Morgunblaðið - 25.04.1926, Blaðsíða 4
4
MQBGUNBLAÖIft
i)
mmm
€
Viðskifti.
'm
verða seldir
Legubekki (dívana) fáið
þjer ávalt besta og ódýrasta
eftir gæðum, í Húsgagna-
versl. Áfram, Laugaveg: 18;
einnig allar aðrar tegundir
af húsgögnum. (Sími: 919).
Blóð-appelsínur. Blóðrauð Epli.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
líikið af nýjum vörum, ásamt
allri smávöru. Lftið í gluggana
hjá Víkar, Laugaveg 21.
Sykur og kornvörur stórhækka,
en enn er sama lága verðið hjá
mjer. Hannes Jónsson, Laugaveg
28.
Blóð-appelsínur ágætar selur
Tóbakshúsið, Austurstræti 17.
íslenskar kartöflur fæ jeg bráð-
lega. Ódýrar gulrófur. Egg 20
aura. Smjör 2 kr. pr. hálft kg. —
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
íslensk egg í Herðubreið.
Ágæt Reiðhjól; ódýr. Hannes
Jónsson, Laugaveg 28.
Við allra hæfi að verði og gæð-
um eru tóbaksvörurnar í Tóbaks-
húsinu, Austurstræti 17.
c
Vinna.
3
Stúlka óskast í vor og sumar
að Hrólfsskála. Upplýsingar á
Frakkastíg 6.
(jljábrensla og ttikkelerihg á
reiðhjólum er ódýr á Skólabrú 2.
Reíðhjólaverkstæði K. Jakobs-
SQ*ar.
Duglegur voramður óskast á
heimili nálægt Beykjavík. Gott
kaup. Upplýsingar á Afgreiðslu
Álafoss.
Eversharplýantur er í óskilum á
afgreiðslu Morgunblaðsins.
Drengir
geta fengið að selja nýútkomið
rit, verða að koma kl. 2 í dag
í prentsm. Acta, Mjóstræti 6.
Duglegan
Dreng
12—13 ára, vantar á gott sveita-
heimili á Vesturlandi. Upplýsing-
ar á Vesturgötu 15, niðri.
SI m a r:
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíg 29
THUBðTHR
Eiill lilllHL
IwÍTiiis'dví/Á'ó mssT . 'rr.-f 1
Grev's
Gigarettur
fást i öllum helstu
verslunum.
Nýkomlð:
Appelsinuf*
Og
Epli
VersL Vísir.
G E N G I Ð.
Rvík í gær.
Sterlingspund............. 22.15
Danskar krónur.............119.28
Norskar krónur............. 98.35
Sænskar krónu..............122.14
Dollar .................. 4.56.75
Franskir frankar........... 15.57
Gyllini....................183.33
Mörk.......................108.60
ÐAQBðK.
Reimskifur.
I.O.O.F. — H 1074268, fyrirl.
Sjera Ragnar E. Kvaran, prest-
ur Sambandssafnaðarins í Winni-
peg og forseti hins Sameinaða
kirkjufjelags íslendinga í Norðu'-’-
Am,eríku, er stofnað er af þeim
íslenskum söfnuðum vestra, sem
áðhyllast hina frjálslyndari krist-
indómsskýringu, prjedikaði í frí-
kirkjunni á sunnudaginn var, fyr-
ir troðfullu húsi. Hann talaði um
verkefni íslensku kirlkjunnar; —
hjelt því fram, að hún yrði að
reisa starfsemi sína á breiðari
gruiidvelli en að undanförnu, ef
hún. ætti að geta haft þau áhrif,
sem samsvöruðu þörfum tímans.
Þau vandamál, sem þjóðin væri
nú að glíma við, ljeti hún ;;ig
litlu skifta. Hún legði ekkert til
um almenn þjóðmál, svo sem at-
vinnumálin og fræðslumál-
in, — eklci heldur um sál-
arrannsóknirnar og viðleitnina við
að fá þekkingu á öðrum heimi.
En það væri ætlunarverk kirkj-
unnar, að setja innsigli fagnaðar-
erindisins á alt þjóðlífið. — Ræð-
an hefur va'kið mikla athygli, og
Morgunblaðið fór þess á leit við
sjera Kvaran, að fá að flytja 'hana
í Lesbókinni, eða kafla úr henni.
En sama málaleitun hafði þá kom-
ið úr tveim öðrum áttum. Ræðan
verður prentuð í næsta hefti
„Morguns“.
Scngfjelag stúdenta. Fundur á
morgun kl. 6 e. h. í Háskólanum.
Botnia var á ísafirði í gær, og
mun hafa farið þaðan í gærkvöldi.
Hún er væntanleg hingað í dag.
Víðavangshlaupið. Jóhann Jó-
hannesson hefir beðið Morgunbl.
að geta þess, að hann hafi ekki
hlaupið á Inga Árdal, þann, er
ekki komst að markinu, heldur
hafi þeir rekist á, og að Ingi hafi
fallið við það. En áreksturinn
varð vegna þrengsla á götu. Ingi
hefir sagt þessa frásögn rjetta
vera.
Af veiðum hafa ikomið nýlega:
Ápríl, með 70 tunnur lifrar; Hilm-
ir með 40—50, Njörður með 76,
Eiríkur rauði með 100, og ennfr.
Grímiir Kainban.
Bamavmafjelagið fjekk inn á
sumardaginn fýrsta fyrir rit sitt
„Sumargjöfina“ og seld merki,
um 3000 kr.
Skemtun ætlar Barnavinafjelag-
ið að að halda í þessari
viku í Nýja Bíó. Þar skemtir
barna-sönglokkur, undir stjórn
Aðalsteins Eirílcssonar. Sjera
Ragnar Kvaran flytur erindi, og
frú Guðrún Sveinsdóttir syngur.
Samkomu heldur Hjálpræðis-
herinn í dag kl. 11 f. h., og er
það helgunarsainkoma. Onnm
samlkoma verður og kl. 8 e. h. —
Kr. Johnson og frú hans stjórna
samkomunum.
Sjómannastofan. — Guðsþjón-
usta í dag kl. 6 e. m. Allir vel-
kornnir.
Erindí" það, sem Ámi Árnason
(frá Höfðahólum) flytur í Báru-
búð í dag Ikl. 4 e. h., ættu menn
vel að sækja. Hefir Mbl. frjett,
að þar muni verða saumað að
þeim, sem boðn/r eru, og ýmsra
annai’a minst.
Farfuglafundur verður haldinn
í kvöld kl. 8y2 í Iðnó, uppi. Þetta
er síðasti fundurinn að þessu
sinni, og er margt til skemtunar,
eins og venja er til á lokafundin-
um.
Víðavangshlaup drengja fer
(fram í dag kl. 2 e. h. og stendur
fyrir því Glímufjelagið Ármann.
Þátttakendur munu vera um 20,
og eru frá 4 fjelögum. Hlaupið
befst í Austurstræti, og verður
hlaupið um Aðalstr., Suðurgötu og
kringum gamla íþróttavöllinn; þá
verður farið niður Skothúsveg,
Fríkirikjuveg og endað nyrst í
Lækjargötu. Verði gott veður, er
enginn efi á því, að margt manna
horfir á drengina.
Morgunblaðið er 8 síður í dag,
auk Lesbókar.
áltaí ifrirliggjaiidi.
BYGGIiSGAVÖRURi
Girðinganet og Rabitsnet.
Þakpappi, ,,Tropenol“, margar tegundir.
Gólfflísar og Yeggflísar, miklar birgðir.
Linoleum.
Gólfpappi, Panelpappi.
Hurðarhandföng. Skrár og Lamir.
Skolprör. Yaskar. „Fajance“-vaskar.
Kranar, fornikl. — Blönd unaráhöld.
Baðker, Vatnssalerni og margt fleira.
ELDFJERI:
Eldavjelar, hvítar, græn-emaileraðar og svartar.
Ofnar, græn-emaileraðir og svartir.
Skipsofnar.
Þvottapottar, 55, 60, 65, 75 og 90 ltr., eml. og óemL
Ofnrör og Hnjerör.
Eldfastur steinn, 1”, ÍV2”, 2” og fleira.
MIDSTÖÐVAR:
„Narag“ og aðrar tegundir.
Pípur og Pípnafellur.
Yatnsleiðslupípur og fleira.
RAFMAGNSTJEKI:
Alt efni til innlagningar.
ÚtvegumMótora, Dynamoa, Túrbinur og Trjepípur.
Géðai* og ódýra^ vörar.
>
A. Einapsson & Funk.
Fermlngargjaflr
1 fjölbreyttu úrvali, eitthvað við allra hæfi. Gleymið ekki leður-
vörunum: Kvenveski, kventöskur og buddur, sem útiloka alla sam-
kepni. Kjólaskraut, hárskraut, ilmvötn, barnaleikföng, boltar o. m. fL
Versl. Goðafoss.
Sími 436. * Laugaveg 5.
Tilbeð
óskast í að skipa út og salta í skipið ca. 70 tons saltfisk á þriðju-
daginn.
Fiskurinn liggur á Hauksstöðirini. Tilboð óskast fyrir hádegí.
á morgun 1 tvennu lagi:
A. Útskipun við Hauksbryggju.
Útskipun við gamla Hafnarbakkaffin.
O. Ellingsen.
Á Laugaveginum.
Laugardaginn síðasta fyrir jól,
var maður nokkur á heimieið
tveim stundum eftir miðnætti. —
■Ofarlega á Laugavegi fór bann
fram hjá pilti og stúlku, er líka
gengu inn Laugaveginn, leiddust
þan og virtust í þungum þönkum.
Um leið og hann fór fram hjá
þeim, heyrði 'hann piltinn segja:
„Hvað heitirðu annars?“
„Jeg heiti Gunna,“ svaraði
stúlkan teprulega og dró seim-
inn.
Sá er á hlýddi varð nú forvit,-
inn, hægði á sjer til þess að heyra
meira, en nú varð löng þögn. —
Loks segir stúlkan:
„Hvert eruð þjer eiginlega að
fara?
„O, svo sem ekkert“, svaraði
pilturinn.
Yerslun
Gunnars Gunnarssonar,
Laugaveg 53. Sími 1950.
Nýlenduvörur. Hreinlæt-
isvörur. Tóbaksvörur og Sæl
gætisvörur. — Alt fyrsta fl.
vörur.
Fiskábreiður.
Fiskábreiður, allar stærðir.
Segl, saumuð af öllum stæröum.
Tjöld, allskonar, fyrirliggjandii
og saumuð strax eftir máli.
Drifakkeri.
Sfrigasiöngur.
Vagnábreiður.
Sjúkraábreiður.
Segldúkur, bóm. & hör, allar
mögulegar stærðir.
Verðið hvergi eins lágt og hjá.
lfeiðarfæraversi.
„GEYSIR“