Morgunblaðið - 08.11.1925, Síða 6

Morgunblaðið - 08.11.1925, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MANIFEST FÁST Á SKRIFSTOFU ISAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F. mum Drengja fatnaður frakkar, húfur. YörnMsið. D’Krr. Kobmnnd. tilbydes Tobaksvarer fra Danmarks störste og billigste Lager i ufortoldede Tobaksvarer. Forlang Pröver og Prisliste. EMIL PETERSEN. Pakhus C. Frihavnen, Köbenhavn. »> Tolleringarnar** í Mentaskölanum. ans eru orðnar mjög tíðar og óhætt mun að segja að eigi muni það draga úr þeim, að nú er far- io að vinna að byggingu spítalans og tíminn óðum að styttast þang- að til að hann tekur til starfa. Tii athugunar þeim, sem vilja efla minningarsjóðinn, skal þess getið að minningarspjöld hans eru afgreidd hjá: ungfrú Ilelgu Sig- urjónsdóttur, Vonarstræti 8, ung- frú Kristjönu Árnadóttur, Lauga- vegi 37 og frú Oddrúnu porkels- dóttnr Alþingishúsinu. Samúðarskeytin afgreiðir lands- síminn og má senda þau eigi að- eins innanbæjar hjer í Reykjavík heldur og til og frá flestum síma- stöðum á landinu. Eru skeytjn einkar handhæg, ef menn vilja senda fjarstöddum vinum samúð- arkveðju. Auk þess.er altaf hægt að fá þau afgreidd, daglega frá morgni til íkvölds, á sama hátt og aðrar símskeytaafgreiðslur lands- símans. Þá skal þess og getið að fjár- söfnun í Landsspítalasjóð er hald- i? áfram þótt farið sje að eyða af sjóðnum. Fr nú engu síður en áð- ur ástæða fyrir alla vini sjóðsins að styðja hann með gjöfum og áheitum. Því það er þó fyrst og fremst sjóönum að þakka að hug- myndin um Landsspítalann svífur eigi lengur í loftinu, en er komin niður á jörðina, og sá dagur fær- ist nær, er hin veglega stofnun, íslenski Landsspítalinn, stendur reiðubúinn til að taka á móti sjúk- uni mönnum og veita þeim hjúkr- un og heilsubót. Astra. Nýkomnir Pappírspokar bríinir og hvitir, nmð raun lægra verði eu þekst hefir áður. / tieildv. Gardars GisKasonar. A.&M. Smith, Limiíed, AbercSeen, Scotland. .Storbritannioris störste Klip- & Saltfisk köber. — Fi8kauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Ad r.: Aralmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Sóknarnefndafundurmn. í haust var gert orð á því í blaö- inu, að tolléringar í mentaskólan- um myndu eigi vera eins skörulegar og fyrrmeir tíðkaðist. Tóku skóla- piltar þessi ummæli óstint upp, og skrifuðu hjer athugasemd í blaðið. Nokkru síðar kom formaður skólafjelagsins Framtíðarinnar með gagnoröa grein um þetta efni. Hann færði blaðinu mynd þá sem hjer birtist máli sínu til sönnunar. Vegna annríkis í prentmynda gerðinni varð myndamótið ekki gert eins fljótt og skyldi, og varð greinarhöf. óþolinmóður og tók greinina. En í gærkvöldi kom Hvaun.lal með myndina — loksins, og gátum við ekki stilt okkur um að setja hana í hlaðiö. Hún talar sínu máli. spítalasjóður greiði Va hluta þeirr ar • upphæðar. Gamalt máltæ'ki segir: „Hálfnað er verk þá hafið 'er.“ Vonandi reynist það sannmæli hjer, að minsta kosti hefir þeim, er mestan hug hafa haft á, að Landsspítal- inn yrði eitthvað meira en „tómar umþonkingar“, þótt mikið sje undir því komið, að byrjað væri á verkinu. Og þessvegna var það, að stjórn Landsspítalasjóðsins bauðst til, að láta sjóðinn einan bera kostnað af því, sem unnið yrði fyrst í stað. Og úr því verkið er íhafið, er eigi hægt að gera ráð fyrir öðru, en að því verði haldið áfram, án tafa, og að spítalinn sje eitt þeirra ætlunarverka, er hið ís- lenska ríki hefir sett sjer, að hafa lokið, áður en það, árið 1930, minn ist þess, að liðin eru 1000 ár, síð- an föst stjórnarskipnn og alsberj- ar þing var stofnsett hjer a landi. En þótt spítalinn verði fullger og taki til starfa, verða enn ýms- ar knýjandi þarfir, sem stjórn Landsspítalasjóðsins mun láta sjer ant um úr að bæta. Til þess að verða fær um að ljetta sjúkrahúsvistina, þeim, sem fjárhagsins vegna eiga erfiða að- stöðu, er minningagjafasjóður Landsspítalans til orðinn. Þegar fjeð, sem safnast hefir í Lands- spítalasjóðinn er búið að vinna sitt hlutverk, er hinum sjóðnum ætlað að hefja sitt starf. Og því starfi er honum ætlað að halda áfr;im, jafn lengi og spítalinn verð- ur rekinn. Ilr minningagjafasjóði á að veita fjelitlum sjúklingum styrk til að greiða kostnað af veisi sinni á Landsspítalanum. í þennan sjóð renna allar minning- axgjafir, sem sjóðnum eru gefnar. Til eflingar sjóðnum eru gefin út minningarspjöld og landssíminn annast um afgreiðslu samúðar- skeyta og fer alt það, er inn kemur fyrir þau, í sjóðinn. Minningargjafir til Landsspítal- Þar var síðast fráhorfið er fnnd- armenn ræddu um miðaftan á mið- vikudag nm sjóinannadaginn. Hnigu umræður í þá átt, að æskilegt væri að ákveðinn sunnu- dagur væri helgaður sjómönnum nm land alt, þeirra minst í kirkj- nnum og að því stuðlað að sjó- menn gætu átt þá guðræknisstund, hvort sem þeir væru á sjó eða landi. Irar í því máli þessi till. samþykt: „Fundurinn er því einhuga fylg jandi að sjómannadagnrinn verði framvegis haldinn helgur meðal sjómanna á hafinu og með guðs- þjónustum um alt land. Felur fnndurinn biskupi að rita prest- um landsins um þetta mál.“ Kl. 7 var fundi slitið og sálm- urinn Ó, þá náð að eiga Jesúm, sunginn. En man jeg þá, að jeg nefndi, af einhverri óskiljanlegu misminni skakt sálminn, sem sung- inn var í fundarbyrjun. Þá var snngið sem sje: Þín miskunn ó GuS, en ekki hinn, sem jeg nefndi. Fundarmönnum var skvrt frá að sunundagaskólakennararnir og fáeinir aðrir ætluðu að vera til altaris í dómkirkjunni kl. 7V*>, og tóku fáeinir fundarmenn þátt í altarisgöngunni. Allflestir fundarmenn sóttu ung lingafund í K.F.U.M., um kvöldið kl 8%, flutti sr. Friðrik Friðriiks- son þar fróðlega ræðu um K. F. U. M. og tók inn níu nýja fjelags- menn. Fór sú athöfn mjög vel fram. A fimtudaginn hófst fundurinn aftur kl. 10, með sálmasöng, og því næst flutti safnaðarfulltrúi Gamfar hækur. Árhækur Esphólíns, útg. 1821. Uonskvæði, út'g. 1855. Handbók fyrir hvern mann, útg, 1812. Lilja, kvæðabók eftir Eystein Ásgrímsson, útg. 1858. I Norsk lög Kristjáns 5., útg. 1779. 1200 gátur eftir Jón Árnason, útg. 1887. Ýms lög og stjórnarauglýsingar frá 1860. Dönsk og ísl. lög frá 1831. Hústafla eftir sjera Jón Magnússon, prest á Laufási m/m, útg. 1812, og nokkrar mjög gamlar guðsorðabækur. — Bækurnar verða til sýnis og sölu á Lindargötu 23 eftir hádegi á morgun. Reykjavíkursóknar, Kn. Ziiúsen borgarstjóri ágætt erindi um sunnn- dagaskóla. Stóðu umræður um það mál og kristindómsfræðslu barna yfirleitt til hádegis og var síðan farið til miðdegisverðar. Forstöðunefnd Elliheimilisins hafði boðið aðkomumönnum hif- reiðar kl. 1 vestur að Grund og tóku þVí boði um 30 gestir, leist þeim vel á sig þar og skyldu eftir 100 kr. í byggingarsjóð heimilis- ins. , Kl. 2 hófst fundur að nýju, flutti þá sr. Brynjólfur á Stað í Grindavík sikorinort erindi um hfclgidagafriðun, urðu um það mál nokkrar umræður og var þar sú till. samþ. sem hjer fer á eftir. Má þó geta þess, svo að enginn hártogi orðal’ag hennar, að eng- ir.n andmælti auðvitað óhjákvæmi- ílegri helgidagavinnu, en fundar- j ír önnum fanst óþarft að minna á júokkra „nndanþágu" í sjálfri till., I þar sem þeir bjuggust við, að nógu margir mnndu samt benda á þær. Till. var á þessa leið: „Sóknarnefndafundurinn lýsir því að hann er algerlega mótfall- inn allri helgidagavinnu og leyfir sjer 1. að skora á Alþingi *að endur- bæta helgidagalöggjöf vora nú þegar í vetur. 2. Ennfremnr skorar fundurinn á allar sóknarnefndir og safnaða- fulltrúa landsins að stuðla af al- efli ásamt prestastjettinni, verka- 1 mannafjelögunhm og ungmenna- fjelögunum að meiri friðun helgi- daga vorra en nú er.“ Eftir stutt fundarhlje var tekið Skautar allav* stænðln. JÁRNYÖRUDEILD Jes Zímsen. Eeildsala Strausykur. Molasykur. Hrísgrjón. Hveiti. Mais. Kaffi. Gráfíkjur. Sveskjur. Ananas, niðnrsoðið. — Verðið afar lágt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. að ræða um heimilisguðrækni. — Fluttu þeir Ólafur Björnsson kpm. á Akranesi og Sigurður prófessor Sívertsen þar rækileg erindi, en ýmsir fleiri tóku til máls. Um fimm-leytið komu 15 konur úr trúboðsfjelagi kvenna hjer í bæ, og fáeinir aðrir trúboðsvinir a fundinn og var þeim veitt fnlt málfrelsi og hoðið að dvelja á fundinum það sem eftir var. — Veittu konurnar þingheim ágætar kaffiveitingar, en frú Guðrún Lár- usdúttir hafði orð fyrir þeim, og skoraði á starfsmenn safnaðánna af sinna vel kristniboðsmálum. — Sumarliði Halldórsson, sóknar- nefndarmaður frá Akranesi, flutti trúboðsfjelaginu ágætt Rvæði. Sóknarpefndarmaðúr úr Hafnar-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.