Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ B-r-r-r-rrr »Miðstöð« „678“ »Til« »Takk« ,fHei*ðubreiðff »Sæiir« »Sælar« »Hvað hatið þið á j ó I ■ b o r ð i ð?“ »Við höfutn: ■ ■ I! n i Dilkakjöt (úr Borgarf.). Nautakjöt (Beuf, steik, o. s. frv.). Kálfskjöt. Hangikjöt. Svínakjöt. Saltkjöt. Hakk (óblandað nauta- kjöt).. Kjöt- og fiskfarg. Vínarpylsur. Fiskabollur. Kyllinga. Endux. Ejúpnr. Rjómabússmjör. Smjörlíki. Tólg. Kæfu. Osta, margar teg. Rúllupylsur. Sardínur. Sfld. Lax, (niðursoðinn). Soyur. Pickles. Asiur. Agurkur. Syltetöj. Capers. Gr. ertur. Asparges1 ‘. 'H ■ ii II u Súkkulaði og Marzipanmyndir í miklu úrvali í Konfekíbúftinni Laugaveg 12. Spil, Kerti, Vindlar, Cigarettur. þeim mun bægari, sem margt virðist hafa verið líkt með þeim og oss í byrjun: Fáeinir gamlir drykkjumenn, sem af vana komu fullir heim úr kaupstað, en æskan í sveitunum alin upp í bindindisfjelögum og ungmennaf jelögum, og hataði vín- nautn. Og saga bannlaganna verð-| ur býsna lík hjer og í Finnlandi, i í flestum greinum; en þeir virð- ast vera komnir ennþá lengra út í ógöngurnar. Lýsing finsku lækn- anna ætti að verða huggun Hall- dóri frá Laxnesi, og þeim, sem (eftir hans umsögn, gátu freistast til að halda að fslendingar ættu Átsúkkulaði og Konfekt er ™a u “ka j <?“«*'? drykkja. En það verður lika su best að kaupa hjá Jóni Hjartarsyni & Co. »Takk, jeg ætla að koma strax »Takk-------sælar á meðan* 8ælir« Plusteppi og dúkan nýkomnir. Happdrættísmiðar með hverjum 5 kr. kaupum, m EQlll latQdSBL Laugaveg iRiHerðubreiðSiiTi Áfengisbannið hjer og í Finnlandi. Vallarstræti 4. — Laugaveg 10 Marzinpan 6c súkkulaði-myndir sjerlega mikið úrval; til dæmis jólasveinar, Jackie Coogan, Chaplin, Hestar, hundar, kettir o. s- frv. Myndirnar eru bún- ar til úr úrvals sætum möndlum, og besta „Milka“ átsúkkulaði; verð pr. stk. kr. 0.35 til kr. 8.00. — (stærsti jólasveinninn). Sömuleiðis margar tegund- ir af Sykurmyndum og skrautlegum knöllum, sem myndu prýða jólaborðið. = Lítið í gluggana. = Franskt klæði besta tegund, eem'til^landsins hefir flust, kostaðiaið- ast 21 kr. mtr. nú, aðeins 18 krónur meterinn. Ha^íddu/i frwuiwn (Einn mikilsmetinn hjeraðs- læknir, Snorri Halldórsson á Breiðabólsstað á Síðu, hefir sent Morgunblaðinu skýrslu læknafje- lagsins finska í ,Vasa‘, um áfeng- isbannið þar í landi, reynslu þeirri, er þeir hafa fengið þau 10 ár, er bannið hefir verið þar. Snorri læknir getur þessi í brjefi til ritstjóra Morgbl., að hann álíti að skýrsla þessi, eða útdráttur úr henni, eigi erindi til okkar ís- lendinga, því ekki ósvipaða rauna ;sögu höfum við að segja um ástandið hjer ' og þá er finsku læknarnir hafa sagt um ástandið þar. Morgbl. hefir birt ritdrátt úr skýrslu finsku læknanna, í 314. tbl., er út kom 14. nóv. s. 1., en það blað hafði Snorri læknir ekki fengið, þegar hann sendi skýrsl- una. Og þó að Mbl. af greind- um ástæðum ekki birti skýrsl- una nú, gat það ekki neitað sjer um að birta umsögn læknisins sjálfs. Fer hún hjer á eftir, sem hann Ijet fylgja með skýrslunni). Hjer er sagt frá reynslu þeirri, sem fengin er í Finnlandi, um lög- bann á áfengum drykkjum. Og unddr þessa umsögn skrifa sjö ’merkir læknar, að því er virðist, í umboði margra fleiri lækna. pað má því telja vafalaust að bjer sje rjett frá málum skýrt. Jeg tel þessa umsögn finsku læknanna mjög svo eftirtektar- verða fyrir oss íslendinga. — Flestir munu sammála finsku læknunum um það, að ástandið sje athugavert. Hjer hefir engum dulist, að margar misfellur hafa orðið á framkvæmd bannlaganna; og nú liggur beint fyrir að bera sig sama.Q við bannlandið, Finn- land. Sá samanburður verðut eina liuggun, 'sem hún veitir; en til viðvörunar mætti hún verða. pVjer erum nú að losna við lækna- brennivín, og slíkt er vel farið, la knanna vegna, en svo tekur við heimabrensla, sem er vafasöm heilsubót þjóðarheildinni. I Finn- Iandi eru báðar þessar öldur sgengnar yfir, og þó telja þeir sig aldrei hafa verið í svo úfn- um sjó sem nú. Þannig fer líka jfyrir oss ef nú er látið reka á treiðanum. Nú _ má ekki hleypa lengra út í ófæruna, en orðið er. Og það þarf að gera betur. Það þarf að ná því vígi aftur, sem við var skilið, þegar lagt var út á hannlagabrautina. Þá væri vörnin þegar trygg, og betri von um það að hinir gömlu foringjar hindindisma.nna hefðu lært af reynslunni, og yrðu gætnari í uæsta áhlaupi. Jeg er ekki að áfella bannmenn- ina fyrir að svona er komið; veit að tilgangur þeirra, var góð- ur. Og nú treysti jeg því, að (þeir blekki hvorki sjálfa sig nje aðra með þvi að telja ástandið gott sem er, h eldur skoði það hlutdrægnislaust og verði fund- vísir á þau ráð, sem væru til Abóta og þjóðin mætti hljóta bless- un af. Breiðabólsstað 1. des. J25. Snorri Halldórsson. Skrítlur. Á ljósmyndastofunni. Faðirinn: Nú, hvernig líkar þjer svo við hann son minn til aðstoðar við myndagerðinaf Ljósmyndarinn: Rjett bærilega; honum fer sæmilega fram. Hann er farinn að fá leyfi til að taka myr.dir af börnum. Ekki óeðlilegt. Blaðamaðurinn (við nafnkunn- asta manninní bænum) : Getið þjer ekki sagt mjer eitthvað um sjálf- an yðurf — Jú, jeg hefi nú sex um ní- rætt og er munaðarlaus. Foreldrar mínir eru dánir. Auðfundin orsök. Húsbóndinn (ákafl. þreytandi): Þjer skuluð vara yður á að geispa mikið. Hjerna á dögunum kom þnS fyrir einn af kunningjum mínum, að hann geispaði svo ákaft, að kjálkinn fór úr liði. Oesturinn: Já, rjett! Með hverju voru þjer að skemta honum? Bílkaup. Slátrarinn: Jeg vildi helst fá bíl, sem jeg gæti brúkið til að aka fleski í á morgnana og konunni minni á kvöldin. Betri sjón, — meiri ánsegja Gleraugun verða að vera nákvæmlega suiðin eftir hæfi yðar. Það fáið þjer í Laugavegs Apótekí, sem er fullkomnasta sjontækja- verslun hjer á landi. I Harmonikur, Munnhðrpur, Fiðlur, Guitarar, Barnatrommur, nýkomið Lækjargötu 2. Sími 1815 EGQ á 28 aura stk. hjá Jóni Hjártarsyni & Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. Sjerstaklega góðan kafffibolla óska allir eftir að fá á jólunum. Þessvegna höfum við lækkað verð á kaffú Lítið inn í ,,Irma“ þar angar kaffúyktin. Irma, 223. Auglýsingar óskast send- ar tímanlega. Fallegar mislitar peysur fyrir fullorðna menn, unglinga og drengi, eru nýkomnar. fanatdwifrinaiory

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.