Alþýðublaðið - 31.05.1958, Page 11
Laugardagur 31. ma,
AlþýðublaSi®
m
í BAG er laugardagurinn 31.
maí 1958.
Slysavaröstofa Reykjavikur í
Heilsuverndarstöðinnj er opin
allan so rhringinn. Læknavörð
ur LR (í'yrir vitjanir) er á sarna
stað fi ,j kl. 18—8. Sími 15030.
Næí orvörður er. í Vesturbæj-
ar apóíeki, sími22290. Lyfjabúð
in Iðunn, Reykjavíkur apótek,
Laugavegs apótek og Ingólfs
apótek fylgja ull lokunartíma
sölubúða. Garos apótek og Holts
apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
kl. 7 daglega nema á laugardög-
um til kl. 4. Holts apótek og
Garðs apótek <'ru opin á sunnu
dögum milli kl. 1 og 4.
Kafnarfjarðar apóíek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Ólafur Ein-
arsson.
ííópavogs apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
FLUGFERÐIR
Flugféiag íslands.
MHlilandaflug: Millilandaflug
vélin Gullfaxi fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar ML 10 í dag. Væntanleig aftur
til Reykjavíkur kl. 16.50 á morg
un. Innanlandsfiug; í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
ísáfjarð'ar, Sauðárkróks, Skóge-
sands, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þórshafnar. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar,
Sigiufjarðar og Vestmannaeyja.
Loftíeiðir.
Eclda kom frá New York kl,
8.15 í morgun. Fer til Gauta-
borgar, Kaupmanniahafnar og
Hamborgar kl. 9.45. Saga er
væmtanieg til Reykjavíkur kl.
21 frá Stafangri og Glasgow.
Per til New York ki. 22.30,
S K 1 P' A F R É TTI R
Ríkisskip.
Hekla fér frá Reýkjavík á há-
degi í dag vestur um land íil
Akureyrar. Esja er á Austfjörð-
um á norðurleið- Herðubreið er
væntanleg til Þórshafnar í dag
á suðurleið. Skjaldbreið er á
Skagafjarðarhöfnum á leið til
Akureyrar. Þyrill fór frá Rvík
í gærkvöldi til Þorlákshafnar og
Vestmannaeyja. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gær til Vestr
mönnaeyja.
Skipasíeild SÍS.
Hvassafell fór frá Sauðár-
króki 28. þ. m. álciðis til Mán-
tyluoto. Arnarfell fór frá Rau-
man 29. þ. m. áleiðis til Fá-
skrúðsíjarðar. Jökulfell fer í dag
frá Austfjarðahöfnum til Ólafs-
víkur og Stykkishólms. Dísarfeli
fór frá Reykjavík 28. þ. m. áleiö
is til Hamborgar og Mantyluolo.
Litlafell losar á Norðurlands-
höfnum. Helgafell kemur til
Faxaflóahafna í dag. Hamrafell
fór frá Reykjavík 27. þ. m. á-
leiðis til Batum. Herón lestar
lEiGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
--O-
Bifreiðastöð Reykjavíkui
Sími 1-17-20
SENDIBlLAR
Sendibílastöðin Þröster
Sími 2-21-75
sement í Gdynia. Vindicai 3est-
ar timbur í Sörnes.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Akureyri
29/5 til Gautaborgar, Lysekii og
Leningrad. Fjallfoss fór frá Ha-
mina 29/5 til Austurlamdsins.
Goðafoss fór frá New York 22/5
var væntanlegur til Reykjavík
ur í gærkvöldi. Gullfoss fer frá
Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag
til Thorshavn, Leith og Kaup-
mannahaínar. Lagarfoss fór frá
Gdynia 29/5, var væntanlegur
til Kaupmannahafnar í gær-
kvöldi, fer þaðan til Reykjavík-
ur. Reykjafoss fór frá AJiranesi
í gærkvöldi til Vestmannaeyja
og þaðan til Rotterdarn, Ant-
werpen, Hamborgar og Huil,
Tröllafoss fór frá New York
27/5 til Cuba. Tungufoss kom
til I-Iamborgar í gær, fer þaðan
til Reykjavíkur. Drangajökull
fcr frá Hull í gær til Rvíkur.
MESSUK Á M O R G U N
Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár-
degis. Séra Jón Auðuns.
Neskirkja: Messa kl. 11 f. h.
[ Fólk er minnt á tónleika, sem
verða í kirkjunni kl. 4 síðd.
Séra Jón Thorarensen.
Bústaðaprestakall: Messa í
Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunn
ar Arnason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11
f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Háteigsprestakall: Messa í há-
tíðásal Sjómannaskólans kl. 11
f. h. (Sjómannadagurinn). Séra
Jön Þorvarðsson.
'ElliheimiliS: Guðsþjónusta kl.
10 árdegis. Biskupinn herra Ás-
niundur Guðmundsson prédikar.
Heimilispresturinn.
Fríkirkjan: Messa kl. 11 f. h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
líafnarf jarðarkirkja: Hátíða-
rnessa á Sjómannadag'inn kl. 10
f. h. Sr. Garðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. —
Messa á Sjómannadaginn kl. 10
f. h. Minnzt liálfrar aldar afmæl
is Hafnarfjarðarkaupstaðar. Sr.
Kristinn Stefánsson.
FUNDIK
Kvenfélag .Neskirkju. Aðal-
fundur félagsins verður rr.ánu-
daginn 2. júní kl. 8.30 í Félags-
heífhilinu. Venjuleg aðalfundar-
störf o. fl.
—o—
Mænusóttarbólusetning
í Heilsuverndarstöðinni. Opið
aðeins: Þriðjudaga kl. 4—7 e. h.
Laugardaga lcl. 9—10 f. h.
Starfsmannafé^ag E/víkurbæjar
fer gróðursetningarför á Heið
mörk mánudaginn 2. júní nk.
Lagt verður af stað frá Varðar-
húsinu kl. 8 e. h. Félagar eru
beðnir að fjölmenna. Stjórn og
. skcgræktarnefnd.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum, er opið alla
daga kl. 1.30—3.30 slðd.
J. Magnus BJarnason:
Nr. 102
iKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
að setja“.
„Ah!“ sagði herra Sprat, og
það var nú hálftrilla í ncdd
hans. „það setur enginn lög-
fræðingur minna upp en þetta,
fyrir annað ei-ns starfs hexra
Sandford mirm elskuliegur, —
enginn einu centi minna. Við
málafsarslumennirnir erum
allir í félagi, hvað það snert-
ir. — Allir í einu sterku fé-
lagi“.
„Ahum!“ sagði herra Sand-
ford og stóð upp af stólnum,
„það má vel vera. Vertu sæll,
herra Sprat!“
„Ah!“ sagði herra Sprat með
xö{dd,'(.Aern ljjiti scrgarbJlðu,
„tíminn er mér peningar, kæri
vinur minn. Ég vildi gjarna'
mcga eyð'a tímanum til að tala
við vini mína, en samt —• err
— er hann mér dollarar og
cents“.
„Ahum!“ sagði herra Sand-
ford, „hvað skulda ég þér þá
mikið, herra Sprat?“
„Ah!“ sagði herra Sprat, og
það var sigurhrós í rödd hans,
„af því tíminn er mér dollarar
og cents, þá skuldar þú mér
herra Sandford minn góðuir,
— segjum — err — tvo doll-
ara“.
Herra Sandford tók tvo
dollara úr vasa smum og fékk
honum.
„Ah!“ sagði herra Sprat,
eins og maður sá, er loks finn
ur, að það er laust. sem hann
hefur lengi verið að toga í af
öllum kröftum. „Ég þakka þér
fyrir, vinur minn góður. — E.rr
— vertu sæll, herra Sandford
minn! — Vertu sæll — err —
ungi vinur! ■— Éig veit. að þið
komið aftur, og þangað til, —
farið vel!“
Við herra Sandford fórum
svo heim. En fáum dögum síð
ar sátum við í skrifstofu herra !
Gordons málafærslumanns.!
Hann var fríður maður sýnum
og hiáin prúðmannlegasti.
Hann hlustaði á með mestu eft
irtekt. á meðan herra Sand-
ford sagði honum alla mála-
vöxtu. Hann tók svo málefnið
til meðferðar, útvegaði mér
gLetters of adm’inistration“,
seldi jörðina fyrir tvö hundruð
og fimmtíu dollara og setti upp
tiltölulega lítið fyrir -alla fyrir
hcifn sína. En vin okkar, hexra
Sprat, sá ég aldrei framar.
Ó?að var einn dag í septem-
ber, stuttu eftir a'ð herra Sand
frá kr. 13.50
Hreyf ilsbúðin
Sími 22420.
ford haðli lagt peningana,, Eiríkur Gís'li Hélgi, og hinn
sem fengust fyrir jcrðina, á var húsbór.di hans. Ég varð
banka, að tveir menn kcmu til mjög glaður að sjá nafna minix,,
að finna mig. Annar þeirra var því að ég hafði ékki séð h.ann
fer fram í MelaskólEnum, Rey'kjavík, dagana 6. 7. og
8. júní 1958, og verður sett þar föstudaginn 6. júní
kl. 10 árdegi's.
DAGSKRÁREFNI:
1. Setningarathcfn:
a) Þingsetning, Gunnar Guðmundsson.
b) Avarp, forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeksson.
c) Ræða, menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gísla-
son, er minnist 50 ára afmælis fræðslulaganna.
d) 100 ára minning séra Magnúsar Helgasonar.
Frímann Jónasson.
Lúðrasveit dréngia aðstoðar við þingsetningu.
2. Erindi firá Ríkisútgáfu námsbóka, framsögumaður
Jón Emil Guðjónsson.
3. Frumvarp milliþinganefndar um lagabreytmgar
(skipiu,1agshreyting). Eramsögum. Pálmi Jósefsson.
4. Menntun kennara, framsögum.: Kristján Gunnarsson. ~
5. Erindi, Handbók kennara, dr. Matthías Jónasson.
6. Erindi. Starfsfræðsla í skólum, Ólafur Gunnarsson
sálfræðingur. •
7. Námstími og heimavinna, framsögumaður: Gunnái'
Guðmundsson.
8. Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN,
FÍLIPPU
OG GAMLI
TURNÍNN.
E.n það var ekk: aðeins í
turninum, sem þessir furðu-
legu hlutir voru að gerast, nei,
þorpið var að foreytast Iíka.
Filippus starði á grænmetissaL
ann alveg undrandi. „En hvað
þetta eru hlægileg föt, sem
hann er í,“ hugsaði hann. En
hann ætlaði að missa augun út
úr höfðinu, begar grær.metis-
salimi stappaði niður fætinum
reiðilega og sagðj við prófess-
orinn: „Yðar tign, þetta eru
ekki peningar. Þér eruð óþokki
að ræna fátækan mann.“ Pró-
fsssiorinn starði é peningana I í
lófa sér og Filippus hélt niðirl
í sér andanum. „Hvað ER að
gerast,“ hugsaði hann. ,,er mig
að dreyma, eða er þtta allt að
gerast í raunveruleikanum?“ ^