Morgunblaðið - 16.08.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1925, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Mnx Er næringarmest, bragöb&st, örýgst og ðöýrust eftir gæðum. Á E f n a I a u eykjavikur Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Sínmefni: Efnalang. HiwMitr meS nýtísku áhöldum og aðferðmn allan óhreinan fatn og dnka, ór hvaða efni aem er. Litar r~plítuð föt, og breytir nm lit eftir óaknm. Eyknr þægindi! Sparar fj«?! Flóra Bsland 2. útgáfa, fæst á Afgr. Morgunbladsins. Trolie & Rothe h.f. Rvfk Elsta vátryggingarskrUstofa landsins. ---------Stofnuð 1910.----- Annast vátiyggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá Abyggilegum fyrsta flokks wátyggingarffelðgum. IMargar miljónir króna greiddar innlendum vá- tryggendum i skaóabætur. LAtid þvf aðeins okkur annast allar yðar vA- tryggingar, þá er yður áreiðaníoga borgið. Vigfús Guðbrandsson klœðskeri. Aðalstrœti 81 Ávalt byrgur af fata. og frakkáefnum.Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. „Skraddaraþankar“ um tísku og köllun kvenna. Mjer er sagt, að „snoðkollunum“ fjölgi daglega, og að innan skams, munu fáar ungar stúlkur, jafnvel Forspjall. nýkomnar úr sveit, þora að koma — „Parvenu' ‘ -menningin og. út á götur með langa lokka, hve „drengjakollurinn,“ vinar vors H. j fallegir sem þeir eru. Þetta mun K. Laxness, er nú umtalsefni í gleÖja vin minn H. K. Laxness og borginni, eins og Lárubrjefin voru ^ alla hans andlegu samherja. Það um eitt skeið. Þórbergur er þagn- mundi gleðja Tolstoj, mætti hann aður, en vinur minn H. K. Lax- j líta upp af gröf sinni. Hann skor- ness hefir tekið orðið og segir aði á allar ungar stúlkur, í m^jiu- margt. Það sem hann segir um ingarlöndunum, að klippa vel hár íslenska ' menningu mujiu menn sitt og liætta að maka sig með lengi að orðum gera. Og snoðkolla- andlitsfarða. En Iivers vegna vildi menningin, getin af „nýju liugar- hann þetta ? ITann sagði að konan fari kvenna,“ kútveltist nú í heila væri eitt af því illa í veröldinni, túni manna. Þessi spánýja upp- I'inn mesti freistari, næstur sjálf- götvun hefir ósjálfrátt vakið hjá um Satan. Og því hættulegri væri mjer nokkra, svokallaða skradd-; konan veikum karlmannahjörtum, í miðjunni er nútímamynd af f. C. Christensen. Til vinstri er mynd af honum ungum. Efst í miðju er mynd af honum í ræðustól, neðst skólahúsið, þar sem hann var lengi vel kennari. Hann var barnakennari frá því 1886 og til aldamóta. Til hægri eru þeir flokksbræðurnir Neergaard og hann í hallargarðinum á Amalíuborg, og þar niður undan er mynd úr þinu svonefnda „snaps- þingi,“ er svarar til „Kringlu1 ‘ íþingiiúsinu iijer, að öðru leyti en því, að þar eru veittir sterk- ari drykkir en í Kringlu, eins o'g nafnið bendir til. — Maðurinn sem stendur og hailar sjer fram á borðið er hinn alkunni stjórrimálamaður, Klaus Berntzen. I. C. Christensen og vinstri- mann a f lokkur inn. (Að nokkru eftir tilk. frá sendi- herra Dana). Rvík 10. ág. 1925. Vinstrimannaflokkurinn hefir ný lega gefið T. C. Christensen jörð- ina Paaböl, sem er bernskuheimili I. C. Christensen. Frá þvi árið 1874 átti skóggræðslufjelag jörð þessa. En nú fyrir skömmu hafði Christensen náð eignarhaldi á % jarðarinnar. Eigandi fjórðaparts- ins vildi með engu móti láta hann af hendi. Nú hefir stjórn vinstrimanna- flokksins tekið málið að sjer og ikeypti hún jarðarpartinn án þess að Christensen vissi af því. Er Jkaupin voru komin í kring, var Christensen boðið þangað. Hjeldu flokksbræður hans honum veislu og afhentu honum gjöfina. Stórt skóggræðslusvæði er á jörðinni. Eins og kunhugt er, hefir hinn mikli stjórnmálaskörungur I. C. Christensen látið af öllum stjórnm. störfum fyrir nokkru, enda er hann nú maður hníginn að aldri. Hann er þó eigi þrotinn að kröft- um. Hefir hann ákveðið að lielga Heiðafjelaginu krafta sína, að svo miklu leyti sem hann hjer á eftir fæst við opinber störf. Bernskuheimili I. C. Ohristensen er í Ringköbing amti á Vestur- Jótlandi. Einmitt um þær slóðir hefir mest borið á starfi Heiðafje- lagsins. Þar er nú hvert skóg- græðslusvæðið öðru meira, en að öðrum þræði blómlegir akrar iim- hverfis reisuleg bóndabýli, þar sem áður var ömurleg lyngheiðin, er órótuð bar ekki betri gróður en sæmilega sauðsnöp. Fáir danskir stjórnmálainenn hafa áunnið sjer eins mikla hylli | meðal Islendinga og það að verð- leikum, eins og I. C. Christensen. Það var hann sem var hinn besti málilhi iðlunarmaður á árunum 1907—1909, um það leyti sem mest gætti straumhvarfa í viðskiftum vorum við Dani. II. f. Þvottahúsið Mjallhvít Sími 1401. — Sími 1401. pvær hvítan þvott fyrir 65 aura kílóið. Sækjum og sendurn þvottinn araþanka, sem jeg bið Morgunbl. fyrir. Það er eðli og ágæti slíkra þanlta, eins og kunnugt er, að þeir eru æfinlega á víð og dreif, sundurlausir, en meinlausir og ljettmeltanlegir. í þeim fyrirfinst hvergi hásjmki og hugurflugs- skáldandi Þórbergs, nje dillandi „Parvenu“ ímyndun Laxness. Jeg minnist þess, að Þórbergur minn var hreinræktaður bolsivikk, frá toppi til tápar, þegar hann reit Brjef til Láru. Hvað hann er nú, vestur í sveitum, veit jeg eklt- ert um. En vinur vor lir. II. K. Lax ness var hákaþólskur maður, með helgiljóma, þegar hann setti sam- an „Kaþólsk viðhorf,“ sællar minn ingar. Þessár nýju stjörnur, eru því sín af hverju sauðahúsinu, enda er skin þeirra sitt með hverj- um litblæ, þótt mikill andlegur skyldleiki sje með þeim í ýmsu og hvor þeirra minni á hinn, t. d. í „snúningslipru tungutaki" og fossandi straumflóði heilagrar vandlætingasemi. En minnumst þess, að „af beisku trje renna beiskir ávextir“ og „líka hefir fundist skarn í skál helgra manna.' ‘ Tískan, og „nýtt hugarfar kvenna.“ Svo virðist mjer, sem vini mín- um hr. H. K. Laxhess þyki það skortur á siðmenningu og gildi ísl. kvenna, að þær eru enn ekki slík- ar „tískudætur, sem kynsystur sem hún væri falleigri og skrevtti sig meira. Ilann bað því konur og etúlkur aö gera sig sem ljótast- ,a-r, einkum með því að kliþpa liár sitt, svo það glepti engum kven- iiollum karlmanni sýn. —- Svona ;þótti (þessum Velæruverðuga kvennamanni mikils vert nm hár- fegurð kvenna. En fleirum en lion um hefir vel litist á ..ljósa mund og lokkana liina fögru“. Jeg fæ ekki skilið, að það þurfi að bera neinn vott um „nýtt hug- arfar itvenna og nýjan skilning á lífshlntverki sínu“, eða köllun, þótt þær klippi hár sitt. Engu slíku var til að dreifa, ]>egar kon- ur hættu að hafa slegið hár, en tóku upp þá tísku, að setja það npp eða fljetta það. Það mætti al- veg eins giska á, að hjer væri um hagsýni í vinnubrögðum að ræða, eða þátt úr vinnuvísindum. Kaup- gjald er nú hátt, og hver stundin dýrmæt, sem fer til þess að greiða og fljetta Jiárið, eimi sinni og tvisvar á dag. Stúlka ein í borg- inni við Faxaflóa, hárprúð og tölugiögg metur vinniutap sitt við hárgreiðslu og fljettun þess yfir áriö 182 kr., eða 50 aura á dag. Fyrir þessa uppliæð segist þún mundi fá hálfvætt af sígar- ettum og átsúkkulaði, óg andlits- farða. En hún vill ekki missa hár sitt fyrir öll þessi gæði veraldar- innar. / Alt frá dögnm Aispasíu, hjalkonu Sókratesar (eða lengur) og til þeirra í hinum glæsilega malbik- 'vorra daga, hafa konur verið sí og æ að brevta um fatasnið og hárhúnað sinn, án þess að þær aða heimi.“ Hann t. d. hitti að- eins 2 eða 3 stúlkur í vetur í Rvík, full slípaðar, þær gengu stutt- (hafi þó brevtt um hugarfar eða kliptar og „liengdu ekki utan á(1fengið nýjan skilning á lífshlut- sig einhverjar sviplausar dulur.“ , verki sínu. „Eklri breytir eðlið sjer

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.