Morgunblaðið - 16.08.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLABIi,
etoínandi: Vllh. Fln«en.
l'tgefandl: FJelag I ReykJ&víit.
ítitetjðrar: Jðn KJartannaor,
ValtjT Stetániaoa.
AngrlÝsingaatJðrl: H. Hafberg
Skrifstofa Austurstrætl 8.
Símar: nr. 498 og 600.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
■^sisaaslmar: J. KJ. nr. 74Í.
V. St. nr. lSiO.
B. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
á. mánuiii.
Utanlands kr. 2.50.
! l&usasölu 10 aura eint.
ERLENDAR FREGNIR.
íhalðsflokkurinn á Alþingi.
Khöfn, 15. ágúst. PB.
Grindaveiði í Færeyjum.
Símað er frá Færeyjum, að þar
Jhafi verið drepnir 300 grindhval-
ir. Grasspretta er ágæt í ár í Pær-
eyjum.
Járnbrautarslys í Frakklandi.
Brjálaður brautarstjóri.
Símað er frá París, að hræði-
legt járnbrautarslys hafi orðið ná-
lægt Amions. -15 drepnir, 16 særð-
ir. Lestarstjórinn átti sök á slys-
inu. Er álitið að hann sje brjál-
aður.
Atnundsen segir frá pólfluginu.
Símað er frá Osló að Amundsen
liafi í gærkvöldi haldið fyrsta
pólferðar fyrirlestur sinn. Var
fyrirlesturinn haldinn í þjóðleik-
íiúsinu, er var troðfult.
Uppreisn gegn Frökkum
í Sýrlandi.
Símað er frá London, að ætt-
kvísl ein í Sýrlandi hafi gert upp-
reist gegn Prökkum, og drepið
alla Prakka, er þeir náðu í.
Búist er við að Arabar muni
bráðlega gera uppreisn gegn
Prökkum.
í öftustu röðinni, frá vinstri til hægri: Jón Sigurðsson, 2. þm. Skagf., —- Jón Auðunn Jónsson,
þm. N.-ísf., — Sigurjón Jónsson, þm. fsaf., Pjetur Ottesen, þm. Borgf., Jóhann Jósefsson, þm.
Vestm.-, Hákon Kristófersson, þm. Barð. — í miðröðinni, frá vinstri til hægri: Árni Jónsson, 2. þm.
N.-M., Eggert Pálsson, 1. þm. Rang., Þórarinn Jónsson, þm. V.-Húnv., Ágúst Plygenring, 1. þm.
G. K., Björn Líndal, þm. Ak., Magnús Jónsson, 4. þm. Reykv., Jón Kjartansson, þm. V.-Sk. —
í fremstu röðinni, frá vinstri til hægri: Jóhannes Jóhannesson, þm. Seyðf., Magnús Guðmundsson, 1.
þm. Skagf., Jón Magnússon, 4. landsk. þm., Jón Þorláksson, 1. þm. Reykv., Ingibjörg H. Bjarnason,
6. landsk. þm., Halldór Steinsson, þm. Snæf., Björn Kristjánsson, 2. þm. G. K. —
hroðalega og beið þegar bana.
1 fljótu bragði þótti atburður
þessi ólíklegur. Til þess að lenda
þarna á vjelinni, þurfti maðurinn
að hafa runnið undir handriðið,
sem var við ganginn inn í vjela-
rúmið.
Nákvæm líkskoðun fór fram á
líkinu, og voru skipverjar yfir-
heyrðir rækilega. Gerði það þýski
konsúllinn í Eyjum, Jóhann Jó-
sefsson.
Einn maður hafði verið í vjela-
rúminu, þegar þessi sorglegri at-
burður skeði. Var hann við smurn-
ingu á einhverjum hluta vjelar-
innar, og svo langt frá inngang-
inum að hann varð þess ekki var,
er skipstjóri kom inn.
Skipverjar sögðu skipstjóra
þenna hafa verið hið mesta ljúf-
menni í hvívetna, og væri hann
hverjum manni harmdauði þar á
skipinu. Hann hjet Harm Ulpts.
Var hann jarðsunginn í Vest-
mannaeyjum í fyrradag. En sím-
boð komu um það frá Þýskalandi,
að ganga svo frá, að hæglega væri
hægt að flytja líkið síðarmeir til
Þvskalands.
Sfldarhreistrið að verða
dýrmætt.
Norðmenn taka við 9tjórn á
Svalbarða.
Noregur hefir nú opinberlega | -
Ferðirnar upp í Elliðaárhvamma
byrja klukkan 1 í dag, ef ekki verður rigning. —
Þegar þetta var ritað, er svarta Allir bílarnir, sem taka þátt í
þoka. En veðurstofan spáir bæri- fólksflutningnnum í dag, verða
legu veðri í dag. Hann er yfir-' með tjöldum. Eigi verður farið
leitt mjög hægur. Segir Þorkell j uppeftir, nema rigningarlaust
að eigi sje hægt að vita, hvort verði. En þó rigning verði kl. 1,
heldur vestan- eða norðanáttin verða bílarnir til taks til kl.2y2, ef
tekið við stjórn á Svalbarða. At-' sigri í dag. En hann gerir ráð veðrið kynni að batna og fólk
Iiöfn sú fór fram í gærkvöldi.
Frá ísafirði.
ísafirði, 15. ágúst. PB.
Þýskur togari fær hlerasekt.
Gæslubáturinn Haraldur >kom í
morgun með þýskan togara, Wil-
ihelm Kaiser, skipstjóri Otto Stren-
ger. Hann var sektaður um hlera-
brot og var dæmdur í 2000 gull-
Jkróna sekt.
fyrir úrkomulausu veðri í dag, þó vildi þá nota þá.
vera kunni að það verði sólskins-!
laust.
Farið verður frá ísafold, V allarstrætismegin, við norð-
vesturhorn Austurvallar.
Frá Vestfjörðum.
færi, en lakari á línu. Beinhákarl,
hin mesta skepna, aflaðist hjer
á vjelbát fyrir stuttu. Var lifrin
! úr honum 6 tunnur.
(Samkv. símtali við ísafjörð
í gær).
Síldaraflinn.
1 dag er búið að salta í ísa-' Koma Grænlendinganna og vígsla
Síldveiði nær engin þessa daga. fjargarumctæmi um 11000 prestsins.
'tunnur af síld. Hefir reknetaveiði' Bæjarstjórn hefir samþykt að
verið ágæt, og eru sumir bátar J veita 500 kr. til að taka á móti
búnir að fá um 1400 tunnur. En Grænlendingum þeim, sem vænt-
heldur hefir veiðin verið minni anlegir eru hingað, og í sambandi
upp á síðkastið, en menn ætla, að, við prestsvígsluna.
Austan úr Mýrdal.
(Eftir símtali við Vík í gær).
Síðan um miðja fyrri viku og hún muni glæðast aftur.
]þar til í fyrrad. var ágætur þerr-1
5r í Mýrdal, og sama hafði einnig Verksmiðjan á Sólbakka á Ön- \
verið austan Mýrdalssands. Hefir, undarfirði.
beyskapur gengið ágætlega þar. | hana eru komnar 11000 tunn-
-eystra þessa daga, allir búnir að Ylr af sílcl, og tekur hún til starfa !
ná töðunni inn í hlöður og tals- va morgun. Er kominn einn bark-
verðu af útheyi einnig; í gær var ur ag norðan, af Siglufirði, sem
Frá Húsavík.
,Þór‘
(Símtal í gær).
tekur 2 norsk síldveiða-
skip í landhelgi.
Fyrir skömmu kom Þór inn til
rigning þar eystra. I þar hefir legið, en hann mun ■ Húsavíkur með tvö norsk síld-
Botnia kom í Vík á útleiðinni fara aftur. Annar liggur fyrir veiðaskip frá Aalesund. Hjetu
þau „Sæl“ og „Islys“. Hafði Þór
hitt bæði að herpinótaveiðum við
Langanes.
Skipin voru dæmd í 4400 kr.
og tók 365 ullarballa, frá kaup-' norðan.
mönnum og kaupfjelaginu. IJll
er töluvert, minni í hjeraðinu nii Tíðarfar og fiskafli.
«n var síðastliðið ár, einkum er Tíðarfar hefir verið hjer af-
liaustull mjög lítil nú. > bragðsgott. Grasspretta ágætlega ] sekt í fyrradag, og herpinætur
Heilsufarið er gott þar eystra. * góð og nýting að sama skapi. Mun! upptækar og annar báturinn frá
i þetta vera með bestu lieyskapar- J hverju. Var hið upptæka góss
—---- ' árum hjer. i selt á uppboði í gær fyrir rúml.
1 Iljer er góður fiskafli á hand- 10 þús. kr.
Danskir skarkolaveiðarar sektaðir.
Þrjú skip hafa undanfarið ver-
ið við skarkolaveiðar þar nyrðra.
Eru skipin nýlega keypt frá Eng-
landi og eiga heimilisfang í Es-
bjerg. Áleit sýslumaður, Júlíus
Havsteen, að hjer kynni að vera
um leppmensku að ræða, og skipin
væru í raun og veru eign Eng-
lendinga. — Höfðu skipstjórar
,,bráðabirgða‘ ‘ -þ jóðernis skírteini
til 10 mánaða, sem danski kon-
súllinn í Húll hafði gefið út.
I rjettarhöldum kom það í ljós,
að eigi væru hjer leppar. En skips-
hafnir á skipum þessum eru að
mestu leyti enskar. Reyndist það
brot á lögum hr. 33 frá 19. júní
1922, um rjett til fiskiveiða í land-
helgi. Pjekk hver skipstjóri 500
kr. sekt.
Tíðarfar í Þingeyjarsýslu
er með afbrigðum gott. Langt
komið að hirða há af túnum.
Frjest hafði til Húsavíkur að
farið væri að slá tún í 3. sinn á
nokkrum bæjum, Rauðá, Holta-
koti og ef til vill víðar.
Frá Vestmannaeyjum.
Skipstjóri á þýskum botnvörpung
hrapar niður í vjelarúmið og
bíður bana.
Var jarðaður í Vestmannaeyjum
í fyrradag. "
Snemma í vikunni sem leið, kom
þýskur botnvörpungur frá Geeste-
munde til Vestmannaeyla. Nafn
hans er Capt. B. Grundmann. —
Plutti hann þangað lík skipstjór-
ans. Hafði skipstjóri hrapað niður
í vjelarúm togarans og lent á ket-
ilöxlinum (krum tap). Var skipið
á fullri ferð. Limlestist maðurinn
Hugvit Þjóðverja.
Þeir gera skrautgripi úr
hreistrinu.
Því hefir verið fleygt hjer í
blöðum, að Þjóðverjar nokkrir
væru á Siglufirði og söfnuðu þar
síldarhreistri. Allar líkur væru
til þess, að þeir gætu gert sjer
allmikið verðmæti úr hreistrinu,
en þeir gæfu lítið upp um það,
til hvers hreistrið yrði notað, eða
með hverju móti það væri unnið.
Mbl. hefir átt tal um þetta við
mann, sem nýkominn er að norð-
an, og kynst hefir Þjóðverjunum,
sem þar eru við söfnun hreisturs.
Þeir lireinsa hreistrið eftir
„kúnstarinnar reglum“ og gera
vii því skrautgripi: hálsmen, perl-
ur, höfuð á nælur og þvíumlíkt.
Þeir þykjast yfirleitt geta notað
síldarhreistrið í staðinn fyrir hin-
ar dýru perlur, sem kafað er eft-
ir á hafsbotni. Þeir hafa með sjer
)barna nyrðra dýrindis skraut-
gripi, sem sagðir eru að vera úr
síldarhreistrinu, sem þeir tóku í
fyrra.
Þegar Eiríkur á Brúnum fór til
Hafnar um árið og skrifaði sína
víðfrægu frásögu, notaði hann
eitt sinn þá samlíkingu, er hann
sá skrautsýningu í leikhúsi, að af
hefði ljómað eins og „hreistri af
lifandi hafsíld“. Skrautlegra
hafði ekkert fyrir augu hans bor-
ið heima á Próni.
Hvorki liann eða aðra mun þó
hafa dreymt um, að íslenskt síld-
arhreistur ætti eftir að skreyta
skartmeyjar heimsborganna.
„Politikens motsætninger“
heitir bók, eftir Sigurd Ibsen, sem
kom iit ekki alls fyrir löngu.
Er bókin ákaflega skemtileg af-
lestrar fyrir alla þá, sem um
stjórnmál hugsa. Pylgir höf. af-
dráttarlaust hinu heilbrigða íhaldi
og færir rök fyrir því, hvernig
framfarirnar, bæði í efnalegum
og andlegum skilningi, einmitt þró
, ast best og dafna þar sem niður-