Morgunblaðið - 23.08.1925, Page 7

Morgunblaðið - 23.08.1925, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Stærstu pappirsf ramleiðendur á Sorðurlöndum Dnion Paper Go, Ltd. Osló Afgreiða pantanir, hvort lieldur beint erlendis frá eða af fyrir- liggjandi birgðum í Reykjavík. Einkasali á fslandi. Oarðar Gislason. EfnaBaug Reykjavikun Laugavegi 32 B. — Simi 1300. — Sínmefni: Efnalang. Hreinjsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaí og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar rpplituð föt, og breytir mm lit eftir óskmm. Sykur þægindi! Sparar fj«| Llnoleum -gólföúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lsegsta verð í bænutn. Jónat^n Þorsteinsson d i m i 8 6 4. lligfús Guðbrandsson klseðskeri. A&alstræti 8* .Ávalt byrgur af fata. og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er lokaö kl. 4 e. m. alla laugardaga. Jeg hafði sjeð hana tvisvar ■sinnnm áður. Hún heimsótti okkur 5 Bedford College 1923. Og jeg sá hana sama sumar á fundi •bjúkrunarkvenna í Oslo. Það var i miðdegisveislu. Eftir hellidembu af borðræðum, lofi, hræsni og skjalli, stóð hún upp. Hún er ekki mælsk. En með látlausum orðum viðraði hún þessu öllu á burt. Það varð heiðríkja og hjartagöfgi og kreinskilni í salnum, af hinu lát- lausa persónuvaldi hágöfugrar manneskju. Þessir dagar í Finnlandi hefðu ■orðið litlausir og daufir, ef henn- var hefði ekki notið við. Ef til vill hefðum við fræðst að sama skapi og við gerðum. En það er náðar- gjöf að lifa það að sjá manneskju gera hugsjón að undursamlegum veruleik. Slík er Sophie Manner- heim. „Jeg þakka yður“, voru síð- ustu orð hennar við okkur. En úti' les hana, veit aðeins að loknum lestri nöfn á fleiri bókum og höf- undum en hann vissi áður — en um það er hann jafn nær, hvernig íslensk menning hefir verið varð- veitt og hvað læra má af menn- ingarsögu vorri. „Samhengið í íslenskum bók- mentum“, hin stutta ritgerð eftir prófessor Sigurð Nordal, er svo að segja hið eina, sem vjer eigum um bókmentaleg efni og skrifað er af djúpum skilningi og heild- arsýn. Menn hafa, sumir hverjir, fundið þeirri ritgerð það til for- áttu, að prófessor Nordal þykist þar hafa uppgötvað það, sem allir hafi vitað, samhengið í íslenskum bókmentum. Setjum svo, að ýmsir h&fi vitað um þetta samhengi. En hvaða gagn hefir háttvirtur aimenningur af þeirri vitneskju, þá er þeir reyna ekki á nokkurn hátt að gera grein fyrir henni og sjá ekki neitt merkilegt við sam- hengið í bókmentunum ? Auk þess þori jeg að fullyrða, að fjöldi íslendinga, lærðra og iólærðra, hefir ekki haft hugmynd um þetta samhengi, því síður getað gert sjer greín fyrir því, á hvern hátt það hefir varðveist. Margir ís- lendingar hafa, svo sem erlendir inenn, litið á oss sem kynjalegan forngrip. Jafnvel á síðnstu árum hafa íslenskir mentamenn haldið fj-rirlestra í útlöndum og brýnt fyrir erlendum mönnum þann skilníng á menningu vorri, að milli hins gamla og nýja sje hyl- dýpi staðfest. Mál vort hafi verið i komið í hina örgustu niðurlæg í ingu — og svo hafi hin nýja I menning sprottið upp alt i einu | eins og Aþena forðum út úr höfði Seifs. Ennfremur hefir ver- ! ið vaðinn elgurinn um stórkost- um allan heim verða hundruð af hjúkrunarkonum þakklátar alla|leg áhrif >JÓmantísku“ og „real- æfi fyrir að hafa sjeð silfurhærðu ’ isma“ 1 bókmentum vorum — og rosknu konuna, sem gnæfði yfir |þannig mætti lengi halda áfram allan hópinn, hina miskunarsömu systur og hiun mattuga leiðtoga. Slík er Sophie Mannerheim. Guðný Jónsdóttir, hjúkrunarkona. Islenskar bókmentir og almenningur. Niðurl. Veigamestar athuganir hefir Sigurður Nordal gert. Það er ■eins og hann sje sá eini, er vakir, af þeim, sem bera eiga ábyrgð ,á menningu vorri. Greind alþýða fylgir athugunum hans og tillög- um með náinni athygli, mænir svo ítð segja á hann eftirvæntingar- •augum. Hann hefir gert þá til- lögu, *að stofnað sje sjerstakt tímarit fyrir ritdóma og bók- mentagreinir yfirleitt. Þessi til- laga er vel rökstudd og viturlega. Hn hver á að taka á sig þann bagga, að stofna ritið og gera það svo úr garði, sem þarf? Fram úr 3>ví vandamáli verður að greiðast — og vænti jeg þess, að Nordal greiði fram úr því á einn eða ann- an hátt, þareð víst má telja, að fjöldi manna mundi taka slíku TÍti opnum örmum. Vík jeg svo írá ritdómunum, hinni mest ræddu hlið þessa vandamáls — og sný mjer að öðrum, sem meira hafa legið í þagnargildi. 2. Svo fátækir sem vjer erum af skýrandi og skilgreinandi rit- villur lærðra og leikra. Hefir því ekki prófessor Nor- dal rjett til að átelja það, að menn hafi viljað gera oss í augum vor isjálfra og annara þjóða að einskonar dottandi og raulandi kerlingarskari, sem flot- ið hafi yfir hyldýpi menningar- leysis og andlegs doða á fleka f ornbókmentanna 1 ! sjálfsmeðvitnnd þjóðarinnar, ætti j að liggja í augum uppi — því að i þessum skilningi á menningarsögu: vorri hlýtur að fylgja rík ábyrgð- artilfinning — og um leið dýrmæt leiðbeining um það, hvert stefna j skal í framtíðinni og á hvern hátt' varðveita má menningu vora sem \ heilbrigðasta og auka vöxt henn- ar og viðgang. Eitt af því, sem oss nú einmittj ríður mest á, er, að fá fleiri slíkar! ritgerðir og stærri ritverk um ís- lenskar bókmentir og menningu. Allir þeir, sem finna hjá sjer getu til slíkra starfa, eru skyldir til að leggja sitt af mörkum, jafnvel þó að þeir þurfi ekki að búast við öðrum launum en Amnþakklæti. Efnin ern óteljandi, jafnt í yngri sem eldri bókmentum vorum. Tök- um t. d. nútímarithöfundinn Ein,- ar Kvaran. Um lífsskoðun hans er oss þörf á ýtarlegri ritgerð, ekki síst sa'kir þess, að sú lífs- skoðun er barn líðandi stundar. Pyrir aldamótin væntu menn þess, að hin efnislegn vísindi leiddu mannkynið í allan sannleika. En mannkynið var hráðlátt.Vonbrigð- in komu fljótt — og npp úr iðu þeirra stje svo eilífðarþráin í ótal svipum framliðinna feðra vorra. Lífsskoðun Kvarans kann að vera góð og gild — um hana skal ekki dæmt hjer — en alt slíkt þarf að skoðast í krók og kring, áður en , það hefir hnept almenning í' f hnappheldu. Heilbrigt og hóflegt raunsæi vort megum vjer ekki láta við hinni fyrstu gullinmvnt, sem er oss rjett yfir hafið. Nú vil jeg spyrja: Yæri það ekki vel til fallið, að „Hið íslenska bókmentafjelag“ tækist á hendur að sjá oss fyrir ritgerðum um hók- mentaleg efni, gegn styrk frá ríkinu — að minsta kosti í byrj- un? Það hefir unnið mikið starf og gott í þágu íslenskra hók- menta, t. d. nú síðast með útgáfu miðaldakvæða vorra. Sú útgáfa hefir þegar horið bókmentalegan ávcjxt — og má hún alls ekki nið- ui falla. Fyrir nokkrn har docent Magnús Jónsson fram þá tillögu, að „Skírnir“ yrði gerðnr að bók- mentatímariti — og skyldi hann flytja ritdóma um hækur þær, er út kæmu. Nú vil jeg stinga upp á því, að hann flytji framvegis :V, . . KAFFI BRENT «*9 MALAÐ frá kaffibrenslu er tfæði viðurkent öllum fyrir beim, sem reynt hafa. Pappirspokai* lægst verð. Harluf Claunen. Slml 89. Nordal sýnir í ritgerð sinni, einungis greinir hókmentalegs efn- gerðum eða ritverkum um skáld, p,vernjg Samhen,gið hefir varð- is. Engum væri skyldara en Bók- vor og bókmentir í heild sinni. En veig^ að hverju gagni það hefir mentafjelaginu að vinna það þarfa slík ritverk ern með öðrum þjóð- um einhver hinn áhrifamesti þátt- urinn í að gera bókmentirnar al- mennings eign. Einkum eru slík rit nauðsynleg kennurum og öðr- um þeim, sem eru milliliðir milli alþýðu og hinna andlegu forystu- manna. Liggur í augum uppi, að það væri ekki lítill fengur þjóð úr gummí, chelluloid, trje, Járni, blikki og aluminium nýkomið Einnig barnatöskur frá kr. 1,50 K. Bankastræti 11. Sími 915. Sími 915. Áður en kennarar fengu sæmi- leg laun, varð ekki með rjettu krafist mikils af þeim. Nú er aftur á móti öðru máli að gegna Þó þarf ekki að vænta þess, að þcir skarplega, að hin andlegu mikil- menni vor hafa unnið þrekvirkin með fullri vitund um áhyrgð sína . gagnvart framtíðinni og róttæk- vorn að fa skýrar 0g skarplegar j um skilningi á >roskaskilyrðum ntöerðir um andlega höfðingja I Qg memlmgar>örfum þjóðarinnar. vora og starfsemi þeirra, samband Þá er slíkum skilningi á menn- þeirra við fortíðina og gildi þeirra ingargögu vorri hefir verið rndd fyrir komandi kynslóðir. j hrauf> Verður þjóðin ekki lengur Prófessor Finnur Jónsson hefir j í augum sjálfrar sín eitthvert skrifað merkilega sögu fornhók- j furðuverk heppninnar og hend- menta vorra. Hann hefir og gefið j inganna barn, heldur meðvitandi út á dönsku sögu íslenskra hók- j roenningarþjóð, sem jafnvel í menta til ársins 1907. En sú bó'k- j bitrustu neyð sinni hefir verið mentasaga er ekki annað en hóka- j andlega vakandi, þjóð, sem ekki og höfundaskrá. Þar skortir alla j aðeins hefir varðveitt fornar ger- heildarsýn, alla viðleitni til að j semar, heldur sífelt aukið við í sýna orsakir og afleiðingar, þar. sama stíl og á sama grundvelli, er ekkert samhengi sjáanlegt, eng- • en þó með skörpum skilningi á in þroskasaga skráð. Þess vegna. breyttum aðstöðum og kröfum af ritdómum um einstakar bæk- hefir hókin ekki snefil af menn- framtíðarinnar. Hvert gagn ætti tir, erum vjer þó ennþá snauðari ingar- eða hókmentagildi. Sá, er að verða að slíkri breytingu á um. orðið og hvað má læra af menn- verk að hlynna að skilningi á ingarsögu vorri fyrir framtíðina. bókmentum vorum, alþjóð til ó- Hann sýnir, að stórvirkin í íslensk metanlegs gagns. Hið sama f jelag' megni að láta mikla og varanlega um bókmentum eru ekki tilvilj- verður og að annast það, að innan, blessun leiða af starfi sínu, meðan starfsvið þeirra er á alla vegu vandlega nmgirt gaddavír and- lausra og úreltra fræðslukerfa. Nú eru kennararnir skyldir að troða í börnin tölum og nöfnum svo hundruðum og þúsundum skift ir, en lítill tími ætlaður til lifandi og fræðandi kenslu, sem jafnt hefur uppörfandi áhrif á kennara, sem nemendur. Mjer dettur ekki lengur í hug að halda, að það, sem geri skólana andlausari en heimafræðsluna, sje andleysi og gáfnatregða kennaranna, heldur un ein. Hann sannar skýrt og tiltölulega fárra ára komi út sæmi- lega ýtarleg bókmentasaga. Er það til ósóma andlegum leiðtog- um, að vjer, þjóðin, sem á bók- mentum meira upp að unna en nokkur önnur þjóð í lieimi, skul- um ekki eiga sögu þeirra ýtarlega ritaða. Nú vill svo vel til, að vjer eigum til ágætlega hæfan mann, höfund að ritgerðinni um sam- hengið í íslenskum bókmentum. 3. Arftakar heimafræðslunnar eru barna- og unglingaskólar. — Bæði jeg og aðrir hafa lastað þá fyrir það, hve lítið gagn þeir hitt, að lifandi og mentandi saga gerðu. En nú er ekki um það að ræða, að rífa þá niður. Heima- fræðslunni verður ekki komið í svipað horf og áður, enda hún of einhæf, eftir þeim kröfum, sem nú verður að gera. Það er því aðeins um að ræða endurbætur á skólun og bókmentir þjóðarinnar skipa ekki þann sess í skólanum, sem vera ætti. Það sem gerði heima- fvæðsluna andlegri og notadrýgri en skólafræðsluna, var síst utan- bókarlærdómurinn, heldur kvöld- vökuskólinn þar sem einn sat og ias fyrir alla, þjóðlegar og að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.