Morgunblaðið - 19.06.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 19.06.1925, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ IfffiTIHM w • Panther1* skór Útvegums Norskar snyrpinætur af allra beatu gerð sein fil er og úr fyrsta flokks efui. Einnig fyrsta ffokks snypplsiótalíiiur úr besta teguud af ítöiskuai lrirnpi — Spyrj st fyrir um verð og skiltnála Nýkomnir Linoleum-gélfdúkar og Vaxdúkar af nýjustu gerð. — lferðið eins og édur það lægsta Hjöptur Hansson Austur8træti 17 Uppboö. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á m/sk. ,Marian‘ fer fram laugaraginn 20. júní næstk. kl. 11 f. h. og verð- ur haldið í skipinu sjálfu hjer á höfninni. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 18. júní 1925. Jóh. Jóhannesson. Mikið úr al nýkomið m Tvisttau í svuntur, milliskyrtur, sængurver og fl. Fjölbreytt úrval og ódýrt. Hellbrigöistíöinöi. Heilsufarsfrjettir úr Reykjavík. Hjeraðslæknir seg'ir heilsufar- ið í Reykjavík það sama og und- anfarna viku. Kvefið heldur á- frrm, en læknum ber saman um að það sje í rjenun. Vöxtur bæjanna. Rafvirki í Hafnarfirði, sem stundað hefir í nokkur ár raflagningu í smærri og stærri hús- um, gufuskipum og mótorbátum; hefir gengið undir próf fyrir rafvirkja 1922, — tekur nú að sjer raflagnir í nýjum og gömlum liúsum, fyrir ljós og rafvjelar. Einnig • viðgerðir og viðhald ljós- lagna á sikipum. Notar aðeins vel þekt efni og vandar vinnu Sann- g.arn í viðskiftum. Enok Helgason, Vesturbrú 3 B Vöxtur bæjanna er einhver merkasta breytingin í þjóðlífi voru á síðustu tímuin. pað þarf ekki annað en ,að líta á íbúatölu í Reykjavík, til þess að sjá hve stórvaxinn hann hefir verið: Árið 1801 307 íb. — 1840 890 — — 1860 1444 — — 1880 2567 — — 1901 6882 — — 1915 14200 — — 1924 rúm 19000 — Krossviður. (Krydsfiner). Verðið mikið lækkað. Ludvig Storr, Sími 333. peim var ef til vill einn kost- ur nauðugur, en þeir hafa heldur elrki yfirleitt sýnt neina alvarlega viðleitni til þess að sjá börnunnm farborða á annan veg. pað er ektki til neins að benda á það, að þörf sje fyrir 3—4000 ódýra ______ vinnumenn og vinnukonur í sveit- . . , „ . , , unum. Unga fólkið gerir flest þá stakt iyrir oss heldur gengur hann . „ . , * „ * „. „. A ... -■ ^ krotu, þegar það er fulltiða, að ytir tlest lond og er auðvitað . . geta att með sjg sjalft, og eignast sprottmn af knýjandi nauðsyn. ^ heimUi fyrir sig. Fólksfjölgunin. pað er eftirtekt-: Jeg get ekki Íáð því það. Afkoman á mölinni. pær vorn ega álitlegar í fyrstn ■ þessar horfur útbornu barnanna, sem settust að á kaupstaðamöl- inni. Þar voru lítil eða engin hús fyrir snauoa aðkomumenn, lantl- arvert, að vöxtur bæjanna og fólksfjölgun í landinu hefir hald- ■ j ist í höndur. pað sem hætist við af ungu fólki lendir í bæjunnm. — Síðan 1880—1890 befir fólki fjölg- að mjög hratt, vegna þess að manndauði hefir minkað stórkost-1 .... . ., . , ., , 130 otrjott og i ; jid . rt, vnrleitt lega og þessi mikla fólksfjölgun,• ,, , * ° J & . ekkert að hfa af nema biikamli um 1000 menn á ári, — er ein af helstu orsökunum til uppgangs; bæjanna. An hennar hefði hann hlotið að vera lítilf jöriegur. Aft-' hafið við ströndin'a. pað var eijia von-in og eini atvinnuvegurinn. Og unga fólkið, sem var að Regnhlífar fallegastar og ódýrastar í borginni hjá 9Í * EO. og Silkisj öl eru nýkomin nýkomið: Speglar Vatnsglös, með stöfum Hárgreiður Höfuðkambar Barnahringir Manchethnappar Barnanælur og fleira. R. Mnm * BiðPiisson. Bankastræti 11. Sími 915. pSSBKRR] <di> Vallar8træti4. Laugaveg IS ávalt fyrirliggjandi, Fæst einnig hji Róaenberg VÖxturinn er þá mjög hægfara fram yfir miðja síðastliðna öld en mjög hraður eftir aldamótin. Svo mikið hefir að þessu kveðið, að sveitafólki hefir fækkað í sum- nm hjeruðum og nú eru það að- eins 43% — ekki helmingur þjóð- arinnar, — sem lifir á landbún- aði. pó er fóliksfækkunin lítilfjör- leg eða engin í flestum sýslum frá því 1?em hún var árið 1880, en langmest i Arnes- og Rangár- vallasýslum og .töluverð í Húna- vatnssýslu. Eftir því sem áhorfist er þess skam't að bíða, að meirihluti þjóð- arinnar sjeu borgabúar. pað má geta nærri að þessi mikla bylt- ing hefir rík áhrif á - heilbrigðis- mál vor og þess vegna þótti mjer ástæða til þess að minnast á hana í Heilbrigðistíðindum. Hræðslan við bæina. Að sjálf- sögðu hefir uppgangur bæjanfta vakið hina mestu athygli og ýms- um getum verið leitt að því, af hverju hann kæmi. Flestum hættir við að líta á hann sem einhvers- konar villigötu, að það sje eink- um leti og skemtanafýsn, sem teymi fólkið í kauptúnin. Sumir halda að það s.jeu skólarnir, sem venja unga fólkið á borgalífið og vilja bæta úr þessu með því að flytja þá upp í sveit, þó oft sje það dýrara og að mörgu leyti óþægilegra. Jafnvel heilsuhæli vilja menn nú hafa sem lengst frá kauptúnunum. Menn eru bersýni- lega hræddir við þau, halda að þau 'hljóti að vera spillingarhæli í samanburði við sveitirnar. Flest af því, sem jeg hefi sjeð í blöðum vorum nm vöxt bæjanna er óljóst tilfinningamál og þekk- ingarlitlir hleypidómar.Oft og ein- att ber á kala og öfund til bæja- búa. petta er illa farið og sikýrir ekki málið vitund. Oss væri nær að reyna að skilja vöxt bæjanna út í hörgul. Hann er ekkert sjér-j ur held jeg, að flestir sjeu í raun og vern sammála um, að fólks- fjölgunin hafi verið fremur til góðs en ills, jafnvel að liún sje órækur vottur þess, að nú fyrst sje þjóðin að komast úr kútnum eftir sult og seyru liðinna alda. Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. Næst fólksfjölguninni er vöxtur bæja atvinnumál. pegar næg atvinna býðst í bæjum, vaxa þeir, bregðist hún á einhvern hátt, minika þeir óðar eða hverfa. Með- an Rómverjar rjeðu Englandi og höfðu þar hersveitir, bygðust þar margar skipulegar borgir, en eft- ir burtför þeirra og innflutning Engil-Saxa evddust borgirnar, því nýju innflytjendurnir stunduðu sveitabúskap, sem fullnægði öll- um þeirra þörfum. Nú hefir það gengið svo hjá oss, að atvinna eykst ekki að neinu ráði í sveit- um og býlum fjölgar þar ekki það teljandi sje. pað bætast við 1000 ménn á hverju ári í land- inu, og svo framarlega sem sveit- j berjast, fyrir lífi sínu og framtíð- j arheimili, lá eikki á liði sínu og ljet höndur standa fram úr erm- I um. Hvert húsið var reist eftir i annað, fyrst l'ítilfjörlegir kofar, j síðar myndarleg hús og síðast ; stórhýsi. Bátar voru smíðaðir, síðar þilskip og að lokum keypt ' stóreflis eimskip með besta hún- i aði. Og jafnframt fór litla kaup- i túnið að vaxa svo brakaði í hverju trje, og tók á skömmum I tíma slíkum stakkaskiftum, að það varð að heilli borg. i pað var eins og sjórinn hefði miskunað sig yfir malarlýðinn. | Kaldlyndur var hann stundum, en oftast örlyndur við dugnaðar- menn. þessvegna fjölguðu bæði húsin og skipin með hverju ári, og þessvegna farnaðist útbornu börnnnum betur en áhorfðist. pað skipaðist einhvern veginn svo á stkömmu tíma, að frjósömu sveitirnar voru orðnar langt á , eftir ötulu útgerðarbæjunum og j húsin á mölinni hálfu meira virði en allar jarðirnar, — þó undarlegt irnar ættu að sjá þeim fyrir far- sje borða, þyrfti að ðtofna 300—400 Uppgötvun bónuans. Einusinni lífvænleg nýbýli á hverju ári. | heimsótti mig merkur bóndi. — Fæstar sveitir hafa sýnt nokkra | Hann kvaðst vilja segja mjer frá viðleitni i þessa átt. þvert á móti. merkilegri uppgötvun, sem hann hefir fjöldi kota verið lagður í hefði gert. Jeg spurði hver hún eyði og allur þorri bænda hefir væri. Hann sagði mjer þá, að þá trú, að ikotabúskapur beri sig ^ hann hefði dvalið mánaðartíma í ekki og sje til niðurdreps. Satt, bænum og notað hann til þess að að segja sýnist íslensk búskapar- [ hitta alla sveitunga s'ínna, sem reynsla styðja það mál, hvort sem bjuggu lijer í bænum, en þeh* þetta þyrfti enn að ganga svo, voru allmargir, og grenslast eftir með allri nýju þekkingunni, sem högum þeirra og afkomu allri. bæst hefir við á síðari árum, og. Sagðist hann nú vita með vissu betri afstöðu að mörgu leyti en \ hversvegna fólk flytti til Reykja- verið hefir undanfarnar aldir. Ef, víkur, en það hefði hann aldrei f jölga skal býlum að miklum mun skilið fyr. verður jarðrækt að aukast stór- kostlega og fjárbúskapur að breytast að miklu leyti í kúabú- skap. Enn er það ósannað mál, að þetta geti borið sig, þó allir voni að ókleyft sje það ekki. Með- an svo stendur er ekki vert að gera mikið úr nýbýlamálinu. Sveitirnar hafa þá als ekki sjeð ,Og 'hversvegna flytur það spurði jeg. „Vegna þess að því líður miklu betur en í sveitinni, hefir betrí atvinnu og kemst betur af. pa.ð er sannarlega eðlilegt, þó það flýtji til bæjarins!“ pessi uppgötvun bóndans er margfalt rjettara en alt bulliS börnum s'ínum fyrir atvinnu — um letina, spillinguna og skemt,- ekki þeim sem bættust við — og anafýsninaj Margt dregur fólk til ekki reynt til þess. Öll börnin, bæjanna en mest af öllu tvent: sem bættust við gömlu íbúatölnna, vonin um að geta eignast heimili hafa sveitamenn borið út — á'fyrir sig, og að geta fengið betri kaupstaSamölina! atvinnu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.