k V
BowpíI heldur þjer gangan
oUór“ tekur þýskan togara.
í fyrrakviild kom „pór“ hing-
■Hð inn með þýskan togara, sem
bann hafði tekið að veiðum í
iandhelgi við Eldey. Heitir hann
frave-miiude, og er frá Liibeck.
Mál togarans var þegar tekið
fyrir til rannsóknar í fyrra-
kviild, en skipstjóri þrætti liarð-
legakvaðst ekki liafa verið að
Veiðum í landhelgi. Síðan var
Ujeitarrannsókn tvisvar i gær, og
þrætti skipstjóri enn. En sv0
vissir eru vfirmenn á ,,pór“, —
skipstjóri ojr stýrimaður, um sekt
nans, að þeir hafa háðir unnið
'eið að framhurði sínum.
Eitir því, sem bæjarfógeti sagði
Morgunhl. í gærkvöldi, hefir nú
málið verið tekið til clóms, og
tnun dómur verða kvéðinn ttpp
snetnma 5 fyrramálið. Er vafalítið
að togarinn verður sektaðnr.
Öll verk Daníels hera vott um
meiri leikni og knnnáttu, en rnað-
ur á hjer að venjast í þessari
grein, og er líklegt, að hann fái
hjer not af kimnáttu sinni. Smekk-
blær haiis er nokkuð þungleitur
og alvörugefinn, eins og eðlilegt.
er, frá skóla p.jóðverjamia. En
manni finst af sýningu þessari,
að Daníel hafi frjóa ímyndunar-
gáfu, og eigi auðvelt með, að
semja liagfeldar myndir og upp-
drætti, við ýmiskonar tækifæri.
pcim mönnum, sem gera sjer
j far um, að vanda til híbýla sinna,
og verslunarmönnum, cr vilja
hagnýta sjer stórfeldari og frum-
legri auglýsingar en alment gerist
lijer, æt.ti það að. vera fengur, að
nota sjer hæfileika og kunnáttú
Daníels.
Síðasti sýningardagur er í dag.
OLAFUR bríem.
Minningarorð. i
drengjafata-
sheviotið
og svarta dömu-
kamgarnið
er nýkomið í Austurstræti I.
i
1
Surtar tliokapir
fyrir telpur og dreDgi
i verslun G. Zoega.
Daníel Þorkelsson
Hiálari hefir undanfarna daga
sýnt í Iðnó „Dekorations“-mál-
verk eftir sig. Nefnir hann mál-
Hiagrein þá „skrautmálningu.“ —
Úeí'ir hann verið tvö ár við mál-
Hranám í pýskalandi, og tók þar
Úiálarameistarapróf í vor.
Á sýningu hans, var bæði sýnis-
T'orn af veggjamáli, 'með allskon-
ar myndum, líkri að gerð, og
gengur og gerist á veggfóðri, svo
°SÍ meiri háttar skrautmálning
^eð lie.ildarlegum myndum við
kffifi ýmiskonar herbergja og
samkomnhúsa. pá voru og nokkur
ívumvörp til vegg-auglýsinga.
Svo sem getið hefir Verið um
: li.jer í hlaðinu andaðist liinn 19.
j þ m. að heimili sinu, Lindargötu
jl- h.jer í hænum fyrv. alþingis- j
| maður og umhoðsmaður Ólafnr
Briem, eftir langvinna vanheilsu. |
Hann var fæddur að Espilióli í
Evjafirði 28. jan. 1851; þar
hjuggu þa foreldrar hans, Eggert
sýslumaður Briem og kona hans
Ingihjörg Eiríksdottir. 10 ára
gamall fluttist Ólafur til Skaga-
fjarðar með foreldrum sínum, er
faðir hans hafði fengið þá sýslu.
Bjó sýslumaður lengst af og síð-
ast á Reynistað. Á 15. ári tór
Ólafur í Latínuskólann og útskrif-
aðist þaðan 19 ára gamall árið
1870 með 1. einkunn. Námið sótt-
ist honum greiðlega, enda skorti
ekki gáfur, nje heldur þá ástund-
un, er hann lagði á alt, sem hann
gaf sig við fyr og síðar. Segist
einum af bekkjarbræðrum hans
svo trá, að sjerstaklega hafi hon-
um tekist vel í stærðfræði og ís-
lcnskri ritgerð. Á dúxahorðinu
sátu þeir Guðmundur Jónsson frá
Mýrarhúsiun, Kristján Jónsson,
nú dómstjóri,, Lárus Halldórsson
og Ólafur Briem. Bekkjarbræðnr
Ólafs eru þessir á lífi: Kristján
Jóilsson, sr. Sigurður Gunparsson,
sr. Björn pqrláksson og sr. Pjetur
Jónsson. Að stúdentsprófi loknu
liætti liann námi og irerðist skrif-
ari <>g jafnframt bústjóri hjá föð-
ur sínum á Reynistað. pegar faðic
lians ljet at' embætti árið 1881,
kvæntist Ólafur um haustið Hall-
dóru Pjetursdóttnr, Pálmasonar
hónda í \’aladal og síðar á Álf-
geirsvöllum; var hún ekkja eftir
porstein Eggertsson hónda í
Grímstungu <>g síðar á Haukagili
í Vatnsdal. Bjuggu þau fyrstc 2
árin á Frostastöðum, en síðan
frá 1886 til 1920, eða samtals í
34 ár á Álfgeirsvöllum.
Vafalaust hefir ólafur um það
skeið staðið flestum, ef ekki öll-
um bændum hjeraðsins framar eð
gafum og mentun, * og allra
hæncla kunnugastur hlaut hanii
að vera högum og þörfum hjer-
aðshúa, þar sem hann hafði um
allmörg ár verið önnur höud
sýslumanns, jafnframt því, sem
hann var hinn gtöggskvgnasti á
ráð til umbóta. petta fundu Hka
sýslubúar og viðurkendu með > í,
að fela honum þegar á 2. búskap-
arári hans veglegasta starfið, sem
þeir áttu ráð á: þingmenskuna.
Að þeir hafi verið Aniegðir með
frammistöðu lians í þessu starfi
og eklci treyst öðrum hetur, má
ráða af því, að liann var endur-
kosinn alla tíð frá 1885 til 1919,
er hann gaf ekki lengur kost á
s.jer; var hann þannig þingmaður
Skagfirðinga í samfleytt- 34 ár
Ullarballar,
Hessian
fyrirliggjandi.
■ hi ifiijwiiuuuii w iivm mii
Símar: 890 og 949.
Ðotnfarfi
(á Járnskip)
mjög góð og ódýr tegund.
M Rm i U.
Sfmi 720.
Botnfarfa bæði á trje- og
járnskip og lestarfarfa,
hvorttveggja af bestu teg-
und fáíð þið hjá okkur
— með lægsta verði.
— Spyrjið um verð i —
KAFFI
BRENT og MALAÐ
frá
kaffibrenslu okkar
er viðurkent fyrir
g-æði af öllum þeim,
sem reynt hafa.
* I
Sfmnefni: SEGL.
Sími: 817
Hessian,
Bindigarn — Saumgarn —
Merkiblek — Pokar — Mott-
ur — Trawl Tvinni — Pre-
senningar — Fiskburstar
fyrirliggjandi.
L. Andepsen
Símar
642, 842. Austurstræti 7.
og ávalt 1. þingmaður. pá var
hann og sýslunefndarmaður frá
1889 og jafuan aðalstarfsmaður
nefndarinnar. Hinn fyrsti sýslu-
fundur Skagafjarðarsýslu var
haldinn árið 1874 og er fundar-
gérðin með hendi Ólafs.
?/0afu5n!-7 nl b n!Þ.r
nJc
Svuntutau
svört 'og mislit,
nýkomin í
ilttm Eðill laiobsBn.
Laugaveg
Melrose Te
er best, fæst ávalt í
Verslun G. Zoega.
Aðalamtsráðsm. var liann frá.-
1891 og þangað til amtsráðin voru
lögð niðnr. pað segir sig sjálft,
að <511 árin, sem hann hjó á Álf-
geirsvöllnm, muni hann að ýmsu
levti hafa verið viðriðinn sveit-
arstjórn LýtingSstaðahrepps. — f