Morgunblaðið - 23.08.1925, Page 1

Morgunblaðið - 23.08.1925, Page 1
V IKUBLAÐaÐ: 1SAF0LD 8 síSur. 12. árg., 243. tbl. If Sunnudaginn 23. ágúst 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. isb Gamla Bíó Úrræðagóði maðurinn Gamanleikur í 5 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur Richard Talmadge. Sandyi* og nasabléð Eftirhermuleikur í 3 þáttum, eftír kvikmyndinni »B16ð og aandur«, sem sýnd var í Gamla Bíó í fyrra. Sýningar kl fí, 7V, og 9. Jarðarför Markúsar Guðmundssonar fer fram á mánudaginn 24. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11 f. h. frá heimili hins látna, Unnarstíg 5. Börn og 'tengdaböm. Jarðarför konunnar minnar, Eagnhildar Guðrúnar Guðmunds- dóttur, fer fram frá dómkirkjunni krukkan 2 eftir miðdag þriðju- daginn 25. þessa mánaðar. Pinnbjörn Finnbjömsson frá ísafirði. Nýja Bíó. Sonur lónsn llingsins Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Jackie Coogan Efni myndar þessarar er svo hrífandi að það hlýtur að vekja hvern mann til umhugsunar og aðdáunar á vini vorum Jaekie Coogan, sem útfærir hið þunga aðalhlutverk af frábærri snild. Sýningar kl. 6 7y2 og 9. Börn fá aðgang klukkan 6. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konanmín, lngibjörg Grímsdóttir, andaðist 21. þ. m. Jarðarförin verður á- kveðin síðar. Haxmes Hafliðason. Henriette Strindberg óperu- oq konsertsöngkona Syngur i Nýja Bió fóstudagskvöld kl. 774. Program: Richard Strauss, Joh. Brahms, Emei Sjögreen, Sverre Jordan, Edw. Grieg og Tschaikowsky. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumidar verða seldir I Bókav. Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar næstkomandi þriðju dag. m i s n Höfum ágætt Steypustyrktarjápn 8, 10, 13, 18, 26 og 32 mm. stærðir Þakjárn nr. 24 og 26. Verðið hvergi lægra. BEHEDIKTSSON&Co. B 8 S 8 0 8 0 í fjœnern minni o: 14 daga gegna læknarnir Ól. Gunnarseon og Guunlaugur Ein- areson lækniestörfum miuum. Ól. Þorsteinsson. Pianókensla 1. september byrja jeg að kenna á píano. Til viðtals frá 'kl. 2 til 3 í Temp- larasundi 3. Krtstrún 0EnEdiktssan. Piano- og orgelkensia byrja jeg nú þegar. — 2 0, kl. 1-2. Til viðtals ó Vesturgötu Páll Isólfsson. BijQQingarefm. Þakjárn nr. 24 og 26, 5-I01, Þakpappi, Vikingur, — Ruberoid, Panelpappi, Gólfpappi, Saumur, l“-6íl, Pappasaumur, Þaksaumur 2.5“, Til sölu með góðum borgunar- RIAhMjta skilmálum: 1 flygel, fínt, gamalt 3 skrifborð, skrifstofubúsgögn, mjög vönduð, kommóður, svefnsófi, klæðaskápar o. fl. Krlsiln llidilffl Hsi. Laufásveg 33. Tekið á móti pöntunum i Sfnta tðl. lli Haframjöi 2 teg. Hrisgrjón, Hveiti 3 teg., Rúgmjöl, The í Va lbs. dósum Ávaxtasulta, Handsópa »Buttermilk« MUNIR A. S, 1. Zinkhvíta, Fernis, Terpentina, Krit, mulin, H.f. Carl Hafnarstræti 19—21. Ofnar, Bornholms, Eldavjelar----- Hnérör, með og án loks, Rör, bein, 9“-24“, Rörmuffur, og ristar, Maskinuhringar, Eldfastur steinn og leir. Ofnsteinn, Xerotin (þurkefni), Lökk, Þurrir litir, Löguð málning, Penslar, allar stærðir Höepfner, Símar 21 & 821. Fjölbreytt úrval af kvenkápuefnum nýkomið. G. Bjannason & Fjeldsted. Bssf að auQÍfjsa i JTtorgnr'bl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.