Morgunblaðið - 19.12.1925, Side 8

Morgunblaðið - 19.12.1925, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Kærkomnasta jóla^jöfm verða hínar ný;u og fallegu o afarcdýru VIERÐARVOÐIR búnar til úr ífcf. uII. — Komið og skcðtd. Afgr. Alafoss, Hafnarc>trœtl 17. Simi 404. A.&M. Smiíh, Limited, Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber. O — Fiskauktionarius & Fiskdampermfegler. — Tel Adr,: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. ÚTV ARPSSTÖÐIN. fiöfum rú fyrtrliggjandi: Saltpoka^mjeg sterka. Trswlgarn, Bindigarn, Manillu, Bails-tóg, Trawl-vira, Siml 19*0 Best kaup til jólanna af matvöru, leirvöru og leikföng- um gerið þið í Versl. „ÞÖRF“, ilverfisgötu 56. Sími 1137. Mikið lækkað verð á flest- um vörum til jóla. yori' ^rpecom $Sön % Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. I Lægsta markaðsverð. Fæst alls staðar á Islandi I tttrr Örfáir úrvals hlutir frá Parísarsýningunni fást í BðM Isiir. Happdrættismiðar fylgja hverj- um 5 kr. kaupum. Karlmanna- og drengjanærfatnaður hefir ávalt verið bæði betri og ódýrari í verslun Ben- S. Þórarinssonar enn annarstaðar. Þó er samt gef- inn 10% afsláttur. - Mbl. hitti Ottó Arnar í gær. Hvað er um útvarpið? Nú er enski verkfræöingurinn kominn, sem setur stöðina upp. Er hann búinn að vinna að því í nokkra daga. Hvar á stöðin að vera ? — Aðalsenditækin verða í loft- skeytastöðinni, og verður annað mastur hennar notað til þess að halda uppi loftneti útvarpsstöðv- arinnar. Eru margir farnir að panta mót- tökutæki ? Nei — ekki ennþá. Varla von til þess meðan gjöldin eru ekki á- kveðin, en þau verða ákveðinnæstu daga. Lárus Jóhannesson lögmaður sem er aðalmaðurinn í fjelaginu, kom heim á sunnudaginn var með Gullfossi. Árni nokkur Ólafsson fór hjer um alt, um daginn, suður um nes og upp ,um sveitir, með móttöku- tæki. Ætlaði hann að lofa almenn- in'gi að ldýða á útvarp frá erlend- nm stöðvum. En þetta mistókst víða fyrir honum, og varð það til þess, að margir, sem ætluðu að fá móttökutæki, fengu ótrú á öllu saman. Sumir halda, að við höfum gert Árna Ólafsson út; en svo er ekki. Ætlið þið að senda út ræður þingsins í vetur? Það geri jeg ráð fyrir. Samkv. lögunum fengum við leyfi til þess að leggja upptöku-útbúnað í Al- þingishúsið, og það leyfi notum við vafalaust. fi S n 0 n 0 n 0 Sálmabókin, nýja vasaútgáfan með bænakverinu, kostar i shirting hr r,00, en i skinni kr. 12.00, 15.00, og 18.00. Hún er altaf vel þegin jólagjðf. Fæ^t hjá bokRÖlum og á skrifstofu okkar. ísafolöarprentsmiðja h.f. 0 fi 0 s fi 0 fi Fróðlegt verðnr að vita, hver á- hrif það hefir á ræðnr þingmanna, ef þeir geta búist við, að ”háttvirt- ir kjósendur“ heima í hjeraðiheyri mál þeirra. Fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt, heima- saumuð, frá 75 kr. Manchett- skyrtnefni. Skyrtur saumaðar eft ir máli. Regnfrakkar frá 50 kr 'Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. HATTABÚÐIN, Kolasundi. Hafið þið sjeð nllarhúfurnar marglitn, kr. 7.50? Anna Ásmundsdóttir. PSBOIÍI ValIarsÆræti 4. Laugaveg 10. OFT hefir Björnsbakarí haft fjölskrúðugt úrval af frönskum Konfekt-skraut- öskjum, en sjaldan sem nú; fyltar með úrvals marzin- pan og Vín-Konfekti. Kr. 0.90 til kr. 70 pr. stk- Kaupið meðan nógu er úr að velja. I dag er enn tækifæH til að fá vináfa i To ■ bakshúsinu, sem ó- fóanlegir eru annars- sfaðar fyrir jóiin. lobaHsnusK Ávextir til jólanna ‘ hvergi betri rje í<lýrari. Landstjarnan.1 Simi 389. Simai 13 PoalMu, 27 7oMh«r§' Kl«pp«rstl|r M Látúnskantur á eldhúsborð. VÍKINGURINN. eetti að falla frá því að leggja bæinn í rúst. En meðan á þessu stóð, rændu og rupluðu Spán- verjarnir bæinn og svívirtu kvenfólk. í rökkurbyrjun dirfðist Blood að fara niður í bæinn. Því, sem hann sá þar, verður ekki með orðum iýst. Hann hafði aldrei sjeð menn verða að slíkum villidýrum. Hann hraðaði sjer burtu aftur. í þröngri götu rakst hann á unga stúlku, sem flúði undan Spánverjunum dauðahrædd og illa útleik- in. Var á hælum hennar hlægjandi og grenjandi sjó- ræningi. Hann hafði nær því náð henni, þegar Blood stöðvaði hann. Læknirinn hafði sverð í hendi, er hann hafði tekið af dauðum hermanni á götunni. Spánverjinn sá blika á þetta sverð, þegar hann ætlaði að ryðjast fram hjá lækninum. — Perro inglés! hrópaði httnn, og það voru síð- ustu orðin, sem hann mælti. Því um leið rak Blood hann í gegn og mælti um leið: — Jeg vona. að þú sjert reiðubúinn til að mæta fyrir skapara þínum. Blood snjeri sjer að stúlkunni; stóð hún grátandi upp við húsvegg. Hann þreif í handlegg hennar. — Hver eruð þjer? spurði hún hrædd. — Viljið þjer bíða meðan jeg sæki embættisskírteini mitt? sagði hann harðlega. í guðs bænum, flýtið þjer yður. Þeir eru að koma! Hún varð óhrædd, þegar hún heyrði hvaða mál hann mælti, og fylgdi honum eftir. Þau komust út úr bænum án þess að mæta nokkr- um. Blopd fór svo hratt, .sem honum var unt, upp að húsi óberstans. Ilann skýrði stúlkunni frá á leiðinni, hver hann var. í húsi Bishops var hvergi ljós að sjá, og þótti Blood vænt um það, því þá vora Spánverjarnir ekki komnir þarna. Ilann drap á dyr, oft og harkalega, en fjekk ekkert svar. Loks var kallað út um glugga yfir þeim: — Hver er þar? Það var rödd Arabellu. Blood Ijetti fyrir hjarta þegar hann heyrði þessa rödd. Hann' hafði óttast, að eitthvað mundi lienda hana, ef hún vogaði sjer út úr húsi. — Það er Pjetur Blood, svaraði læknirinn. — Hvað viljið þjer liingað? Það var mjög vafasamt, að hún vildi opna dvrnar. Hún gat búist við, að nú gerðu fangarnir uppreist, og yrðu jafn hættulegir og Spánverjarnir. En stúlkan bjargaði öllu. Þegar hún heyrði rödd Arabellu, kallaði hún: — Arabella! Það er jeg, Mary Traill! Þá hljón Arabella frá glugganum. Og rjett á eftir voru dyrnar opnaðar, og Arabella stóð í hinu stóra anddyri og ljek Ijósglampi um hana. Blood gekk inn hröðum skrefum ásamt grátandi stúlkunni, sem hann hafði bjargað. Hún kastaði sjer strax í faðm Arabellu. En Blood vissi, að nú mátti engan tíma missa. — Hver er hjá yður? Er nokkur karlmaður í hús- inu? spurði hann. Það var einn svertingi heima. — Það er einmitt rjetti maðurinn, sagði Blood. Gef- ið honum skipun um að söðla hestana og farið síðan eins fljótt og mögulegt er til Speightown, eða helst lengra norður, þar sem þjer getð verið öruggar. Hjer eruð þjer í bráðri hættu, í voðalegri hættu! — En jeg áleit, að bardaginn væri um garð geng- inn, sagði Arabella og varð bylt við. — Það er hann líka. En nú er það versta eftir. Ungfrúin þarna getur sagt yður það á leiðinni. En í guðs bænum, Arabella, farið þjer að ráðum mínum og það strax! — Hann — hann, læknirinp, frelsaði mig, kjökraði Mary. — Frelsað þig, frelsað þi£- hverju? — Látið þá frásögn bíða, sagði Blood, þangað til þjer hafið komist á öruggan stað. Kallið á svertingj- ann strax! — Þjer komið hjer nokkuð heimamannlega fram. — Gerðu eins og hann segir þjér, Arabella, í al- máttugs bænum. Arabella fór, og þau stóðu tvö eftir. — Jeg skal aldrei gleyma, hvað þjer hafið fyrii? mig gert, sagði unga stúlkan grátandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.