Alþýðublaðið - 31.05.1958, Síða 1
XXXIX. árg.
Iþúúublcibt
Laugardagur 31. maí 1958
119. tbl.
Ákafír bardagar
hefjast á ný í
únisfar bo
BEIRUT, föstudag. Ák'afir
bardagar hófust í gær á ný
milli uppreisnarmanna og
stjórnarhersveita í hafnarbæn-
um Tripolis, eftir að komið
hafði til átaka í gamla bæjar-
hlutanum kvöldið áður. Her-
sveitir stjórparinnar höfðu þó
algjörlega yfirhöndina. Ekki er
vitað hve margir fóllu í átökun
um.
í tilkynningu frá hernum var
annars skýrt frá því í dag, að
deildir úr henrum, með stuðn-
ingi flugvéla, héldu áfram að-
gerðum gegn uppreisnarmönn-
um í suðurhluta laadsins. —
Margir uppreisnarmenn hafa
verið handteknir.
AFP skýrir frá því, að rí-kis-
stjórn Líbanons hafi setið á
aukafund; í dag til að ræða
möguleikana á að draga sig í
hlé fyrir stjórn, er mynduð yrðy
undir forsæti yfirmanns hers-
ins, Fuad Oheba.
Þingílokkur jafnaSarmanna á
fundi í nóft; mikil eftirvænfing
leirðir á Cfíamps Eipée í gærkvöldi.
Mótmælafundur gegn de Gaulle á Chamus Elysée.
Viðsjér í Túnis með
Frckkum og lands-
mönnum.
TUNIS, föstudag. Ti! nýrra
átaka hefur komið milli
franskra og túnískra herja í
Suður-Túnis. Bera þær fréttir
frá frönskum aðilum með sér,
að vopnaviðskiþti haldi áfram
milJji franskrar hersveitar í Re
mada og túnisks hers, sem hafi
umkringt staðinn.
Samtímis er frá því skýrt, að
túnísk herdeild hafi gert árás
á franska bækistöð sunnan við
Remada. Sagði málsv. franska
hersins, að Frakkar, sem
þar eru 150 að tölu, hafi hrakio
Túnismenn á brott. Þetta er
borið til baka í Túnis, en hins
vegar sagt, að mikil hætta sé á
ferðum í suðurhluta landsins.
Leggja Túnismenn málið fyrir
öryggisr'áð Sameinuðu þjóð-
ann,a á morgun.
Túnískur her hefur einangr-
að frönsku bækistöðina Sfax í
Austur-Túnis og Gafsa í Mið-
Túnis, Þar segja Frakkar upp
geta logað þá og þegar.
Ríkisábyrgð á láni lil kaupa
tækkunar á Hélel 6or
Þingsályktimartillaga þess efnis flutt
af ríkisstjórninni.
PARÍS, laugardagsnótt. —
NTB—AFP. Verkalýðssam-
band konmiúnista sendi ný-
lega út fyrirmæli til fólaga
sinna, að auka stórum aðgerð-
ir sínar, er stefndu að því að
Windra de Gaulle í að mynda
stjórn sína. í yfirlýsingu frá
verkalýðssambandinu er lýst
yfir ánægju með verkfallsað-
gerðirnar víðs vegar um land
ið, en það sé nauðsynlert aö
lierða baráttuna með verkföll
uni og öðrum aðgerðum gegn
fasismanum. Andstaða verka
manna og lýðveldissinna verð
ur að vera sterkari, segir i
boðskap verkalýðssambands-
ins. Ekkfi bar hó mikið á því
í gær, að áskoranirnar um
verkföll hefðu borið mikinn
árangur, nema í borginni
Rochelle á vestu rströn d
Frakklands, þar sem ölium
verksmiðjum var lokað með
verkfallsverði.
Fjöldi manns meiddist er
kom til átaka miJli manna úr
vinstrisinnaðrj kröfugöngu og
fylgismanna de Gauile á
Champs Elysées í kvöld. Þrír
meiddust hættulega. And-
stæðingaj- dé Gaulle héldu nið
ur götuna, en bifreiðir með
fylgismenn de Gaulle óku upp
götuna. Menn úr kröfugöng-
unnii réðust á bifreíðirnar og
köstuðu grjóti. Lögregla stiI7i
til friðar og f.jöldi roanns var
hantekinn.
RÍKISSTJÖRNINNI er heimilt gegn þeim trygging-
um sem hún metur gi-ldar, að veita hlutafélagi. sam fyrir-
hugað er að stofna til og kauna cg reka Hétel Borg í Raykja-
vík, ríkisábyrgð á lánh allt að 10 milljónir kró-na, til kauip-
anna og stækkunar á hóteilinu
A þessa leið hljóðar þings-
ályktunartillaga, flutt af rík-
isstjórninni. Var hún til
fyrstu umræðu í Sameinuðu
annarrar umræðu og fjárvéit-
inganefndar með samhljóða
atkvæðum. Fjármálaráðherra
fylgdi tillögunnr úr hlaði
með nokkrum orðum og gat
þess m. a., að ríkisstjórnin
vildi gera sitt til þess að hót-
elið verði ekki selt aðilum,
sem noti bygginguna til ann-
ars reksturs.
ATHUGASEMDIR
Fyrir nokkru mun núverandj
eigandi að Hótel Borg hafa á-
kveðið að hætta hótelrekstri og
PARÍS. föstudag (NTB-AFP). — Lang-varandi stjórnmála-
legar viðræður fyrir luktum dyrum r.áðu hámarki í kvöld
með fimdum þingflokkanna, en þó var mest eftir-vænting manna
að fá fregni-r af viðræðum þeirra iafnaðarmannaforingjanc Guy
Mollet og Maurice Deixonne formanns þingf'ckks sósíail-radi-
kalailokksins við de Gaulle hershcfðingja hehna hjá hershöfð-
ingjanum síðdegis í dag. — Sourningin var sú. hvort hershöfð-
inginn gæti gefið Guv Mollet s’ík s-vör. að þingflokkur jafnað-
armanna breytti um afstöðu sína til hans. — Jafnaða-rmenn voru
selja hótelið. Mun hafa komið ^ jun"“ um HúðnæLi og hevrzt hefur, að Mollet leggi til, að
til m'ála, að húsið vrð; selt til flokksmenn hafi óbundnar hendur, en þá eru sagðar líku-r fyrir
annarrar notkunar en hótel- fvefr þriðiu þineflokksins stvðji de aGulle.
rekstrar, ef ekki fengjust kaup René Coty Frakklandsfor-' MRP, lýðræðislega an-dstöðu-
endur, sem teldu sér fært að seti gerðj í gær rá ðfyrir því að bandalagsins UDSR og aðalrit.
reka þar gistihús. | hann mundi í kvöld ljúka við- ara kommúnistaflokksins Mau-
-Er augljóst, eins og gistihúsa ræðum sínum við fulltrúa rice Thorez, og formann þing-
stjórn-málaflokkanna, er miða flokks kommúnista, Jacques
að því að opna ieiðina fyrir því Duclos.
að þingið viðurkenni stjórn und j
ir forsæti de Gaulles hershöfð- JAFNAÐARMENN Á FUNDl
ingja, var sagt í Elysés-höll-
inni í dag. í gærmorgun ræddi
hann v.ð fulltrúa radíkala og Daladier, leiðtogi sósíal-radí-
jafnaðarmanna og síðari hluta
málum er nú háttaö í höfuð
staðnum, að af slíku mundi
leiða hið mesta vandræðaá-
stand. Verður því að telia þaö
þjcðfé’-agslega nauðsyn að Hót.
el B'org verði áfram rek.ð sem
gist-iihús.
Tveir reyndir msnn í hótei-
Hivorki Guy Mollet. leiðtogi
jafnaðarmanna, né Edouanl
rekstri, þeir Pétur Daníelsson dags ætlaði hann að ræða við
Framliald á 2. síðu 1 leiðtoga kcþólska flokksins
ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA Alþýðuflokksmanna um [
athugun'á e.fnámi tekjuskatts var samþykkt ..... ---
Samcinaðs alþingis í gær mcð 22 atkvæðum gegn 12. Mcð til-
lögunni srreicltlu atkvæði viðstaddir þingmenn Alþýðuflokks-
ins og Sjálfstæð sflokksins, pii flcstii þingmenn Framsóknar i
og kommúnista á móti. Fjárveitinganefnd hafði klofnað í mál- j
inu og vildi meirihlutinn, Framsóknarmenn og kommúnist Inn,
vísa tillögunni til víkisstjórnarinnar. Það var fellt mtð 22 at-
kvæöum vegn 20.
Minni hluti fjárveitinga-1 hins vegar til, að tillagan yrði
nefndar, Sjálfstæðismenn og samþykkt og fór svo, eins og
Alþýðuflokksmaðurinn, lögðu fyrr segir. Við umræðu í sam-
emuíu a'þingi í gær gsrði Frio
sem ályktun 1 Íón SkarphéiinSson, þingmaður
' Akureyrarkaupstaðar, gra.n fyr
ir nefndar'áliti . minni hlutans.
Er það svchljóðandi:
„Fjárv-eitinganefnd hefur
haft rr.ái þetta til meðferíar, en
varð ekki samnr.ála um af-
greiðslu þess. . Undirr.taðir
telja, að hér sé á ferðinni mál,
sem fullkomin ástæða sé til að
gefa frekari gaum. Leggjum
við því til, að þingsályktunartil
la.gan verði samþykkt." Fr ðión
Skarphéðinsson, Magnús Jóns-
son, Jón Kjartanss-on og Pétur
Ottes-en.
Tillagan er á þessa le'ið: .,A1-
þingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að kanna gau-mgæi’i-
lega möguleika á, að tekjuskatt
ur verði afnum.nn með öllu,
svo og að inn-heimta önnur op-
inber gjöld af launu-m, ja-fnóð-
um og þau eru greidd.“
kala, vildu segja rieitt um við-
ræður sínar við Coty. Mo’let
staðfesti aðeins, að þingflokic-
ur jafnaðarmanna muridi halda
fund kl. 15, þar sem rædd yrði
afstaða flokksins tii de Gaull-
es. Ekki liggur neitt fyrir um,
hvað gerðist á þessu-m fundi, en
begar að honum loknum fór
Mollet t 1 'andsseturs hershöfð-
ingjans til viðræðna viö hapn.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem fyrir lágu síðd-egis í dag,
höfðu 30 af um 100 þingmönn-
um jafnaðarmanna fallizt á að
styðja de Gaulle. Enn var ver-
ið að revna að tala um fvrir h n
um, og benti ýmislegt á, að
fleiri mundu láta sig.
DE GAULLE LEGGUR FRAM
RÁÐHERRALISTA í DAG
Góðar heimildir telja, að de
Gaulle muni koma fyrir þing
ið með ráðherrallista sinn síð-
degis á laugardag. Einnig var
FramhaJd á 2. ‘fíðu.