Morgunblaðið - 07.03.1926, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
nokkrlr fyrirliggjandi.
Landstjarnan
Óttinn við seðlafölsun.
m- wfflt v m
Við getum verið sammála
um að af 50 aura Cigarett-
um er Bristol best.
í heildsölu hjá
0. iGhnssn & Haaber
Nýlega gaus upp sá kvittur, að
falsaðir danskir seðlar hefðu fund
ist í Stokkhólmi. En eigi hefir
faúð neitt orð af því síðan, og'
mun því eigi hafa reynst rjett. :
Eðlilegt að slíkar sögur komist
loft, þegar daglega er talað
um fölsunarmálið mikla ung-
vers'ka.
Hjer í Reykjavík hafa gengið
flugufregnir manna á milli lengi,
að vart hafi orðið við falsaða
seðla íslenska. Veit Mbl. engan
flugufót fvrir fregn þeirri.
Wá!rf§§i© @igsar fðar bfá
The Eagle Star é, Irttiili Besiiinioiis Insnrance Co. Ltd.
AðaEumboðstnadui* á íslandi
GAHÐAR GlSLASON, Reykjawíh.
■■
Ut nr ógangnnnm.
Eftif Guðm. Hannesson prófessor.
pSBflKRR]
C(Ufffl«8fJ»US (IMUU
Vallarstræti 4. Laugaveg 10
is f pappmóiiim.
Vanille-, nougat-, mocca-
^ukkulaði sjerlega ódýrt og.
^entugur eftirmatur.
Afgreitt fyrirvaralaust.
Brasil-
Ofl
Havana-
vindla
selar
'lóbahshúsid
s
Athugið hvað sjera Eiríkur
rkm prófessor slkrifar um aukn-
lllSu sjóða. Athugið ritgerð hans:
^>ln framleiðslufje og lífskrafafje.
Söf;
nunarsjóðurinn er merkileg
JofUun. Undir hann lieyrir deild
Jnnar æfinlegu erfingjarentu.
Vig langar til áð minna á þessa
^eild. Margir hafa víst ekki mik-
^ athugað hana. í ritgerð sinni í
'Vndvara 1923 „Um framleiðslufje
lífskrafafje‘ ‘ segir sjera Ei-
ríkur: j aðaldeild Söfnunar-
sIóðsins er upphæð ein, er nam á
*Vári 1919 1000 kr., og er svo ráð
yrir gert, að helmingur hennar
^eð vöxtum verði á hverjum alda,-
fluttur yfir í deild hinnar
f^'Megu erfingjiarentu. Með 5%
rs'öxtum mun sa helmingur inn-
. ®^hnnar, sem flytja má í erf-
^Sjareptu-deildina um þriðju
ll81111^ h.ier ^ra ’ neraa rrimum
húljónum króna. pannig get-
r ^eð vaxið.“
^ trjáa er síðar má
lreglJllm e®rum SaSna<< er
f.
T. Hvað kemnr í staðinn?
Það er segin saga, að hvenær
sem minst er á galla þingræðisins,
þá spyrja allir: „Hvað kemur í
staðinn?“ Og það er eins og þeim
finnist þessi spurning vera svo
djúpsett speki, að enginn geti
svarað henni, og' það sje því c-
þai ft að ræða málið frekar, þó
allir kannist við, að þingræðið sje
ilt. í flestra augum er hún sá
ógurlegur Gordionshnútur, að
enginn geti leyst hann.
Að því leyti er þetta rjett, að
enginn veit örlög þjóða fyrir. —
Hitt er víst, að lýðstjórn hefir
hvað eftir annað, að fornu og
nýju, hrunið til grunna, og æt.íð
hefir eitthvað komið í staðinn.
Lenin hjó með sverði á hnútinn
í Rússlandi og Mussolini í ítalíu,
eins og Alexander mikli gerði í
Gordíon forðum. t þessum löndum
kom harðstjórn í stað lýðveldis-
ins.
Vjer höfum tvö lærdómsrík
dæmi fyrir augum frá vorum dög-
um: annað er Rússland, hitt, er
Japan. Bæði löndin höfðu úrelt
stjórnskipulag, sem komið var að
falli. f Rússlandi var fjöldi há-
mentaðra manna, er sáu ljóslega
í hvert óefni stefndi, en þeir
ljetu sjer nægja að spyrja: hvað
kemur í staðinn? Þá skorti ber-
sýnilega þrek til þess að kryfja
málið til mergjar, leysa hnútinn
á hyggilegan hátt og breyta
stjórnarfarinu í tíma. Svo var
alt, látið reka á reiðanum ofan í
blóðuga byltingu. í henni voru
gömlu leiðtogaruir, ef svo mætti
segja, lagðir niður við trog og
slátrað eins og húfje. Jeg býst,
við, að höfuðin hafi spurt er þau
fuku af bolnum: „Hvað kemur í
staðinn ?‘ ‘
f Japan gekk þetta á alt ann-
an veg, og var þó við erfiðara
að eiga. Þegar Mutsu Hi to keis-
ari tók við völdum, studdu besta
mennirnir hann til þess, að láta
rannsaka hvert • nauðsynjalmál a
fætur öðru sem vandlegast og
hrinda því síðan í framkvæmd.
Einnig stjórnarfarinu var ger-
breytt, — smám saman og bylt-
ingarlaust. Það var losað fyrst
um þau böndin, sem þyngst lágu
á þjóðinni, og síðan hvert af öðru.
Þó ikeisarinn hefði aðalstjórnina
í sinni hendi, fjekk þjóðin frjáls-
lega stjórn.
Þannig leystu Japanir hnútinn.
Og land þeirra er orðið að stór-
veldi, sem allir dást að.
Þeir ljetu sjer ekki nægja að
spyrja: „Hvað kemur í staðinn?“
Jeg er ekki í neinum vafa um,
að allir íslendingar vildu heldur
fara að dæfmi Japana en Rússa.
En flestir þeirra munu halda, að
það sje eng’in hætta á ferðum hjá
oss, og það sje því óþarft að
hugsa um nokkra breytingu. —-
Þetta er auðskilið, þegar þess er
gffitt, að vjer höfum nýlega feng-
ið þing-ræði og gallar þess era
ekki orðnir eins tilfinnanlegir
hjer og' víða annarstaðar. Eigi að
síður mundi fljótt koma annað
hljóð í strokkinn ef menn gerðu
sjer ljóst hversu ástandið er hjer
í álfu um þessar mundir. í Rúss-
landi, Grikklandi, ítalíu og Spáni
hefir þingræðið reynst svo illa,
að harðstjórn er komin í þess
stað. Og’ hvernig- er ástatt í þing-
ræðislöndunum í norðurhluta álf-
unnar ? Þar hrakar og hryktir í
allri þjóðfjelagsbyggingunni og í
sumiim löndunum er byltingin yx-
irvofandi, þó henni knnni að
verða afstýrt í þetta sinn. Vilja
menn bíða eftir því, að allt hrynji
í rústir umhverfis oss. Það þari
heldur e!kki mikla skarpskygni
til þess að sjá hvert þingræðið
stefnir hjá oss. Einnig vjer höf-
um fengið að kenna á göllunum.
Það er kominn tími til þess að
bæta úr þeim.
(Framhald.)
mitlt, limited,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
KorrespoiáaBce paa áaask.
Um forkaupsrjett á jöröum.
Úr framssgursRðu þórarlns iónssonar.
Eins og- þegar hefir verið skýrt
frá, flytja þeir pórarinn Jónsson
og Sveinn Olafsson frv. til 1. um
breyting á lögum nr. 40, 1919, um
forkaupsrjett á jörðum.
Yið 1. umr. frv. flutti Þórarinn
Jónsson snjalla og rökfasta ræðu
og verður hjer rakið að nokkru
efni hennar.
Gat flm. þess, að frv. væri
framborið vegna áskorana, sem
honum hefðu borist á þingmála-
fundum þeim, er hann hjelt í vet-
ur með kjósendum sínum. Við
nánari athugun þessa máls hefði
liann sannfærst hetur uní, að
breytingar þessar væru á rökum
bygðar. Það sæist líka í Alþingis-
tíðindunum frá 1917 og 1919 að
Sveinn Olafsson hefði þá hent á,
að þessi lög gætu leitt til þess, að
niðjar jarðeiganda gætu alls ekki
eignast jörðina eftir hans daga,
enda hafi það verið viðupkent, að
nokkuru leyt-i af þeim manninum,
sem mest beitti sjer fjrrir þessari
lagabreytingu, en það var Einar
próf. Arnói'sson, þáverandi þm.
Árnesinga.
Leppar í búskap.
Með lögum þessum frá 1919 væri
svo um hnútana húið, að sjálfs-
ábúðar- og' eignarjörð sína gæti
eigandi ekki selt í hendnr niðjum
sínum; Sveitarfjelagið ætti for-
kaupsrjettinn til kaupanna, nema
niðjinn gætiv tekið við ábxið á
jörðinni. En af ýmsum ástæðum
væri þetta ekki framkvæmanlegt
á annan hátt, en að „leppa“ á-
bxiðina, sem mörgum væri ógeð-
felt, enda hættulegt í smnum til-
fellum.
Þá nefndi flm. dæmi, sem hann
kvað þó ekki gripið úr lausu lofti,
heldur væri það sannsögulega
rjett;
Aldraður maður býr á eignar-
jörð sinni. Hann vill ekki ai
jörðin eft-ir sinn dag gangi til
þeirra niðja sem hann á, vegna
þess, að hann vantreystir þeina.
að fara méð hana að sínum vilja.
En gamli maðurinn á dótturson,
sem liann setur allar vonir til, og
vill láta hann eignast jörðina. —
Hann veit, að dóttxirsonurinn get-
ur e*kki sjálfur orðið ábúandi á
jörðinni, sökum æsku, og verður
því að fá einhvern til þess að
leppa ábúðina. En hann var
hreinn og beinn þessi gamli mað-
ur, og vildi líka gera hreint fyrir
sínum dymm. Hann vildi ekkert
af neinni leppmensku vita, og tók
því til sinna ráða: hann gaf
dóttursyni sínum jörðina.
Þá nefndi flm. annað dæmi,
sem ekki sýndi síður nauðsyn.
Hvít
flúmieiini
á 8,25.
Reynið bau.
nmisií