Morgunblaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 3
MORGUrBLAÐIÐ 3 ^ MORGUNBLABIB. Stofnandl: Vtlh. Flnsen. Ötgefandi: FJelag I Reykjavllc. RlUtjórar: Jón Kjartanaaon, Valtýr Stefánaaon. Auglýsingastjórl: E. Hafber*. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmar: nr. 498 og' 500. Auglýaingaakrlfat. nr. 700. Helmaslmar: J. KJ. nr. 74Í. V. St. nr. lííO. E. Hafb. nr. 770. Aakriftagjald innanbæjar og- 1 n4- grenni kr. 2,00 á, mánuiii, lnnanlanda fjær kr. 2,60. 1 lauaaaölu 10 aura eint. KJÖTTOLLSMÁLIÐ. mundu eldki verða mjög aumir,' þótt frumvörp lir. pórhallsson-1 ar næðu fram að ganga. Af því l mundi sem sje leiða, að ekki j yrði hægt að selja einn einasta íslenskan kindarskrokk í Nor- j e<*i, en þar hefir hingað til í rauninni verið eini markaður- i inn fyrir vöru þessa, og flutn- Fundir með fiskiveiðastjóranum norska. Að morgni 21. mars komu þeir Jón Árnason og Pjetur Ólafsson til Osló. Svo liafði verið um tal- að, að sendiherra tæki þá með á fundi með fiskiveiðastjóranum norska, sem nú áttu áð hefjast. ingsmaður frumvarpsins gæti Stóðu þeir fundir nærri óslitið til komist í það að verða sjálfur 25. mars. að borða sauðakjötið sitt. j 1 lok þessara funda orðaði Ef það hefði verið tilgangur fiskiveiðastjórinn ákveðnar en áð- flutningsmanns, að baka erfið- ur kröfur þær um tilslakanir á leika fyrir samþjHkt tillögu fjskiveiðalöggjöfinni íslensku, sem norsku stjórnarinnar, liefði xorölnPnrl mundu fara fram á. hann varla getað fundið betra' að yrðu gerðar. (Framli.) Tollstriðsfrumvörp Tr. p. ~Frá því hefir verið sagt hjer á ’undan, að nolikru áður en Al- íþingi átti að koma saman í fyrra, höfðu einhverjir þingmenn úr Framsóknarflokknum komið fund stjórnarinnar, og gerðust all-fyrirferðarmiklir og heimtuðu framkvæmdir í kjöttollsmalinu. Höfðu þeir í heitingum að liefja dollstríð móti Norðmönnum, ef •eigi yrði þegar hafist handa. ‘Sendiherra vor, Sveinn Björns- 'Son, varaði eindregið við slíkri ‘ógætui. Sendi hann nákvæma skýrslu um, hvernig málið þá stæði; en þá var það að komast •á góðan rekspöl þar sem fengið var loforð frá norsku stjórninni 'Qm, að hún. ljeti talka málið fyrir ’Sjerstaklega mjög bráðlega. — Hinn »22. febrúar var málið tek- ið fyrir í stórþinginu norska, og þar samþykt einróma tillaga sú frá stjórninni, er áður var getið sem heimilaði konxmginum að iækka toll á söltuðu kindakjöti. pegar svo var komið, var mjög Arlðandi fyrir okkur að haldið yrði vel á okkar málstað, þar 'Sem nú var komið að samningum 'nm efnið sjálft. Sjerhvert mis- ^tigið spor gat orðið okkur dýrt. Eitt slíkt misstígið spor voru lollstriðsfrumvörp þau, móti Nor- **gi, er Framsóknarflokkurinn ljet "Tryggva Þórhallsson flytja á Al- þingi T fyrra. Um sama mund og það var kunnugt orðið að stórþingið morska hafði samþykt fyrgreinda tillögu (þar sem það heimiiaði stjórninni að lækka saltkjiitstoll- inn), þá barst sú fregn hjeðan fi’á Islandi yfir til Noregs, að á , Alþingi væru fram komin frunta- ieg tollstríðsfrumvörp, sem, ef saniþykt yrðu, eigi aðeins sýndu Norðmönnum megna óvild, held- Ur gengju þau skrefi lengra en •sæmilegt gat talist, þar sem þau þverbrutu gjörða ríkjasamninga, sem lengi höfðu gilt milli ís- iendinga og Norðmanna. — petta frimtalega tak á Norðmönnum *iú, þegar þeir voru á góðum vegi með að slaka á kjöttollinum, gat orðið okkur dýrt. Að þessi fram- koma hafði þó lítil eða engin áhrif, má óefað þakka okkar á- ítætu samningamönnum, og eins kinu, að Norðmenn skoðuðu þegar frá uppha.fi frumhlaup þetta frá fr. p., sem hvert annað barna- gaman. — Norska blaðið „Noregs Handels- og Sjöfartstidende“ flytur 5. mars grein um þessi follstríðsfrumvörp Tr. p., og seg- 'r þar m. a. svo (skýrslan bls. 31 "32): „Norsku agrararnir, sem nauð- Ugir hafa fallist á að fórna nokkru vegna hagsm .ísl. bænda, ráð til þess. Ef góðviljinn í garð íslands, og óskin um að ívilna ’ Stjórnarskifti hjer heima. bændunum íslensku væn mmm j en er, gæti málinu auðveldlega' pareð Norðm. höfðu nú komið verið teflt í hættu með því að frarn með ákveðnar kröfur í málinu, flytja þessi frumvörp, rjett áð- mátti segja, að fyrir alvöru væri ur en málið kemur fyrir stór byrjað á efnissamningum. peir Fiskafii á öilu lanðinu 15 maí 1925. þingið. Yjer gjörum samt ríð fyrir því, að hjer verði frum- vörp þessa bændaforingja koð- nð sem vottur um, að lækktin kjöttollsins sje afaráríðandi mál fyrir ísland og að íslendingar muni því meta ívilnun Norð- manna á þessu sviði þannig, að ” á móti komi samsvarandi veru- legar ívilnanir til fiskiveiða- manna vorra. Oslo. samningar fóru aðallega fram milli sendiherra Sveins Björns- sonar annars vegar og Rye-Holm- boe verslunarmálaráðherra Norð- manna hinsvegar. Hjer heima urðu stjórnarskifti mars. Stjórn Jóns Magnús- sonar tók þá við. Skiftust þeir nú á símskeytum daglega, sendiherra vor og forsætisráðherra. Forsæt- isráðherra var í stöðugu sam- bandi við Alþingi, og það sem fram fór í málinn, var að vilja þesS. Sendimenn til Með símskeyti 10. mars 1924 tilkynnir forsætisráðherra sendi- herra vorum, að afráðið hafi ver- ið á lokuðum fundi Alþingis, að ERLENDAR SÍMFREGNIR þeir Pjetur Ólafsson verslunar- j ----- ráðunautur og Jón Arnason fram-' kvæmdarstjóri, yrðu sendir til Oslo til aðstoðar *við kjöttolls-' samningana. — Sendiför þessi var ákveðin af Alþingi og með fullu , samþvkki allra flokka, þar Hins vegar var mörgum þinginönnum þegar ljóst, að sendíförin var ó- þörf, eins og málið horfði við þá, því vitanlegt var, að sendiherra Pólflugið. Veðráttufarið. (Einkaskeyti til Mbl.). Oslo, 26. maí kl. 5,45 e. h. Loftskeyti frá þólfarasíkipinu Farm, sem sent var kl. 2 í dag, segir veðrið hið sama og áður norður á Svalbarða. Er svo sagt í skevtinu, að veðurfræðingar á- líti, að enn sje ffott veður yfii Veiði8töðvai‘: Skippund. Vestmannaeyjar............................. 27,591 Stokkseyri og Eyrarbakki................... 3.520 Þorlákshöfu.................................. 531 Grindavík.................................. 1 980 Sandgerði.................................... 5 000 Garður og Leira.............................. 300 Keflavík og Njarðvíkur...................... 5 300 Vatnsleysa og Vogar........................... 732 Hafnarfjörður, togarar.................... 23.341 -----— önnur skip.................... 1.365 Reykjavik, togarar........................ 59.533 -----önnur skip......................... 2.982 Akranes. 1 502 Sandur og Ólafsvik........................... 700 Sunnleudingafjórðungur.................... 134.377 Vestfirðingafjórðungur..................... 4.808 Vestfjarðabátar við Suðurland.............. 5.100 Norðlendingafjórðungur....................... 309 Au8tfirðingafjórðungur...................... 4 449 Samtals 149.049 Útflutt af Færeyingum........................ 1762 15. mai 1925 ........................... 150 805 10 mal 1924 ............................. 125.842 vor gerði alt, sem hægt var, fyrir pólhafinu, þareð óveðrið, semtal- SIGUR HINDENBURGS. að var um frá Síberíu, háfi snú- ist til austurs, og muiii því tæp- lega hafa náð nokkuð norður í höfin. Á Svalarða er kvrt veður og goft skygni. (Ramm). L—n. Oslo 27. maí kl. 6.15. Loftskeyti frá Farm, sent í dag klukkan 1 eftir hádegi, segir að alt sje við sama ennþá. Veðrið er Kott. vfir norðurhluta Svalbarða I siðustu ára. Hann er herforing- og norðnr eftir pólarhafinu, og inn mikli, liefir aldrei tekið þátt menn eru orðnir óhræddir við ó- i stjórnmáladeilum, og var í raun- veðrið í Síberíu, því það færist inni úr sögunni samtímis og mátt- stöðugt til austurs. (Ramm). okkar málstað. % Efnissamningar hefjast. Fimta ferð sendiherra til Oslo. pegar nú svo var komið, að norska stjórnin hafði fengið heim- ild hjá stórþinginu til að lækka toll á söltuðu kindakjöti, mátti stgja, að hægt væri að byrja á efnissamningum um kjöttollsmál- ið. Sendiherra vor, Sveinn Björns- son, fór þess vegna í þeim erind- nm fimtu ferðina til Oslo þann 15. mars. — 1 þeii’ri átti sendiherra fund með ýmsum ráð- andi mönnum Norðmanna. Á þessum fundi reifaði hann kjöt- tollsmálið all-'ítarlega frá sjónar- miði íslendinga. M. a. tók hann fram, að þegar málinu var hreyft upprunalega við norsku stjórn- ina, hafi engar kröfnr komið frá henni um tilslakanir á fiskiveiða- löggjöfinni íslensku. pað væri því kennilegt veður-fyriúbrigði hafi ósanngjarnt nú að fara að tvinna 0rðjs j norðvesturhluta Bandaríkj saman þetta tvent, kjöttolls-lækk- anna. sumarliiti livarf skvndilega unina og tilslakanir á fiskiveiða- 0„. skan á stórliríð og varð kalt löggjöfinni. petta væru t.vö sjálf- sem um vetur. Akrar eyðilögðust. stæð og óskyld mál, sem ekki að neinu leyti hefðu verið liáð hvort pjóðverjar vilja banna eiturgas öðru. — pá lagði sendiherra fyrir í hernaði. þennan fund nokkrar athuga- Símað er frá Genf, að á vopna- semdir um íslensku fiskiveiðalög- sölufundi Alþjóða-bandalagsins gjöfina, einskonar sögulegt yfir- hafi þýski fulltrúinn lýst því yf- lit, einkar fróðlegt og vingjarn- ir, í tilefni af umræðum um ame- legt í okkar garð. Eru athuga- rískt frúmvarp, er bannar versl- semdir þessar prentaðar sem un og notkun eitraðra gastegunda fylgiskjal með skýrslu sendiherra í stríði, að pjóðverjar sjeu reiðu- (blg. 46—49). búnir að samþykkja algert bann á eiturgasi. Yfirlýsingin vakti mikla eftirtekt og almenna á- nægju. Breskur flotaleiðangur til Austur- sjávar. Símað er frá London, að geysi- stór flotaför til Austursjávar sje fyrirhuguð í sumar. Pólflugið. Undirbúningur undir leit að Amundsen. Frá Washington er símað, að hermálaráðuneytið hafi fyrirskip- að, að loftdrekinn Schenandohah búist til þess að fara norður yfir pólarhöf og svipast, um eftir Amundsen, ef norska stjórnin leyfi það. Loftskipið er af líkri stærð og gerð og Eeppelinfarið, er flaug yfir Atlantshafið, og er margreynt í ýmsum erfiðum ferða- lögum. Ef aðeins er litið á hin ytri til- drög, er sigur Hindenburgs meðal merkilegri atburða í stjórnmálum L.—n. Khöfn, 2Í. maí. FB. Skyndileg veðurbreyting í Banda- ríkjunum. Akrar eyðilögðust. Símað er frá New-York, að ein- arstoðunum var kipt undan keis- aradæminu þýska. En þýska þjóð- in, sem alin er npp í lotningu fyrir guði og keisaranum, og sem stundum tók þá í misgripum, var orðin leið á meðalmönnunum og skygndist því um eftir ofurmenn- inu, sem hún gæti fallið á knje fyrir. petta eru dýpstu tildr. þess, að Hindenhurg var kosinn. — Sundrungin í þýska þjóðlífinu síð- ustu árin á rót 8ma að rekja til þess, að þá hefir vantað manninn, sem tengdi og batt, manninn, er var höfði hærri en alt fólkið. — Hindenburg er liöfði hærri en flestir samtímamenn hans í pýska- landi, en ekki vegna yfirburða sinna, heldur vegna hins, að þjóð- in sjer hann í stækkunargleri horfinnar frægðar. Þess hefir áður verið getið, að heimsblöðin vöruðu þýsku þjóðina heiminn, ljetn blöðin eins og öll Evrópa og jafnvel allur heimuriim hefði orðið fyrir hinu mesta ó- happi. Blöðin eru farin að draga talsvert úr þessu, enda hefir Hind- enburg kvað eftir annað fullyrt, að kosningin hafi enga stórbreyt- ingu í för með sjer, hvorki i inn- an- nje utanríkismálum. Fram- koma hans hefir verið svo hóg- vær og skynsamleg, að það er ekki laust við, að þeir, sem svart- sýnastir voru í byrjun, sjeu farnir að iðrast orða sinna,. Hægrimenn höfðu t. d. ætlað að gera, ferð hans frá Hannover til Berlín, * < þegar hann flutti inn í ríkisfor- setabústaðinn, svo glæsilega, eins og væri hann konungur, sem hjeldi innreið sína eftir mikla sig- urvinninga. Hindenburg reyndi að koma í veg fvrir þetta, en auðvitað var mikið um dýrðir, því hægrimenn Vnrma ekki gleði sinni hóf. pótt lirakspám í tilefni af sigri hans fari fækkandi, verður samt sem áður atburður þessi flestum áhyggjuefni, þar til sjeð verður hverju fram vindur í pýskalandi. pó er Bolsum yfirleitt og frönskn Faseistnnmn (ungir svæsnir hægfi menn) sigur hans hið mesta gleði- efni. Faseistarnir álíta athurðinn kærkomið tækifæri til að beita allri þeirri hörku gagnvart Pjóð- verjum, sem Versalafriðurinn heimilar. og Bolsjevíkar flíka með nafn hans við útbreiðsln kenninga sinna í Mið-Evrópu. — Framkoma þeirra við kosningarn- ar var afar einkennileg. pað er að miklu leyti Bolsum að þakka, að Hindenburg komst að. Ef þeir hefðu kosið Marx í stað þess að dreifa atkvæðunum með því að kjósa Theimann, liefðu úrslit- in orðið önnur. Flest ríki munu verða varkar í skiftum sínum við pýskaland fyrst um sinn. Bretar, sem oftlega hafa tekið málstað pjóðverja, munu gæta að sjer, og má þar til rnarks taka, að Bretar, móti siðvenju, skiftu sjer af innanríkismálefnum annars ríkis, því bresk blöð skor- uðu óbeinlínis á Hindenurg alT við að kjósa hann, og þegar fregn- in um sigur hans barst iit um draga sig í hlje við kosningarnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.