Alþýðublaðið - 31.05.1958, Blaðsíða 4
1
Alþýðublaðið
Laugardagur 31. maí 1958
9AGSMS
G. S. SKRIFAR mér á þessa
leið: „Á fimmtuclaginn minntist
]þú á lömbin, sem krókna úr
Ikulda fyrir norðan. ICona vest-
an af Snæfellsnesi sagði mér í
clag, að svartíuglsegg, sem tek-
in væru og sett í suðu væru
trosin. Hún kvaðst aldrei hafa
vitað þetta fyr og þó hefur hún
átt heirna á Snæfellsnesi áratug-
um saman og oft sett egg í pott-
ann sinn.
Frosin egg í hreiðrum
Ekki komið íyrir í manna
minnum á Snæfellsnesi.
Gæs í vandræðum á Suð-
urlandsbraut
EN HÚN KOMST ekki yfir
götuna. Það var svo mikil um-
ferð og engum datt í hug að
nema staðar og hleypa henni
yfir. Ég sá hana hrökkva aftur-
ábak undan bíl, sem kom á þeysi
spretti alveg á vegbrúninni að'
henni. — Þegar ég ók svo heim
til mín eftir Hringbrautinni, lá
þar kraminn fugl og blóð á göt
unni. En ekki veit ég örlög gæs
arinnar á Suðurlandsbraut.
MIKLIR erfiðleikar eru á því
að fá heppilega vinnu fyrir börn
og unglinga. Þetta er mikið ^
vandamál, sem enn hefur ekki
verið nægilega sinnt. Við verð-
um að leysa það á einn eða ann-
an hátt og helzt nú þegar. Börn-
in eru óróleg þegar skólarnir
hætta. Þau geta ekki verið að-
gerðalaus á götunum og foreldr-
ar þeirra vjfea ekkert hvað þau
eiga við þau að gera.
HVERNIG líður Kolviðarhöl?
Var ekki ætlunin að hefja þar
framkvæmdir? Væri ekki til-
valið'að efna þar til fjölmennr-
ar unglingavinnu fyrir pilta og
stúlkur? Hér ætti bæjarstjórn
Reykjavíkur og ríkisstjórnin a<5
taka höndum saman. Ég vona
að úr því verði. Unglingar geta
unnið vel og dyggilega ef þeir
eru undir góðri stjórn.
Kannes á horninu.
ÞETTA er enn eitt dæmið utn
það, hve hart vorið hefur verið.
Það sannar okkur íslendingum.
að við getum alltaf átt von á
‘þungum búsifjum af hendi nátt-
úrunnar alve.g eins og þú sagðir,
og þrátt fyrir allar framfarirn-
ar til lands og.sjávar. Gleggsta
dæmið um þetta til viðbótar við
veðráttuna í vor, er fannkyngið
um árið þegar allar samgöngur
stöðvuðust þrátt fyrir bifreiðar,
jarðýtur, snjósleða og fleira, og
einangruðu bú bomust í þrot.
VIÐ EIGUM heima á íslandi.
En það er alveg eins og fólkið
vilji oft gleyma þessu. Allar
framfarirnar blinda það, svo að
það uggir ekki að sér. Það er
margt, sem glepur, ekki aðeins
framfarirnar, heldur sýnir það
sig líka í opinberurri málum og
afstöðu nær allra stétta til þjóð-
arheildarinnar, að menn vilja
ekki trúa því að við getum ekki
Iðúulaus börn á göíunum
Kraminn fiigl á Hring-
brauí. 2
búið endalaust að gróða styrjald-
aráranna.“
ÉG SÁ GÆS á Suðurlands-
brautinni. Hún stóð við brautar-
brúna, en bílarnir óðu fram og
aftur eftir götunni. Hún var mó-
rauð og skelfilega rytjuleg, að
mér fannst, en hún gætti vand-
lega að öllu, sem fram fór, leit
ótt og tútt ti'l beggja vængja, —
(Ég vona að Árni Böðvarsson
hneykslist ekki á þessu, því að
ekki hefur gæsin hendur) —
og sætti lagi.
Útvarp og gagnrýni.
HLÉ HEFIR verið gert á
þessum þáttum undanfarnar
vikur, eins og stundum áður,
íyrst og fremst vegna anna höf
undarins, enda má það heita
ofætlun hverjum manni, sem
gegnir fullu starfi, og er þar
stundum önnum hlaðinn. gef-
ur sig auk þess nokkuð að fé-
íagsmálum, að hlusta á megin-
iiluta útvarpsdagskrár. Hún er
nú raunar orðin svo löng, að
varla mundi nokkur fullhraust-
ur maður endast til að hlusta á
hana alla, enda þótt. eftirvinnu
kaup væri í boði.
Um það var líka samið í upp
hafi milli mín og ritstjórans,
að stiklað yrði á harla stóru í
jbessum þáttum. Ég hefi líka
íremur gert mér far .um að
ræða dagskrárstarfsemina í stór
um dúáttum en sleikja upp sem
flesta dagskrárliði. Ég hefi ætl.
azt til, að þessi gagnrýni, — ef
gagnrýni skyldi kalla, yrði frek
■ar jákvæð en neikvæð, og
stjórn útvafpsins jafnvel nokk-
ur stoð í hennar erfiða starfi,
án þess þó að hlífast um of við
að segja til syndanna, þegar
þess gerist þörf. En svokölluð
útvarpsgagnrýni er líka oft
ákaflega ómerkileg og tætings-
ieg og lítið á henni að græða.
Ef einhver nöldrunarseggurinn,
— og nóg er nú til af þeim, —
þarf að skeyta skapi sínu á ein
hverju og hneykslast á ein-
Jayerju, þá eru hæg heimatök-
cn að lhaupa með þessa gallsúru
kaplataðskökkla í blessað flokks
blaðið istt, sem gín þá venju-
lega við þessu góðgæti, enda
þótt þetta þr^tti ekki neinn
gæðavarningur ,ef sóknin beind
ist gegn því sjálfu.
Af þessu hefur eðlilega leiti,
-að útvarpsmenn hafa lært það
af dýrkeyptri reynslu, að lítr
<er á þessu venjulega nöldri
I 0 •^•^'•^' •S’ •
mark takandi. Það er því rétt-
ur skilningur hjá ritstjóra At-
þýðuhlaðsins, að framhalds-
skriif um útvarpið beinist í þá
átt, að einum sé bent, öðrum
kennt, í sambandi við víðtæka
menningarstarfsemi útvarpsins.
Magnús Ásgeirsson og
séra Sigurður.
Ætlunin var að ræða hér
nokkru nánar fáeina fasta-
þætti dagskrárinnar á
liðnum vetri, en áður
langar mig til að minnast
á tvo eða þrjá liði, sem fíuttir
hafa verið undanfarið, og fjöll
uðu þeir alíír um orðsins list,
skáldskap.
Fyrir nokkru minntust há-
skólastúdentar Magnúsar heit-
ins Ásgeirssonar, með myndar-
skap. Sigurður, skáld og Holts-
klerkur Einarsson flutti ræðu
um skéldið og lesið var úr verk
um þess.
Þessi ræða sr. Sígurðar var
snjöll og skemmtileg og þeim
báðum til sóma, honum og
Magnúsi. Sigurður átti um
tvennt að velja: 1) flytja fræöi
legan fyrirlestur um skáld'skap
Magnúsar, og' hefur Sigurður
til þess bæði greind og mennt-
un; og 2) tala um manninn
sjálfan, lýsa persónu hans og
lí'fi. — Sigurður valdi síðari
kostinn, og var það vel farið.
Mæli ég það ekki af því, að séra
Sigurður sé þess ekk; fu!lko.\!
lega umkominn að gera hinu
efninu góð skil, heldur af hinu,
að hann hefur hin beztu skíl-
yrði til að lýsa Magnúsi sjálfum
vel, vegna gamalla pe,rsónulegra
kynna við hann. Enda tóksí'
honum prýðilega upp; ílutning'-
ur erindisins var líka eins og
beztur getur orðið hjá sr. Sig-
urði, bráðröskur og persónu-
legur, hlaðinn hinum gamla
kynngikrafti Flateyjarklerksins
og útvarpsskörungsins.
Myndin, sem hann brá upp
af Magnúsi, held ég að hafi
verið sönn, Magnús var sjald-
gæfur og sérstæður maður og
óvenjulega trúr lífsskoðunum
sínum og köllun. Hann var einn
þeirra manna, sem engin á-
stæða er til að væna um hálf-
velgju eða sýndarfylgd við hug
sjónir frelsis og manngildis. --
Ég hefi t. d. þá trú, að M. Á.
hefði brugðizt svipað við og
v.nur lians, norska skáldið Nor
dahl Giieg, ef kallið hefði kom-
ið til hans á sama hiátt. Magnús
var brennandi í andanum, ó-
veiij f fyigisemi sinni við göf-
ugar hugsjónir, hei‘ll og með af-
brigðum snobblaus. Hins veg-
ar duldist það ekki í lífj hans,
eins og sr. Sigurður gat um, að
hann var bóheme, og lítill spor
göng umaour smáhorgaralega
slepjudyggða. Forystumönnum
Haínfirðihgs er það' mikill
sómi, að þeir kunnu að meta
þenr.an stórbrotna og óvenju-
lega Iistarnann og áttu þátt í
því að gera kjör hans bærileg
síðusu æviár hans.
íSigiuður Einarsson talaði
með rausn og hlýjum skilningi
um, þennsn æskuvin sinn og
skáldbróður,
. ; 't$irrrr^f i X'
Jón úi* Vör um Jón úr Vör.
í þæíti urn slcáldskap talaði
Jón úr Vör, aðspurður, nokk-
uð um Ijóð sín og lífsstarf, og
var mjög athyglisvert að heyra
þannig sjóiiarmið skáldsins
sjálfs. Auk þess talaði Jón með
mestii hófsemi, og hygg ég, að
þetta framlag hans til skilnmgs
á sjá'.fum honum og verkum
’hans get* talizt gagnmerkt fyrir
íramtíðina.
Það mun vera hárrétt hiá
Jóni, að hann gerðist fyrstur
I íslenzkra Ijóðskálda til að lýsa
smáþorpinu i kvæðum. Þrátt
fyrir alla íilfærsluna í byggð
landsins, erum vér, íslending-
ar, enn þann dag í dag, furðu
rniklj*;' sveitamenn. Sjálf höfuð
borgin, Rey-kjavík, varð meira
að segja að fá lögfræðing aust-
an úr Árnessýslu til þess að
benda börnum sínum á dásemd
ir hénnar í ljóði, Smáþorpið hef
S
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
L
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
í I Ð N Ó í kvöld klúkkan 9.
* Valin fegursta stúlka kvöldsins.
Óskalög'.
* Kl. 10,30. Dægurlagasöngkeppni.
, * RAGNAR BJARNASON og
ELLY VILHJÁLMS.
-t- KK-sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock
og dægurlögin.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Komíð tímanlega og
tryggið ykkur miða og borð. — Síðast seldist upp.
i Ð n 0 3 Ð H Ú
s
s
s
,s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
Ur orðið enn vorr úti, enda er
enginn spámaður í sínu föður-
Iandi. Það eru sveitamennirnir
Guðmundur Magnússon af Mel-
rakkasléttunni, Halldór Guð-
jónsson úr Miosifellssveitinni og
Guðmundur Gíslason Hagalín
af Vestfjörðum, sem bezt hafa
lýst íslenzkum sjóþorpum í
skáldsögum. Og enn vantar
skáldsögu, stóra skáldsögu á
borð við Sölku Völku, sem höf-
uðborgin gæti verið fullsæmd
af.
Mér heyrðist á Jóni, að hon.
um þætti ljóðabók hans, Þorp-
ið, ekki hafa fengið þá viður-
kenningu, sem verðugt væri;
of mikið tómlæti hefðj orðið
hlutur hennar. Ekki held ég,
að þetta sé með öllu rétt. —
„Þorp.ð" nýtur vinsælda m,eð-
al Ijóðelskandi manna, og þær
vinsældir fara vaxandi, og það
er fyrir miklu. Ifitt er rétt, að
alþýða manna sættir sig ekki
eins vel við formið og hiö hefð.
bundnara form, það' tekur eðli-
lega tíma að venjast því. Þjóð,
sem er jafn-þrautþjálfuð og
menntuð í „stuðlanna þrísettu
grein“, afsalar sér ekki slikri
menningarleifð á einum degi,
og það eru grunnsuilarar einir,
sem ætlast t;l þess. Tiltölulega
miklar og smámsaman vaxandi
vinsældir „Þorpsins11 eru því
mikill sigur fyrir hið óbundna
Ijóðform.
Ungu skáldin og
Sigurður Magnússon.
Á hvítasunnudag talaðj Sig-
urður Magnússon um unju
skáldin, og lesið var úr verk-
um þeirra. í ræðu Sigurðar var
allt of margt tekið til meðferð-
ar, og varð hún því yfirborðs-
kennd nokkuð, og ekk; laust
við, að farið værj yfir harla
margt á hálfgerðu hundavaði.
A.uk þess var rseðumiaður fjarri
því að vera hlutlaus: Aðdáun
hans á óbundnum Jióðum er
afar skýlaus, og skvggir form-
dýrkun hans á ljóðskyr.jun hans
— Heimspékileg ljóð virðast
vera eitur í hans beinum, og
er því Einar kallinn Ben og
Stephan G. sennilega ekkert
sérlega hátt skrifaðir á hans
blaði.
Margt var rett mælt í því,
sem Sigurður sagði urr. frelsi
listarinnar, — hún mætti ekki.
vera um of háð þjóðmaiastefn-
um og baráttumálurn. Ýmsir
sæmileglr listamenn vorir hafa
brotið báta síua á þeim: skerj-
um. En þá er að vprast hinn
boðann, að listin verði ekki
vatnsdauft föndur skoðana-
lausra manna, fallegt í sniðum,
en innantómt, En þe.u eru s,vo
sem engin ný bóla, þessi átök
um tilgang listarinnar: hirr skíl
yrðislausa krafa um ,,1’art pour
l’art“, og krafa Brandesar um
að „sætte Problemer under De-
bat.“ Þau átök verða sjálfsagt
eilíf, og veltur löngnm á ýmsu,
hvort ofan á er.
En í erindi Sigurðar var nokk
urt yfirlit, sem er góðra gjalda
vert, og bókmienntakynn:.r!gar
Framhald á ÍL sié'u.