Morgunblaðið - 24.05.1925, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Kostir
eru það, hvað SKINN-
HVITT leysir vel og fljót
öl óhreininði og bleikir
tauið um leið!
Skinn-hvitt
skemmir ekki hðrunð-
iö, er óviðjatnanlegt
til barna- og sjúkra-
húss-þvottar.
Sápukorna
SKINN-HVITT er vís-
inðalega samansett til
sparnaðar á: Sápu, sóða,
stangasápu og þvottalút.
Er
SKINN-HVITT ómissanði
á hverju heimili? ]á,
vegna hentugleika þess
til allskonar þvottar jafn-
vel á silki!
Stórfenglegur Sparnaður
munur sjest, og þvottur-
inn verður mjallahvítur
með SKINN-HVITT.
Símið tii S34.
er árangurinn ef SKINN-
HVITT er notaö. Fæst
hjá flestum kaupmönnum
og I heilðsölu hjá
Andr. J. Bertelsen.
Óöýrt.
Bollar 0,35 — Diskar 0,50 —
ivönnur 0,65 — Kaffistell 6 manna
14,50 — Matarstell 6 manna 36,00
— Vatnsglös 0,35 — Sykursett
l, 85 — Matskeiðar 0,35 — Gafflar
0,30 — Teskeiðar 0,20 — Vasa-
hnífar 0,75 — Broderskæri 1,00
— Rakvjelar 2,75 — Rakvjelablöð
0.20 — Rakhnífar 2,50 — Hár-
burstar 1,25 — Naglaburstar 0,25
— Vasaverkfæri 1,00 — Dúkkur
0,45 — Barnabollapör 0,85 —
Barnadiskar 1,25 — Barnaskálar
0,60 — Töskur 1,75 — Úrfestar
0,50 —- Höfuðkambar 0,65 —
Hárgreiður 1,00 — Spil, stór 0,65
— Snrjörkúbur 1,75 — Vatnskar-
öflur 1,85 — Myndir frá 0,25 o.
m. fl. ódýrt.
C\VtGALW!ATTe
THE
JVERSEN &LARSEH
K.
Bankastræti 11. Sími 915.
Singalwatte te er einhver elsta te-tegundin, sem til
landsins hefir flust. Og þrátt fyrir hina miklu samkepni
síðari ára, hefir ekkert te komið hjer á markaðinn, sem
tekur því fram.
Fæst alstaðar!
Einkasalar:
Eggert Kristjánsson & Co.
Hafnapstrœti 15. Simi 1317
Lin o leum -gólföúkar.
,Miklar birgöir nýkomnar. — Lægsta'verð I bænum. S
Jónatan Þorsteinsson
SI m i 8 6 4.|
lligfús Guðbrandsson
klseð.keri. Aðalstrseti 8'
Ávalt byrgur af fata- og frakkaefnum.Altaf ný éfni með hverri ferð.
AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
Efnalaug Reykjavikur
Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug.
RreuMar með nýtísku éhöldum og aðferðum allan óhreinan fateal
og dúka, úr hvaða efni lem er.
Litar rpplituð fðt, og breytir tun lit eftir óakom.
Xyknr þægtndil Sparar fj«!
Mudíö eftir
þessu eina
innlenda fjelagg
þegar þjer sjéwátrygBld
FORNSTAÐA FÆREYJA.
Sfmi 542.
Pósthólf 417 og 574.
Símnefni i Insurance.
Höf. segir (á iils. 140), að lagt
sjt> liald á skip, sem veiða í land-
lielgi, þau gerð upptæk með afla
og veiðarfærum og seld á nauð-
ungaruppboði. Vægari sekt fyrir
smærri sakir eru 10000 gullkrón-
ur. En gullkrónur oru ekki til á
fslandi.
Á hls. 111 getur höf. þess, ;ið
in'sf Jagaiioð á tsl. sjeu virði þess
pappíi-s, scin þau eru prentuð á.
Framh.
Bogi Ólafsson.
Vinsældum Eherts forseta
var viðbrugðið, ekki aðeins inn
ii við heldur einnig út á við. Sem
mark upp á vinsældir þær, er for-
setinn átti að fagna hjá þýsku
þjóðinni sjálfri, má nokJkuð geta
þess, að nýlega samþykti ríkis-
þingið að veita ekkju Eberts ár-
legan lífeyrir. 13,000 mörk. —
Koiiuininistar einir vovu andvígir
þessuro styrk, annars allir þing-
flokkarnir sammála. Mæltisl þessi
rausn þíngsins mjög vel fyrir í
Öllum þýskiun blöðum.
í greininni „Fornstaða Græn-
lnnds“ í Morgunblaðinu 26. apríl,
kemst dr. Jón Stefánsson svo að
orði:
„Noregskonungar líta á Norð-
menn á Færeyjum, Hjaltlandi og
Orkheyjum sem ólilýðna þegna.
peir kúga þá til að greiða skatt,
en við íslendinga á íslandi og
Grænlandi semja þeir.‘“
Fornstaða Færeyja er því mið-
ur lítið rannsökuð. pó mun naum-
ast sú kenning rjett, að fornstaða
Færeyja til Noregskonunga væri
hin sama og staða eylandanna,
Hjaltlands og Orkneyja. Fullkom-
in raimsókn á þessu efni, mun
Kklega benda í þá átt, að forn-
staða Færeyja hafi verið svipaðri
stöðu íslands og Grænlands, en
Hjaltlands og Orkneyja.
Nefna má sem dæmi til sönn-
unar þessari skoðun, rjettarbætur
þær, sem nú skal greina:
Ejettarbót Magnúsar konungs
nákonavsonar, gefin í Tunsbergi
1272. Þar segir konungurinn með-
al annars við Færeyinga: „pví
viljum vjer, að allir menn viti,
að vjer höfum játað yður og
staðfest með bæn yðar og að bestu
numna ráði, að hjer skulu ganga
slík lög, sem um öll Gulaþings-
lög, utan Búnaðarbálkur skal
standa, eftir því, sem sjálf vðar
bók vottar yður.... pað höfum
vjer og lofað yður, að tvö ? skip,
þau, sem yður cru hentust, skuli
ganga ínillum ' Noregs og Fær-
* ( (
eyja....
Til er önnui' rjettarbót frá
þessn tímabili, er miðar í sömu
átt. Hún segir að mestu leyti til
nni gildandi lög hjer á landi. Pað
er rjetíarbók Hákonar hertoga
Magnússonar, gefin í Osló 12.
júní 1298. Tnngönguorðin eru
þessi:
„Pat er nú því næst (at segja)
at þessir eru þeir lilutir, er land-
imi wru henlastir, og sem herra
hertoginn liei'ir játað oss, ok eígi
standa i lögbók þeirri, er vorr
hinn virðulegi herra Magnús
kou(un)gr hiun korouaði gaf oss
og menn samþyktu á alþingi.“
Hjer að framan er þetta skjal-
lega staðfest:
aö menn (þ. e. Færeyingar)
samþyktu á alþingi (nú lögþingi)
liigbók. er Noregskonungur gaf,
a,ð koniingur játar Færeyingum!
: sar aðrar tilskildar lögskipan-'
og lofar þeim tv'eim skipum
á hverju ári. og þeim hlutum, er ,
landinu eru hentastir.
íslendingar á íslandi og' í ný-
lendu þeirra Grænlandi, sömdu
við Noregskonunga, skömmu áð-
ur en Færeyingar fengu þær rjett-
arbætur, sem nú liafa verið nefnd-
ar. Ekki bera þi\:r neitt vitni um
það, að Færeyingar hafi um þetta
bil verið „kúgaðir“. Hitt sýnist
líklegra, að þeir, eins og frændur
þeirra fyrir vestan, hafi samið við
Noregskonunga.
Hákon Magnússon kallar Erlend
biskup í Kirkjubæ (1269—1308),
sem vafalaust var einn aðalfrum-
kvöðull rjettarbótarinnar; „And-
legan faðir og vorn kærasta vin.“
Bendir þetta líka á, að Færey-
ingar hafi ekki mætt kúgun af
Hákoni Magnússyni, heldur verið
í vináttu við hann.
Kirltjubæ í Færeyjum.
Jóannes Paturssou.
Óeirðirnar í Marokkó.
Sjaldan er ein báran stölk. 1
haust tókst Marokkómönnum
undir forustu Abd-el-Krim að
reka Spánverja talsvert til baka.
pað leit meira að segja um t'íma
út fyrir, að Spánverjar mundu
fara algerlega halloka og bíða
hinn sneypulegasta ósigur. Úr
þessu varð þó ekki. Uppreistar-
mönnum jókst hugur við hrakfar-
ir Spánverja og þá kom það á
daginn, sem margir höfðu spáð:
þeir gerðust ofurhuga og ætluðu
sjer að bola Frökkum burt af
svæði /því, sem er undir vernd
Frakka í Marok'kó. Að vísu eru
Frakkar mun betur liðnir í Mar-
okkó en Spánverjar og er það af
því, að Fralckar hafa önnur tök
á landsmönnum en Spánverjar.
Frakkar hafa ætíð farið að þeim
með góðu og hafa á ýmsan hátt
bætt kjör þeirra, bæði andleg og
líkamleg. Engu að síður vildi nú
Abd-el-Krim færast það í fang,
að reka þá á brott. Fyrir skömmu
rjeðist hann með liði sínu á
Fralkka. Frakkar tóku þcssu með
stillingu í yfrjun, en liinir urðu
því æstari. Frakkar áttu þá eins-
kis aiinars úrskostar en að reka
þá af sjer með harðri hendi, enda
e;- mun hægara fyrir þá að stand-
ast árásir uppreistarliðsins; en
fyrir Spánverja. Lið Frakka er
ágætlega útbviið að mönnum og
vopnum. Lið Spánverja er orðið
þjakað. Peim veitist því full erfitt
að halda uppi vörn, enda liafa
þeir sai'gað í saina farinu síðustu
mámiðina.
Eu Marokkómen'n get'asl ekki
upji. Óeirðirnar og óánægjan á
hinum ,vernduðu‘ svæðum er tals-
vert varhugaverðari en bæði Spáu
verjar og Frakkar vilja vera láta.
Bíll
— fimm manna — í ágætu
standi, til sölu á Hverfis-
götu 14.
pað mun gérast eitlhvað sögu-
legt áður hinn frækni og fífl-
djarfi foringi Abd-el-Krim er fall-
inn að velli. Að minsta kosti mun
Frökkum og þá ekki síður Spán-
verju.m verða spaugið dýrt þegar
til lengdar lætur.
T. S.
Ráðuneytisvandræðin
í Belgíu.
Þann 5. f. m. fóru kosningar
fram í Belgíu, bæði til fulltrúa-
deildarinnar og öldungaráðsins,
o g samtímis sagði ráðuneytið
Theunis af sjer. pingræðislegur
grundvöllur ráðuneytisins var
bandalag milli kaþólska flokksins
og frjálslynda floBíksins. Eftir
kosningarnar 1921 var stærð
flokkanna í fulltrúadeildinni sem
hjer segir: kaþólski flpkkurinn
80, frjálslyndi flokkurinn 33 og
socialdemokratar 68. Síðastnefnd-
ur flokkur hefir verið andstæður
stjórnhmi, en yfirleitt virðist
flókkarígurinn vægari í Belgíu,
en öðrum löndum. Eitt af því
markverðasta sem flokkunum ber
á niilli, er landvörnin. Socialdemo-
kratar vilja draga úr henni, en
kaþólski og frjálslyndi flokkurinn
eru þessu mótfallnir. Annað mis-
klíðamál er kosningarrjettur
kvenna. Kaþólski flokkurinn vill
veita þeim kosningarrjett, en so-
cialdemokratar eru þessu mót-
fallnir, þótt undarlegt megi virð-
ast. í utanríkismálum eru nefndir
þrír aðalflokkar ásáttir um að
halda sem fastast við Frakka
og Breta.
pingið var leyst npp, af því
stjórnarflokkarnir gátu ekki leng-
ur komið sjer saman.
Enginn flokkanna fjekk meiri
hlutann við kosningarnar fyrir
rnánuði síðan. Socialdemokratar
urðu hlutfallslega ofan á. peir
koniu 79 þingmönnum að, ka-
þólski flokkurinn 78 og frjáls-
lyndi 22. Síðastnefndnum flokki
hefir því lirakað talsvert. Kon-
ungur bað foringja Socialdemo-
krata, Vandervelde, að mynda
stjórn. Vandervclde gerði tilraun
til þess, en varð að gefast upp,
þar sem frjálslyndi flokkurinn
ekki vildi veita honmn stuðning.
Nú var í sömu vandræði lcomið
og verið hefir t. d. í Prússlandi
undanfarið. Ráðuneytið er ekki
myndað ennþá, og má nærri geta
að þetta er landi og lýð til mik-
ils baga.
Ef til vill sjer frjálslyndi fldkk-
ui'imi að sjer og snýr sjer á aðra
hverja sveifina, annað livort til
vinstri cða liægri.
T. S. 1
-t . *