Alþýðublaðið - 31.05.1958, Qupperneq 3
Laugardagur 31. maí 1958
AlþýðublaSjB
Alþyöubtoöiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingast j óri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Myndin í spéglimim
MORGUNBLAÐIÐ skilgreinir í gær nefndarálit Gunn-
ars Th'Oroddsens og S gurðar Bjarnasonar um efnahags-
frumivarp rikisstjórnarinnar. sem nú er orðið að lögum:
„Bjargiáðin eru hrainn óskapnaður, sambland aí uppbóta-
fcerfi og gengislækkun."
Tvímenningarnir hafa samkvæmt þessu horft á frum-
varpið eins og þeim yrði litið í spegil og þótzt þar sjó
mynd Sjálfstæðisflokksins. Raunar hafa þeir rangt fyrir
sér. En víst er athyglisvert, að þegar Gunnar og Sigurð-
ur teija sig þurfa að kveða sem fastast að orði gegn
cfnahagsmálafrumvarpi núverandi ríkisstjórnar, þá
koina þeim í hug úrræði Sjóifstæðisflokksins undan-
farin ár. Hann ber öllum öðrum stjórnmiálaflokkum
fremur ábyrgð á uppbótakerfinu og þeim gengislækk-
unum, sem íslendingar hafa komizt eftirminnilega í
kynni við. En Gunnar og Sigurður láta sem þeir þekki
ekki sjálfsmyndina, þegar þeir líta í ímyndunarspegil-
inn. Þeir ásaka núverandi riíkisstjórn fyrir það, sem
Sjálfstæðisflokkurinn hefur aðhafzt undanfarin ár og
þeir átt sinn þátt í eins og aðrir þingimenn hánis.
Það er skiljanlegt, að efnahagsmálaifrumvarpið sæti
gagnrýni. íslenzk efnahaasnml vérða ekki leyst fyr'irhafn-
árlaust og án þess að n'okkur verði var við afleiðingar
vandans. Til dæmjs þarf enginn að undrast þ!á afstöðu, að
það sé fráhvarf frá verðstöðvunarstefnunni að verulegu
leyti. Hitt er fjarri iagi að líkia því við bráðaibirgðaúrræði
og neyðarráðstafanir Sjélfstæð'sflokksins, þegar hann fór
með stiórn landsins. Kostir frumvarpsins samanhorið við
þau vandræði eru svo augljósir og auðsannanlegir, að eng-
inn þarif að vera í mmnsta vafa, Þar með er ekkj sagt, að
vandinn hafi verlð leystur eins o.g allir vildu helzt, enda
ógsrlegt. En Sjálfstæðir Tckkurinn aetti að blygðast sín.
fyr.'r þá afstöðu að rangtú'lka frumivarpið einr og hann
hefur gsrt. Sú ósvífni njær h'éínarki, þegar Gunnar T'hor-'
oddsen og Si'Uirður Biarnason Isggia það að líku við syndir
Sjá 'fstæðisflekksins. Slí.k baráttuaðferð hæfir ekki öðrum
en stefnulausurn mönnum.
Það er líka sannleikurinn u.m Sjálfstæðisflókkinn.
Hami er stefimlaus í þossu stórmiáli. Þess vegna hefur
hann engar tillögur gert. Öllum landsmönninn liggur í
augum uppi, hvaða úrræði hann myncli velja, ef land-
stjórnin væri í hans höndum. Þá hefðu komið *il sög-
unnar auknar uppbætur eða ný gengislækkun — eða
kánnski hvórtt-veggja. Hvert hefði' lá ol'ðið nefridárálit
Gunnars Thoroddsens og Sigurðar Biarnasonar? Um það
atriði þarf víst c'kki að fiölyrfia. Þeir hafa verið dæmdir
af reynslunni. i
F’rumivarp ríkisístjórnárinnar um efnahagsmáilin er orð-
ið að lögum. En mlálið er þar 'með ekki komið af dagskrá
þjóðarinnar. íslendingar munu oft verða að glíma við að
leysa vanda efnahagsmálanna í framitíðinni, ef að líkum
lætur. Andstæðingar þoirra úrræða, sem. nú voru valin,
ættu þvií að .leggja sig fram um að upphug'sa aðrar tillögur,
korna þeim á framifæri og reyna að vinna þeim fylgi. Þau
tilmæli eiga ekki sízt við um Sjálfstæðisflokkinn. Hann
er enn stærsti flokkur landsins. Og fortíð han's í efnáhags-
málunum er með þeim hætti, að hann þarfnast betri
framtíðar. Til dæmis væri þægiíegt fyrir Gunnar Thor-
oddsen og Sigurð Bjarnason, að mynd hans í speglinum
yrði framvegis önnur en nú er.
Ríeynslan sker svo úr uffl, hvernig ráðstafanir núver-
andi ríkisstjórnar reynast í framkvæmd. Þær eru tví-
mælalaust spor í rétta átt. En þar með er ekki sagt, að
vandinn hafi verið leystur til frambúðar. Ríkisstjórnin
m:un komia til með að fjal'Ia um efnáhagsmiálin áðuT en-
langur tími líður. Kannski getur hún þá ekki hrósað þeim
sigri, sem allir áibyrgir aðilar hefðu óskað. En hún þarf
naumast að láta sér verða við eins og Gunnari og Sigurði,
þegar þeir þóttust sj'á myndina í speglinum.
Þjóðlei khúsið:
?
Fyrstj bófi og annar bófi — Ævar og Bsssi.
HEI'LDARÁHRIFTN af fyrstu
sýningu ameríska söngleiks.ns
„Kysstu mig Kata“, eftir Cole
Porter, voru mjög ánægjuleg
Hraðinn góður og .fjöldasýning-
arnar afar nákvæmlega unnar.
Hljómsveitin, sem ekki eT a.
m. k. öll vön að leika miús k,
sem þá, eT Cole Porter skrifar,
stóð sig ágætlega. Þó var ekkl
frlá því, að lúðrahljómur vær:
á köflum fuTlsterku.r og bæri i
fyrrgreindu, en þó ber að eeta
sérstaklega þe.rra félaganna
Ævars Kvaran og Bessa Bjarr.a
sonar, sem varla þurfa anr.að
en sj'ást á sviðinu til að hlátur-
inn sjóði í manni. Þessir glæp-
onar, sém bún;r eru að mennta
sig f mörg ár í lestrarsainum í
Sing Sing, láta út úr sér hin
furðulegusu spakmæli. Há-
punktinum ná þeir, þegar þeir '
syngja saman rnjög háfleyga
hvaíningu t.l manna um að
„rifja upp Shakespeare", ef
þsir vilj'i að sér verði vel til
kvenna.
Það er skemmtilegt aö fá nú
að sjá amsriska óperettu á sviðl
hér. Þær hafa margar hverjai*
farið sigurför um heiminn á
undanförnum árum, sem ekki
er að undra svo ólíkar sem þær
eru þessum gömlu „oompah
pah, oompah pah“ óperettum,
sem Þjóðverjar unguð-u út í
stríðúm straumum hér áður. —-
Það er fjör í miúsikinni. Örugg*
ur og traustur rhytmi og oít
mjög skemmtilegar laglínur,
sem menn læra csj'álfi'étt strax
og syngja fyrir munni sér um
leið og þeir stíga út úr leikhús-
inu. Músikm í „Kysstu mig
Kata“ er mjög í þessum dúr, þó
óvenju láitið sé af verulega
„smitandi“ lögum í henni.
iSöngfólk úr Þjóðléikhú'ss-
kórnum, sem Magnús Bl. Jó-
hannsson hafði þiálfað, söng
vel við sýninguna, en þó hlýt-
ur maður fyrst og fremst að
taka of&n fyrir dansfólkinu, —
nemendum Bidsted's-hj ónanna
í ballettskóla leikhússins, sem
skiluðu sínu verki frábærlega
vel og með einstakr; nákvænmi.
Sólódansararnir Svend Bunch
og 'Bryndís Schram dönsuðu
mjög. fallega.
Leikstjóra, Svend Áge Lar-
sen, hefur farizt leikstjórnin
mjög vel úr hendi. Hraðinn er
' góður, sem fvrr segir og ná-
I kvæmni sljík, að varla var'ð
' vart hiks nokkurs staðar á
frumsýningu. Hljómsveitin lék
ágætlega undir öruggri stiórn
amæríska hlj ómsveitarstj órans
Saul Scheohtman.
G. G.
ofurliði strokhljóðfærin.
Tvö aoal'hlutverkin voru í
höndum Ullu Sallerts, saenskrar.
söngfconu, og Jóns Sigurbjöins.
sonar. Ungfrú Sallert leikur
skemmtilega en raddsvið henn-
ar virðist ekki ráða allskostai
vel við. hlutverkið hér og þai.
e.nkurn í laginu Ég hata rnenn.
Fjcrmikill leikur bætir það þó
upp, svo og það, að ungfrúin
leikur og syngur á sænsku, —
líttskiljanlegu máli öllum al-
menningi. — Jó.n Sigurbjörns-
son leikur hlutverk sitt vel og
söngurinn er góður, á köflum
ágætur.
Sigríður Þ.orvaldsdóttir, ný-
útskrifuði úr leiklistarskóla
Þjóð'léikhússins, leikur .þriðja
aðalhlutverkið. Hún gerir heið-
arlega tilraun til að. ná
ari mjaðmahnykkjandi
drós, týpu, sem m.enn
við úr amerí'skum
um. Tilraunin tekst á köflum
vel, þótt hún falli sýnilega ekkj
í eins góðan jarðveg hér og í
heimalandi fyrrgreindra kvik-
mynda. Þegar við bætist, að
stúlkan hefur varla nokkra
s'öngrödd, fer ekki hjá því, aö
manni finnist henni hafa ver-
ið gerður meira en lítill bjarn-
argreiði með því að „debútera11
í slíku hlutverki. Vonandi líð-
ur ekki á löngu, að við fáum
að sjá hana í leikriti, þar sem
hún þarf ekki að syngja og þar
sem, henni gefst betri kostur
á að sýna, hvað í henni býr.
Óþarifj er að telja upp fleiri
sönghlutverk, sem öll eru
miklu minni að vöxtum en hin
1958.
NU
Innf-lutn.ingsskrifst'Ofan he-fu>r ákveðið að heimila að
bæta hinu nýja 62ja aura innlutainffsgi aldi við nú-
verandi sciluiverð á benzíni. Samkvæmt bví verður
há'marksverð á benzíni sem hér segir fiá oy m:eð
31. maí 1358 o? gild:r ve.rðið hv&r senn er á landinu.
Útseluverð, hver lítrj• Kr. 2.89.
Sé bsnzíu aí'hent á tunnum má hver l'ítri vera 3
aurum hæ:ri.
Reykjavík, 30. maí 1958.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Ungfrú Vanessi — UHa Sallert.