Morgunblaðið - 12.07.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1925, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ •'jaswssssjæssE pví kaupiS þjer ljelegar sáputegundir sem að lokum munu verSa ySur tugum króna dýrari í skemdu líni og fatnaði. :: :: :: pað er ekki sparnaður. Sannur sparnaður er folgmn 1 því að nota hreina og ómengaða sápu. SUNLIuHT-SAPAN er hrein og Ó3vikin. Notið hana eingöngu og varðveitið fatnað yðar og húslín. Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar. Sími 300. Halfu þ Jes« við fSovri! þá ertu fær i flestan sjö nusmæQur pyf NOTIÐ PJER SAPUDUFT OG ALGENGAR SÁPUR, SEM SKEMMA BÆÐI HENDUR OG PÖT. NOTIÐ HELDUR SUNLIGHTSÁPU SEM EKKI SPILLIR FÍNUSTU DÚKUM NÉ VEIKASTA HÖRUNDI Stúðentasöngflokkurinn ðanski. Hjer að ofan sjest mynd af maður 0. K. Abrahamsen, formj 12. P. Schiang, 13. K. Schiörring, iiokki þeim, sem undanfarna daga' fiokksins, 3. A. Schultz, cand.! 14. E. Schmidt, 15. K. Schmidt- hefir skemt bæjarbimm með ágæt-' theöl., 4. C. H. Holböll, cand. jur.,! Phiseldeck, 16. Joh. Balslev, 17. nm söng.Nöfn söngmannanna fara' 5. óperusöngvari Henry Skjær, 6. N. Balslev, 18. Helge. Gad, 19. A. hjer á eftir og sjest á tölunum við konsertsöngvari Alfred Koefoed, Kirk Jensen, 20. A. Levysohn, 21. nafn þeirra, hver þessi eða hinn 17. konsertsöngvari Volmer Holl- A. Möller, 22. Jörgen Möller, 23. -er. 1. söngstjórinn, tónskáldið , böll, 8. E. Bang, 9. Paul Hansen,! Viggo Nielsen, 24. E. Bruc'kner, Roger Henrichsen, 2. umsjónar-; 10. P. Koch-Jensen, 11. E. Preil, '25. S. A. M. Biigel, 26. Karl S. Clausen, 27. AVilly Eld, 28. Svend Felding, 29. Kaj Juul, 30. Ib Lundsten, 31. Norman Hansen, 32. Vogn Tvermoes, 33. Ralph Buch, 34. Chr. Baastrup, 35. Matthæus ITenriksen, 36. Poul Högbye, 37. Regnar Knudsen, 38. Torben Lund, 39. Arne Thomsen. Hýkomiðs Apríkósur, þurk. Epli, þurkuð Bl. ávextir, þurk. Sveskjur — steinl. Rúsínur, mjög ódýrar Döðlur Fíkjur, Smyrna — Tarragona . Kúrennur Kirsuber, þurkuð Succat. I. Bwisson s Símar 890 og 949 Uppáhaldsdrykkup landsmanna Svona á merkið að vera á hverri flösku, sem pjer kaupið. lag á opinberum samsöng í Dan- mörku, fyrri en við sungum þessi lög á dögunum, -sem eru á söng- skrá vorri, eftir Sveinbj. Svein- björnsson. Slíkt er í raunihni al- veg óhæfilegt, þar sem hvorki er skortur á tónsmíðum ísl. tón- skálda nje hörgull á söngmpnnum. pví íslenskari sem söngskrá þeirra verður, þegar þeir koma, því betra. Jeg hefi minst á þetta við Jón Halldórsson ríkisfjehirði, og vona jeg að við megum búast við ísienskum söngflokki til Dan- merkur innan skamms. Yiðtal við umsjm. Abrahamsen, form. söngfjelagsins. Vjer hittum formann stúdenta- söngf jelagsins, hr. Abrahamsen, snöggvast í gærkvöldi heima hjá sendiherra Dana. Hann heldur þar til þessa daga, ásamt tón- skáldinu Roger Henricksen. Við tölum um pingvallaferðina í gær, og alt það sem þar bar fyr- ir auga og eyra. Er óhætt að fullyrða að sú ferð líður söng- mönnunum ekki úr minni fyrst um sinn, þó veðrið væri verra en á hefði verið kosið. — Pjer voruð að spyrja um hvort það sje gamalt áform okk- ar, segir Abraliamsen, að koma hingað til Islands. — Ráðagerðir um þessa ferð eru margra ára gamlar. En sífelt hefir strandað -á því, að við hefðum nægilegt fje ti'. umráða. Ferð, eins og þessi, hlýtur altaf að verða kostnaðar- :söm. Oklrur hefir lánast að fá xnargskonar styrk til fararinnar. Frá Sáttmálasjóði höfum við fengið styrk. — Þá hefir óg Emil Nielsen framkvæmdarstjóri verið o'kkur mjög hliðhollur. En alt fyrir þetta verður hver einasti söngmannanna að leggja fram fje úr eigin vasa í ferða- kostnaðinn. Og auk þess höfum við fengið bakábyrgð nokkurra manna í Danmörku til þess að hlaupa undir bagga, ef óhöpp kynnu að vilja til. — Hvernig ferð fenguð þið með Gullfossi. — Fyrirtaksveður alla leið, og fór mjög ákjósanlega um okkur. Vorum við tvo daga í Leith. —■ Annan daginn bauð skoskur versl unarmaður okkur öllum í 10 tíma ferð með bifreiðum upp um fjöll og dali. En hvað segið þið frá Vest- mannaeyjum ? par fengum við hinar minnis- stæðustu viðtökur. Veðrið var þá yndislega fagurt, jökulsýnin á- gæt. Fyrir okkur, sem komum af flatlendinu, var það alveg ógleym- anleg sjón að sjá þessar einkenni- legu eyjar og jökulsýnina úr landi í fjarska. — En eigi má gleyma hinum alúðlegu viðtökum Vest- mannaeyinga. Hvert er álit yðar á Reykjavík í stuttu máli; hvernig kemur hún yður fyrir sjónir í fljótu bili ? Jeg’ er ekki í nokkrum vafa um það, livað það er, sem gestir reka fyrst augun í hjer í bænum. þ>a,ð er hinn hraði vöxtur bæjar- ins. Alt ber þess vbtt hve breyt- irigarnar liafa verið og eru hjer örar. Jeg segi það ekki til lasts. pví það er ekki nema eðlilegt, að margt verður með því rnóti liálf- karað og flausturslegt í frágangi og útliti bæjarins. Ef allar breyt- ingar tækju langan tíma, væri nógur tími til að ganga frá hverju einstöku. Hjer hefir bærinn stækk- að of ört, til þess að það gæti orðið svo. Upprunalega var það áform okkar að koma aðeins hingað til Reykjavíkur. En svo fanst okkur það vera að íþyngja reykvískri gestrisni of mikið, að vera hjer í bænum allan tímann milli skipa- ferða. Tókum við þá það ráð, að fara á norðurhafnirnar með Goða- fossi. pað gerir ferðina líka til- breytingaríkari fyrir okkur. Á hinn bóginn er helst útlit fyrir að reykvískri gestrisni verði ekki svo glatt misþyrmt, þó altaf hljóti það að vera erfiðleikum bundið að taka gesti 4 heimilin. Og ekki getum við kvartað yfir undir- tektunum og aðsókninni að sam- söngum okkar. -— pað kom til tals í stúdenta- fjelagssamsætinu um kvöldið, að þið væntið þess, að íslenskur söngflokkur kæmi til Danmerkur. — Já, við væntum þess fast- lega, að úr því gæti orðið. Yrði okkur og fjelagi okkar hirV mesta ánægja, að því, að greiðA fyrir komu þeirra. Mjer vitanlega hefir enginn söngflokkur nokk- urntíma sungið nokkurt íslenskt Iðnsýningin við Þjórsárbrú. Ritstj. „Morgunblaðsins'‘ hefir beðið mig að skýra lesendum blaðsins frá iðnsýningu þeirri, er ungmennafjelögin hjer um Árnes- og Rangárvallasýslu komu á við Þjórsárbrú, í sambandi við hið ár- lega hjeraðsmót sitt, nú fyrir fá- um dögum. Mjer er ánægjuefni aÚ gei'a þetta, og því fremur, sem jeg tel U.M.F. hjer hafa stígið rnikið framfaraspor og unnið nyt- samt verk . Sýning þessi er hin fyrsta slík, er haldin hefir verið fyrir Árnes- og Rangárvallasýslur sameigin- lega, og jafnframt stærsta iðnsýn- ingin „austan fjalls“. Áður hafa aðeins verið hjer smásýningar fyr- ir einstakar sveitir. Var því á lít- illi reynslu að reisa, bæði fyrir 'forgöngumenn sýningarinnar og allan almenning. Hjeraðssambandið „Skarphjeð- inn“ stóð fyrir sýningunni og sá um heildarundirbúning, en ung- mennafjelögin söfnuðn til hennart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.