Alþýðublaðið - 31.05.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 31.05.1958, Page 12
VEÐRIÐ : Norðan gola; bjartviðri. Alþýimblabiú Laugardagur 31. maí 1958 Lisimynayppboð Sig- urðar Benediklssonar, HELDUR' dauft var yfir list- munaupptooði Sigurðar Bene- diktssonar í Sjálfstæðis'húsinu í gær, og fengust sumar mynd- anna fyrir ótrúlega l'ágt verð. . Alls voru boðnar upp 49 myndir eftir 28 listamenn. Hæst var boSið í myndina Frá ÞingyöH- um e'ftir Ásgrím Jónsson, fór hún á 10 500 kr., en á uppboc- inu voru fim.m myndir eftir hann. Hinar. voru: Haustbleik j'örð, sem sleg.n var á 4800 kr. Sólarlag við Reykjavík á 7200 kr. í Almannagjá á 7000 kr. Frá Kerlingarfjöllum á 9500, Sex myndir eftir Kjar.val voru á upp'boðinu. Frá Þingvöllum á 8000 kr. Öxarárfoss á 10 000 kr. Landslag á 1100 kr. Vanga. syip.ur á 1600 kr. Landslag 700 kr. Grjót og mosi á 2350 kr. Eyjafjallajökull eftir Þórarin B. Þorlá-ksson fór á 3800 kr. Ol- íumynd eftir Mugg, Úr Borg- arfirði, fór á 7000 kr. Frá Húsa felli eftir Jón Þorleifsson á 5100 kr. er utanríkisráðherra tilhæfu ausum ásökunum um svik við máistað þjóðarinnar t nniii im péliMskan - SÓLBORG og Ísborg, togar- ar - Isfirðinga, hafa aflað vel í apríl -og maí. 20. maí fékk ís- borg brezkt tundurdufl í v'örp- una. Það var hálfvirkt, og tafð- ist skipið af þeim sökum frá veiðum úr ágætisafla á annan sólarihring. REYKJAVÍKURMEISTARAR K. R. í knattspyrnu, sem sigruðu Fram 2:1 í úrslitaleiknum í fyrra- kvöld. Fremri röð, frá vinstri: Hörður Felixsson, Hreiðar Át- sælsson, Óskar Sigurðsson, Gunnar Guðmannsson (fyrirliði), Helgi Jónsson og Reynir Þórðarson. Aftari röð, frá vinstri : Óli B. Jónsson ('þjálfari), Þcrólfur Beck, Ellert S'chram, Gar.ð- ar Ár-nason, Heimir Guðjónsson, Bjarnj Felixssón, Sveinn Jónsson og Óilafur Gíslason. — Frásögr.in er á Íþróttasíðunni. ingsályktunartillögur hiulu á Sameinuðu alþingi í gær. Auk þess var tveim vísað til síðari umræðu og at- kvæðagreiðslu frestað um sinn. TUTTUGU MÁ.I., voj u á dagskrá Sameinaðis alþingis í gær, Þar. af iíhitu 14 þijigjsályktunartillögur fi?|lnaða!r|íifgir>8iðislu', tveim var vísað til síðari umræðu, en atkvæðagreiðslu urn e'.ina var frestað. Önnur mál voru tekin út af dagskrá. Annars staðar í blaðinu er sagt frá samþykkt tillögu Alþýðuflckksmanna um athugun á p.fnámi tekjuskattsins, en hér á eftir verður getið annarra tillagna, sem afgreiðslu hlutu. Jimmy Munro h. útherjí, Þingsályktunartillögu íhalds- manna um eftirgjöf lána vegna óþurrka var vísað frá með rök- studdr.i dagskrá, Var rökstudda dagskráin samþykkt með 19 at- kvæðum gegn 11, Tillaga flutt af ríkiss tj órn- innj um fullgildingu á alþjóða- samþykkt um lágmark féía-gs- legs öryggis var samþykkt með 29 sam'hljóða atkvæðum sem , ályktun sameinað. vísað tíl ríki'sstjórnarinnar. alþingis og nsfca knattspyrnuliðið Bury feilur fiér 5 leiki I iseli FYRSTA erlenda knatt- spyrnuheimsóknin á þessu sumri stendur nú fyrir dyrum. Næstkomandi þriðjudag kcmur hingað enska knattspyrnuliðið Bury F.C. á vegum KR og leik- ur hér 5 leiki. Fyrsti leikur Bury verður miðvikudaginn 4. júní gegn hinum nýbökuöu Reykjavíkurmeisturum KR á Melavellinum kl, 20.30. Ánnar leikurinn verður föstu daginn 6. júní kl. 20.30 á Mela- vellinum gegn Val, og þriðji leikurinn sunnudaginn 8. júní ,kl. 20.30 gegn ísland-smeistur- unum, Akurnesingum. Fjórði leikurinn verður þriðjudaginn 10. júní kl. 20.30 gegn úrvals- liði og síðasti leikurinn verður fimmitudaginn 12. jún'í kl. 20 gegn Suðve'stuTlandsúrval-i, sem landsliðsnefnd vel-ur. I mótt'ökunefnd enska liðsins eru: Sigurgeir Guðmannsson, Haraldur * Giíslason, Hans Kragh, Haraldur Guðmutnds- son, Ólafur Þ. Guðm-und-sson, Gunaur Vagnsson, Hermann H-ermannsson. og Valgeir Ár- sælsson. Skýrði nefndin blaðs • mönnum frá heimsókn þessari í gær. 73 ÁRA GAMALT FÉLAG Bury er með elztu knatt- spyrnufélögum Englands, 73 ára gam-alt. Það tók þegar að keppa í deildakeppninni, þegar hú-n var stofnuð, vann 2. deild 1895, bikarkeppnina 1900 og 1903. í síðari úrslitaleiknum setti félagið m-et, sem e.nn stend ur í þeirri víðfrægu keppni, en það vann Derby County í úrslit unum með 6:0. Það lék síðan í 1. og 2. deild, m. a. samfleytt i 2. deild fr-á 1928 tij 1957, en þá féil það niður í 3. deild í fyrsta sinn. iSlí-ðasta leiktímabil lék það í norðurhlu'ta 3. dei'ld-arinn- Framhakl á 2. síöu. Tillaga um að myndasiytta af Ingólfi Arnarsyni, steypt eft ir 'styttu Einars Jónss-onar, verði reist í Rivedal í Noregi og afhent Norðmönnum að gjöf frá íslendingum sem tákn óbrot gjarnrar vináttu þjóðanna, var samþykkt m-eð 33 samhljóð-a át. kvæðum-. Flutnin-gs-m-enn voru Gy-lfi Þ. Gíslason, Hannibal Valdimarsson, Halldór E. Sig- urðsson, Bjarnj Benedikfsson og Pétur Ottesen. Tillaga riíkisstjórnarinnar um staðfestingu á starfsreglum Norðurlandar-áðs var samþykkt með 32 samhljóðia atkvæðum, Tillaga niíu þingmanna úr öll um Uokkum um að lata breyta vegakerfi á Þingvöllum var samlþykkt með 32 samhljóða at kvæðum, Að tillögu fjá-rve-it- inganefndar var tillögugreinin orðuð þannig: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að und- irbúa -og hefjas-t handa, í sam- náði v;ð vegamálastjóra og Þing vallanefnd, um vegaverð á Þing völlum, svo fljótt sem auð-ið er, þannig að unnt verði að hætta aljri biílaum-ferð um Almanna- gjú. Tillaga um endurskoðun laga um aðsetur rikisstQÍnana og embættismanna var samlþykkt með 26 atk-væðum gegn 1. Fjár veitinganefnd -hafði lagt til, að smá-vægileg breyting yrði gerð á tillögunni og var hún sam- þykkt. Tillaga um uppeldisskóla fyr ir stúlkur var afgreidd með svo hljóðandi rökstuddri dagskrá: Þar sem sérs'tök nefnd vinnur nú að undirbúningi þess máls, sem tillagan fjallar um, og í trausti þess, að slíkri fulinað- Framhald á 2, siðu. jéSir ú) af þvL ÞJÓÐVILJINN réðist í rar á nýian leik -á GðiT>,und í. Guðmimdsson utanríkisráðhei'ra út af landhelg'ísmáMmi m-e® dylgjum um það, að Guðmundur hafi isvi'kið málstað Islanc s á i'áðheriafundi Ati-.antshal'sbandaiagsins í Kaupmannahö(fn« Gefur blaðið bað í annað s nn beinlínis í skyn, að ..Guðmundi e hafi verið fengimi ofan ;»f því að birta nokkra afdiáttarlaus aj yfirlýsin-gu um það, að íslenzk stjórnarvöld væru staðráðin | því að stækka landhelgina í 12 m'ílur.“ Sannleikurinn í þessu máli er sá3 að Guðm-undur flutti mjög skörulega ræðu á fundcl utanríkisráðher-ranna og gerði skýra og afdráttarlausa grein fyrir þeirri fyrirætlun íslend- inga að færa fiskveiðilandhelgina í 12 mílur. Strax og Guð- mundtfr kom heim, las hann ræðu sína fy-rir I.úðvík Jósefsson, og lét Lúðvík í Ijósi mlkla ánægju yfir henni. Allt þetta vita Þjóðiviljamenn m-ætavel. Sa-m't halda þei? áfram að be-ra utanrfki'sráðherra svikaásc-kunum. Þetta er í samr-æmi við það, að kcmm-únistar VILJA AL-LS E-KKI, AT> VIÐURKENNING ERLENDRA ÞJÓÐA Á ÚTFÆRSLU LANT» HELGINNAR FÁIST, heldur vilja þeir skapa sem mest v' .3 oa: deilur n?.illl Islancls og annarra þjóða. Árásir þeirra á ul • - ríkisráðherra eftir að sarrikomulag hefu-r verið gert in ia s ríkisstjórnarimia-r á þá 1-und, settn Alþýðuflokkurinn kráfvist, bera þes-sari staðreynd glöggt vitni. Framkoma Þjóðviljans í þessu máli getur ekki verið til annars gerð en að spilla fyrir málinu, skemma þá ein- ingu in-nanlands, sem nauð- synleg er, og gera það sem erf iðiaíst fyrir þjóðina að fá nauð synlega viðurkenningis á rétt- mæti og nauðsyn útfærslunn ar. Það er sýnilegt á öllu, að þeir líta eingöngu á þetta mál sem pólitískan leiksopp og hi'ka ekki við að nota niálið til svívirðilegra árása á utan- ríkisráðherra, en með því eru þeir beinlínis að veikja mál- stað íslancls út á við, því það er hans hlutverk að annast framkvæmd málsins gagnvart öðrum ríkjum. E'N'GIR SAMNINGAR UM. FISKV-EIÐIL AN DHELG íNA Þjóðviljinn heldur því hik- laust fra-m, þrátt fyrir betri vlitund, að reyní hafi verið að semja um sjálft landhelgis rnálið við aðrar þjóðir. Þetta er alls ekki rétt. Hins vegar hefur utanríkisráðherra, eins og honum ber skylda til, kynnt málið á erlendum vett vangi og kannað allar líkur á viðurkennjingu annarra þjóðá á réttmæti og þörf þeirra ráðstafana, sem fyrir- hugaðar eru, og allir eru sam mála um í aðalatriðum hér lieima. ALÞÝÐUBLAÐIÐ BIRTI EFNI S-AMNINGSINS Þjóðviljinn reynir ao gera sér mat ú-r þeirri fullyrðingu, að Alþýðu'blaðið hafi ekki birt samkomulag það, sem gert var mil'M istjórn-arflokkanna. Þetta er auðvitað fásinna, þar sem blaðið birí'i efni scm komulagsinis dagir.n eftír a® það var gert og aftu,. í næsía blaði. Hins vegar er það hSu verk forsætisráðherra að hiría niðúrstöðu míálsins orðrétta, og gerir hann það væntar- lega strax og þei-m viðræð-unti milli þingflokkanna, sem nm fara fram, er lokið, Slika sjáif sagði kurteisi við forsætisráöi herr-a stjórnar, sem þeiaj styð’ja að kalla, kunna Þjófí» viljamenn auðvitað ekki. Enda þótt kommúnistuwxi hafj ekki te'kizt að gera Nass-* erstefnu sína í landhelgismál inu ráðandi, vegna andstöðia Alþýðuflokksráðherranna, þá heldur Þjóðviljinn áfram »<S stefna að sama takmarki: Að nota þetta m'ikilsverðastá má-1 þjóðarinnar til að kmna é stríði og ilÚndum milli Islands og annarra þjáða, og skapfS hinum alþjóðlega köminún* isma þannig tækifperi í'i stós aukinna á'hrifa hér á landL Islendingar vilja ekki a<55 þannig sé á þessu máli hald- ið. Þeir vilja, að ísland komi fram eins og siðuð þjóð, haldi fast en af virðuleik á máista® sínum, og leitist við, eif’s og’ eitt er sæmandi fullvalda menningarþióð, að sena írJinnstur ófriður veröj urn málið. SA.MKVÆMT 55. gr. lagai nr. 33 fná 25. ma-í 1958 um út* flutningssjóð o. fl. skal til ág- ústloka 1958 greiða verglags- uppbót samkvæmt kaupgreiðslu vísitölu 183 stig.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.