Alþýðublaðið - 31.05.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 31.05.1958, Side 9
Laugardagur 31. maí 1958 AlþýBublaðiS 9 c '•^•^■•^■•^•^•ur*jr*r,,»*r* /"* j R'eyfcjá vSkurmótið: I KNATTSPYRNUMÖTI Reykjavíkur laulc á fimmtudags kvöldið var. Úrslitahríðin stóð milli Fram og KR og lauk með því að KR sigraði, efir snarpa viðureign. Skoruðu RR-ingar 2 mörk en Fram eitt. Eftir fyrri hálfleik stóðu leikar 1:0 fyrir Fram, en eftir þann síðari 2:0 fyrir KR. Lið Fram í þessum úrsJita- leik, var sklpað með sama hætti og gegn Akurnesingum á dög- unum, en KR-liðið var nokkuð breytt, m. a. lék Bjarni Felix- son í sað Ólafs Gíslasonar og Reynir Þóríarson á hægri kanti. Ingi Eyydnds dæmdi leikinn. Ahorfendur voru margir, enda veður gott. Bæðj liðin hélau uppí mikl- um hraða, og áttu oft góða sam leikskafla. En óþarfa harka færðist í leikinn er fram í sótti, og hlutu ýmsir þáskrámur og skelli. Til dæmis varð mið- herji KR, ÞóróJfur Beck, að yf- irgefa völlinn seint í fyrr: hálf- leiknum- og varamaður hans, Óskar Sigurðsson, að -koma í hans stað FYRRI HÁLFLEIKUR 1:0. KR-ingar sóttu rösklega á þeg ar í upphafi, og áður en 5 mín- útur voru liðnar, höfðu þeir Gunnar Guðm-annsson og Þór- ólfur Beck átt skot að marki, en fram hj'á. Komu þessi tæk.færi bæði eftir góðan sam- leik. Úr því fara Framarar að niark KR í neina verulega n!á auknum tökum á leiknum-, en þeim tekst þó ekki að setja hættu. Á 20. mínútu leiksins, eiga þeir þremenningarnir, Gunnar Guðmannsson, Reynir Þórðarson og Þórólfur Beck, einn allra skemmilegasta sókn- arkafla leiksins. Þeir leika iétt, hratt og n'á-kvæmt gegnum vörn Eram og Gunnar sendir vel fyr- ir -markið, til Þóró’fs, sem skall ar pi'ýðilega, en Geir rnarkvörð ur bjargar, m,eð því að grípa knöttinn örugglega við markás- inn. Skömmu síðar sækja KR- ingar enn fast fram til marks- ins, þá lenda þeir í árekstri Geir og Þórólfur, með þeim afleið- ingum, eins og fyrr segir, að Þórólfur þarf að yfirgefa völl- inn, meiddur á fæti. Nokkru seinna á Guð-m-undur Óskars- s-on, sem var megindriffjöður sóknar Fram, tvívegis skot á mark KR, en af alllöngu fæi’i, annað ver markvörðurinn og hitt lend-ir utan við m-arkið, Á 40. mínútu bjargar Guðmundur Gucmundsson v. bakvörður Fram, marki, með því að spyrna frá á línu, var þetta fast skot. Loks rétt fyrir h'álfleikslok var fyrsta markið skorað, þaðgerði Björgvin Árnason miðherji Fram með skalla, eftir fyrir- sendingu frá Dag'bjarti h. út- herja. auðveldlega. Markvörðurinn gerir ekki sýnilega neina til- raun til að bjarga, og tiltölu- lega laust sk-ot sendir knöttinn í ne'tið. Við þetta herða Fram- arar sóknina, en allt kemur fyr- ir ebki, þeim tekst ekk; að skapa sér neina aðstöðu við KR- ' markið, um sinn. Er 20 mínút- ur eru liðnar eiga KR-ingar sóknina, knötturinn er sendur ] til h. útherja, sem tekst að láta hann svífa vel fyrir markið, og Ellert Schram sá sér færj á að skalla hann eldsnöggt á markið alveg út við stöngina og skorar næsta óverjandi. Var nú staðan sbyndil-ega orðin 2:1 fyr;r KR. Við þetta færðust Frammarar al’ir í aukana, sóttu fast á. — Skúli Nielsen á skalla rétt yfir m-a-rk, Guðmundur Óskarsson fast skot fram hjá marksúlu En það ssm ekki fer utanhjá eða yfir, hirðir KR-vörnin, sem sýnilega er ákveðin í að láta ekki sigurinn sér úr greipum ganga fyrr en í fulla hnefa. v En orrahríð þessi stendur þó nær lé-tlaust í 10 mínútur, en án árangurs. Þá 1-oks tek-st KR-ing um að sækja frám.-Gunnar Guð mannsson fær knöttinn, seridir hann fyrir til Óskars Sigurðs- sonar, sem skallar á markið en rétt yfir. Rétt á eftir bjargar Geir með úthlaupi, og f'áeinum mínútum síðar með enn öðru út hlau-pi. Fram snýr nú skyndi- lega vörn í sókn, Björgvin kemst innfyi’ir, en m-arkvörður inn grípur inn í rás viðburð- anna með úthlaupi á réttri stund. Síðustu mínúturnar sækja Fram.marar fast á. Þeir fá aukasp-yrnu á KR á vítate’gs lánu, Guðm-undur Óskarsson spyrnir, en knötturinn fer ut- an'hjá. Lsiknum lýkur með sigri KR 2:1. Andrés Bargmann stjórna"- meðlimur ÍBR sleit síðan mót- inu með ræðu og afhenti sig- urvegurunum verðlaun'n. í fiar veru formannsins, Gísla Hall- dórssonar. Rakti Andrés í stutiu máli gang mótsins, en KR hlaut 8 stig, Fram 6, Valur 4, Þrótt- ur og Víkingur sitt stigið hvor. Bað hann viðstadda að hrópa ferfalt húrra fyrir sigurvegur- unum- og öðrum þátttakendum mótsins, og var kröftuglega tek ið undir það. 'Reykjavíkurmeistarar KR 1 eru þessir:-Heim-ir Guðjónsson, Hreið-ar Ársælsson, Bjarni Fel- ixsion, He'lgi Jónsson, Pæynir Þórðar-son, Sveinn Jónsson, Þór ól'fur Beck (Óskar Sig-urÖsson), Gúnnar Guðmannsson og EII- ert Schra-m. EB K55JL121. Sjómannada y júní m. SEINNI HÁLFLEIKUR 2:0. Fr 10 mínútur voru af þess- um hiálfleik, voru KR-ingar í hraðri sókn, Sveini Jónssyni og Halldcri Lúðví-kssyni mcðfram- verði Fram lendir saman innan vítateigs, -Sveinn fellur við og dómarinn telur að um ólöglega hrmdingu sé að ræða og dæm- ir Fram- vítasp-yrnu fyrir. Ekki tjáir að deila við d'ómarann, og Gunnar Guðm.ann’sson fullnæg- ir öllu réttlæti og skorar hann lestar í New York um miðjan júní og fer væntanlega þaðan 20. júní áleiðis til Rey-kjavík- ur. H.f. Eimskipatelag íslands. Kl. 08.00 Fána-r dr-egnir að hún á Kl. 09.00 Sala á merkjum ÍSjómanria: Kl. 10.00 Hátíðamessa í Dvala.i' '. Níelsson, Söngstióri: H'J.gí Kl. 13.00 Sjómenn og aðrir þáL: . . Lúðrasveit Reykiavíkvr féla-gsfánum og íslenzku Kl. 13,30 'Hópganga með Lúðrasvcil' Gengið um Skólabrú, stíg, Laugaveg, Banb. sveitin og fánaborgin taka s: unnarar sjómanna, ungir og -m. cy Sjcraannadagsblaðinu hefst. "a siómanna. — Prestur: Séra Árelíus :;son. Kl. 14.00 ÚTIHÁTÍÐAHÖLD SJÓ3IANN ADAGSINS VIÐ AUSTURVÖLL. (Ræður og ávörp flutt af svölu-m Alþingishússins). 1. MINNZT DRUKKNAÐRA SJÓMANNA : a) Guðm. Jónsson, óipterusöngvari syngur: Lí-knargiafi þjáðra þjóca, m-eð undirleik Lúðrasveitar Reykiavíkur, b) Biskup íslands, hr. Ásmundur Guðmundsson minnist drukknaðra siómanna. — Þögn. — Um leið er la-gður biómsveigur á leiði óþekkta siómannsins í Fossvogski'rkju- garði. c) bl c) U-m SjálfstæSisíiúsinu kl. 20,00 — Revían — Tunglið, tunglið, taktu mig. — Dans í Tjarnarcafé kl, 21,00, Almennur dansleikur. ■rjsi-s Aðgöngumiðar að þessum dansleikjum verða seldir við innganginn í viðkomaTidi. húsum frá kl. 17,00 á sunnudag. Allar skemmtanir Sjómannada-gsins standa yfi-r til kl,. 02.00. Afgreiðsla á inerkjum Sjómannadagsins og Sjómanna- dagsblaSinu verður á efíirtöldum stöðum: í DAG, laugardag, frá kl. 20,00 — 22,00 I Verkamannaskýlinu við höfnina. Á MORGUN, sunnudag, frá kl. 09,00: Verkamannaskýlinu við höfnina Melaturninum, Hagamel 39. Skátaheimilinu við Snorrabraut. Sunnuhúðmni, Mávahlíð 26. Vogati-rninum, Langholtsvegi 131. ^ Sölutúrn.inum, Réttarholtsveg 1. Verzluninni Miðstöðin, Kópavogskaupstað. afnast saman til hópgöngu við Iðnó. •— jnanna- og ættiarðarlög. Fánaborg með - in mynduð. kjayíkur í fararbroddi leggur af stað. — æti, Hafnarstiæti, Hverfisgötu. Klappar- ... usturstræti og að Austurvelli, þar sem lúðra- stöðu. — Þess cr vænst a'Ö sem fl-e-stir vcl- gamlir, karlar o-g konur, taki þátt í göngunni. Guðm. Jónsson óperusöngvari syngun Alfaðir ræður. -— með undirleik Lúðrasveitar Reykiavíku-r. 2. ÁVÖIÍP FLUTT : a) Fulltnu ríkisstjórnarinnar, siávarútvegsmálaráðherra, Lúðvík Jósepss-on. Lúðras-veit Reykjavíkur leikur: Lýsti sól. Fulltrúi útgerðar-manna, Þorsteinn A-rnalds, skrifs-tofui- stjóri Bæjarútgerðar Reykiav'íkur. Lúðrasveit Reykjaví-k- ur leikur: Gnoð úr hafi skrautleg sk-reið. Fulltrúi sjómanna, Andrés Finnbo-gason, skipstjóri. Lúðrasveit Reykia'víkur leikur: íslands Hrafnistumenn. 3. Fo’rmaðiilr Fulltrúaráðs Sjó mannadagsins, Henry Hálfdánarson, afhend- ir heiðursmerki Sjómannadagsins. Guðm. Jónsson, óperusöngv- ari syngur: Suðurnesjamenn, með undi-rleik Lúðrasveitar Reykjavíkur. Kl. 15.45 Að loknum hátíðahöldunum við Austurivöll hefst kappróður miilli s-kips- hafna og keppni í björgunar- og stakkasundi við Reykiavíkurhö-fn. — Af- 'hending vcrðlauna. SJÖMÁNNÁKONUR ANNAST VEITINGAR í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU FRÁ KL. 14.00. Skemmtanir fyrir meðlimi aðildarfélag a S-jóman'nadagsins verða sunnud. 1. júní í Tekið á móti pönturffim og aðgöngumið ar afhentir 'í skrifstofu Slysavarnafé'lags íslands, Grófin 1, sími 14397 í dag og kl. 09.00 — 22.00, og á morgum sunnuda-g frá kl. 09.00 — 11.00 og 11.00 — 16,00. Auk þess verða almennir dansleiki-r á eftirtöldum st'öðum: íngólfscafé — Gömlu dansarnir Silfurtunglið — Almennur dansleikur Breiðfirðingahúð — Gömlu dansarnir. \ S S s s V s s s s s s s: s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s |s !N js- s \ ;V ;s \ V V V s > iS is s 'S V is: s1 s s -S s s s Óskað er eftir sem flesíum hörnum og unglingum til að annast söluna. Munið eftir miðdegiskaffinu hjá sjómannakonunum í Sjálfstæðishúsinu. •y»ur.y.Jr.y-.Jr.v»y*y'*v».

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.