Morgunblaðið - 12.07.1925, Page 2
r
2
MORQUNBLAÐlí)
Nu eru siðustu forvSð að ná i
Noregsaltspjatur
Aðeins orfáar tunnur éseldar.
Kemur ekki aftur á þessu ári.
Hannesarverð
2000 sykurtoppa sel jeg á 35 aura pr. kg. petta verð væri
lýgilegt,„v.æri það ekki h'já mjer, en sykurverðinu hjá mjer er ávalt
viðhrugðið. Sel einnig kandís, strausykur og molasykur með góðu
verði. Haframjöl og hrísgrjón í pokum, með tækifærisverði.
Óblandað Rio-kaffi, úrvals tegund.
Hannes Jónsson, Laugveg 22
Sömu vörur og sama verð á Baldursgöltu 11, sími 893.
VEBaSSSSSaE^^H^SaBSBSSSSSSSSSSSaS&SaBBBl
MUHDER’S
Vegna gengishækkunar danskrar
og norskrar en ekki sænskr-
ar krónu síðustu dagana, verða
BOLINDER’S raikið ódýrari
en beatu gerðir af dönskum eða
norskum mótorum.
7 hasta hráolíu-Bolindar’s ksstar
1275 ssnskar krónur.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar
Ðræðurnir Espholin
Reykjavik
Siml 1144.
Edw. Pinaud
Psris
er ein hin elsta ilmvörn-
gerð Frakklands, og eru
Pinand-vörnr viðnrkend-
ar og mikið notaðar nm
alla Evrópn og Ame-
rikn. — Reynið Pinands
vörnr og þjer mnnnð
nota þær áiram.
Aðalnmboðsm. á ígl.
Haraldur Árnason
Akureyri
Slmi 10
Líkamsfegurð.
Eins og sjest á auglýsingu á
öðrum stað hjer í blaðinu, ætlar
frú Helga Sætersmoen, dóttir Jóns
heitins Jacobsonar, að kenha hjer
í tvo mánuði leikfimi þá, sem
kend er við dr. Mensendieck. —
Mætti kalla leikfimi þessa Men-
sendieck-kerfi, á sama hátt og
leikfimi Mullers er nefnd Mullers-
aðferð.
Leikfimiskerfi þetta hefir rutt
sjer ákaflega til rúms á síðari ár-
— er nú kent og útbreitt í
Hollandi, pýskalandi, Ámeríku,
Noregi, Svíþjóð og Danmörku.
Og í mörgum þessara landa eru
æfingarnar teknar inn í skólana,
og álitin þar ein nytsamasta
kenslngreinin.
Kona sú, dr, Mensendieck, sem
kerfið er kent við, og fundið hef-
ir það upp og fullkomnað, er
hollensk að ætt. En lengi var hún
læknir við háskólann í Zurich.
Hefir leikfimiskerfi þetta breiðst
út frá henni um ýms lönd. — 1
Noregi “hefir frú Bao Bergmann
ikent það; er hún útlærð frá Dr.
Mensendieck sjálfri, en hjá frú
Bergmann hefir frú Helga lært í
langan tíma.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Leikfimi þessi er hin hollasta
fyrir líkamann, og að því er þeir
segja, sem reynt hafa, sjerstaklega
fegrandi fyrir hann. Hún er kerf-
isbundin styrking alls líkamans,
og af henni lærir nemandinn sjálf
ur, með rjettri vöðvastælingu og
regluhundnum hreyfingum, að
styrkja og fegra líkama sinn. par
er hverjum vöðva, sem ekki er
nógu öflugur eða ekki er í sam-
ræmi við aðra vöðva, ætluð sjer-
stök hreyfing, sjerstök þroskun.
Norðmenn t. d. ljúka npp einum
munni nm það, að S þessari leik-
fimi eða þessu kerfi, sje fólgin
mikil líkamsmenning. pað varni
óeðlilegri fitu, sem oft vilji safn-
ast, einkum á kvenfólk, við kyr-
setur, hæti sjerlega mikið slapp-
leika og sje ágætt ráð við svefn-
leysi og öðrum hvumleiðum kvill-
um.
pá ætlar og frú Sætersmoen að
kenna börnum og unglingum
gríska líkamsfegurð (plastík), og
er ekki ólíklegt, að margir for-
eldrar hjer í bæ vilji unna börn-
nm sínum þess að njóta þessarar
kenslu.
Ennfremur ætlar hún að kenna
hinar svo nefndu Dalcrose-æfing-
ar.
í dag og næstu daga verða til
sýnis í gluggum Morgunbl. nokkr-
ar myndir af Mensendieek-kerfinu
til þess að gefa fólki hugmynd
um, hvers konar æfíngar þar er
um að ræða.
Leiðarljós og aðvörunar-
merki.
Eftir Sveinbjörn Egilson.
Mannskaðar þeir hinir miklu,
sem hin síðustu ár hafa orðið lijer
við land, sýna mönnum greini-
lega, að hjer þarf á allri varúð
að halda þar sem sjór er stundaður
á þeim tíma árs, sem allra veðra
er von.
Á síðasta aðalfundi Fiskif jelags-
ins voru hin miklu sjótjón og
mannamissir til umræðu, og var
nefnd kosin, til að reyna að finna
upp ráð til þess að afstýra sjó-
slysum í framtíðinni. Fiskimenn
geta með rjettu sagt: hverju get-
uv nefnd áorkað, sem ræðir slíkt
stórmál í hlýrri stofu, veit lítið
um vinnu okkar og strit, en er
það þó full-ljóst, að engin klukku-
stund má falla úr hjá fiskimönn-
um, eigi þeir að geta greitt kostn-
að við útgerðina og haft eitthvað
afgangs til viðurværis.
pessi spurning er laukrjett, en
henni má þó svara.
Nefndin hefir nú haldið nokkra
fundi, og þareð sumir hafa þá trú,
H.f. Þvottahúsið Mjallhvít.
Sími 1401. — Sími 1401.
pvær hvítan þvott fyrir
65 aura kálóið.
Sækjum og sendum þvottinn.
að björgunarskip mundi koma
hjer að notum, hafa fyrirspurnir
verið gerðar til útlanda um björg-
unarskip og þeirra húnað, og hef-
i? orðið til þess, að fyrverandi
fulltrúi í dönsku flotamálastjórn-
inni, kommandör Saxild, hefir lof-
að að aðstoða nefndina í þeim at-
riðurn, er varða björgunarfyrir-
tæki. pað mál hefir meðal helstu
þjóða Norðurálfunnar þótt svo
mikilsvarðandi, að það hefir verið
rætt á alþjóðafundum (Congress),
og hefir Commandör Saxild mætt
fyrir hönd þjóðar sinnar, í Hol-
landi, Belgíu, Frakklandi og Eng-
landi, og þær sendiferðir sanna,
að hann hefir vit á málinu, þareð
aðrir geta ekki komið til greina
til slíkra sendifara.
Annað, sem reynt verðnr að
kyggja eitthvað á, er, að rann-
saka ástæður til sjóslysa, ef verða
mætti, að eitthvað yrði tekið upp,
sem ábótavant hafi verið og það
átt hlutdeild í slysi, verði auðið
að grafast fyrir það. Forstjóri
veðurathugunarstofunnar hefir
komið á fund nefndarinnar, gefið
sínar góðu skýringar nm ýms at-
riði, og er þar fús til að veita sína
aðstoð. Næstkomandi febrúar
verður nefndin að leggja fram á
Fiskiþingi skýrslu nm gerðir sín-
ar og framkvæmdir. Skýrslan
verður til reiðu, það er skrifstofu-
verk, en framkvæmdir verða hjá
nefndinni engar, því hvorki hefir
hún fje nje annan stuðning til
þeirra, og er aðeins nefnd.
Jeg vil nú leyfa mjer að fara
nokkrum orðum um þetta hjörg-
unarmál, og hið menn athuga það
vel, að það verður um miðjan fe-
brúar 1926, sem nefndarálhtið
verður lagt fram.
Róðrar hjer syðra byrja um 4.
janúar ár hvert í Sandgerði. —
pangað sækja bátar úr öðrum
hjeruðum, ekki fáir.
Laugardaginn 7. febrúar s. 1.
fórst mótorbáturinn „Solveig“ á
Stafnesskerjum og drultnuðu þar
6 menn. pessi bátur var á rangri
leið og mnnu skipverjar ekkert
hafa sjeð, sem benti þeim á hina
rjettu.
í fernsku minni mun vera hið
ógurlega skipstrand, er þýski tog-
arinn „Bayern“ sigldi upp í
Hafnarberg, mölbrotnaði og allir
týndnst. Eigi munu skipsmenn
þar hafa sjeð nokkuð, er gæti
bent þeim frá að sigla í opinn
dauðann.
Síðustu áratugi mnnu nú 13
skip og hátar hafa farist á svæð-
inu, Útskálaskagi að Reykjanesi,
og sannanlegt mun, að björgnnar-
skip hefði ekki komið að notum
við þau slys.
Aðrar þjóðir ræða björgunar-
málið með alvöru og af reynslu;
tillögum funda þeirra er fram-
fylgt þannig, að þau verk eru
framkvæmd, er þurfa þykja. En
hvernig er farið að hjer?
(Úr ,,Ægi.“)
Framh.
Augað!
er viðkvæmt. Nauðsynlegt er
að gleraugun passi nákvæm-
lega. Besta tryggingin er að
kaupa þau í Laugavegs-Apó-
teki. Útlærður sjerfræðingur
sjer um alla afgreiðslu. Allar
vjelar af nýjustu og fullkom-
nustu gerð. Gæðin þau bestu,
sem fáanleg eru. Verðið svo
lágtt, að öll samkepni er útí-
lokuð.
Laugavegs Apótek
S j óntæk j adeildin.
Nýkomiðl
Allskonar lifandi
BiaðaplönfuB*
og
Blómaáburðui*
Bankastræti 14. Sími 587
^lllllllilllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllimiiilllg
| Silkibönd 1
3 =2
1 flestir litir og breiddir, j§
nýkomið í
| öifsl. lnilðfoap Iðln. |
HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIillllllllllllllllllllllllllllllllHÍ
Nykomið:
Steypuskóflur
Steypufötur
Múraraspaðar
Stunguskóflur
Ristispaðar
Gaflar
Arfasköfur
Arfahrífur
Gardhrifur
BRYNJA
Sími 1160.
AUGLÝSINGAR
óskast sendar tímanlega.
Nýkomnir í
vatnsheldir
reiðjakkar
3 teg. og
reiðbuxur
verulega etexkar
frá kr. 22,50.