Morgunblaðið - 24.05.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.05.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ mr |||j eru siðustu forvöð að ná i Noregssaltpjefur. B. D. S. S.s. ÍDercur íer hjeðan annanhvorn fimtudag kl. (j siðd. til Bergen. Næsta ferð fimtudeginn 4. júni. Fljötustu og hentugustu feröir fyrír framhalds- flutning á fiski og öðrum vörum, til allra landa. Til Norður-Spánar fer skip 15 — 1C>. júrií, frá Bergen Flutningur tilkynnist sem fyrst. Framhaldsbrjef til Kaupmannahafnar kostan.kr. 225,00 og til Stockholm n. kr. 210,00, farbt jefin gilda í 45 daga, ferðin þarf ekki að taka nema 5—6 daga. Farþegar tilkynnist sem fyrst. Allar nánari upplýsingar hjá Nic. Bjarnason. V. Fieöler A.S. Kaupmannahöfn. — Járnsmiðja. Verksmiðja fyrir: Girðingaefni, Grafarumgirði, Zinkborin Vírnet, Öryggisnet o. fl. Vöruskrá með myndum, sýnishorn og tilboð h.já einkaumboðsmanni vorum: Ludvig Storr, Reykjavík. — Sími 333. — Saumur Og Rúðugler ódýrast í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Fallegt úrval af Manchett- Skyrtum Hálsbindi LANDSSPÍTALINN. 17. þ. m. birtist grein í Morg- tmblaðinu um „heiilaóskasikeytin og Landsspítalann.“ Mjer þótti vænt um greinina, þótt hiin minti stjórn Landsspítalasjóðsins á það, að hún hat'i gert of lítíð til þess að vekja athygli manna á þessari nýju leið, sem landssíminn hefir opnað til eflingar Landsspítalan- um. En þrátt fyrir tómlæti sjóð- stjórnar Landsspítalasjóðsins, þá hefir' þó stuðningur landssímans borið góðan árangur. Stjórn Landsspítalasjóðsins hef- ir áður minst þess með þakklæti, að hr. landssímastjóri O. Forberg og hr. símastjórí G. J. Ólafson, gerðnst forgöngumenn þess, að landssíminn frá áramótum 1924, tók að sjer, endurgjaldslaust fyrir landsspítalasjóðinn, að þar til fengnu samþykki ríkisstjórnar- iunar, að senda samúðarskeyti frá iillum aðalstöðvum landssímans og jafnframt að 25 aurar af hverju heillaóskaskeyti skyldu renna í Landsspítalasjóðinn. pað hefir verið bent, á það áður, bæði í ræðu og riti (blaða- greinum), að þcdta væri fallega cg vel ráðið; þegar svo litið er á það, að þessi leið til fjársöfn- unar, gengtir ekki of nærri getu manna, en gerir þó öllum, sem S t ú 3 !k a sem er vön að sauma buxur og vesti, g'etur fengið vinnu hjá Andersen & Lauth Austurstræti 6. annars nota heillaóska- eða sam- úðarskeyti unt, að styðja eitt þarfasta mál þjóðarinuar —- Landsspitalamálið — um leið- og þeir minnast vina og kunningja Við ýms tækifæri, þá er það sýnt, að hjer er um gagnlega nýjung að ræða — og að lijer eru æfin- lega „slegnar tvæ flugur í einu höggi.“ Ennfreinur eru það stórmikil þægindi að geta sent samúðar- skeyti við jarðarfarir fyrir milli- göngu landssímans; skeytin koma venjulega samdægurs og þau eru afgreidd í hendur aðstandenda, þótt um nokkra fjarlægð sje að ræða, og eru því einkar hentug. Anna.rs er motkun minningar- spjalda Landsspítalasjóðsins' mjög útbreidd, þrátt fyrir að mörg kauptún og hjeruð eru farin að nota sjerstök minningarspjöld til eflingar ýmsmn fyrirtækjum. pann 7. þ. m. sendi hr. lands- símastjóri 0. Forberg, Landsspí- talasjóðsnefndinni alsherjar skila- grein fyrir fje því, er þannig hefir safnast fyrir milligöngu landssímans á árinu 1924, og af þeirri skilagrein sjest, að fyrir 25 aura gjaldið, sem rennur til Landsspítalasjóðsins af hverju heillaóskaskeyti, hefir Landsspí- talasjóðnum sjálfum áslíotnast a árinu 1012-4 kr. 5148,00, og a saina iíma hefir Minningargjafasjóðnum áskotnast fyrir afgreidd samúSar- skeyti kr. 3581.15. Eins og menn sjá, þá (•■)■ þetta ekki lítill tekjuliðuv fvrir væntanlegan Landsspítala; ba*ði þær 5148 kr„ sem renna í aðal- sjóðinn, sem nú á næstunni stuðl- ar að því. að byrmð verður á Landssprtalanum. í smnar, og þá einnig fyrir Minningargjafasjóð- inn, sem fær þarna álitlega upp- hæð kr. 3581,15, án fyrirhafnar eða kostnaðar, nema eyðublað- anna undir samiiðarskeytin. En eins og kunnugt er, hefir sú á- kvörðun verið tekin, að Minniug'j argjafasjóðnum skuli varið til þess, að styrkja fátæka sjúklinga hvervetna af landinu, til þess að þeir geti leitað sjer lieilsubóta'- á Landsspítalanum, þegar liann eins og nú er áformað, tekur til starfa árið 1930. Jeg vil því nota tækifærið til þess að hvetja, alia, hvort heldur tilefnið er gleði eða sorg, að nota þessa leið, sem landssíminn hefir opnað öllum svo greiðan aðgang að, til þess að styðja þarfasta málið sem nú er á dagskrá þjóð- arinnar, það er Land-sspítalinn; en það gera allir þeir, er senda heilla- eða samúðarskeyti fyrir milligöngu landssímáns. Vil jeg svo að lokum, ennþá einu sinni færa forgöngumönnum þessarar símanvjungar, bestu, þakkir fyrir þeirra óeigingjarna starf, í þarfir Laudsspítalans, og skylt væri að sjá um það fvam- vegis, að betur væri auglýst en hingað til þessi ágæta og hand- hæga leið til eflingar Landsspí- tala íslands. Reykjavík 20. maí 1920. I. H. B. Frá Steindóri: m Fastar Bifreiðaferðir verða framvegis: Til Ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar hvern mánudag, miðvikudag og laugardag. Kl. 10 árd. og til baka sama dag. Til Ölfusár, Þjórsár, Ægissíðu og Garðsauka hvern þriðjudag og fosfudag Kl. 10 árd. og til baka sama dag. Til Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis hvern mánudag, fimtudag og laugardag Kl. 10 árd. og til baka sama dag. Bestu og þægilegustu bifreiðarnar fáið þið eigi síður nú en áður hjá Steindóri, Hafnarstræti 2. Sími 581. Fiskpresenningar. Vaxíbornar úr sjerstaklega • góðu efni, fást af öllum stærðum með lágu verði. — Spyrjið um verð. Veiðarfæraverslunin „Geysir“. Sími 817. Símnefni Segl. Nykomiö mikið úrval af allskonar KjilliriFinr miklar byrgðir fyrirlig-gjandi a£ Járnvöru 1 öllmn stærðum, ba*ði patent og (’ patent. JÁRNVÖRUDEILD Ódýrast Jijá okkur, eins og Jes Zimsen. vant er. •aa 1 BóllleiBi1 af ýmsum stærðum, nýkomin til Elill llllllll. fTijólkurfélag Reykjaufkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.