Morgunblaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 1
MO&GVffBLABXB VIKUBLAÐ: ISAFOLD 6 SÍÐUR. 12. árg., 170. tbl. Fimtudaginn 28. maí 1925. ísafoldarpicntsmiðja h.f. Frá Klæiav. Álafoss fáið þið best og ódýr ust fataefni í sumarföt og ferðaföt. Komið og skoðið! Afgr. Álafoss JjSimi 404 Hafnarstr*. 17 Gámla Bíó Frá Broadway til Sing Sing Afarspennandi sjónleikur í 6 þáttum. Leikinn af góðkunnum ame- rískum leikurum, þar á meðal Marry Carr og Mildred Harris. Karlmanna og drengja stíg- vjel með gráum tauleggjum 15 kr. parið. . Karlmanna chevrauxstíg- vjel, brun og svört, margar tegundir. Karlmanna og drengja skór. gráir, brúnir og svartir, afar- mikið úrval. Kvenskór úr skinni og rifs- taui, gráir, brúnir hVítir og svartir, ótal tegundir. Skinn- skórnir kosta frá kr. 11,75. Telpu og barnaskór, brúnir. gráir og hvít.ir með ristai1- böndum, úr skinni og rifs- taui, ljómandi fallegir. Strigaskór með Cromleðurs- sólum og gúmmísólum, stærð- ir frá 21 til 46. Sokkar karla og kvenna o. m. fl. — Gerið svo vel að kynna yður þetta. Skóverslun B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. . . Sími 628. g n n Hangikjöt Saltkjöt Kæfa. 1. flokks vörur. L-iverpool-útbú. Sínfi 1398. Besti mDrgunmaturinu Er hafragrautur úr grfónunum. Fást í {kstum matuöru- uErslunum. Nýkomið: SIRIUS 0 0 0 I 0 1 SUKKULAÐI, Konsum, Husholdning, og Ergó. Verdtð lækkað. — H. BENEDIKTSSON & Co. Regnfrakkar Hálsbindi og sokkar vandaðar vörur með lægsta verði. Árni & Bjarni. Knattspyrnufjel. FRAU Pramhalds Aðalfundur verður haldinn í Iðnó (uppi) í kvöld ki. 8y2. Fjölmennið. STJÓRNIN. i f| 1 f! n !! Nýja Bíó HeimssýniDgin mikla í Wembley (The British Empire Exhibition). Sýnd í kvöld kl. 9 í síðasta sinn. Aðgöngumiða má panta í síma frá kl. 1 í dag. Sópranar. Oskað er eftir, að tveir eða þrír sópranar vildi gefa sig fram til að syngja í söngflokknum við guðsþjónustur próf. Har. Níels- sonar í frikirkjunni. Upplýsingar gefur undirritaður í Lækjargötu 4, 3d. 4—7. Sími 311. Helgi Hallgrímsson. Arngrímur Valagils heldur Söngskemtun í Bárunni föstudagskvöld, 29. maí, kl. 8i/2. — Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Kappreiöar Föstudaginn 29. þessa mánaðar verða þeir, sem ætla að reyna hesta á annan í hvítasunnu að mæta á skeiðvellinum við Elliðaár kl. 7 síðdegis. Skeiðvaliarnefndin. Basíað QDQÍijsa í TJlorgaaðí. Sælgæti allskonar i mestu úrvali i Tóbakshúsinu, ■ Austurstr. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.