Morgunblaðið - 05.11.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1925, Blaðsíða 1
VIK U B L A £■ , B: ÍS A F O L ö 6 síður. 12. árg., 306. tbl. Finitudagiim 5. nóvember 1925. Isafoídarprentsmiðja h.f. Ódýr fataefni ásamt Bútum verða seld mjög ódýrt i dag og næstu daga Komið i Afgr. Álafoss Hafnaratræti 17. — Simi 404. Gamla Bíó Orlagaþræöir. Paramountmynd í 6 þáttum eftir skáldsögu Stephen French Whitmann. Þetta er mjög áhrifamikil og vel gerð krikmynd, sem hefst í skrautsölum New York borgar, en endar inni í frumskógum Afríku, þer sem elskendur sögunnar finnast að lokum. Aðalhlutverkið leikið af hinni fögru og ágætu leikkonu MARY MILES MINTER. Aukamynd frá Córea. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Wilhjálmur Olgeirsson, andaðist í morgun að heimili okkar, Lauga- veg 78. \ 4. nóvember 1925. Jóhanna Olgeirsson. Þakjárn, Þaksaum, Þakpappi. Nýjar bugðir. Verðlækkun ]. Porl Nýja Mó n Dvölin hjá Schöller verður leikin í kvöld, fimtudaginn 5. nóvember kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 10—12 og eftir klukkan 2. Musik. Grammófónplötur í hundraðavís eru meðal þess, sem þessa dag ana er selt með miklum afslætti — 20—50%. Grammófónar ótrú- lega ódýrir eftir gæðum. Munnhörpur fyrir hálfvirði o. fl. o. fl. —• Notið tæ'kifærið, eftirspurnin er mikil; komið tímanlega. NótnaVc Helga Hallgrímssonar. Lækjargötu 4. Sími 311. ELDAVJELAR hvítemelj. og avartar. Ábyggilega beat kaup hjá J. Þorláksson & Norðmann. R©f kjarpípor ii Ben Wade“ fallegar og góðar enskar pípur nýkomnar í n I Lausafjármuna <>g fasteignasalan á Laufásveg 5, tekur til sölu alskonar muni og fasteignir, hefir nú fyrirliggjandi marga ágæta muni með góðu verði — sömuleiðis nýtt vandað stein- hús með stórri lóð, rjett við mið- bæinn ,ef samið er strax. Lítil út- borgun. Opið virka daga klukkan 7—8síðdegis. Tobaksfirma söges. Til salg af Amerikas mest anerkendte og efterspurgte Shag- tobak söges kapitalstærkt en Grosfirma, som kan köbe Varer i fast Regning. Billet mrk. 237, modtager Sylvester Hvid, Nygade 7, Köbenhavn K. Nokkrir áteiknaðir Dúkar og púðar verða seldir fyrir hálfvirðl í dag og á morgun á Bókhlöðustíg 9 Heimskar konur. tí'otlish wives). Stórfenglegar sjónleikur í 8 þáttum, eftir ERICH von STROHEIM. Aðalhlutverkin leika- Erich v. Stroheim, Mae Bush, Miss. du Pont og fl. Mynd þessi hefir alstaðar vakið geysilega eftirtekt, enda prýðilega úr garði gerð. Erich v. Stroheim var um tíma mest hataður maður í allri Norður-Ameríku, svo mjög fanst Banda- ríkjamönnum hann draga dár að þeirri þjóð, sem er hans ann- að föðurland, enda komst til tals að banna myndina. Sem dæmi upp á það hvað myndin hefir verið aðsótt, má geta þess, að „The Strand“ í New York, gýndi myndina í 14 vikur. Á „Lon- don Pavillion* ‘ var myndin sýnd í 11 vikur, og á ,Röda Kvarn* í Stockholm í 8 vikur, — Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma frá kl. 1. Börn fá ekki aðgang. Hjer sjáið pið verslun pá} sem selur ódýrast á landinu. Hifit og óblejuð LJEREFT. Einbreið, tvíbreið og þribreið. Heildv. Garðars Gfislasonar. Rsepræsentant for Vindues Udstyr og Butiksinventar söges for Island. Henvend- else til Allan Christensen & Co. Vimmelskaftet Nr. 43, Köben- havn. K. — munið a0 uersla uið 'IShýsjjr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.