Morgunblaðið - 19.06.1925, Side 3

Morgunblaðið - 19.06.1925, Side 3
MORGUNB LAÐIÐ 3 morgunblabib. Stofnandi: Vilh. Fln»en. Vtgefandi: Fjelag I Reykjavlk. Rít«tjðrar: Jðn Kjartan»»on. Valtjr Stef4n»»on. A.uglý8ingastJ6ri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Simar: nr. 498 og 600. Auglýsingaskrif»t. nr. 700. Helmastmar: J. KJ. nr. 741. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. A»kriftagjald lnnanbœjar og 1 ná- grenni kr. 2.00 & mánuOI, innanlands fjœr kr. 2,60. 1 lausasölu 10 aura eint. ERLENDAR SÍMFREGNIR Kemur Alexandrina drotning hingad i sumar? Er von á henni i nassta mánuði? Khöfn, 18. .júní. PB., Óeirðirnar í Kína. Shriað er frá London, að sendi sveiíir erlendra ríkja í Peking hafi látið umgirða liús sín með gaddavir. Vopnaðar vjeíbyssn- sveitir eru sífelt á verði um Þ-a11, Verkfallið útbreiðist. Hafa sjó- menn nú einnig bæst í hópb111- Kínverjar hóta almennri uppreist> æf stórþjóðirnar hætti ekki J fir- ’gangi sínum í Kína. Tvö frumefni fundin, sem áður voru óþekt. Símað er frá Berlín, að fund-. iat hafi tvö áður óþekt frumefni, •er verði sett 5 frumefnaflo^k þann, sem „manganflokkur“ kall- ast. Painlevé kominn frá Marokkó. Símað er frá París, að Painlevé sje kominn frá Marokkó, og mi.tii hann bráðlega skýra frá árangr- inum. Draga menn þá ályktun af ■orðum hans, að Spánverjar 3 » FraJkkar ráðgeri að vinna í sam- ■einingu framvegis í Marokko. U-unnar Gunnarsson flytur eftir- tektarverða ræðu á stúdentafund- inum í Oslo. Shnað er frá Osló, að Jlunnar. 'thmnarsson hafi haldið lokaræð- nna á stúdentamótinu rtorræna, og hafi hánn kvatt stúdenta með úhrifamikluiti orðum til þess að ■efla sem mest samvinnu á milli ^allra Norðurlandaþjóðanna og Siræða þær í eina stórveldisheild. pessar og þvílíkar spurningar ganga manna á milli hjer í bæn- um á degi hverjum. Fyrst frjett- ist hingað að von væri á að 'kon- ungurinn kæmi hingað í sumar. Síðar að jafnvel væri von á kon- ungshjónunum. Og nú fór það að fljúga fyrir nýlega, að von væri á drotningunni, en konungur kæmi ekki. Mun eigi þurfa að leiða getum a.ð því, hvert erindi Alexandrína drotning eigi liingað til lands. Er ekki nema eðlilegt, að hún hafi hug á að heimsækja son sinn hjer. pann 27. næsta mánaðar er af- mælisdagur prinsins. Er hann þá 25 ára. Morghl. getur með engu móti liaft. neinn ifyrir því, að von sje á drotningu hingað. Allur bærinn segir þet.ta, og Morgbl. með. Og reynist þetta rjett að vera, mun hún koma með ,,íslandi“ í næsta mánuði. Verður hún þá lijer á fæðingardegi sonar síus. Hvort nokkuð er hæft í því, að hún ætlí að vera eitthvað á pingvöllum, skulum vjer láta ó- sagt. En óhætt mun að fullyrða, að það sje einlægur vilji drotn- ingar að koma hennar hingað verði viðhafnarlaus. sjónleikur, upplestur o. fl. Skemtiskrá dagsins verður seld á götunum. þar er sagt nánar frá þessu öllu saman. FRÁ BÆJARSTJÓRNARFUNDI Höfnin. Lántaka til garðbyggingar. A fundi hafnarnefndar 15. júní hafði hafnarstjóri lagt fram til- boð frá N. C. Monberg um hygg- ingu á fyrirhuguðum garði og bryggju fyrir 550 þús. krónur danskar. Hafnarnefndin áikvað að fá frekari upplýsingar áður en ákvörðun væri tekin um fullnað- arsamþykt tilboðsins, en lagði til, ð að bæjarstjórnin samþykti við síðari umræðu að byggja um- ræddan garð og bryggju nú þeg- ar, og fela hafnarnefnd að gjöra t }ón Jaccbson fyrv. iandsbókavörðu^ andaðist í gær- að heimili sími hjer í bænnm eftir langa van- heilsu. Verður æfiatriða þessa þjóð- ikunna merkismanns getið í blað- inu á morgun. Frá ísafirði. Isafirði 15. júní. FB. Togarinn Hafsteinn er nýkom- Inn inn með 80—90 tn. Fiskur er nægur í sjónum, en beituleysi hamlar, og eru margir farnir til Bíldudals að sækja beitu. — 'Sprettuútlit er hið besta. Frá Akureyri. Akureyri, 18. júní. FB. Dánarfregn. Magnús Sigurðsson bóndi á 'Grund andaðist í morgun af slagi. pessa þjóðkunna bændahöfð- ingja verður minst hjer í blaðinu ^ráðlega. Stórt blað. Fyrir stuttn lcom út eitt eintak af „New Yorik Times,“ og var fað stærsta blaðið sem komið hef- lr nokkurntíma út í heiminum. §65,000 eintök voru gefin út af blaðmu og vógu þau 875,000 kg. Hvert eintak var 192 blaðsíður" 19. JÚNÍ. Tvöfaldur hátíðisdagur er í dag og þó rjettara þrefaldur, þre- falt 10 ára afmæli —- afmæli kvenrjettinjjanna, afmæli Lands- spítalasjóos-söfnnnarinnar — og afmæli hins íslenska fána. Tilefnið er því margfalt til þess að kvenþjóðin geri daginn sem há- tíðlegastan, enda niá með sanni segja, að hún hafi ekkert tilspar- að, til þess að gera Reykvíking- um daginn sem ánægjulegastan og eftirminnílegastan. Pó margt mætti segja um allar .skemtanir dagsins, verður þó fyrst að minnast á það, sem nýstár- legast verður talið, að forstöðu- nefnd hátíðahaldanna hefir fengið Arnarhólstúnið til afnota. pað eitt útaf fyrir sig hlýtur að verða til Þess, að dagurinn verði hinn á- uægjulegasti ef veður verður sæmilegt. Arnarhólstún er sjálfkjörinn samkomustaður þessa bæjar. Hef- ir það verið mörgiun mÖnnum þyrnir í augum, hve lítil almenn afnot hafa af því verið. Arnar- hólstúnið sem vel hirtur skemti- gaiður, yrði öllum Reytkvíkingum hinn kærkomnasti staður. Er von- andi að hátíð kvenfólksins í dag sje fyrirboði þess, að það taki ArnarhóLstúnið að sjer; svo tún- ið geti orðið bæjarbúum til þeirr- ar ánægju og þess gagns, sem hin fagra og' hentuga lega þess leyfir. Hjer verður ekki reynt að lýsa öllu því, sem skemtiskrá þessa há- tíðisdags býður bæjarbúum. Hátíðahöldin byrja kl. 3%. Þá safnast fólk saman í barnaskóla- garðinum. paðan verður haldið til Austurvallar. par verður flutt ii-æða. paðan verður haldið upp á Arnarhólstún. Þar verður önnur ræða flutt. Lúðrasveitin spilar á Austur- vélli á leiðinni upp á Arnarhóls- túnið og síðan þar. S'íðan byrja sýningar og söng- ur á túninu. Kl. 6V2—8 verður þar almennur dans fyrir börn, en kl. 9% hyrjar fullorðna fólkið á dansinum, er vafalaust verður stiginn fram eftir nóttunni. Óþarfi er að taka það fram, að í veitingatjöldununi á túninu verða hinar bestu veitingar. En ek'ki er alt talið með þessu. í bænum verða margs konar skemtanir. Barnasýning í Nýja Bíó kl. 5, önnur skemtun þar kl. 7 með einsöng og samspili. Og þar flytur Guðmundur Hannesson fyrirlestur um Landsspítalann. — Hann er formaður Landsspítala- nefndar. Sýnir hann skuggamynd- ii’ af uppdráttum spítalans, og myndir af Landsspítala Færey- inga til samanhurðar. Kl. 5 verður hlutavelta opnuð í Bárunni. Er það sjaldgæft að hlutavelta sje haldin á þessum tíma árs. En engan skal það fæla frá því að sækja þessa. Hinar öt- ulu konur Landsspítalanefndar niunu hafa sjeð um það, að þar verði margt eigulegt á boðstólum. Kl. 6 verður myndasýning í Gamla Bíó. Kl. 8y2 skemtun í Iðnó, barna- við greiðslu gegn farmskírteini í London. Farmurinn á ' að vera 900—1200 tonn. Sainþykti bæjarstjórnin þetta. Kvikmyndahúsin. Á fundi bæjarlaganefndar hafði verið tekið fyrir til umræðu er- indi Kjartans Sveinssonar, um leyfi til að reka kvikmyndahús og samskonar erindi frá Fr. Há- samning um verkið. j kansson. Eftir langar umræðm* Jafnframt hafði nefndin lagt hafði nefndin ákveðið að leggja til, að bæjarstjórnin samþykti svo hljóðandi tillögu fyrir hæjar- lántöku alt að 800 þiis. kr., sum- stjórn: part til þessa fyrirtækis, en sum- ag rætt hefir verið part til að greiða með eldri lán. j uni) ag bærinn tæki kvikmynda- Bjóst hafnarnefndin við að geta1 Rýningar í sínar hendur að ein- útvegað lánið með 7% vöxtum. iiverju leyti, en ekki þykir tíma- Ennfremnr lagði hafnarnefndin bært ag taha ákvörðun til þess til, að borgarstjóra væri falið að m4JS) lueðal annars vegna vænt- gefa út skuldabrjef fyrir láninu. anlegrar þjóðleikhúsyggingar, vill Borgarstjóri gat þess, að lánið bæjarstjórn ekki að svo stöddu væri tekið nokkru hærra en búist veita hin umbeðnu leyfi. Ennfrem- væri við að verkið ‘kostaði. En ur iegglir nefndin til, að kvik- tilætlunin væri að greiða með af- myndasýningar verði ekki leyfð- ganginum ýms eldri, óhentug lán. J ar framvegis í timburhúsum“. Ennfremur kvað hann ekki alveg. Borgarstjóri fór nokkrum orð- víst, að vextir yrðu svð háir á um um málið. Gat þess meðal ann láninu, og þarna væri tiltekið. arS) ag þaö væri íhugunarefnf, Lánið kvað hann mundi verða }1Vort fjölga ætti skemtistöðum innanlandslán leyti. að nær því öllu Tillögur samþyktar hafnarnefndar í einu hljóði. voru 5 bænum. pað væri vitanlega ekki hægt að hanna fólki að eyða fje í óþarfa. En þó væri ekki rjett, að bæjarstjórnin væri að geral íbúum bæjarins það sem ljettast- Aulk þess mætti minnast á það, í þessu sambandi, að ákveðið ... væri að byggja nýtt og stærra lagt til, að borgarstjora væn fal- Mg þegar á. nœsta ári j stað ann. Skuldaskifti Bessastaðahrepps. ! Út af þeim hafði fjárhagsnefnd ið að semja um greiðslur á alt að 12 þús. kr. skuld, með skulda- brjefi afhorgunarlausu í 10 ár, en ársvextir sjeu 5%. Trygging sje í fasteign eða ábyrgð sýslunefnd- ar. Borgarstjóri gaf þær upplýsing- ar, að þetta væri skuld vegna fá- tækraframfæris. Kvað hann úti- lokað, að hægt væri að fá þessa upphæð greidda í peningum. pað hefði verið gerð tilrauu til að fá lán handa hreppnum fyrir stuttu, en það hefði eMd tekist. ars kvikmyndahússins, sem lijer væri nú. A það mætti og benda, 'og væri þýðingarmikið atriði, þeg- ar um þetta væri rætt, að ekki yrði mjög langt þangað til, aS ' hjer yrði bygt þjóðleikhús. En tæplega væri það hugsandi, að , það gæti borið sig f járhagslega með leiksýningum eingöngu, held- ur mundi þurfa að taka til kvik- myndasýninganna þau kvöldin, sem ekki væri leikið. Og líklegt . mætti þykja, að þjóðleikhúsið . , , , , . . , syndi aðems goðar mjmdir, þegar Væn þvi ekki annao en að reyna , * , þaö mal væn í umsja leikhus- þessa leið, þvi ekki þætti gerandi .. . ’ , . , . . , stjornarmnar. pað væri þvi ekki að íara að taka emhveriar eign- .., . , , , ... [ rjett að bæjarstjornm gerði þær ir at honum upp i skuldma. „ . , . t,.,, , ! raðstafanir, er ætla mætti að Tillaga fjarhagsnefndar var , , . , , , , , , samþykt kæmu a embvern liatt i baga við tekjuvonir þjóðleikbússins. Loks rnætti drepa á það, að heyrst hefðu raddir um það, að bæriun haldinn í ræ]fj kvikmyndahús. En litist gasnefndinni 10. júní, til þess að mönnum á að gera það, fyr eða ræða um tilboð, er borist böfðu siðar) þá væri það strax örðugra, Fundur Gasstöðin. hafði verið kolafarm lianda gasstöðinni. Höfðu borist tilhoð frá 9 verslun- arfjelögum og einstaklingum, 4 frá innlendum mönnum: O. John- son & Kaaber, Ólafi Gíslasyni & Co., Magnúsi Matthíassyni og Bræðrunnm Proppé. Var tilboð hinua síðastnefndu lægst, eða 27/11 sh. tonnið, og var þv*í sam- þykt að taka tilboði þeirra. Öll tilboðin voru miðuð við greiðslu hjer á staðnum, en þau útlendu þegar ikvikmyndahús væru orðin. fleiri. Eftir litlar umræður var tillaera bæjarlaganefndar samþykt. I Pappirspokar lægst verð. Horluf Clauaen. Shnl 39.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.