Morgunblaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 6
I 6 ~MORGUNBLAÐIÐ —WWH l-WHW WHWÍ ■..11» 11» ■■■*.■! 1111" I I — ............. ....■■ .......... I" I .... — SLOAN’S er lang útbreiddasta „Liniment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri f lösku. SLOANS ^FAMiLlfev amiaiiíi BORTDRIVER SMERTERNE MiMiiNmiiiiin *■ H\.4rr «» »•_ S' - MANNALÁT. nýtísku litir MORGENAVISEN Xj XV \JT JCj immmmmmmmmmmmmmmmmi er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkysl udbredt í alle Samfundslag. MORGrENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overluovedet MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Exjieditinon. Sílðarsöltun Útgerðarmenn, sem ætla sjer að salta síld til út- flutnings frá Faxaflóa í vor eða sumar, eru beðnir um að láta mig vita um það, sem allra fyrst. Kem líklega suður fyrri hluta júnímánaðar. Snorri Sigfússon yfirsíldarmatsmaður. Flibbav* linir, mjög falleg gerð. sjer „lögheiinili“ erlcndis. Bogi Ólafsson. <&>*——•• Skömmu fyrir mánaðamótin síð- ustu ljest austur í Vestur-Skafta- fellssýslu Ingimundur Ólafsson, bóndi í Langholti á Meðallandi, bróðir Sveins Ólafssonar frá Hvammi í Mýrda.1. Ingimundur var hniginn á efri ár. Hafði húið lengi í Langholti, og var fjölda manna kunnur, því Langholt liggur í þjóðbraut, og gista þar margir. Hann var, vel efnum búinn, þó gestkvæmt væri þar oft. Hann átti uppkomna syni sem nú eru upprennandi bændur þar eystra. pá ljest í maí-byrjun Einar hreppstjóri Jónsðon á Kálfsstöð- um í Ut-Lanaéyjúm, rúmlega 60 ára. Hann hafði verið hrepp- stjóri lengi og forustumaður í flestum málum hjeraðs síns. —- Sýsluslkrifari var hann nm eitt skeið, og settur sýslumaður eitt •sinn. Var hann í öilum greinum hinn merkasti maður. Fremur var hann efnalítill, enda hafði hann lítinn tíma til að sinna búi sínu vegna hreppstjóraanna og annara starfa utan heimilis síns í þarfir sveitar sinnar. Loks má geta um Sigurð Eyj- ólfsson bónda í Ey í Út-Land- eyjum. Ljest hann skömmu fyrir síðustu mánaðamót.Hann var mið- aldra maður. Ilafði haun búið myndarbúi á Ey langa stund, og var í hvívetna hinn vinsælasti maður. X Þjóðverjar og íslendingar. Viðtal við Dr. K. Silex. pjóðverjinn, Dr. Karl Silex, blaðamaður við þýska stórblaðið „Deut.sehe Allgemeine Zeitung“, er nú aftur horfinn heim til sín új fiir sinni hingað og til Norður- landa. Skömmu áður en hann fór, áttum vjer tal við hann um för- ina. Ljet hann mjög vel af dvöl sinni hjer, en harmaði, að verða að liverfa hjeðan svo bráðlega; ánnir leyfðu eigi lengri dvöl að sinni. Bárst talið brátt að íslands- málum í pýskalandi. Birtum vjer hjer aðalatriði ummæla hans: • í Þýskalandi er nú meiri og al- mennari áhugi fyrir málum Is- lendinga og íslandi en nokkru sinni fyr. Varð það beinlínis til þess að hvetja mig til íslands- farar. Árlega fer jeg til annara landa, mjer til hressingar og í erindum fyrir blað mitt. 1 fyrfa leitaði jeg snður í lönd, en lagði nú leið mína norður til Islands, til þess að sjá með eigin augum landið og þjóðina, scm jeg hafði lesið og heyrt svo mikið um. Áður en jeg fór, las jeg nýj- ustu' bókina um ísland, bók dr. A. Mohr: Was ich in Island sah (pað, sem jeg sá á íslandi). Vrarð mjer þegar ljóst, að margt er í henni athugavert. Vart hafði jeg stígið á land hjer, er jeg sannfærð ist um, að fjölmargt er þar rangt og villandi. Jeg dvaldi hjer eigi nógu lengi til þess að jeg telji mig færan um að dæma um hana í öllum atriðum; en næg gögn hefi jeg í liöndum til þess að hrekja fáránlegustn villurnar og mun jeg, er lxeim kemur rita um hana í bl^ð mitt. Hngnr pjóðvcrja í garð ís- lendinga er m.jög vinveittur og hlýr, og er yður óhætt að full- vissa lesendur hlaðs yðar um, að bók þessi breytir engu þar um. Frásögn höfundarins er þess eðl- is, að engum dylst að bókin er rituð af vanþekkingu og misskiln- ingi. Á þýsku eru til margar á- gætar og ábyggilegar bækur um ísland og' Íslendinga og ferðir hjer á landi. Á þýsku hefir einn- ig mikið verið rætt og ritað um íslenska tungu og hókmentir, og standa þýskir Vísindamenn fram- arlega í hópi þeirra, er best hafa rannsakað þær. Mörg íslensk rit frá fornöld og nútíð hafa verið þýdd á þýska tungu, t. d. íslend- ingasögur (í Thule-safninu; forlag' E. Diederich í Jena) o. s. frv. Sjest af þessu, að nægur bóka- kostur er til á þýsku fyrir þann, er vill afla sjer þekkingar á sögu íslendinga, tungu þeirra og, bók- mentum. Aftur á móti skortir meira á frajðs'lu um atburði þá, er gerst hafa á síðustu árum ,í stjórnmál- um, viðskiftum o. s. frv. Getur það haft hina mestu þýðingu fyr- ir Ísland, að erlendum þjóðum berist hjeðan tíðar og ábyggileg- ar fregnir um íslensk mál. Framvegis vona jeg að úr þessu verði að nokkru hætt. Mun jeg fyrir mitt leyti stuðla að því. Einnig mun formaður ísl.- þýska fjelagsms Germania, Lúð- víg Guðmundsson, senda mjer iðulega frjettir hjeðan, til birt- ingar í þýskum blöðum. Auk þess er í háust von á pjesa á þýsku Veggfóður 100 tegundir af mjög smekk- legu veggfóðri, nýkomið. Málarinn. Enskar húfur, i hálsbindi, axlabönd og sokk- ar í fjölbreyttu úrvali. Guðm. B. Vikar. SI m «pi 24 verslmún, 23 Poulsen, 27 Possberg. Klapparstíg 29. málning. um Island, sem þeir taka saman L. G. og Werner Haubold, ritari Germania, seru hefir dvalið hjer við íslenskunám í 4 ár* UÐRUHUSIfl heimilda sinna, en Hoprekstad er því efldari, að hann hefir meðal aimars lesið „Skirmer' „som biir utgit av Islands forfatter- forening“. Líklega er „Skirmer“ þessi ómissandi bók Norðmönnum þeim, sem vekja vilja athygli á bókum um fsland, en því miður þekkjum vjer ekki þessa bók á landi hjer, og jafn ókunnugt er oss urn hið íslenska rithöfunda- fjelag, er Hoprekstad nefnir; er þvi líklegast, að hvorttveggja eigi EEIÐA-BRÚÐUBIN. þegar átti að fara a'ð dansa við hana, fanst hún hvergi. Irma gamla svaraði fyrirspurnunum uin hana á þá leið, að bun væri dálítið óróleg, eins og vera bæri, daginn fyrir giftingu sína, og þess vegna hefði hún dregið sig í hlje og farið heim. Og svo bætti hún við: — Hún á enn eftir tvo daga í glaum og gleði, svo það gelur 'veriö, að hún þurl'i að hvílu sig ofurlítið í nótt. Menn ijetu þetta gott heita í hráðina. En þegar vínið hafði tosað um tunguhöftin, þá hrutu niörg hnífilyröi til Béia. En menn dönsuðu sanit fram á b.jartan dag. þá fundu tveir menn Béla bak við hús Goldstein. peir skýrðu borgarstjóranum strax frá morðinu, og hann náði í logrégluna í Arad.. En löngu áður en lögreglan kom, hafði fregnin borist eins og eldur í sinu um alt þorpið, og enginn hugsaði éftir það um svefn eða hvfld. Lögreglan stóð ráðalaus og fann engan botn í öllu því, sem henni var sagt a£ einum og öðrum. Og guð má vita, hvað orðið hefði úr öllu þessu, ef ráðning gátunnar hefði ekki fengist á óvæntan liátt: Leopold llirsch bafði heiigt sig í vörugoymslubúsi sínu. BúÖarþjómiinii linfði í’undið hann dauð- an þar, þegar fram á dagimi koni. Hann Ijet lögregluna strax vita um þetta, og þá var gátan ráðin. Lögreglan fór því beimi leið til greifahallarinnar tíl þess að láta greifann vita um, þvað skeð hafði. í höUinni voru menu öldungis hissa á þess- um hryllilegu atburðum. Ungi greifinn vissi, svo sem gefur að skilja, ekki neitt frekar en aðrir. Hann ætlaði ekki að láta nafns síns getjð í sambandi við þetta hneyksli. En það fór ónotahryllingur um hann, þegar hann hugsaði um, hvað fyrir honúm hefði legiö. ef Andor hefði ekki aðvarað hann í tíma. Iiann hugsaði sjer að launa Andor þetta ríkulega. Menti sáu ekki njc lieyrðu mikið til Kliiru. Lögreglan liafði vítanlega komið inn til heunar, cn þá var ölliun lianmið að fara inn í gestastofuna, og vissi því enginn, hvað lögrcgl- unni og Klöru liafði farið á milli. pegar lágaverðirnir voru farnir, læsti Klara aðaldyvunum, og sat heima allan dágirm þar til um kvöldið, að hún fór í pósthúsið. En hún vildi ekki tala við neinn, og gekk háleit og þögul um götuna. —- p'að kemur annað hljóð í strokkinn, þegar -gamli Goldstein kemur heim, sögðu kjaftakerlingarnar. __ Mig skyldi ekki furða á því, þótt viö fengjum að heyra enn sorglegri atburði. — pað er að minsta kosti víst, að Klara getur ekki verið hjer framvegis. í sálnmessunni bjelt faðir Bonefacius fallega ræðu nm daitðann. Elsa sat hjá móður siuni og baðst fyrir. peitysem eftir henni tóku — og'þeir voru margir — fullyrtu, að húu hefði ekki aðeins grátið meðan á messugerðinni stóð', heldur hefðu angu hennar verið grátbólgin áður og kinnarnar rauð- ar, svo hún hlyti að hafa grátið alla uóttina. Eftir messU liJaut hún að hai’a farið út um litlu dyrnar, sem lágu út að garðiirum umhverfis hús prestsins, því enginn sá hana fara út úr kirkjunni, og ekki sást hún' heldur seinna um dagiim eða næsta dag, jarðarfarardaginn. Greftrunin fór fram með mikilli viðhÖfn. — Leopold var jarðaður í kyrþei í grafreit, er tilheyrði Gyðingum einuin, og fylgdu honum ekki aðiir til grafar en Goldstein. XXIX. KAFI.l. „Einhvern tímu.“ Eiill \ika leið eftir greftrunina, áður en Elsa sá Andor aftur. Hún hafði ekki forðast hann fremur en aðra, en hún óskaði að vera ein, meðan hún væri að' ná jafuvægi á til- finningar sínar. Hún rifjaði oft upp fyrir sjer morguninn, sem hún átti að giftast. Hún hafði vaknað snemma og st.rax sjeð iivítu brúðarslæðuna og kransinn. En um leið móðiii' sína framan við rúmstokkinn, fómandi höndum og í ákafri geðshræringu. Hún þóttist vita það strax, jafnvel áður en inóðir hennar sagði henni nokkuð, að einhver óhatningja hefo1 átt sjcr sta'ð. Og svo sngði móðir hennur henni fregnina Béla Erös var f'undiim dauður úti fyrir hakdyrum Ivlórn tlohlstein, Klsa væri orðin ekkja áður en liún giftist lóinn- ir ásiikuðu Goldstein, aðrir Andor. Elsa hafði engu svárað í það sinn. Og lrmu var svo mikið uiðri fyrir, að hún tók ekki el'tir þögn dóttur sinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.